Valsvöllur
mánudagur 24. apríl 2017  kl. 19:15
Meistarakeppni KSÍ karlar
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Valur 1 - 0 FH
1-0 Haukur Páll Sigurđsson ('42)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('70)
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Nicolas Bögild ('82)
11. Sigurđur Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Arnar Sveinn Geirsson
16. Dion Acoff ('77)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyţórsson (m)
5. Sindri Björnsson
6. Nicolaj Köhlert ('70)
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('82)
12. Nikolaj Hansen
22. Sveinn Aron Guđjohnsen ('77)
23. Andri Fannar Stefánsson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


93. mín Leik lokiđ!
Valsmenn eru meistarar meistaranna í tíunda sinn. Til lukku međ ţađ Valur!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er ađ minnsta kosti 3 mínútur. Tíminn ađ hlaupa frá Íslandsmeisturunum.
Eyða Breyta
87. mín Grétar Snćr Gunnarsson (FH) Halldór Orri Björnsson (FH)

Eyða Breyta
87. mín Atli Viđar Björnsson (FH) Robbie Crawford (FH)

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Robbie Crawford (FH)

Eyða Breyta
85. mín
Sigurđur Egill hćttulegur, á tvö skot en í bćđi skiptin ver Gunnar Nielsen.
Eyða Breyta
82. mín Guđjón Pétur Lýđsson (Valur) Nicolas Bögild (Valur)

Eyða Breyta
77. mín Sveinn Aron Guđjohnsen (Valur) Dion Acoff (Valur)

Eyða Breyta
74. mín
Bjarni Ólafur međ stórhćttulega fyrirgjöf en Valsmenn ná ekki ađ gera sér mat úr ţessu.
Eyða Breyta
70. mín Nicolaj Köhlert (Valur) Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Dani mćtir á vettvang.
Eyða Breyta
69. mín
Nicolas Bögild međ skot framhjá.
Eyða Breyta
66. mín
Crawford međ skot fyrir utan teig en hitti boltann illa, fór hátt yfir markiđ. Crawford lemur í jörđina, ósáttur viđ sjálfan sig.
Eyða Breyta
63. mín Guđmundur Karl Guđmundsson (FH) Atli Guđnason (FH)
Guđmundur Karl kom frá Fjölni í vetur, ţessi fjölhćfi leikmađur sem var fyrirliđi Fjölnismanna.

FH fer yfir í 4-4-2.
Eyða Breyta
58. mín
Kristján Flóki klúđrar DAUĐAFĆRI! Slapp einn gegn Antoni Ara eftir sendingu frá Steven Lennon. Slotiđ slappt og Anton Ari nćr ađ verja.
Eyða Breyta
55. mín
FH-ingar hársbreidd frá ţví ađ jafna eftir horn. Bjargađ á línu og svo dćmir Ívar Orri dómari sóknarbrot. Stórhćtta.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ hefur veriđ flautađ til hálfleiks. Á heildina litiđ hafa FH-ingar veriđ meira međ boltann en bćđi liđ hafa fengiđ fín fćri til ađ skora fleiri mörk.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Haukur Páll Sigurđsson (Valur), Stođsending: Nicolas Bögild
MARK ÚR HORNSPYRNU! Haukur Páll Sigurđsson skorar međ skalla eftir hornspyrnu Nicolas Bogild.

Emil Pálsson var međ Hauk í teignum en ţurfti ađ játa sig sigrađan.
Eyða Breyta
40. mín
Fyrsta sem sést sóknarlega frá Val í ansi langan tíma. Dion vinnur hornspyrnu sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
29. mín
Steven Lennon ađ dansa viđ vítateigsendann en Valsmenn ná ađ koma boltanum frá. FH-ingar ađ stýra leiknum núna og eru mun meira međ knöttinn.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Atli Guđnason (FH)
Fór fullgeyst í tćklingu.
Eyða Breyta
23. mín
Lipur tilţrif hjá Skotanum Robert Crawford sem skýtur síđan naumlega framhjá marki Vals.
Eyða Breyta
19. mín
Ţađ er bara drullufín mćting á Hlíđarenda í kvöld. Enda veđriđ prýđilegt.
Eyða Breyta
18. mín
ROSALEG VARSLA! Steven Lennon tekur skotiđ á lofti fyrir utan teig og nćr ţessu líka bylmingsskoti sem Anton Ari ver frábćrlega í slána og út. Ţarna munađi mjóu.
Eyða Breyta
16. mín
Kristinn Ingi kemur boltanum í netiđ en sem betur fer fyrir FH er búiđ ađ flagga rangstöđu. Ţetta stóđ rosalega tćpt!
Eyða Breyta
13. mín
Kristinn Ingi tekur á sprett, fer framhjá Bergsveini og vinnur hornspyrnu. Sigurđur Egill tekur horniđ, Bergsveinn skallar frá.
Eyða Breyta
11. mín
Valsmenn eiga heimaleik gegn Víkingi Ó. í fyrstu umferđ Pepsi-deildarinnar á sunnudag. FH-ingar leika gegn ÍA sama dag, á Skaganum.
Eyða Breyta
7. mín
Ţá fékk FH fínasta fćri! Steven Lennon skallađi yfir markiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Haukur Páll Sigurđsson fékk hörkufćri eftir hornspyrnu! Var viđ markteiginn en skólfađi boltanum yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Sigurđur Egill međ langt innkast inn í teig, Gunnar Nielsen handsamar boltann af öryggi. Valsmenn byrja leikinn í sókn og fyrstu mínúturnar spilađar á vallarhelmingi FH.
Eyða Breyta
3. mín
Valsmenn láta til sín taka í byrjun. Hrađinn hjá Dion nýttur og skapar horn. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Böddi löpp er í hjarta varnarinnar hjá FH međ Bergsveini. Ţórarinn Ingi og Hendrickx bakverđir. Íslandsmeistararnir spila međ fjögurra manna varnarlínu. Hafsentaskortur í Krikanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ejub Purisevic og Ţorgrímur Ţráinsson búnir ađ koma sér fyrir í stúkunni. Ţá má fara ađ hefja ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn taka vel á móti fréttamönnum, ţađ vantar ekki. Allt til alls í fréttamannastúkunni og mikiđ stuđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er veriđ ađ vökva völlinn góđa. Óli Jó er í góđu skapi, röltir um og rćđir málin viđ menn. Prýđilegt veđur til fótbolta ţó ţađ sé nokkuđ napurt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Athygli vekur ađ fyrirliđi FH Davíđ Ţór Viđarsson er á bekknum og markvörđurinn Gunnar Nielsen er međ fyrirliđabandiđ. FH virđist vera ađ spila 4-3-3 í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH-ingar komust í undanúrslit Lengjubikarsins ţar sem ţeir töpuđu fyrir KR. Valsmenn unnu sinn riđil í keppninni en tóku ekki ţátt í úrslitakeppninni ţar sem ţeir héldu í ćfingaferđ til Flórída í Bandaríkjunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins í kvöld er Ívar Orri Kristjánsson. Ađstođardómarar eru Gylfi Már Sigurđsson og Oddur Helgi Guđmundsson. Skiltadómari er svo Jóhann Ingi Jónsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur getur unniđ Meistaraleikinn í tíunda sinn
Valsmenn eru sigursćlasta liđ Meistaraleiksins, hafa unniđ alls níu sinnum. Ţeir unnu FH-inga í vítaspyrnukeppni í fyrra.

FH-ingar hafa unniđ ţennan leik sex sinnum, síđast 2013. Ţess má geta ađ 1999-2002 lá ţessi keppni í dvala.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Meistarar meistaranna. Velkomin međ okkur á Valsvöllinn ţar sem bikarmeistararnir taka á móti Íslandsmeisturum FH í árlegum leik í Meistarakeppni KSÍ. Samfélagsskjöldur okkar Íslendinga. Leikiđ er á ađalvelli Vals á Hlíđarenda.

Byrjunarliđin verđa tilkynnt klukkutíma fyrir leik en samkvćmt mínum upplýsingum verđur Draumurinn sjálfur, Kassim Doumbia, ekki međ. Hann er ađ glíma viđ meiđsli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Robbie Crawford ('87)
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson
11. Atli Guđnason ('63)
18. Kristján Flóki Finnbogason
21. Böđvar Böđvarsson
22. Halldór Orri Björnsson ('87)
23. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
26. Jonathan Hendrickx

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
10. Davíđ Ţór Viđarsson
14. Grétar Snćr Gunnarsson ('87)
17. Atli Viđar Björnsson ('87)
23. Veigar Páll Gunnarsson
25. Einar Örn Harđarson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('63)

Liðstjórn:
Ólafur Páll Snorrason
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Guđjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guđmundsson
Róbert Magnússon

Gul spjöld:
Atli Guđnason ('27)
Robbie Crawford ('86)

Rauð spjöld: