Norðurálsvöllurinn
föstudagur 30. september 2016  kl. 16:00
Pepsi-deild kvenna 2016
Dómari: Jóhann Gunnar Guðmundsson
ÍA 2 - 3 KR
1-0 Cathrine Dyngvold ('11)
2-0 Rachel Owens ('40)
2-1 Jordan O'Brien ('51)
2-2 Ásdís Karen Halldórsdóttir ('70)
2-3 Fernanda Vieira Baptista ('74)
Byrjunarlið:
1. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
3. Megan Dunnigan
4. Rachel Owens
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
6. Jaclyn Pourcel
7. Hrefna Þuríður Leifsdóttir
8. Gréta Stefánsdóttir ('74)
9. Maren Leósdóttir ('75)
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir
16. Veronica Líf Þórðardóttir
17. Cathrine Dyngvold

Varamenn:
12. Júlía Rós Þorsteinsdóttir (m)
12. María Mist Guðmundsdóttir (m)
4. Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir
8. Unnur Elva Traustadóttir
11. Fríða Halldórsdóttir
18. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('74)
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir
21. Eva María Jónsdóttir ('75)
22. Karen Þórisdóttir

Liðstjórn:
Steindóra Sigríður Steinsdóttir (Þ)
Aldís Ylfa Heimisdóttir
Kristinn H Guðbrandsson (Þ)
Hjördís Brynjarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@fotboltinet Ingunn Hallgrímsdóttir


90. mín Leik lokið!
KR stúlkur náðu að halda sér uppi og áttu rosalegan seinni hálfleik!
Meira um leikinn á eftir.
Eyða Breyta
85. mín


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
75. mín Eva María Jónsdóttir (ÍA) Maren Leósdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
74. mín Bergdís Fanney Einarsdóttir (ÍA) Gréta Stefánsdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Fernanda Vieira Baptista (KR)
MARK!!!
KR er komið yfir og gæti því haldi sér í deildinni!
Spennan er orðin gífurleg á Skaganum!
Ég sá ekki hver átti markið hinsvegar en ég kem því inn á eftir.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Ásdís Karen Halldórsdóttir (KR)
MARK!!!
KR er búið að jafna!!
KR fékk hornspyrnu og boltinn rataði til Ásdísar sem skoraði jöfnunar markið!

KR þarf eitt mark í viðbót til að bjarga sæti sínu. Jafntefli dugar ef Selfoss tapar gegn Fylki. Staðan þar er 0-0 í augnablikinu.
Eyða Breyta
64. mín
Hérna vildu KR stúlkur fá víti þar sem ein þeirra féll innan teigs en Jóhann Gunnar var ekki á því að þetta hafi verið brot.
Eyða Breyta
61. mín
KR komst í flott færi á að jafna en það var búið að flauta rangstöðu áður en boltinn lenti í netinu.
Eyða Breyta
58. mín
ÍA var nærri búið að skora þriðja markið.
Ingibjörg varði vel eftir að mikið kraðak í teignum.
Eyða Breyta
57. mín
Það má segja að mark KR hafi vakið þær til lífsins.
Mikil spenna kominn í leikinn hérna á Skaganum.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Jordan O'Brien (KR)
MARK!!!
KR fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan teig hægra megin og Jordan skoraði beint úr spyrnunni.
Eyða Breyta
48. mín
Megan átti skot að marki og Ingibjörg varði.
Skagastúlkur fengu hornspyrnu sem KR náði að hreinsa fram.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Þetta er ágætis skemmtun hérna á Akranesi.

Staðan á Selfossi er 0-0 í hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Skagastúlkur áttu skot að marki og í þetta sonn náði Ingibjörg að grípa boltann.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Rachel Owens (ÍA)
MARK!!!
Rachel skaut að marki og Ingibjörg virtist vera með boltann en missti hann úr höndunum og boltinn lak inn.
ÍA komið tveimur mörkum yfir.
Eyða Breyta
37. mín
KR stúlkur búnar að eiga tvö færi núna með stuttu millibili.
Ásta varði annað skotið og hitt var yfir markið.
Sá ekki hver átti skotin.
Eyða Breyta
35. mín
Rachel tók hornspyrnu fyrir ÍA og boltinn rataði til Bryndísar sem átti skot yfir.
Eyða Breyta
31. mín
Aníta Sól tók aukaspyrnu frá tæplega helming vallarins en boltinn fór rétt yfir.
Eyða Breyta
27. mín
Jordan tekur hér hornspyrnu fyrir KR og ÍA nær að koma boltanum fram.
Eyða Breyta
25. mín
ÍA fékk hér hornspyrnu og Rachel tók hana og boltinn barst til Megan sem skaut yfir.
Eyða Breyta
22. mín
Liðin spila boltanum á milli og það virðist sem KR stúlkur séu að bæta í.
Fernanda átti hérna skot yfir mark ÍA.
Eyða Breyta
19. mín


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
18. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins.
Maren tók spyrnuna fyrir ÍA og KR náði að koma boltanum fram.

Eyða Breyta
14. mín
Það er búið að liggja aðeins í loftinu að Skagastúlkur myndu skora.
Rétt í þessu átti Megan skot yfir mark KR-inga.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Cathrine Dyngvold (ÍA)
MARK!!!
Skagastúlkur eru komnar yfir!
Glæsilegt mark hjá Cathrine Dyngvold.
Eyða Breyta
6. mín
Meg Dunnigan átti skot framhjá marki KR og KR stúlkur eru fljótar fram en ÍA vinnur boltann aftur á miðjum vellinum.

Eyða Breyta
5. mín
Hættuleg sókn Skagastúlkna en Ingibjörg náði að kasta sér á boltann.
Eyða Breyta
2. mín
Boltinn gengur á milli en lið ÍA hefur verið meira með boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Lið ÍA leikur í átt að Akraneshöllinni og lið KR leikur í átt að Sementsreitnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kjartan Stefánsson spáði í leikinn á Fótbolta.net

ÍA 1 - 0 KR
ÍA og KR hafa bæði bætt leik sinn frá upphafi móts, ég er sannfærður um það; að ef deildin væri núna hálfnuð yrði staða þeirra önnur í lok móts. Heimavöllur, leiktími og aðrir þættir sem óneitanlega hafa áhrif á leikinn s.s. stress eru með ÍA í þessum leik. Þetta verður spennandi leikur sem getur farið hvernig sem er.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Liðin mættust í fyrri umferðinni á KR velli 19. júlí síðastliðinn. Þá vann ÍA með tveimur mörkum gegn engu. Megan Dunnigan skoraði bæði mörk liðsins en hún er komin með 6 mörk í sumar. Þetta var aðeins annar af tveimur sigrum ÍA í sumar en liðið féll í síðustu umferð og því þegar ljóst að þær leika í 1. deildinni á næsta ári.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir lið KR sem hefur verið í fallbaráttu í allt sumar og gæti fallið í dag.

Það er þó algjörlega í höndum KR að bjarga sér. Liðið er í 9. og næst síðasta sæti deildarinnar með 12 stig en ljóst er að sigur í dag myndi duga þeim til að sleppa við fall.

Ástæðan er sú að Fylkir (13 stig) og Selfoss (12 stig) sem koma í sætunum fyrir ofan KR mætast innbyrðis í dag og því ljóst að bæði geta ekki fengið 3 stig. Tapliðið þar fellur ef KR vinnur í dag.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Komiði sæl og verði velkomin í beina textalýsingu frá viðureign ÍA og KR í 18. og síðustu umferð Pepsi-deildar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 á Norðurálsvellinum á Akranesi.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Sigríður María S Sigurðardóttir
0. Anna Birna Þorvarðardóttir
6. Fernanda Vieira Baptista
7. Elísabet Guðmundsdóttir
8. Sara Lissy Chontosh
10. Ásdís Karen Halldórsdóttir
14. Jordan O'Brien
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
18. Íris Ósk Valmundsdóttir
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold

Varamenn:
4. Oktavía Jóhannsdóttir
5. Sigrún Inga Ólafsdóttir
10. Stefanía Pálsdóttir
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir
26. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
28. Íris Sævarsdóttir

Liðstjórn:
Margrét María Hólmarsdóttir
Bojana Besic (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Edda Garðarsdóttir (Þ)
Alexandre Fernandez Massot (Þ)
Alma Rún Kristmannsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: