Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
HK
0
1
Fram
0-1 Sigurpáll Melberg Pálsson '38
28.04.2017  -  19:00
Kórinn
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Logn í Kórnum að vanda.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('54)
6. Ingiberg Ólafur Jónsson ('63)
8. Ingimar Elí Hlynsson
8. Viktor Helgi Benediktsson
9. Atli Fannar Jónsson
10. Ásgeir Marteinsson
18. Hákon Þór Sófusson ('77)
20. Árni Arnarson

Varamenn:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
3. Breki Barkarson ('77)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
11. Ísak Óli Helgason
19. Arian Ari Morina ('54)
23. Ágúst Freyr Hallsson ('63)
24. Stefán Bjarni Hjaltested

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Oddur Hólm Haraldsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ólafur Hrafn Kjartansson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
0-1 sigur Framara staðreynd þeir eru því komnir í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins þetta árið.
Hk-ingar sitja eftir með sárt ennið.

Takk fyrir mig.
90. mín
Framarar hreinsa frá og keyra fram, Bubalo í dauðafæri en klúðrar þessu einhvern veginn.
90. mín
HK-ingar fá lokatækifæri, aukaspyrna vinstra megin við teiginn.
90. mín
Lítið bendir til þess að HK-ingar jafni hér í uppbótartímanum. Þetta er að fjara út hjá þeim.
89. mín
Inn:Axel Freyr Harðarson (Fram) Út:Indriði Áki Þorláksson (Fram)
Indriði Áki fer meiddur af velli.
89. mín
HK að leggja allt í sölurnar hér í restina, nú er það duga eða drepast.
84. mín
HK fær enn eina aukaspyrnuna hægra megin við teiginn, Leifur Andri spyrnir boltanum fyrir þar sem Ásgeir Marteins er einn og óvaldaður í teignum en með skot langt framhjá.
77. mín
Inn:Breki Barkarson (HK) Út:Hákon Þór Sófusson (HK)
71. mín
HK-ingar fá aðra aukaspyrnu á hættulegum stað, í þetta skipti tekur Ágúst Freyr spyrnuna og neglir honum í hausinn á Bubalo.

HK-ingar þurfa að fara gera einhvað ef þeir ætla ekki að detta út hér í kvöld.
65. mín
Inn:Alex Freyr Elísson (Fram) Út:Helgi Guðjónsson (Fram)
Fyrsta skipting Framara.
65. mín
Ekkert í gangi í þessum töluðu orðum. Leiðinlegur seinni hálfleikur hingað til.
63. mín
Inn:Ágúst Freyr Hallsson (HK) Út:Ingiberg Ólafur Jónsson (HK)
57. mín
HK-ingar fá aukasprynu á hættulegum stað, Ásgeir Marteins reynir að skrúfa boltann út fyrir veginn en skotið hrikalega slakt.
54. mín
Inn:Arian Ari Morina (HK) Út:Birkir Valur Jónsson (HK)
52. mín Gult spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Fram)
Fyrsta gul spjald leiksins, of seinn inn í Leif andra.
49. mín
Framarar byrja vel hér í seinni hálfleik, mun meira með boltann og eru að ógna ágætlega.
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Frekar leiðinlegur hálfleikur að baki.
45. mín
HK endar hálfleikinn með hornspyrnu, fínasta hornspyrna en Ingibergur Ólafur með laflausan skalla framhjá.
43. mín
Framarar með aðra hornspyrnu, boltinn dettur út fyrir teiginn þar sem Indriði Áki er í góðu skotfæri,en skotið fer í innkast.
38. mín MARK!
Sigurpáll Melberg Pálsson (Fram)
Stoðsending: Simon Smidt
Framarar taka hér hornspyrnu beint af æfingasvæðinu!

Boltinn er lagður út á Sigurpál sem á fyrirgjöf af 35 metra færi sem svífur yfir Arnar Frey í markinu. Hrikaleg mistök hjá Arnari Frey.

0-1!

37. mín
Framarar fá hornspyrnu.
28. mín
Fín skydisókn HK-inga, Hákon Þór með flottan bolta á Ingimar Elí sem er einn á einn á stóru svæði, labbar framhjá varnarmanni Framara og reynir að koma boltanum fyrir, vel bjargað hjá Hlyni í markinu.
27. mín
Leikurinn svaka rólegur hér í byrjun, lítið um færi og eiginlega ekkert að gerast.
24. mín
Framarar fá aukaspyrnu hægra megin, Simon Smidt skýtur að marki en laflaust og beint í hendurnar á Arnari Frey.
19. mín
Framrar með hornspyrnu, og Arnór Daði færi höfuðhögg og leikurinn stöðvaður, sýnist samt vera allt í góðu með hann.
15. mín
Ágeir Marteins með gott skot í varnarmann og rétt yfir, þriðja horn HK á stuttum tíma.
9. mín
Alvöru færi!

Ásgeir Marteins fær boltan í teig Framara, er einn á Benidikt Ottó á risa svæði, fer á vinstri löppina og á gott skot sem Hlynur markvörður Framara ver glæsilega!
8. mín
Fyrsta alvöru sókn leiksins, Ingimar Elí vinnur boltann upp við vítateig Fram og kemur með góðan bolta fyrir sem Framarar bjarga í horn.
5. mín
Lítið sem ekkert búið að gerast hér fyrstu 5 mínúturnar, liðin skiptast á að tapa boltanum.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið af stað!
Fyrir leik
Liðin ganga hér inn á völlinn, þetta fer að byrja.
Fyrir leik
Það er mikið undir hér í kvöld, sigurliðið fær farseðilinn í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins. Býst við að bæði lið stefna á bikarævintýri í sumar.
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin upp hér til hliðar, bæði lið tefla fram sterku liði hér í kvöld.
Fyrir leik
HK og Fram leika þetta árið bæði í Inkasso deildinni þannig það má búast við alvöru Inkasso baráttu hér í kvöld.

Vonumst auðvitað eftir einhverju fjöri og mörkum hér í kvöld.
Fyrir leik
Komiði sæl og blessuð og velkomin í beina textalýsingu úr leik HK og Fram í 2. umferð Borgunarbikarsins þetta tímabilið.
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
9. Helgi Guðjónsson ('65)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
21. Indriði Áki Þorláksson ('89)
21. Ivan Bubalo
23. Benedikt Októ Bjarnason
24. Dino Gavric
26. Simon Smidt
32. Högni Madsen

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Sigurður Þráinn Geirsson
7. Guðmundur Magnússon
10. Orri Gunnarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
19. Axel Freyr Harðarson ('89)
25. Haukur Lárusson
71. Alex Freyr Elísson ('65)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Pétur Örn Gunnarsson (Þ)
Tómas Ingason
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('52)

Rauð spjöld: