Grindavíkurvöllur
mánudagur 01. maí 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Völlurinn flottur, veđriđ ekki
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Grindavík 2 - 2 Stjarnan
1-0 Alexander Veigar Ţórarinsson ('30, víti)
1-1 Baldur Sigurđsson ('41)
2-1 Magnús Björgvinsson ('45)
2-2 Daníel Laxdal ('84)
Myndir: Fótbolti.net - Benóný Ţórhallsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Hákon Ívar Ólafsson
6. Sam Hewson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Matthías Örn Friđriksson
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
16. Milos Zeravica
17. Magnús Björgvinsson ('71)
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson
24. Björn Berg Bryde
99. Andri Rúnar Bjarnason ('36)

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Adam Frank Grétarsson
7. William Daniels ('36)
15. Nemanja Latinovic
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
25. Aron Freyr Róbertsson ('71)
25. Sigurjón Rúnarsson

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Eiríkur Leifsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Sam Hewson ('27)
Alexander Veigar Ţórarinsson ('53)
Hákon Ívar Ólafsson ('65)
Milos Zeravica ('83)

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson


90. mín Leik lokiđ!
Guđmundur Ársćll flautar til leiksloka! 2-2 jafntefli hjá Grindavík og Stjörnunni. Heimamenn líklega ánćgđir međ stigiđ. Viđtöl og skýrsla koma inn innan skamms
Eyða Breyta
90. mín
Neinei Hilmar Árni sendi boltann bara beint útaf, stefnir í 2-2 janftefli
Eyða Breyta
90. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu, ná ţeir ađ stela sigrinum?
Eyða Breyta
90. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
90. mín
Jóhann Laxdal dettur í vítateigshorninu og stuđningsmenn Grindavíkur vilja fá gult spjald fyrir dýfu. Ekkert dćmt hins vegar
Eyða Breyta
90. mín Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan) Hólmbert Aron Friđjónsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
89. mín
Eyjólfur missir boltann á miđjunni og William nćr honum. Boltinn flćktist hins vegar í löppum hans
Eyða Breyta
88. mín
Hólmbert međ góđa tilraun en skot hans yfir markiđ
Eyða Breyta
87. mín
Baldur kemst inn í teig Grindvíkinga og leikur á nokkra varnarmenn en ekki Björn Berg sem tekur boltann af honum. Aron Freyr kemst í góđa sókn á hinum enda vallarins og reynir fyrirgjöf sem heppnast ekki
Eyða Breyta
85. mín
Gunnar tekur skot fyrir utan teig Stjörnumanna en ţađ er langt framhjá
Eyða Breyta
84. mín MARK! Daníel Laxdal (Stjarnan)
Hilmar Árni tekur aukaspyrnuna og Kristijan kýlir boltann en leikmađur Stjörnunnar fer í hann og Grindavík vildi fá aukaspyrnu. Daníel Laxdal fćr boltann til sín og skallar inn í autt markiđ. Grindvíkingar ekki sáttir
Eyða Breyta
83. mín Kristófer Konráđsson (Stjarnan) Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Alex ţór kemur útaf eftir fínan fyrsta leik í Pepsi. Konráđ kemur inn á
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Milos Zeravica (Grindavík)
William Daniels kemst einn í gegn en klúđrar málunum sjálfur. Stjarnan sćkir hratt fram en Milos brýtur á Hólmberti og fćr réttilega gult spjald
Eyða Breyta
81. mín
Hilmar Árni međ góđa aukaspyrnu sem Grindvíkingar skalla í horn. Jobbi undirbýr sig viđ ađ taka spyrnuna
Eyða Breyta
79. mín
Jobbi međ stórhćttulega hornspyrnu en Grindvíkingar hreinsa eftir mikiđ klafs inn í teig
Eyða Breyta
78. mín
Stjarnan vilja fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ og eiga eitthvađ til síns máls. Guđmundur segir nei. Fá hins vegar hornspyrnu sem ekkert varđ úr
Eyða Breyta
76. mín
Hilmar Árni međ stórhćttulegt skot en Kristijan gerir vel og ver boltann frá. Stjarnan nćr frákastinu og sparkar framhjá
Eyða Breyta
75. mín
Hilmar Árni međ frábćra fyrirgjöf en Kristijan nćr boltanum og brotiđ á honum um leiđ
Eyða Breyta
74. mín
Lítiđ um fćri ţessa stundina. Stjarnan meira međ boltann en skapar sér lítiđ
Eyða Breyta
71. mín Aron Freyr Róbertsson (Grindavík) Magnús Björgvinsson (Grindavík)
Aron Freyr kemur inn á fyrir markaskorarann Magnús Björgvinsson
Eyða Breyta
70. mín
Taka stutta hornspyrnu og Gunnar fyrirliđi lćtur vađa á markiđ. Fínt skot en framhjá
Eyða Breyta
70. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu eftir gott uppspil
Eyða Breyta
69. mín
Aron Freyr ađ koma inn á hjá Grindavík
Eyða Breyta
68. mín
Hilmar Árni snýr vel á varnarmenn Grindavíkur inn í teig, reynir sendingu á Jobba sem heppnast ekki
Eyða Breyta
68. mín
Beggi vallarstjóri ađ kvarta yfir veđrinu. Ţegar hann kvartar er veđriđ vont. Segir ţetta vera septemberveđur
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Hákon Ívar Ólafsson (Grindavík)
Hákon Ívar fćr gult spjald fyrir prot á Hólmberti. Líklega réttur dómur
Eyða Breyta
65. mín
Alex Ţór rennur á miđjum vellinum og Alexander sćkir á markiđ. Reynir skemmtileg trix sem heppnast ekki og Stjarnan nćr boltanum.
Eyða Breyta
61. mín
Fariđ ađ heyrast örlítiđ í stuđningsmönnum Grindavíkur. Vilja boltann í markiđ. Ţetta er ekki flókiđ
Eyða Breyta
59. mín
Eftir kröftuga byrjun Grindvíkinga eru Stjörnumenn búnir ađ taka yfir leikinn ţessa stundina
Eyða Breyta
58. mín
Hólmbert međ lúmskt skot á vítateigshorninu. Boltinn rétt framhjá
Eyða Breyta
56. mín
Hilmar Árni međ aukaspyrnu frá miđju beint á kollinn á Hólmberti. Hann skallađi framhjá. Hólmbert veriđ sprćkur í leiknum
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Alexander međ klaufalegt spjald. Stjarnan átti aukaspyrnu og Alexander stóđ fyrir boltanum. Stjarnan sparkađi boltanum í Alexander og gult spjald raunin
Eyða Breyta
52. mín
Jobbi međ stórhćttulega hornspyrnu en Grindvíkingar hreinsa boltanum beint í lappir Jobba. Hann átti ađra hćttulega fyrirgjöf en enginn fór í boltann
Eyða Breyta
51. mín
Alex Ţór međ fínt skot fyrir utan teig sem á viđkomu í varnarmanni Grindavíkur. Hornspyrna
Eyða Breyta
48. mín
Alexander Veigar veriđ flottur međ Grindavíkurliđinu og byrjar seinni hálfleikinn vel. Stjarnan mikiđ í löngum boltum sem fara beinustu leiđ útaf vellinum
Eyða Breyta
47. mín
Magnús međ fína sendingu fyrir markiđ og Stjarnan sparkar í innkast
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar međ boltann og sparkar honum í innkast
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Liđin skokka inn á völlinn aftur. Ţetta fer ađ hefjast. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ Stjarnan gerir međ vindin í bakiđ. Leikmenn fara beint í ađ skokka og fá hita í sig. Mikilvćgt í ţessu veđri
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Hjörvar Hafliđa ekki ánćgđur međ veđriđ í Grindavík.Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Grindavík veriđ flottir. Fengiđ fín fćri ţegar ţeir halda boltanum. Fengu réttilega dćmda vítaspyrnu og Magnús skorađi frábćrt mark. Ţriđja mark Magnúsar í síđustu tveimur leikjum gegn Stjörnunni!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđmundur Ársćll dómari leiksins flautar til hálfleiks eftir ađ Stjarnan tekur miđjuna. Grindavík leiđir 2-1 í hálfleik. Heilt yfir hefur Stjarnan veriđ betri ađilinn í leiknum og Guđjón hćttulegur fram á viđ. Ţeir hafa hins vegar fengiđ fá fćri.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Magnús Björgvinsson (Grindavík)
Magnús međ frábćrt mark! Nýliđarnir aftur komnir yfir. Magnús fékk boltann einn fyrir utan teiginn og lét bara vađa međ vindinn í bakiđ. Boltinn fór yfir Harald og inn í markiđ, glćsilegt mark!
Eyða Breyta
45. mín
Einni mínútu bćtt viđ
Eyða Breyta
44. mín
Hólmbert međ fínt skot úr aukaspyrnunni sem á viđkomu í varnarmann. Kristijan grýpur boltann
Eyða Breyta
43. mín
Aftur dćmt á Matthías eftir ađ hann fer fyrst í boltann. Veit ekki međ ţessar aukaspyrnur
Eyða Breyta
41. mín MARK! Baldur Sigurđsson (Stjarnan)
Stjarnan jafnar leikinn! Guđjón Baldvinsson hefur veriđ hćttulegur inn í teig Grindvíkinga. Heimamenn ná ekki ađ hreinsa boltann almennilega og hann dettur fyrir Baldur sem skýtur örugglega í markiđ. 1-1 í vonda veđrinu!
Eyða Breyta
40. mín
Stjarnan međ dauđafćri! Baldur rennir boltanum á Guđjón sem var einn á móti markmanni, skaut hins vegar í hliđarnetiđ. Guđjón á ađ gera betur ţarna, hann veit ţađ sjálfur
Eyða Breyta
39. mín
Stjarnan međ fínt fćri en Grindavík hreinsar fram. William hleypur á eftir boltanum en Stjörnumenn ná ađ stöđva hann
Eyða Breyta
38. mín
Björn Berg brýtur á Guđjóni Baldvins. Eyjólfur vill fá gult spjald, Guđmundur Ársćll neitar honum
Eyða Breyta
36. mín William Daniels (Grindavík) Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
William Daniels kemur inná í stađ Andra Rúnars
Eyða Breyta
35. mín
Andri Rúnar sest niđur, hann er á leiđinni útaf. Sá ekki alveg hvađ gerđist, gćti hafa meitt sig ţegar hann fiskađi vítaaspyrnuna
Eyða Breyta
33. mín
Andri Rúnar kemur inná, haltrar samt enn
Eyða Breyta
32. mín
Andri Rúnar haltrar útaf vegna meiđsla, liggur viđ varamannabekk og hann virđist vera sárţjáđur. William Daniels farinn ađ hita upp
Eyða Breyta
30. mín Mark - víti Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Alexander skorar örugglega úr vítaspyrnunni, nýliđarnir komnir yfir!
Eyða Breyta
30. mín
Víti til Grindvíkinga! Milos međ frábćra sendingu á Andra og Haraldur brýtur á honum. Hárréttur dómur. Bekkurinn hjá Grindavík vildi fá rautt spjald á Harald
Eyða Breyta
28. mín
Flott sókn hjá Grindavík! Alexander ber boltann upp og sendir á Hewson. Hewson sendir á Andra Rúnar sem leggur hann aftur á Hewson sem skaut framjá
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Sam Hewson (Grindavík)
Sam Hewson fćr gult spjald eftir hnjask á miđjunni.
Eyða Breyta
26. mín
Alexander međ flotta aukaspyrnu hjá Grindvíkingum.
Eyða Breyta
26. mín
Ţađ er svo vont veđur hérna ađ mér er orđiđ kalt viđ ţađ eitt ađ sitja í blađamannastúkunni. Get ekki ímyndađ mér hvernig áhorfendum leiksins líđur
Eyða Breyta
24. mín
Gunnar sendir boltann fram á Magnús og boltinn dettur fyrir á Andra sem skýtur framhjá
Eyða Breyta
21. mín
Jobbi tók sprettinn upp vinstri kantinn og sendi boltann á Guđjón sem átti góđan snúning. Grindavík bjargar í horn
Eyða Breyta
20. mín
Grindavík ekki ađ skapa sér nein fćri. Ná ekki ađ halda boltanum innan liđsins
Eyða Breyta
18. mín
Björn Berg međ mistök í vörninni en heppinn ađ Stjörnumenn náđu ekki boltanum
Eyða Breyta
17. mín
Góđ aukaspyrna hjá Hilmari Árna, og boltinn fór til Eyjólfs sem skaut boltanum yfir mark Grindavíku
Eyða Breyta
17. mín
Hólmbert tók aukaspyrnuna sem á viđkomu í vegg Grindavíkur. Stjarnan vilja hendi en fá hornspyrnu
Eyða Breyta
16. mín
Matthías međ flotta sendingu á Hákon sem sendir hann fyrir. Auđveldur bolti fyrir Harald. Stjarnan snöggir fram og brotiđ á Hólmbert og aukaspyrna á hćttulegum stađ
Eyða Breyta
13. mín
Gunnar varđ einhverju hnjaski, er útaf ţessa stundina, virđist ekki vera alvarlegt
Eyða Breyta
12. mín
Eyjólfur međ frábćra sendingu á Hólmbert inn fyrir vörn Grindavíkur. Hólmbert náđi hins vegar ekki góđri snertingu og boltinn aftur fyrir endalínuna. Stjarnan byrjar mun betur. Grindavík ná ekki ađ halda boltanum
Eyða Breyta
10. mín
Silfurskeiđin lćtur vel í sér heyra. Jón Gauti Dagbjartsson fékk nóg og heimtađi meiri kvóta
Eyða Breyta
10. mín
Jóhann Laxdal međ fyrirgjöf fyrir markiđ. Kristijan átti ekki í erfiđleikum međ ađ ná boltanum. Skömmu síđar fćr Stjarnan hornspyrnu
Eyða Breyta
8. mín
Stjarnan byrjar vel og nćr ađ halda boltanum innan liđsins ţrátt fyrir erfiđar ađstćđur
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík byrjar međ vindinn í bakiđ
Eyða Breyta
3. mín
Stjörnumenn leika 4-3-3

Haraldur
Jóhann Laxdal - Brynjar - Daníel Laxdal - Jobbi
Alex - Eyjólfur - Baldur
Hilmar - Guđjón - Hólmbert
Eyða Breyta
3. mín
Hákon brýtur á Jobba. Hann mun ekki fá neitt gefins frá sínum gömlu félögum
Eyða Breyta
2. mín
Grindvíkingar stilla upp 3-4-3.

Kristijan
Matthías - Björn Berg - Brynjar
Gunnar - Milos - Sam Hewson - Hákon
Alexander - Andri Rúnar - Magnús
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn! Grindvíkingar byrja međ boltann og sćkja ađ Ţorbirni. Stjörnumenn sćkja ţví ađ Atlantshafinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú inn á völlinn og Silfurskeiđin byrjar ađ ţenja raddböndin
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn farnir inn í búningsklefa. Styttist í ţetta. Get ekki sagt ađ ţađ sé fjölmennt hér, en ţađ er góđmennt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fađir Jobba, harđur Grindvíkingur er hér mćttur í Stjörnubúning og međ derhúfu međ númeri Jobba. Sest viđ hliđina á stuđningsmönnum Grindavíkur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Margir spenntir ađ sjá Alex á miđjunni hjá Stjörnunni. Ungur og efnilegur leikmađur. Hefur spilađ einn deildarleik á ferli sínum, en ţađ var áriđ 2012 međ Álftanesi. Ţá var Alex ađeins 13 ára!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Held ađ veđriđ sé ađ versna hér í Grindavík. Beggi vallarstjóri ađ hrista upp í dómurunum, veitir ekki af. Get ekki sagt ađ veđriđ muni bjóđa upp á fallegt spil. Ţetta verđur líklega mikil barátta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn hér í Grindavík lítur vel út miđađ viđ árstíma. Beggi vallarstjóri kann sitt verk, ţađ verđur ekki tekiđ af honum.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Ţađ er góđ stemmning hjá Stjörnunni. Ţeir voru ađ taka léttan knúshring.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl til ţess ađ hita upp. Vćgast sagt leiđinlegt veđur hér í Grindavíkinni. Rigning og rok, ekki í fyrsta skipti
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Grindavík er enginn Rodrigo Gomes en hann er frá vegna meiđsla. Matthías Örn kemur inn í liđiđ í stađ hans. Ţá snýr Alexander Veigar aftur í liđiđ en hann var frá vegna meiđsla í úrslitaleik Lengjubikarsins

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt! Jobbi snýr aftur gegn sínum gömlu félögum og Alex Ţór Hauksson leikur sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast ţegar liđin voru saman í deild, áriđ 2012, unnu liđin sitthvorn leikinn. Stjarnan vann í Grindavík 4-1 en Grindvíkingar unnu í Garđabćnum, 4-3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst tvisvar í vetur, í Fótbolta.net mótinu og Lengjubikarnum, og í bćđi skiptin gerđu liđin jafntefli. Ţví gćtum viđ átt von á hörkuleik í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jósef Kristinn Jósefsson, eđa Jobbi eins og flestir kalla hann er ađ snúa aftur á sinn gamla heimavöll. Jobbi hafđi leikiđ allan sinn feril međ Grindavík og leikiđ nćrri 200 mótsleiki međ félaginu. Hann ákvađ síđan ađ ganga til liđs viđ Stjörnuna í vetur eftir ađ hafa leitt Grindavíkurliđiđ upp úr Inkasso-deildinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjörnunni er hins vegar spáđ í efri hluta deildarinnar og var liđinu spáđ 4. sćti hjá Fótbolti.net. Stjarnan lenti í 2. sćti Pepsi-deildarinnar síđasta sumar, á eftir Íslandsmeisturum FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar eru nýliđar í Pepsi-deildinni og spá flestir ţeim falli úr deildinni. Grindavík kolféll úr Pepsi-deildinni áriđ 2012 en eftir ađ hafa veriđ í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar síđan ţá, tókst liđinu loksins ađ komast upp um deild síđasta sumar eftir ađ hafa lent í 2. sćti Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og blessuđ og veriđ velkomin hingađ til Grindavíkur ţar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í 1. umferđ Pepsi-deildar karla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá Fótbolta.net:
4. sćti: Stjarnan
11. sćti: Grindavík
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Baldur Sigurđsson, fyrirliđi Stjörnunnar:
Ţađ eru allir mjög peppađir í deildina en ţetta er vissulega erfitt verkefni. Viđ höfum átt mjög erfiđa leiki gegn ţeim í vetur. Ţeir eru nýliđar og ţađ er alltaf gaman ađ koma upp. Ţetta verđur krefjandi leikur. Óli er góđur ţjálfari og mér finnst Grindvíkingar hafa styrkt sig skynsamlega í vetur. Ţetta eru leikmenn sem ţekkja ţađ ađ vinna deildina. Viđ erum sífellt ađ ţróa okkur og ţađ voru litlar breytingar. Viđ fengum markmann og erum vel settir í ţeirri stöđu. Í heildarpakkanum held ég ađ viđ séum ađeins rútínerađri en í fyrra. Ég er virkilega sáttur viđ hópinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
18. Daníel Laxdal
19. Hólmbert Aron Friđjónsson ('90)
20. Eyjólfur Héđinsson
29. Alex Ţór Hauksson ('83)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
11. Arnar Már Björgvinsson ('90)
12. Heiđar Ćgisson
14. Hörđur Árnason
26. Kristófer Konráđsson ('83)
27. Máni Austmann Hilmarsson

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: