Samsung völlurinn
föstudagur 21. apríl 2017  kl. 19:15
Meistarakeppni KSÍ konur
Ađstćđur: Skýjađ og gola.
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 180
Stjarnan 0 - 3 Breiđablik
0-1 Fanndís Friđriksdóttir ('20)
0-2 Rakel Hönnudóttir ('28)
0-3 Ingibjörg Sigurđardóttir ('66, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
12. Gemma Fay (m)
3. Ana Victoria Cate ('90)
4. Kim Dolstra
5. Írunn Ţorbjörg Aradóttir ('80)
6. Lára Kristín Pedersen
7. Guđmunda Brynja Óladóttir
9. Kristrún Kristjánsdóttir
14. Donna Key Henry ('90)
17. Agla María Albertsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir (f)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
8. Sigrún Ella Einarsdóttir ('80)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('90)
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
23. Nótt Jónsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Telma Hjaltalín Ţrastardóttir
Ţórdís Ólafsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson


94. mín
Leikplaniđ gekk fullkomnlega upp hjá Breiđablik, verđskuldađur sigur. Viđtöl koma seinna í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín Leik lokiđ!
Horniđ ţađ síđasta sem gerist í leiknum.
Eyða Breyta
92. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan teig Stjörnunar, Ingibjörg á ţrususkot sem Gemma Fay ver í horn.
Eyða Breyta
90. mín
Fjórar mínútur í viđbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín Donna Key Henry (Stjarnan) Nótt Jónsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín María Eva Eyjólfsdóttir (Stjarnan) Ana Victoria Cate (Stjarnan)

Eyða Breyta
86. mín
Leikur stoppar stutt međan hlúđ er ađ Svövu Rós sem fékk höfuđhögg.
Eyða Breyta
83. mín
Arna Dís á flott hlaup yfir hálfan völlinn sem endar í skoti fyrir utan teig frá henni, enn vel variđ.
Eyða Breyta
81. mín
Agla María á góđa fyrirgjöf á Donnu viđ vítateigslínuna en skallinn vel yfir.
Eyða Breyta
80. mín Sigrún Ella Einarsdóttir (Stjarnan) Írunn Ţorbjörg Aradóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
77. mín
Blikar fara nánast allar í sókn, Stjörnukonur vinna boltann og eru komnar ţrjár á móti ţremur. Guđmunda sendir á Öglu vinstra megin í teignum en skotiđ er vel framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Breiđablik voru meira međ boltann eftir markiđ en eru aftur farnar ađ liggja til baka. Stjarnan hamast og hamast en ekkert virđist ganga upp.
Eyða Breyta
71. mín
Kristin Dís međ bjartsýnt skot af 30 metra fćri sem Gemma Fay ver örruglega.
Eyða Breyta
66. mín Mark - víti Ingibjörg Sigurđardóttir (Breiđablik)
Sólveig ekki búin ađ vera inn á mínútu ţegar hún fćr boltann fyrir utan teig, keyrir á vörnina og Gemma brýtur á henni. Ingibjörg fer á punktinn og skorar örruglega.
Eyða Breyta
64. mín Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Breiđablik) Fanndís Friđriksdóttir (Breiđablik)
Fanndís Friđriksdóttir lá vönkuđ eftir höfuđhögg. Sjúkraţjálfari fylgir henni útaf og Blikar taka enga sénsa međ hana.
Eyða Breyta
63. mín
DAUĐAFĆRI! Donna Key skýtur aftur hćgra megin, Sonný Lára blakar boltanum út ţar sem Katrín Ásbjörnsdóttir býđur, ekki tveim metrum frá markinu. Hún skýtur en einhvern vegin kemst varnarmađur Blika fyrir og ver á línu.
Eyða Breyta
62. mín Guđrún Gyđa Haralz (Breiđablik) Esther Rós Arnarsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
61. mín
Donna Key reynir skot úr mjög ţröngu fćri sem Sonný Lára ver. Stjarnan áfram mun meira međ boltann en eru ekki ađ ná ađ skapa alvöru fćri.
Eyða Breyta
58. mín
Misheppnuđ hreinsun hjá Blikum gefur Katrínu0 Ásbjörnsdóttir gott fćri en varnarmađur ver skotiđ í horn, sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
56. mín Kristín Dís Árnadóttir (Breiđablik) Selma Sól Magnúsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
55. mín
Stjarnan hefur legiđ í sókn síđustu fimm en ekki náđ ađ skapa sér almennilegt skotfćri.
Eyða Breyta
54. mín
Agla María fćr boltann á hćgri kanntinum, sćkir á teiginn og nćr löngu skoti á markiđ sem Sonnu Lára ţarf ađ verja.
Eyða Breyta
47. mín
Donna Key sleppur í gegn en Sonný er vel á verđi og kemst inn í sendinguna. Stuđningsmenn Stjörnunar taka ađeins viđ sér í stúkunni.
Eyða Breyta
46. mín
Stjarnan byrjar á ađ komast í dauđafćri! Guđmunda gefur boltann á Katrínu Ásbjörns milli varnarmanna Breiđabliks. Hún á fínt skot en Sonný kemur vel út á móti og ver.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Engar breytingar í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Breiđablik viđ ţađ ađ bćta viđ ţriđja á síđustu mínútunni, úr skyndisókn. Stjarnan hefur veriđ mun meira međ boltann en ekki náđ ađ skapa sér meira en hálffćri. Breiđablik hafa legiđ til baka og refsađ vel.
Eyða Breyta
41. mín
Ana Victoria á frábćra lága fyrirgjöf inn á markteig, Donna reynir skallann nćr ekki í boltann. Stjarnan búin ađ fá nóg af hálf fćrum síđan Breiđablik skorađi seinna markiđ en vantar eitthvađ smá uppá.
Eyða Breyta
37. mín
Stjarnan heldur boltanum vel í kringum teiginn og er viđ ţađ ţrćđa honum í gegn á leikmenn viđ markteiginn oftar en einu sinni, en varnarmenn Blika ná ađ stoppa ţćr sendingar.
Eyða Breyta
31. mín
Donna Key gefur hann á Guđmundu Brynju í markteignum, sem á aftur skot úr sama ţrönga fćrinu og Sonný Lára ver auđveldlega.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Rakel Hönnudóttir (Breiđablik)
Flott mark, fékk boltann vel fyrir utan teig, hljóp milli varnarmanna Stjörnunnar og klárađi í fjćr horniđ.
Eyða Breyta
27. mín
Breiđablik fćr horn eftir skyndisókn. Boltinn sendur á fjćrstöngina ţar sem Esther Rós nćr honum, reynir ađ vippa yfir markmanninn en skotiđ yfir.
Eyða Breyta
25. mín
Guđmunda Brynja skallar rétt framhjá af markteigslínunni.
Eyða Breyta
23. mín
Stjarnan svarar markinu međ góđri sókn, ná tveim skotum á markiđ en Sonný og vörnin standa sig. Mun meiri kraftur í Stjörnunni eftir markiđ.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Fanndís Friđriksdóttir (Breiđablik), Stođsending: Rakel Hönnudóttir
Stjarnan á innkast viđ miđlínu, Blikar komast inn í sendinguna og boltinn fer á smá flug, sem endar á ađ Rakel nćr ađ skalla yfir vörnina á Fanndís sem slúttar frábćrlega.
Eyða Breyta
19. mín
Blikar fá aukaspyrnu viđ miđhringinn. Ţćr gefa boltann hratt og milli áđur en hann endar hjá Fanndís inn í teignum sem nćr ekki ađ stjórna honum og Stjarnan hreinsar í horn.
Eyða Breyta
13. mín
Donna Key reynir skot utan teigs sem hittir ekki rammann.
Eyða Breyta
12. mín
Blikar reyna langa bolta yfir völlinn í hvert sinn sem ţćr fá tćkifćri til. Hingađ til ekki virkađ.
Eyða Breyta
6. mín
Guđmunda Brynja nćr skoti úr ţröngu fćri í markteignum, Sonný Lára ver í horn sem Blikar hreinsa. Stjarnan mun sterkari ţessar fyrstu mínútur.
Eyða Breyta
5. mín
Agla María er nálćgt ţví ađ komast ein í gegn er vörnin rétt stoppar hana.
Eyða Breyta
3. mín
Katrín Ásbjornsdóttir á sendingu á Guđmundu Brynju í teignum, sem reynir skot sem vörnin ver í horn. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ ganga inn á völl og stilla sér upp, ţetta er ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn markar upphaf keppnistímabilsins. Á undirbúningstímabilinu hefur liđunum gengiđ misvel. Breiđablik tapađi ađeins einum leik í Lengjubikarnum, en ţađ var úrslitaleikurinn gegn Val. Stjarnan vann hinsvegar bara einn leik í riđlinum og endađi í fimmta sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og velkomin í leik íslandsmeistara Stjörnunar og bikarmeistara Breiđabliks.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
2. Svava Rós Guđmundsdóttir
3. Arna Dís Arnţórsdóttir
5. Samantha Jane Lofton
8. Heiđdís Sigurjónsdóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('62)
21. Hildur Antonsdóttir
22. Rakel Hönnudóttir (f)
23. Fanndís Friđriksdóttir ('64)
25. Ingibjörg Sigurđardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('56)

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
7. Sandra Sif Magnúsdóttir
10. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir
11. Fjolla Shala
14. Berglind Baldursdóttir
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('64)
16. Elena Brynjarsdóttir
17. Guđrún Gyđa Haralz ('62)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('56)

Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Atli Örn Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: