Hásteinsvöllur
sunnudagur 30. apríl 2017  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Ágćtisveđur. Blautt en vindur í sögulegu lágmarki. Völlur í flottu standi.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 622
Mađur leiksins: Derby Carrillo
ÍBV 0 - 0 Fjölnir
Hafsteinn Briem , ÍBV ('14)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
22. Derby Carrillo (m)
0. Andri Ólafsson ('60)
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
11. Sindri Snćr Magnússon (f)
12. Jónas Ţór Nćs
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('84)
26. Felix Örn Friđriksson
34. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('73)

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Matt Garner ('60)
9. Mikkel Maigaard
15. Devon Már Griffin
18. Alvaro Montejo ('73)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
30. Atli Arnarson ('84)

Liðstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Hjalti Kristjánsson
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Georg Rúnar Ögmundsson
Gunnar Ţór Geirsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Ragnarsson ('18)
Pablo Punyed ('49)

Rauð spjöld:
Hafsteinn Briem ('14)

@einarkarason Einar Kristinn Kárason


90. mín Leik lokiđ!
Engin dramatík. 1 stig á liđ.
Skýrsla og viđtöl á leiđinni.

Ţangađ til nćst. Sjáumst.


Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Igor Jugovic (Fjölnir)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
90. mín
Venjulegur leiktími liđinn.

Ivica međ skot beint á Derby. Fáum viđ dramatík?
Eyða Breyta
87. mín
Marcus Solberg međ skalla eftir horn en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
86. mín
Ćgir Jarl međ góđan sprett og fínt skot en Derby ver í horn.
Eyða Breyta
84. mín Atli Arnarson (ÍBV) Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
80. mín
Alvaro međ skot fyrir utan teig en beint á Ţórđ í markinu sem slćr boltann yfir og lćtur varnarmenn sína heyra ţađ.
Eyða Breyta
77. mín
Vá. Birnir međ enn einn sprettinn, skilur Jónas Tór eftir í sárum sínum, sendir boltann fyrir markiđ en Ţórir setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Ivica Dzolan (Fjölnir)
Lćti. Stúkan er brjáluđ. Arnór Gauti liggur eftir viđskipti sín viđ Ivica Dzolan. Gult spjald niđurstađan.
Eyða Breyta
73. mín Bojan Stefán Ljubicic (Fjölnir) Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Breytingar á liđunum.
Eyða Breyta
73. mín Alvaro Montejo (ÍBV) Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV)

Eyða Breyta
71. mín Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir) Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
69. mín
Igor Jugovic međ skot framhjá.
Eyða Breyta
67. mín
Marcus Solberg međ skot úr teig en Matt Garner međ frábćran varnarleik og kemst fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Ingimundur međ frábćran sprett á hćgri og kemur sér inn í teig. Nćr góđu skoti međ vinstri fćti en Derby ver meistaralega.
Eyða Breyta
62. mín
Seinni hálfleikurinn svipađur og sá fyrri. Gestirnir mun meira međ boltann og sćkja látlaust.
Eyða Breyta
60. mín Matt Garner (ÍBV) Andri Ólafsson (ÍBV)
Fyrsta breyting heimamanna. Stúkan býđur Matt Garner hjartanlega velkominn aftur. Virkilega gaman ađ sjá hann í hvítu treyjunni á nýjan leik.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Fyrir brot á Pablo.
Eyða Breyta
52. mín
Birnir Snćr er búinn ađ vera virkilega sprćkur ţessar fyrstu mínútur síđari hálfleiks. Stórhćttulegur.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Pablo Punyed (ÍBV)
Pablo brýtur af sér eftir frábćran sprett Birnis upp vinstri kantinn. Aukaspyrna á hćttulegum stađ. Ingimundur Níels tók spyrnuna en boltinn á einhvern ótrúlegan hátt í gegnum allan pakkann og afturfyrir.
Eyða Breyta
48. mín
Brotiđ á Felix rétt fyrir utan teig gestanna. Pablo stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni 45.
Eyða Breyta
46. mín Birnir Snćr Ingason (Fjölnir) Igor Taskovic (Fjölnir)
Ágúst Gylfa gerđi eina breytingu í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Verđur forvitnilegt ađ sjá hvađa skilabođ Kristján sendir sína menn međ inn á völlinn.

Liđin eru komin út á völl. Seinni 45 ađ byrja.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Sjáumst eftir 15.
Eyða Breyta
45. mín
Jónas Tór Nćs skallar boltann aftur fyrir í horn eftir góđa sókn gestanna.
Eyða Breyta
43. mín
Fjölnismenn liggja á ÍBV. Heimamenn sennilega sáttari viđ stöđu leiks.
Eyða Breyta
37. mín
Stúkan og Gunnar Heiđar vilja fá víti. Gunnar snéri snyrtilega á varnarmann Fjölnis sem tók hann nokkuđ ţéttum tökum. Dómari leiksins veifađi ţessu burt.

Ţađ eru ađ fćrast lćti í leikinn og stuđningsmenn Fjölnis taka viđ sér. Eyjamenn láta ekki mikiđ í sér heyra í stúkunni.
Eyða Breyta
33. mín
Gunnar Már í mjög góđu skotfćri inni í teig en skotiđ beint á Derby.
Eyða Breyta
31. mín
Eyjamenn bjarga á línu! Horn frá vinstri og ţar stendur Hans Viktor aleinn inni í teig, skallar boltann inn í markteig ţar sem Gunnar Már potar boltanum í átt ađ marki. Derby bjargađi međ fótunum á línu áđur en heimamenn komu boltanum í horn.

Tćpt.
Eyða Breyta
28. mín
Lítiđ um alvöru fćri. Meira af tćklingum og látum.
Eyða Breyta
20. mín
Fjölnismenn sćkja mun meira, 11 gegn 10. Ţetta verđur erfitt fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV)
Fyrir brot viđ miđlínu.
Eyða Breyta
16. mín
Aukaspyrnan fer af varnarmanni og í horn. Hans Viktor nćr skallanum úr horninu en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
14. mín Rautt spjald: Hafsteinn Briem (ÍBV)
Vá! Mistök í vörn Eyjamanna. Marcus Solberg nćr boltanum og er ađ sleppa einn í gegn. Hafsteinn grípur til örţrifaráđa og tosar Marcus niđur. Rautt spjald sennilega hárréttur dómur.
Eyða Breyta
13. mín
Fyrrum leikmađur ÍBV, Herra Fjölnir, Gunnar Már međ flotta takta fyrir utan teig. Nćr skotinu en ţađ af varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
10. mín
Guđmundur kollegi minn vill meina ađ Fjölnismenn séu ađ spila 4-2-3-1.
Eyða Breyta
5. mín
Mario Tadejevic tekur spyrnuna en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
4. mín
Fjölnir fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Hćttulegt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ÍBV byrja međ boltann. Sćkja í átt ađ Dalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athygli vekur ađ Andri Ólafs er međ fyrirliđabandiđ hjá heimamönnum. Kíki á máliđ á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
17:00. Liđin á leiđ inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn virđast vera ađ henda í basic Mike Basset, four-four-f????ng-two.

Hef ekki hugmynd um hvernig Fjölnismenn stilla upp. Kemur alltsaman í ljós bráđlega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
16:54. Styttist.

Liđin ganga til búningsherbergja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hálftími til stefnu. Veit ekki međ ykkur en ég hef góđa tilfinningu fyrir ţessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Gunnar Heiđar Ţorvaldsson byrjar í sókn ÍBV en hann er spilandi ađstođarţjálfari Eyjamanna. Gunnar er 34 ára missti af stćrsta hluta síđasta tímabils vegna meiđsla. Ţá vekur athygli ađ Andri Ólafsson er í byrjunarliđinu.

Hjá Fjölni er strákur fćddur 1998, Sigurjón Már Markússon, óvćnt í byrjunarliđinu en hann er ađ spila sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni. Sigurjón er bakvörđur.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
ÍBV og Fjölnir hefja leik í Pepsi-deildinni klukkan 17 í Vestmannaejum. Eyjamönnum er spáđ 9. sćti en Grafarvogsliđinu ţví sjötta.

Einar Kristinn Kárason, fréttaritari Fótbolta.net í Vestmannaeyjum, lýsir leiknum í beinni textalýsingu.

Kristján Guđmundsson stýrir ÍBV í fyrsta sinn í Pepsi-deildinni. Hann hefur sótt leikmenn eins og fćreyska landsliđsmanninn Kaj Leo í Bartalsstovu og hinn efnilega Arnór Gauta Ragnarsson til ađ reyna ađ hleypa lífi í sóknarleik Eyjamanna sem var ansi dapur í fyrra.

Fjölnismenn ţekkja ţađ vel ađ fylla í skörđ lykilmanna en ţeir hafa misst mjög öfluga leikmenn úr sínum hópi. Ţórđur Ingason markvörđur er tekinn viđ fyrirliđabandinu á ţeim bćnum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Hafsteinn Briem, varnarmađur ÍBV:
Fjölnismenn eru óskrifađ blađ eins og viđ. Ţeim hefur gengiđ rosalega vel síđustu tvö ár og voru nálćgt Evrópusćti í fyrra. Ţeir eru međ sterkt liđ og eru búnir ađ styrkja sig. Fjölnismenn eru alltaf vel skipulagđir. Viđ ţurfum ađ kafa ofan í ţađ hvernig ţeir spila og reyna ađ finna svör viđ ţeirra leik. Ég held ađ viđ getum komiđ ansi mörgum á óvart. Viđ höfum fengiđ nýja leikmenn og misst leikmenn en ég tel ađ hópurinn sé sterkari en í fyrra.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson ('71)
2. Mario Tadejevic
4. Sigurjón Már Markússon
5. Ivica Dzolan
6. Igor Taskovic ('46)
8. Igor Jugovic
9. Ţórir Guđjónsson
18. Marcus Solberg
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('73)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blćngsson (m)
7. Birnir Snćr Ingason ('46)
7. Bojan Stefán Ljubicic ('73)
10. Ćgir Jarl Jónasson ('71)
13. Anton Freyr Ársćlsson
23. Hallvarđur Óskar Sigurđarson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Eva Linda Annette Persson
Kári Arnórsson
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Ingimundur Níels Óskarsson ('57)
Ivica Dzolan ('75)
Igor Jugovic ('90)

Rauð spjöld: