Samsung völlurinn
sunnudagur 26. mars 2017  kl. 19:00
Lengjubikar kvenna A deild
Ađstćđur: Sól og blíđa, nokkuđ kalt.
Dómari: Andri Vigfússon
Áhorfendur: 35-40
Stjarnan 3 - 6 Valur
1-0 Guđmunda Brynja Óladóttir ('1)
1-1 Hlíf Hauksdóttir ('25)
1-2 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('28)
1-3 Elín Metta Jensen ('33, víti)
2-3 Donna Key Henry ('40)
3-3 Agla María Albertsdóttir ('46)
3-4 Laufey Björnsdóttir ('57)
3-5 Vesna Elísa Smiljkovic ('59)
3-6 Elín Metta Jensen ('82, víti)
Byrjunarlið:
0. Berglind Hrund Jónasdóttir
3. Ana Victoria Cate
5. Írunn Ţorbjörg Aradóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Guđmunda Brynja Óladóttir
9. Kristrún Kristjánsdóttir
14. Donna Key Henry
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Agla María Albertsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir (f)

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guđjónsdóttir (m)
7. Lára Mist Baldursdóttir
8. Sigrún Ella Einarsdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
22. Nótt Jónsdóttir
22. Katrín Mist Kristinsdóttir

Liðstjórn:
Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir
Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Ţóra Björg Helgadóttir
Anna María Björnsdóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Einar Páll Tamimi
Róbert Ţór Henn

Gul spjöld:
Ana Victoria Cate ('90)

Rauð spjöld:

@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson


94. mín Leik lokiđ!
Sókn Vals vann ţetta í seinni hálfleik. Frábćr skemmtun ţó varnargćđi hafi vantađ.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ana Victoria Cate (Stjarnan)
FYir ađ reka olbogan í Vesnu Elísu. Valur vinnur horn.
Eyða Breyta
88. mín
Sandra ver vel af stuttu fćri og Valskonur hreinsa upp í stúku.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Elísa Viđarsdóttir (Valur)
Fyrir brot viđ teiginn. Katrín Ásbjörnsdóttir reynir skot en ţađ er hátt yfir.
Eyða Breyta
83. mín
Rangstađa á Vesnu Elísu, fékk fyrirgjöf og skallađi hann stöngina inn en dómarinn löngu búin ađ flauta.
Eyða Breyta
82. mín Mark - víti Elín Metta Jensen (Valur)
Öruggt hjá henni, aftur.
Eyða Breyta
81. mín
Annađ víti! Vesna Elísa er toguđ niđur í teignum og Valur getur skorađ sjötta!
Eyða Breyta
76. mín
Stjarnan vinnur horn. Boltinn berst út, er vippađ aftur inn í teig en Donna er rangstćđ.
Eyða Breyta
75. mín
Horn Valur. Elín Metta fékk boltann á kantinum, brunađi fram en vörn Stjörnunar bjargađi í horn. Thelma fćr boltann úr horninu og skallar framhjá.
Eyða Breyta
72. mín
Tvöföld varsla! Sandra blakar frá löngu skoti, Donna Key nćr frákastinu en Sandra ţýtur á fćtur og ver aftur.
Eyða Breyta
70. mín Eva María Jónsdóttir (Valur) Ísabella Anna Húbertsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
67. mín
Nú brenna Valskonur af dauđafćri. Thelma Björk fćr boltann viđ vítapunkt Stjörnar en skotiđ hátt yfir.
Eyða Breyta
63. mín
Annađ dauđafćri! Stjörnu konur brunuđu upp völlinn en fyrirgjöfin var örlítiđ of aftarlega fyrir Donnu, sem var óvölduđ. Kom tánni í hann en boltinn fór framhjá.
Eyða Breyta
62. mín
Svo kemur dauđafćri hinum megin eftir hornspyrnu. Ana Victoria fékk boltann ţrem metrum frá markinu en skotiđ beint á Söndur. Eftir smá darađadans ná Valskonur ađ hreinsa.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Vesna Elísa Smiljkovic (Valur)
Ţetta er ađ verđa fáranlegt. Valur fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig fyrir brot á Vesnu Elísu. Hún tekur sjálfur, frábćr spyrna í nćr horniđ en spurning međ stađsetningu Berglindar sem kemur engum vörnum viđ.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Laufey Björnsdóttir (Valur), Stođsending: Elín Metta Jensen
Ţessi leikur! Elín Metta vinnur boltann á hćgri kanntinum og stingur honum á Laufey sem var alveg ein í miđjum vítateig og slúttađi af öryggi.
Eyða Breyta
55. mín
Donna Key á skot rétt framhjá eftir góđan undirbúning Guđmundu Brynju.
Eyða Breyta
51. mín
Leik stopp í mínútu ţar sem Ana Victoria ţarfnast ađhlynningar eftir ađ hafa fengiđ hátt spark í andlitiđ. Hún kemur aftur inn á eftir smá tékk á hliđarlínunni.
Eyða Breyta
46. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Stjarnan)
Seinni byrjar eins og fyrri, međ Stjörnumarki. Stjarnan vinnur boltann eftir horn Vals. Donna og Agla bruna fram á undan varnarmönum Vals, ţćr skiptast á boltanum ţangađ til Agla er komin ein á móti Berglindi, sem ver vel en Agla nćr frákastinu og skorar!
Eyða Breyta
46. mín
Valur vinnur horn.
Eyða Breyta
45. mín Thelma Björk Einarsdóttir (Valur) Málfríđur Erna Sigurđardóttir (Valur)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Valur byrjar međ boltann. Vonum ađ seinni hálfleikur verđi jafn líflegur og fyrri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frábćr skemmtun fyrir áhorfendur. Heilt yfir hafa Stjarnan veriđ ögn betri en Valur náđ ađ nýta betur.
Eyða Breyta
43. mín
Rangstađa á Guđmundu Brynju. Hár bolti frá vörn Stjörnunar, yfir allt Vals liđiđ og Guđmunda stakk sér í gegn en línuvörđurinn lyfti flagginu. Stuđningsmenn Stjörnunar langt ţví frá sáttir međ ţennan dóm.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Donna Key Henry (Stjarnan)
Á međan ađ Nína var ađ koma sér fyrir tók Stjarnan horn á nćrstöngina. Donna komst í boltann og stýrđi honum yfir markmanninn úr ţröngu og erfiđu fćri.
Eyða Breyta
38. mín Nína Kolbrún Gylfadóttir (Valur) Arna Sif Ásgrímsdóttir (Valur)
Sem endist í mínútu. Hún sest aftur í grasiđ og dómari skipar henni útad
Eyða Breyta
35. mín
Horn Valur. Málfríđur skýtur rétt fyrir utan hálfbogan, Berglind Hrund misheppnast ađ grípa boltann sem var á leiđ framhjá. Á međan beđiđ er eftir horninu, sem endar á skalla framhjá, kemur Arna Sif aftur inná. Haltrar ögn en virđist í lagi.
Eyða Breyta
33. mín Mark - víti Elín Metta Jensen (Valur)
Örugg á punktinum.
Eyða Breyta
32. mín
Víti! Valur fćr aukaspyrnu fyrir brot á Elín Mettu. Vesna lyftir honum inn á teigin og Stjarnan brýtur aftur á Elínu, sem fćr víti. Elín Metta stígur á punktinn og...
Eyða Breyta
30. mín
Kristrún er nćstum komin í gegn en varnarmapur kemst inn í loksendinguna. Arna Sif Ásgrímsdóttir liggur eftir meidd og er hjálpađ útaf.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Arna Sif Ásgrímsdóttir (Valur)
Á međan ég var ađ skrifa fćrsluna fyrir ofan vann Valur hornspyrnu og skorađi!
Eyða Breyta
25. mín MARK! Hlíf Hauksdóttir (Valur)
ŢVÍLÍKT MARK! Skot af 30 metrunum sem lak yfir Berglindi Hrund í markinu. Ekki viss hver skorađi.
Eyða Breyta
23. mín
Aukaspyrna frá Elín Mettu hinum megin endar sem horn hinum megin. Marlfríđur Erna endar međ boltann í teig Stjörnunar, vörnin ver boltann í annađ horn sem ekkert verđur úr en..
Eyða Breyta
22. mín
Donna Key Henry vinnur hornspyrnu fyrir Stjörnuna. Sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
19. mín
Berglind Hrund ver 30 metra skot, beint á hana.
Eyða Breyta
18. mín
Tvćr rangstöđur á Stjörnuna á innan viđ mínútu. Í bćđi skiptinn hafa ţćr unni boltanná miđju, komiđ boltanum á hćgri kantinn og reynt ađ stinga honum inn fyrir á Donnu Key.
Eyða Breyta
14. mín
Dauđafćri eftir hornspyrnu. Kristrún skallađi boltann af stuttu fćri en varnarmađur Vals varđi í ađra hornspyrnu. Ekkert varđ úr ţeirri seinni.
Eyða Breyta
13. mín
Guđmunda Brynja er hárspreitt frá ţví ađ komast aftur í gegn eftir sendingu frá Kristrúni en Arna Sif nćr ađ stoppa hana.
Eyða Breyta
12. mín
Elín Metta kemst upp kantinn og reynir fyrirgjöf en vörn Stjörnunar kemst fyrir.
Eyða Breyta
8. mín
Stórsókn Stjörnunar endar á ađ ţćr fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Kristrún Kristjánsdóttir vippar honum inn á teiginn en Sandra grípur boltann örruglega.
Eyða Breyta
6. mín
Stjarnan fćr aukaspyrnu á eigin vallar helming. Mikill hrađi fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
2. mín
Dauđafćri hinum megin! Vesna Elísa skallar bolta yfir varnarlínu Stjörnunar og Elín Metta er komin ein á móti Berglind Hrund sem kom vel á móti og varđi. Ţetta fer skemmtilega af stađ.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Einfaldara verđur ţađ ekki. Ein sending aftur frá miđju, langur bolti fram og Guđmunda ein á móti markmanni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ísabella Anna Húbertsdóttir kemur inn í stađ Margrétar Láru Viđarsdóttir í liđi Vals.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan gerir ţrjár breytingar á byrjunarliđi sínu frá ţví í síđasta leik, Kristrún Kristjánsdóttir kemur inn fyrir Telmu Hjaltalín Ţrastardóttir sem fór meidd af velli gegn ÍBV og Nótt Jónsdóttir víkur fyrir Bryndísi Björnsdóttir. Donna Key Henry kemur inn fyrir Írunn Ţorbjörg Aradóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl og byrjuđ ađ hita upp. Miđađ ađ viđ ađ ţađ er ennţá mars er ađstćđur fáranlega góđar. Glampandi sól og dúnalogn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn er Valur í öđru sćti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Bređablik sem hafa leikiđ leik meira. Síđasti leikur Vals var einmitt viđ Blika, og sem sigruđu Val 2-1. Stjarnan er í fjórđa sćti eftir 0-1 tap fyrir ÍBV í síđustu umferđ. Međ sigri kemst Stjarnan í ţriđja sćti, stigi á eftir Val.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin í leik Stjörnunar og Vals í A-deild Lenjubikar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurđardóttir (m)
0. Elísa Viđarsdóttir
4. Málfríđur Erna Sigurđardóttir ('45)
8. Laufey Björnsdóttir
10. Elín Metta Jensen (f)
11. Vesna Elísa Smiljkovic
16. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('70)
18. Málfríđur Anna Eiríksdóttir
19. Hrafnhildur Hauksdóttir
20. Hlíf Hauksdóttir
28. Arna Sif Ásgrímsdóttir ('38)

Varamenn:
2. Ţorgerđur Einarsdóttir (m)
2. Auđur Sveinbjörnsdóttir (m)
15. Eva María Jónsdóttir ('70)
17. Thelma Björk Einarsdóttir ('45)
25. Nína Kolbrún Gylfadóttir ('38)

Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Rajko Stanisic
Thelma Guđrún Jónsdóttir
Elfa Scheving Sigurđardóttir
Úlfur Blandon (Ţ)

Gul spjöld:
Elísa Viđarsdóttir ('88)

Rauð spjöld: