Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
KR
4
1
Þór
Kennie Chopart '19 1-0
Tobias Thomsen '39 2-0
Arnór Sveinn Aðalsteinsson '44 3-0
3-1 Ármann Pétur Ævarsson '63
Óskar Örn Hauksson '80 , víti 4-1
09.04.2017  -  16:00
KR-völlur
Lengjubikar karla - A deild Úrslit
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason ('82)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson ('87)
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
11. Kennie Chopart (f) ('82)
11. Tobias Thomsen ('45)
16. Indriði Sigurðsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
3. Ástbjörn Þórðarson ('82)
20. Axel Sigurðarson ('82)
21. Bjarki Leósson ('87)
23. Guðmundur Andri Tryggvason ('45) ('69)
24. Valtýr Már Michaelsson ('69)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:
Willum Þór Þórsson (Þ)
Henryk Forsberg Boedker
Arnar Gunnlaugsson
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson

Gul spjöld:
Pálmi Rafn Pálmason ('35)
Valtýr Már Michaelsson ('85)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
KR með flottan 4-1 sigur og eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins, mæta annað hvort FH eða Breiðablik þar.

Ég þakka fyrir mig.
90. mín
Axel með góðan sprett upp hægri kantinn, leggur hann út á Óskar sem skýtur yfir. Fínt færi.
87. mín
Inn:Bjarki Leósson (KR) Út:Gunnar Þór Gunnarsson (KR)
85. mín Gult spjald: Valtýr Már Michaelsson (KR)
82. mín
Inn:Ástbjörn Þórðarson (KR) Út:Pálmi Rafn Pálmason (KR)
82. mín
Inn:Axel Sigurðarson (KR) Út:Kennie Chopart (KR)
80. mín Mark úr víti!
Óskar Örn Hauksson (KR)
Óskar með geggjað víti, hamrar í vinstri samskeytin.
80. mín
Víti, Valtýr fellur í teignun og Gunnar dæmir víti.
76. mín Gult spjald: Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór )
Jónas með alvöru brot.
75. mín
Þórsarar líklegri þessa stundina, seinasta korterið framundan.
69. mín
Inn:Valtýr Már Michaelsson (KR) Út:Guðmundur Andri Tryggvason (KR)
Guðmundur Andri fer meiddur af velli.
67. mín
Inn:Kristinn Þór Björnsson (Þór ) Út:Gunnar Örvar Stefánsson (Þór )
67. mín
Inn:Alexander Ívan Bjarnason (Þór ) Út:Gauti Gautason (Þór )
63. mín MARK!
Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
Stoðsending: Sveinn Elías Jónsson
Góð fyrirgjöf frá hægri út í teiginn frá Sveini Elíasi beint á Ármann sem klárar vel framhjá Stefáni Loga.

Þórsarar búnir að vera mun betri í seinni hálfleik.
62. mín
Færi!

Skúli Jón með frábæra sendingu í gegnum vörnina, Guðmundur Andri ætlar framhjá Aroni Birki í markinu sem gerir mjög vel í að stöðvann.
59. mín
Þórsarar í dauðafæri!

Frábær sending yfir vörn KR-inga, Sveinn Elías einn á móti Stefáni Loga en setur boltan vel framhjá markinu. Hrikalega illa farið með gott færi.
52. mín
Guðmundur Andri að sleppa í gegn en Orri Sigurjónsson með flotta tæklingu í horn.

Skúli Jón með skalla í átt að marki og Pálmi reynir að stýra boltanum í netið en laflaust í hendurnar á Aroni.
45. mín
Inn:Guðmundur Andri Tryggvason (KR) Út:Tobias Thomsen (KR)
KR gerir eina breytingu í hálfleik.
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Miklir yfirburðir KR-inga, það þarf einhvað mikið að gerast ef Þórsar ætla eiga einhvern séns í þessum leik.
44. mín MARK!
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Stoðsending: Kennie Chopart
Morten Beck með fyrirgjöf beint á Kennie sem á gott skot sem Aron ver vel en beint á Arnór Svein sem getur ekki annað en skorað.

3-0
41. mín
Þór með dauðafæri, frábært spil upp hægri kantinn sem endar með fyrirgjöf og Gunnar Örvar rétt missir af boltanum. Hæglega getað verið komin mun fleiri mörk í þennan leik.
39. mín MARK!
Tobias Thomsen (KR)
Innkast sem KR-ingar fá, kastað inn á teiginn þar sem Tobias snýr í teignum og á skot sem fer beint á Aron í markinu sem missir boltann klaufalega undir sig. Tobias að skora í sínum fyrsta leik fyrir KR-inga.

2-0
35. mín Gult spjald: Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Brot á miðjum vellinum.
27. mín
Leikurinn aðeins að róast eftir markið, KR-ingar meira með boltan en lítið að gerast.
19. mín MARK!
Kennie Chopart (KR)
Stoðsending: Óskar Örn Hauksson
Maaark!

Geggjað spil hjá Morten og Óskari hér á hægri vængnum sem endar með því að Óskar kemst upp að endamörkum og leggur boltan út þar sem Kennie mætir og klárar vel.

1-0!
16. mín
Færi!

Jónas Björgvin með geggjaða sendingu inn fyrir vörn KR, Jóhann Helgi er einn gegn Stefáni Loga en Stefán ver vel. Rosa fjörugt hér í byrjun.
12. mín
Frábær varsla!

Óskar fær boltann hægra megin, sker inn á völlinn og hamrar honum í fjær en frábær varsla hjá Aron Birki!
6. mín
Leikurinn byrjar hrikalega skemmtilega. Býst við frábærum leik.
5. mín
KR-ingar nálægt að skora!

Óskar með frábæra sendingu inn fyrir á Morten Beck sem er í geggjuðu færi, hann ákveður að gefa boltann af einhverjum óskiljanlegum ástæðum og Þórsarar komast fyrir og hreinsa.
2. mín
Þórsarar skora en dæmt af!

Þórsarar fá hornspyrnu strax hér í byrjun. Frábær bolti fyrir og Stefán Logi slær boltann inn en markið dæmt af. Sá ekki á hvað var dæmt.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið af stað.
Fyrir leik
Það styttist óðum í það að Pepsi deildin og Inkasso deildin fari að byrja. KR-ingar taka á móti Víkingum í fyrstu umferð í Pepsi deildinni en Þórsarar fara í erfiðan útileik gegn Fylki á Floridana vellinum í fyrstu umferð Inkasso.
Fyrir leik
Komið þið sæl og blessuð og verið velkomin í beina textalýsingu úr leik KR og Þórs Akureyri hér á gervigrasinu í vesturbænum.

Þetta er fyrsti leikur 8-liða úrslitana í Lengjubikarnum þetta árið.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson
Orri Sigurjónsson
4. Gauti Gautason ('67)
4. Aron Kristófer Lárusson
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurðsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('67)

Varamenn:
16. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
11. Kristinn Þór Björnsson ('67)
14. Jakob Snær Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason ('67)
25. Jón Björgvin Kristjánsson
26. Númi Kárason

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Ragnar Haukur Hauksson
Haraldur Ingólfsson
Guðni Þór Ragnarsson
Atli Örn Gunnarsson

Gul spjöld:
Jónas Björgvin Sigurbergsson ('76)

Rauð spjöld: