Boginn
mnudagur 10. aprl 2017  kl. 17:15
Lengjubikar karla - A deild rslit
Dmari: Helgi Mikael Jnasson
KA 4 - 1 Selfoss
0-1 Alfi Conteh Lacalle ('41, vti)
1-1 Almarr Ormarsson ('47)
2-1 Elfar rni Aalsteinsson ('54)
3-1 Hallgrmur Mar Steingrmsson ('58)
4-1 Danel Hafsteinsson ('89)
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
0. Callum Williams
5. Gumann risson ('45)
7. Almarr Ormarsson ('70)
9. Elfar rni Aalsteinsson
10. Hallgrmur Mar Steingrmsson (f)
11. sgeir Sigurgeirsson ('70)
19. Darko Bulatovic ('75)
22. Hrannar Bjrn Steingrmsson ('75)
25. Archie Nkumu ('45)
55. Aleksandar Trninic

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. lafur Aron Ptursson ('45)
6. Halldr Hermann Jnsson ('70)
21. var rn rnason ('75)
24. Danel Hafsteinsson ('75)
30. Bjarki r Viarsson ('70)
32. Dav Rnar Bjarnason ('45)

Liðstjórn:
Eggert Hgni Sigmundsson
Srdjan Tufegdzic ()
skar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Smundsdttir
Helgi Steinar Andrsson

Gul spjöld:
Archie Nkumu ('26)
Gumann risson ('40)

Rauð spjöld:

@aronelvar97 Aron Elvar Finnsson


94. mín Leik loki!
Verskuldaur sigur KA manna! Vitl koma inn von brar.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Allt of seinn var rn upp vi varamannabekkina. Algjr arfi hj Inga. Gumann risson stendur upp af bekknum hj KA alveg gjrsamlega vitlaus og heimtar annan lit spjaldi.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Danel Hafsteinsson (KA)
Gjf fr Selfyssingum!

Danel kemst inn sendingu milli mivara Selfyssinga vi milnu, sleppur aleinn gegn og leggur hann rugglega horni. Hann hefi geta teki sr blund ur en hann klrai, svo einn var hann!

Leik endanlega loki.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Andy Pew (Selfoss)
Fr gult fyrir eitthva sem tti sr sta an. Veit hreinlega ekki alveg hva en Andy mtmlir ekki.
Eyða Breyta
79. mín
Um lei og g skrifai a Selfyssingar vru ekkert a gna Alfi Lacalle gtis skot utan teigs. Rajko er ekki vandrum me a.
Eyða Breyta
78. mín
KA-menn virast vera a sigla gilegum sigri heim. Selfyssingar gna lti sem ekkert.
Eyða Breyta
75. mín Danel Hafsteinsson (KA) Darko Bulatovic (KA)
Tvfld skipting hj KA rija sinn leiknum. Darko tti flottan leik.
Eyða Breyta
75. mín var rn rnason (KA) Hrannar Bjrn Steingrmsson (KA)
Hrannar arf a yfirgefa vllinn. Vonum a a s lagi me hann.
Eyða Breyta
75. mín Arnr Ingi Gslason (Selfoss) James Mack (Selfoss)

Eyða Breyta
73. mín
Hrannar Bjrn er lagstur niur og heldur um brjstkassann. etta ltur ekki vel t en hann lenti samstui vi Andy Pew an.
Eyða Breyta
70. mín Halldr Hermann Jnsson (KA) sgeir Sigurgeirsson (KA)
Aftur tvfld skipting hj heimamnnum. sgeir besti maur vallarins dag.
Eyða Breyta
70. mín Bjarki r Viarsson (KA) Almarr Ormarsson (KA)

Eyða Breyta
66. mín
Klafs teig gestanna eftir horn sem endar v a Callum fr gott fri. Gujn Orri ver vel og Selfyssingar hreinsa.
Eyða Breyta
64. mín sgrmur r Bjarnason (Selfoss) Kristinn Slvi Sigurgeirsson (Selfoss)
Tvfld skipting hj gestunum.
Eyða Breyta
64. mín Gylfi Dagur Leifsson (Selfoss) Sindri Plmason (Selfoss)

Eyða Breyta
58. mín MARK! Hallgrmur Mar Steingrmsson (KA), Stosending: Aleksandar Trninic
V!

KA-menn voru skn en Selfyssingar komu boltanum fr. Trninic vann hins vegar boltann aftur og tklai hann Hallgrm sem var rtt fyrir utan teig. Hann sneri tvo Selfyssinga og smuri boltanum upp nrhorni. Geggju afgreisla!
Eyða Breyta
56. mín
Mia vi gang leiksins, og srstaklega seinni hlfleik, sem hefur veri eign heimamanna, er essi forysta ekkert anna en verskuldu. Selfyssingar eru ekki enn mttir til leiks seinni.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Elfar rni Aalsteinsson (KA), Stosending: lafur Aron Ptursson
Frbrt mark. Darko me boltann vinstra megin, leggur hann laf sem frbra fyrirgjf fjr ar sem Elfar er aleinn og valdaur. Elfar gerir engin mistk og stangar boltann neti.
Eyða Breyta
53. mín
Selfyssingar ttu innkast vi endalnuna vi mark KA-manna. Misstu boltann og KA-menn brunuu fram. Hallgrmur setti boltann vinstri bakvrinn Darko Bulatovic sem var mttur fremstur en skot hans var vari af Gujni! vlk skn.
Eyða Breyta
50. mín
Heimamenn byrja seinni hlfleikinn af miklum krafti! Selfyssingar vandrum.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Almarr Ormarsson (KA)
sgeir og Elfar rni me flottan undirbning hgri vngnum. Boltinn berst Hallgrm teignum sem tekur hann niur, snr og setur boltann stngina. Almarr fylgir eftir og setur boltann auveldlega opi mark.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín lafur Aron Ptursson (KA) Archie Nkumu (KA)
Tvfld skipting KA manna hlfleik.
Eyða Breyta
45. mín Dav Rnar Bjarnason (KA) Gumann risson (KA)

Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hr er flauta til hlfleiks. KA-menn betri ailinn en Selfyssingar leia.
Eyða Breyta
45. mín
ffff.

Archie a leika sr af eldinum og fer groddaralega inn Inga gulu spjaldi. Menn KA-TV su endursningu og segja a arna hafi Archie veri heppinn a sleppa. Helgi Mikael dmdi ekki einu sinni aukaspyrnu.
Eyða Breyta
45. mín
Besti leikmaur KA hinga til, sgeir Sigurgeirsson me frbra takta enn og aftur ti hgri vngnum. frbra fyrirgjf og einhvern trlegan htt fer skalli Almars af markteig ekki neti!
Eyða Breyta
41. mín Mark - vti Alfi Conteh Lacalle (Selfoss)
Alfi skorar af grarlegu ryggi. Mtti segja a etta vri gegn gangi leiksins.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Gumann risson (KA)
Anna hvort Gumann ea Hrannar fkk gult fyrir tu egar vti var dmt. S ekki hvor a var en sndist a vera Gumann. Setjum spjaldi hann ar til anna kemur ljs.
Eyða Breyta
40. mín
VTASPYRNA!!

Klaufalegt hj Callum sem nr ekki a stoppa llega fyrirgjf Mack. Boltinn skoppar upp hendina honum og Helgi ekki neinum vafa egar hann bendir punktinn!
Eyða Breyta
35. mín
Selfyssingar eru aeins a n a rtta r ktnum eftir yfirburi KA sustu mntur. Leikurinn frekar jafn essa stundina.
Eyða Breyta
30. mín
Athygli vekur a Gujn Orri er httur a taka markspyrnur Selfyssinga, engin hreyfing er varamannabekknum svo a er ekki vst a um meisli s a ra.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Archie Nkumu (KA)
Fyrir brot Hauk Inga. Rttur dmur.
Eyða Breyta
25. mín
Marki liggur loftinu!

sgeir enn og aftur allt llu en n reddai hann Trninic sem tti vonda fyrirgjf. Hann vann boltann, setti hann kollinn Elvari sem skallai rtt framhj.
Eyða Breyta
21. mín
Enn eru KA menn gu fri!
Aftur fara eir upp hgri vnginn, Hrannar me boltann sgeir sem flotta fyrirgjf Almarr etta skipti. Almar hittir ekki boltann og sendingin fer alla lei innkast hinum megin.
Eyða Breyta
17. mín
sgeir Sigurgeirsson fr boltann fr Almarri og kemst gott fri hgra megin teignum. Skot hans er beint Gujn sem nr boltanum annarri tilraun.
Eyða Breyta
13. mín
Hallgrmur Mar flottu fri! sgeir fr boltann kantinum fr Hrannari, setur hann t teiginn me jrinni ar sem Hallgrmur mtir, en hann setur boltann himinhtt yfir.

KA-menn a hera tkin leiknum.
Eyða Breyta
11. mín
N eru a Selfyssingar sem f gott fri!

Trninic me sendingu beint mtherja mijunni og Lacalle geysist af sta me boltann. Setur hann inn James Mack sem kemst einn gegn Rajko, en gamli maurinn markinu me ver frbrlega.

rija sendingin leiknum sem Trninic setur beint mtherja vondum sta.
Eyða Breyta
9. mín
Dauafri!

Hallgrmur Mar me frbra sendingu innfyrir sgeir sem kemst einn gegn Gujni marki Selfyssinga en setur boltann hrfnt framhj. arna hefi sgeir tt a gera betur.
Eyða Breyta
9. mín
KA maur fll teignum og eru einhverjir a bija um vtaspyrnu. Helgi Mikael ltur sr ftt um finnast. Hrrtt a mr sndist.
Eyða Breyta
8. mín
Darko Bulatovic tekur hr langt innkast sem endar me v a KA menn f fyrstu hornspyrnu leiksins
Eyða Breyta
5. mín
Selfyssingar eru grimmari til a byrja me og eru a vinna einvgin mijunni. Hafa ekki n a skapa neitt hinga til.
Eyða Breyta
3. mín
Leikurinn fer rlega af sta, bi li aeins a reifa fyrir sr.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirliar dag eru eir Gumann risson og Andrew James Pew. Eftir uppkast eru a heimamenn sem byrja me boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ganga liin inn vllinn. Leikurinn fer a hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bi li leika snum hefbundu bningum. KA er gulum treyjum og blum stuttbuxum og Selfoss eru vnrauum treyjum og hvtum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Mikael bls hr flautu sna og tilkynnir ar me vistddum a leikurinn muni hefjast innan skamms.
Eyða Breyta
Fyrir leik
er fingum loki og liin komin fullt vi a klra upphitun. Einnig eru starfsmenn Bogans mttir t a vkva svo vllurinn tti a vera toppstandi mean leik stendur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
N er u..b. hlftmi leik og liin eru a byrja a hita upp. Liin og dmaratri hita ll upp sama helming ar sem a fingar eru enn fullum gangi hinum. Ungu krakkarnir vera n a f snar fingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Emil Lyng, njasti lismaur KA, er ekki me liinu dag. Danski framherjinn samdi vi KA sustu viku en hann var me eim fingafer Spni. ess m geta a KA-menn komu bara til landisins ntt, svo a er spurning hvort a sitji eitthva eim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
eru liin kominn inn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin ttu a detta inn hr til hliar von brar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA-menn voru A-rili og enduu eir fyrsta sti honum, me jafn mrg stig og FH. Innbyrgisviureign og markatala var me KA lii og v enduu eir ofar.

Selfyssingar enduu ru sti riils 2 me jafn mrg stig og KR. Vesturbingar voru me mun betri markatlu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Mikael Jnasson er dmari dag og honum til astoar eru eir Evar Evarsson og sgeir r sgeirsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
etta er annar leikurinn 8-lia rslitunum en KR fr fram gr me ruggum sigri r. Seinna kvld mtast svo Breiablik og FH annars vegar og A og Grindavk hins vegar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer fram innandyra Boganum Akureyri og verur flauta til leiks klukkan 17:15.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komi i sl og veri velkomin beina textalsingu fr leik KA og Selfoss 8-lia rslitum Lengjubikars karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gujn Orri Sigurjnsson (m)
4. Andy Pew (f)
9. Alfi Conteh Lacalle
10. Ingi Rafn Ingibergsson
11. orsteinn Danel orsteinsson
12. Giordano Pantano
13. Kristinn Slvi Sigurgeirsson ('64)
14. Hafr rastarson
16. James Mack ('75)
17. Haukur Ingi Gunnarsson
20. Sindri Plmason ('64)

Varamenn:
32. Ptur Logi Ptursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson ('64)
8. Ivan Martinez Gutierrez
19. sgrmur r Bjarnason ('64)
23. Arnr Ingi Gslason ('75)

Liðstjórn:
Sigurur Eyberg Gulaugsson
Jhann Bjarnason
Hafr Svarsson

Gul spjöld:
Andy Pew ('81)
Ingi Rafn Ingibergsson ('92)

Rauð spjöld: