Kórinn
föstudagur 28. apríl 2017  kl. 19:00
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Logn í Kórnum ađ vanda.
Dómari: Ţorvaldur Árnason
HK 0 - 1 Fram
0-1 Sigurpáll Melberg Pálsson ('38)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Ingiberg Ólafur Jónsson ('63)
7. Ásgeir Marteinsson
8. Ingimar Elí Hlynsson
8. Viktor Helgi Benediktsson
9. Atli Fannar Jónsson
16. Birkir Valur Jónsson ('54)
18. Hákon Ţór Sófusson ('77)
20. Árni Arnarson

Varamenn:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
3. Breki Barkarson ('77)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
11. Ísak Óli Helgason
19. Arian Ari Morina ('54)
23. Ágúst Freyr Hallsson ('63)
24. Stefán Bjarni Hjaltested

Liðstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ólafur Hrafn Kjartansson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@eysteinnth Eysteinn Þorri Björgvinsson


90. mín Leik lokiđ!
0-1 sigur Framara stađreynd ţeir eru ţví komnir í 32-liđa úrslit Borgunarbikarsins ţetta áriđ.
Hk-ingar sitja eftir međ sárt enniđ.

Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín
Framarar hreinsa frá og keyra fram, Bubalo í dauđafćri en klúđrar ţessu einhvern veginn.
Eyða Breyta
90. mín
HK-ingar fá lokatćkifćri, aukaspyrna vinstra megin viđ teiginn.
Eyða Breyta
90. mín
Lítiđ bendir til ţess ađ HK-ingar jafni hér í uppbótartímanum. Ţetta er ađ fjara út hjá ţeim.
Eyða Breyta
89. mín Axel Freyr Harđarson (Fram) Indriđi Áki Ţorláksson (Fram)
Indriđi Áki fer meiddur af velli.
Eyða Breyta
89. mín
HK ađ leggja allt í sölurnar hér í restina, nú er ţađ duga eđa drepast.
Eyða Breyta
84. mín
HK fćr enn eina aukaspyrnuna hćgra megin viđ teiginn, Leifur Andri spyrnir boltanum fyrir ţar sem Ásgeir Marteins er einn og óvaldađur í teignum en međ skot langt framhjá.
Eyða Breyta
77. mín Breki Barkarson (HK) Hákon Ţór Sófusson (HK)

Eyða Breyta
71. mín
HK-ingar fá ađra aukaspyrnu á hćttulegum stađ, í ţetta skipti tekur Ágúst Freyr spyrnuna og neglir honum í hausinn á Bubalo.

HK-ingar ţurfa ađ fara gera einhvađ ef ţeir ćtla ekki ađ detta út hér í kvöld.
Eyða Breyta
65. mín Alex Freyr Elísson (Fram) Helgi Guđjónsson (Fram)
Fyrsta skipting Framara.
Eyða Breyta
65. mín
Ekkert í gangi í ţessum töluđu orđum. Leiđinlegur seinni hálfleikur hingađ til.
Eyða Breyta
63. mín Ágúst Freyr Hallsson (HK) Ingiberg Ólafur Jónsson (HK)

Eyða Breyta
57. mín
HK-ingar fá aukasprynu á hćttulegum stađ, Ásgeir Marteins reynir ađ skrúfa boltann út fyrir veginn en skotiđ hrikalega slakt.
Eyða Breyta
54. mín Arian Ari Morina (HK) Birkir Valur Jónsson (HK)

Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Fram)
Fyrsta gul spjald leiksins, of seinn inn í Leif andra.
Eyða Breyta
49. mín
Framarar byrja vel hér í seinni hálfleik, mun meira međ boltann og eru ađ ógna ágćtlega.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frekar leiđinlegur hálfleikur ađ baki.
Eyða Breyta
45. mín
HK endar hálfleikinn međ hornspyrnu, fínasta hornspyrna en Ingibergur Ólafur međ laflausan skalla framhjá.
Eyða Breyta
43. mín
Framarar međ ađra hornspyrnu, boltinn dettur út fyrir teiginn ţar sem Indriđi Áki er í góđu skotfćri,en skotiđ fer í innkast.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Sigurpáll Melberg Pálsson (Fram), Stođsending: Simon Smidt
Framarar taka hér hornspyrnu beint af ćfingasvćđinu!

Boltinn er lagđur út á Sigurpál sem á fyrirgjöf af 35 metra fćri sem svífur yfir Arnar Frey í markinu. Hrikaleg mistök hjá Arnari Frey.

0-1!


Eyða Breyta
37. mín
Framarar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
28. mín
Fín skydisókn HK-inga, Hákon Ţór međ flottan bolta á Ingimar Elí sem er einn á einn á stóru svćđi, labbar framhjá varnarmanni Framara og reynir ađ koma boltanum fyrir, vel bjargađ hjá Hlyni í markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Leikurinn svaka rólegur hér í byrjun, lítiđ um fćri og eiginlega ekkert ađ gerast.
Eyða Breyta
24. mín
Framarar fá aukaspyrnu hćgra megin, Simon Smidt skýtur ađ marki en laflaust og beint í hendurnar á Arnari Frey.
Eyða Breyta
19. mín
Framrar međ hornspyrnu, og Arnór Dađi fćri höfuđhögg og leikurinn stöđvađur, sýnist samt vera allt í góđu međ hann.
Eyða Breyta
15. mín
Ágeir Marteins međ gott skot í varnarmann og rétt yfir, ţriđja horn HK á stuttum tíma.
Eyða Breyta
9. mín
Alvöru fćri!

Ásgeir Marteins fćr boltan í teig Framara, er einn á Benidikt Ottó á risa svćđi, fer á vinstri löppina og á gott skot sem Hlynur markvörđur Framara ver glćsilega!
Eyða Breyta
8. mín
Fyrsta alvöru sókn leiksins, Ingimar Elí vinnur boltann upp viđ vítateig Fram og kemur međ góđan bolta fyrir sem Framarar bjarga í horn.
Eyða Breyta
5. mín
Lítiđ sem ekkert búiđ ađ gerast hér fyrstu 5 mínúturnar, liđin skiptast á ađ tapa boltanum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn, ţetta fer ađ byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er mikiđ undir hér í kvöld, sigurliđiđ fćr farseđilinn í 32-liđa úrslit Borgunarbikarsins. Býst viđ ađ bćđi liđ stefna á bikarćvintýri í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin upp hér til hliđar, bćđi liđ tefla fram sterku liđi hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK og Fram leika ţetta áriđ bćđi í Inkasso deildinni ţannig ţađ má búast viđ alvöru Inkasso baráttu hér í kvöld.

Vonumst auđvitađ eftir einhverju fjöri og mörkum hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og velkomin í beina textalýsingu úr leik HK og Fram í 2. umferđ Borgunarbikarsins ţetta tímabiliđ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Indriđi Áki Ţorláksson ('89)
21. Ivan Bubalo
22. Helgi Guđjónsson ('65)
23. Benedikt Októ Bjarnason
24. Dino Gavric
26. Simon Smidt
32. Högni Madsen

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson
7. Guđmundur Magnússon
10. Orri Gunnarsson
11. Alex Freyr Elísson ('65)
14. Hlynur Atli Magnússon
19. Axel Freyr Harđarson ('89)
25. Haukur Lárusson

Liðstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Tómas Ingason
Pétur Örn Gunnarsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('52)

Rauð spjöld: