Valsvöllur
sunnudagur 30. apríl 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Gervigrasiđ blautt og logn. Topp ađstćđur
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 1079
Valur 2 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Dion Acoff ('65)
2-0 Nikolaj Hansen ('80)
Myndir: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('65)
9. Nicolas Bögild ('81)
11. Sigurđur Egill Lárusson ('47)
13. Rasmus Christiansen
14. Arnar Sveinn Geirsson
16. Dion Acoff
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyţórsson (m)
5. Sindri Björnsson
6. Nicolaj Köhlert
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('81)
12. Nikolaj Hansen ('65)
22. Sveinn Aron Guđjohnsen ('47)
23. Andri Fannar Stefánsson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurđsson ('70)

Rauð spjöld:

@maggimar Magnús Már Einarsson


90. mín Leik lokiđ!
Leiknum lokiđ međ sanngjörnum sigri Vals. Nánari umfjöllun og viđtöl innan tíđar.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Brýtur á Dion.
Eyða Breyta
82. mín
Guđmundur Steinn á skalla í stöngina fyrir Víking Ólafvík. Langbesta tilraun ţeirra í leiknum!
Eyða Breyta
81. mín Guđjón Pétur Lýđsson (Valur) Nicolas Bögild (Valur)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Nikolaj Hansen (Valur)
Eftir hornspyrnu Ólafsvíkinga ţá geystust Valsmenn fram. Sveinn Aron átti góđan sprett áđur en hann lagđi boltann glćsilega inn fyrir á Nikolaj Hansen. Nikolaj skaut í stöngina i fyrstu tilraun en fylgdi síđan á eftir og skorađi.
Eyða Breyta
79. mín


Eyða Breyta
79. mín Mirza Mujcic (Víkingur Ó.) Alexis Egea (Víkingur Ó.)
Mirza Mujicic kemur inn á fyrir Aleix. Skipting á miđvörđum. Mirza var búinn ađ bíđa á hliđarlínunni í svona fimm mínútur eftir ţessari skiptingu.
Eyða Breyta
75. mín
Guđmundur Steinn á skalla eftir fyrirgjöf Emir Dokara en Anton ver nokkuđ auđveldlega.
Eyða Breyta
72. mín Ţorsteinn Már Ragnarsson (Víkingur Ó.) Egill Jónsson (Víkingur Ó.)
Ţorsteinn Már mćtir til leiks. Reiknađ var međ ađ hann myndi missa af fyrstu 5-6 leikjum sumarsins en hann er mćttur.

Ţorsteinn fer á vinstri kantinn og Alonso kemur á miđjuna. Ólsarar ćtla ađ sćkja meira núna.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Brýtur á Guđmundi Steini á miđjum vallarhelmingi. Guđmundur Steinn var á leiđ í hćttulegt upphlaup.
Eyða Breyta
69. mín Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.) Alfređ Már Hjaltalín (Víkingur Ó.)
Nćr Pape ađ hleypa lífi í sóknarleik Ólsara?
Eyða Breyta
69. mín
Arnar Sveinn međ góđan sprett upp hćgra megin og fína fyrirgjöf. Dion skallar hins vegar framhjá. Hann hefđi auđveldlega getađ skorađ ţarna!
Eyða Breyta
65. mín MARK! Dion Acoff (Valur), Stođsending: Orri Sigurđur Ómarsson
Valsmenn ná loksins ađ brjóta ísinn! Ólsarar hreinsa eftir innkast og boltinn fer á miđjan vallahelming ţeirra hćgra megi. Orri Sigurđur Ómarsson á ţar skemmtilega sendingu međfram jörđinni á fjćrstöngina. Nikolaj rétt missir af boltanum en hann truflar Cristian í markinu. Dion nćr boltanum á fjćrstönginni og skorar.

Dion, sem hefur veriđ besti mađur Vals í dag, fagnađi markinu síđan međ ţví ađ renna sér á hnjánum viđ stúkuna. Ţungu fargi létt af Valsmönnum.
Eyða Breyta
65. mín Nikolaj Hansen (Valur) Kristinn Ingi Halldórsson (Valur)
Nikolaj á ađ reyna ađ losa stifluna fyrir Valsmenn
Eyða Breyta
59. mín
Sveinn Aron međ ţrumuskot fyrir utan teig en Cristian er mćttur í horniđ og ver vel í horn. Ţađ er magnađ ađ Valsmenn séu ekki búnir ađ skora miđađ viđ fjölda marktilrauna og fćra.
Eyða Breyta
55. mín


Eyða Breyta
53. mín
Sveinn Aron í dauđafćri. Kristinn Ingi fćr fyrirgjöf og leggur boltann út á Svein. Cristian ver skot hans. Cristian veriđ öflugur í dag.
Eyða Breyta
50. mín
Sveinn Aron međ fyrirgjöf en Dion skýtur framhjá úr ágćtis fćri.
Eyða Breyta
49. mín


Eyða Breyta
48. mín
Hćttuleg sókn Ólsara. Alfređ Már međ fyrirgjöf, Alonso nćr snúning en Orri kemst fyrir skotiđ. Hornspyrna sem endar á ţví ađ Aleix Egea á skot framhjá úr erfiđri stöđu.
Eyða Breyta
47. mín Sveinn Aron Guđjohnsen (Valur) Sigurđur Egill Lárusson (Valur)
Sigurđur Egill haltrar inn í klefa. Sveinn Aron kemur inn.
Eyða Breyta
46. mín
Sigurđur Egill liggur eftir. Hed ađ ţetta sé búiđ hjá honum í dag.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjađur! Óreytt liđ.
Eyða Breyta
45. mín
Sigurđur Egill mćttur út á völl ađ skokka. Láta reyna á meiđslin sem hann varđ fyrir undir lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur flautar til leikhlés. Ótrúlegt ađ Valsmenn séu ekki yfir miđađ viđ gang leiksins. Hafa veriđ miklu líklegri og fengiđ góđ fćri. Boltinn hefur hins vegar ekki fariđ inn. Sjáum hvađ gerist í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Ţrjár mínútur í viđbótartíma.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín
Emir Dokara og Einar Óli Ţorvarđarson, sjúkraţjálfari Vals, hjálpa Sigurđi Agli ađ komast út ađ hliđarlínu. Sigurđur ćtlar ađ halda leik áfram.
Eyða Breyta
44. mín
Sigurđur Egill liggur meiddur á vellinum. Lenti í samstuđi viđ samherja sinn Orra áđan. Áfall fyrir Val ef hann ţarf ađ fara af velli.
Eyða Breyta
40. mín
Valsarar halda áfram ađ ógna en Ólafsvíkingar verjast međ kjafti og klóm. Kristnn Ingi er ađ komast í fćri ţegar Tomasz Luba bjargar međ tćklingu. Boltinn berst á Dion en Cristian ver skot hans.
Eyða Breyta
37. mín
Hvernig endađi ţetta ekki inni? Nicolas Bogild á skalla eftir hornspyrnu en Víkingar bjarga á línu. Bjarni Ólafur fćr boltann meter frá marki en skýtur yfir. Ótrúlegt!
Eyða Breyta
33. mín
Sláarskot! Dion enn á ný ađ valda usla hćgra megin. Sending hans ratar ţvert yfir völlinn og yfir til vinstri ţar sem Einar Karl kemur á ferđinni. Ţrumuskot hans fer í slána og yfir!
Eyða Breyta
32. mín
DAUĐAFĆRI! Kristinn Ingi sleppur einn í gegn. Dion međ skemmtilega takta áđur en hann sendir á Sigurđ Egil. Sigurđur rennir boltanum strax inn fyrir á Kristinn en skot hans fer yfir markiđ! Besta fćri leiksins hingađ til.
Eyða Breyta
30. mín
Orri Sigurđur á langa sendingu međfram jörđinni inn á Kristinn Inga. Kristinn er ađ sleppa í gegn hćgra megin en Aleix Egea sćkir ađ honum. Kristinn nćr skotinu en Cristian ver.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Egill Jónsson (Víkingur Ó.)
Fyrsta gula spjald dagsins.
Eyða Breyta
25. mín
Dion Acoff á hćttulegan sprett upp hćgri kantinn en fyrirgjöf hans ratar beint á Kenan Turudija í stađ samherja.
Eyða Breyta
24. mín
Haukur Páll skallar yfir eftir hornspyrnu frá Bogild. Valsmenn eru talsvert líklegri.
Eyða Breyta
19. mín
Valsarar reyna ađ nýta hrađa Kristins Inga og stinga boltanum upp í horn ţegar Ólsarar hćtta sér ofarlega međ vörnina. Cristian Martinez er hins vegar á tánum í markinu og hann hefur tvisvar komiđ alveg út ađ hliđarlínu til ađ hreinsa. Cristian starfar sem íţróttakennari í Ólafsvík en hann var valinn bestur hjá Víkingi á síđasta tímabili.
Eyða Breyta
18. mín
Sigurđur Egill lćtur vađa fyrir utan teig. Framhjá. Hćttulítiđ.
Eyða Breyta
13. mín
Rólegra yfir leiknum núna eftir ţrusubyrjun Valsmanna. Ólsarar ađeins ađ komast inn í leikinn. Valsarar ţó áfram sterkari ađilinn.
Eyða Breyta
7. mín
Ólafsvíkingar eiga sitt fyrsta skot en ţađ er laust og beint á Anton í markinu. Stuđningsmenn Ólsara fagna skotinu vel og innilega. Hressir.
Eyða Breyta
6. mín
Menn hér í fréttamannastúkunni tala um ađ Alonso Sanchez, vinstri kantmađur Ólsara sé líkur Erik Lamela kantmanni Tottenaham. Er ekki frá ţví ađ ţađ sé rétt!
Eyða Breyta
5. mín
Liđunum er stillt upp eins og viđ bjuggust viđ.

Anton
Arnar Sveinn - Orri - Rasmus - Bjarni Ólafur
Haukur Páll - Einar Karl
Dion - Bogild - Sigurđur Egill
Kristinn Ingi

Cristian
Emir - Luba - Aleix - Hörđur
Egill - Gunnlaugur
Alfređ - Kenan - Alonso
Guđmundur Steinn
Eyða Breyta
3. mín
Einar Karl međ langskot en boltinn rétt framhjá. Ólsarar ná varla ađ halda boltanum í meira en tvćr sendingar.
Eyða Breyta
2. mín
Valsmenn byrja af ţvílíkum krafti. Arnar Sveinn međ fyrirgjöf og Sigurđur Egill á skot en Cristian ver.
Eyða Breyta
1. mín
Stórhćttuleg sókn Valsmanna. Kristinn Ingi kemst inn í teiginn hćgra megin og á hćttulega fyrirgjöf en boltinn fer rétt fyrir aftan Sigurđ Egil.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđunum er stillt upp eins og viđ reiknuđum međ.

Tippum á ţetta svona. Látum vita ef ţetta breytist. Helsta óvissan hvernig Ólsarar púsla miđjunni og hver er á vinstri kanti.

Anton
Arnar Sveinn - Orri - Rasmus - Bjarni Ólafur
Haukur Páll - Einar Karl
Dion - Bogild - Sigurđur Egill
Kristinn Ingi

Cristian
Emir - Luba - Aleix - Hörđur
Egill - Gunnlaugur
Alfređ - Kenan - Alonso
Guđmundur Steinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuđningsmenn Víkings láta hressilega heyra í sér ţegar liđin ganga inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Freyr Eyţórsson, varamarkvörđur Valsara, er númer 2. Óvenjulegt númer hjá markverđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stóri dómur. Spá manna í fréttamannastúkunni.

Bjarni Helgason 433.is
Valur 2 - 0 Víkingur Ó.

Björn Már Ólafsson, Morgunblađiđ
Valur 3 - 0 Víkingur Ó.

Einsi Gunn, vallarţulur
Valur 4 - 0 Víkingur Ó. Guđmundur Steinn fer meiddur af velli innan hálftíma

Tryggvi Páll Tryggvason, Fréttablađiđ
0-1 fyrir Ejub

Ellert Finnbogi Eiríksson leikmađur KH
Valur 3 - 0 Víkingur Ó.

Atli Sigurđsson leikmađur KH
Valur 5-1 Víkingur Ó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ rignir vel núna fyrir leik. Fáum vonandi mjög hrađan og skemmtilegan bolta á gervigrasinu fyrir vikiđ. Vökvunargrćjur Valsara fá frí í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar á völlum er mćttur ásamt fleiri stuđningsmönnum Ólafsvíkinga. Búnir ađ hengja upp Víkings fána viđ hliđina á varamannaskýli sinna manna. Til fyrirmyndar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völl ađ hita. Einar vallarţulur setur sumarlag ársins á. Justin Bieber, Dj Khaled og Lil Wayne. Líf og fjör!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust 19. mars í Lengjubikarnum og ţá vann Valur 3-0. Sjö leikmenn sem byrjuđu hjá Val ţar byrja í dag og átta leikmenn hjá Ólafsvík sem byrjuđu ţá byrja í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tippum á ţetta svona. Látum vita ef ţetta breytist. Helsta óvissan hvernig Ólsarar púsla miđjunni og hver er á vinstri kanti.

Anton
Arnar Sveinn - Orri - Rasmus - Bjarni Ólafur
Haukur Páll - Einar Karl
Dion - Bogild - Sigurđur Egill
Kristinn Ingi

Cristian
Emir - Luba - Aleix - Hörđur
Egill - Kenan
Alfređ - Gunnlaugur - Alonso
Guđmundur Steinn
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorsteinn Már Ragnarsson er í leikmannahópi Víkings Ólafsvíkur en hann hefur ekkert veriđ međ í vetur vegna meiđsla. Reiknađ var međ ađ hann myndi missa af fyrstu 5-6 umferđunum í sumar en ţađ eru gleđitíđindi fyrir Ólsara ađ hann sé í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru hér til hliđar.

Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals, heldur sig viđ sama byrjunarliđ og í leiknum gegn FH í meistarakeppninni. Kristinn Ingi Halldórsson byrjar fremstur.

Alonso Sanchez byrjar hjá Víkingi Ólafsvík en hann kom til félagsins á föstudaginn. Heras Anglada byrjar á bekknum en hann kom einnig til Ólafsvíkinga á föstudaginn.

Pape Mamadou Faye er líka á bekknum hjá Víkingi eftir ađ hafa veriđ í byrjunarliđinu á undirbúningstímabilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tćpur klukkutími í leik. Sigurbjörn Hreiđarsson, ađstođarţjálfari Vals, stillir upp keilum fyrir upphitun á međan Pape Mamadou Faye leikmađur Víkings skođar ađstćđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ minnum á ađ nota #fotboltinet fyrir umrćđu um leikinn sem og umrćđu um ađra leiki í Pepsi-deildinni í sumar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Pétur Guđmundsson, lögreglumađur, flautar leikinn í kvöld. Gylfi Már Sigurđsson og Gunnar Helgason verđa ađstođardómarar og Bryngeir Valdimarsson er varadómari. Eftirlitsmađur er svo reynsluboltinn Einar K. Guđmundsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn eru í leit ađ miđverđi og Eiđur Aron Sigurbjörnsson hefur veriđ orđađir viđ félagiđ.

Sigurbjörn Hreiđarsson - Ađstođarţjálfari
Ţađ eru ýmsir möguleikar en ekkert í hendi. Viđ bíđum og sjáum. Viđ erum klárlega međ mjög flotta gćja sem eru ađ spila núna og viđ ćtlum ekki ađ taka bara eitthvađ. Ef ţađ býđst alvöru mađur til ađ auka breiddina hjá okkur ţá stökkvum viđ kannski á ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ólafsvíkingar fengu liđsstyrk frá Spáni á föstudaginn.

Miđjumađurinn Alonso Sanchez og varnarmađurinn Nacho Heras komu ţá til félagsins. Ţeir eru báđir klárir fyrir leikinn í dag.

Víkingur er ennţá í leit ađ liđsstyrk og reiknar međ ađ bćta 1-2 leikmönnum viđ hópinn áđur en félagaskiptaglugginn lokar ţann 15. maí.

Ólafsvíkingar eru ađ púsla saman liđi rétt fyrir mót.

Jónas Gestur Jónasson - formađur
Ég held ađ ţjálfarinn (Ejub Purisevic) sé ekkert rosalega kátur međ ţetta. Ţađ er smá höfuđverkur ađ púsla ţessu og ţađ gćti tekiđ nokkra leiki ađ slípa ţetta saman.

Viđ ćtluđum ađ láta ungu og efnilegu strákana hjá okkur spila fram í mars. Ţađ dróst ađeins hjá okkur ađ fá leikmenn ţví ađ viđ fengum ekki ţá leikmenn sem viđ vildum fá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilega hátíđ!
Hér verđur bein textalýsing frá leik Vals og Víkings Ólafsvíkur í fyrstu umferđ Pepsi-deildarinnar.

Liđunum er spáđ ólíku gengi í sumar. Fótbolti.net spáir Val öđru sćti í Pepsi-deildinni á međan Ólafsvíkingum er spáđ neđsta sćti.

Valsarar voru í miklum ham á undirbúningstímabilinu og töpuđu varla leik á međan illa gekk hjá Ólsurum. Ţađ telur hins vegar ekkert núna í dag ţegar mótiđ sjálft hefst!Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
2. Alexis Egea ('79)
4. Egill Jónsson ('72)
5. Hörđur Ingi Gunnarsson
7. Tomasz Luba
9. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
11. Alonso Sanchez
13. Emir Dokara (f)
18. Alfređ Már Hjaltalín ('69)
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
2. Nacho Heras
6. Óttar Ásbjörnsson
6. Pape Mamadou Faye ('69)
10. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('72)
21. Mirza Mujcic ('79)
22. Vignir Snćr Stefánsson

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Egill Jónsson ('27)
Kenan Turudija ('83)

Rauð spjöld: