JÁVERK-völlurinn
föstudagur 05. maí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Ađstćđur verđa sennilega ekki mikiđ betri. Sól og blíđa, 10 gráđur.
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Selfoss 1 - 0 ÍR
1-0 Ivan Martinez Gutierrez ('11)
Byrjunarlið:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Andy Pew (f)
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Alfi Conteh Lacalle ('79)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Giordano Pantano
14. Hafţór Ţrastarson
15. Elvar Ingi Vignisson
16. James Mack ('92)
17. Haukur Ingi Gunnarsson ('45)
18. Arnar Logi Sveinsson

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('45)
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('79)
20. Sindri Pálmason ('92)
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson

Liðstjórn:
Sigurđur Eyberg Guđlaugsson
Óttar Guđlaugsson
Gunnar Borgţórsson (Ţ)
Jóhann Bjarnason
Hafţór Sćvarsson
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon


93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér á JÁVERK vellinum! 1-0 sigur heimamanna stađreynd. Ég ţakka fyrir mig! Viđtöl og skýrsla koma innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín
Selfyssingar halda boltanum bara viđ hornfána og bíđa eftir lokaflautinu.
Eyða Breyta
92. mín Sindri Pálmason (Selfoss) James Mack (Selfoss)
James Mack veriđ flottur í dag.
Eyða Breyta
90. mín
ÍR-ingar reyna hvađ ţeir geta ađ sćkja en ţeir hreinlega komast ekki í gegnum Andy og Hafţór .
Eyða Breyta
89. mín
Ekkert verđur úr ţessu, Viktor međ lélega aukaspyrnu sem fer í vegginn, ÍR setur boltann aftur fyrir og endar í höndum Gauja Carra.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Guđmundur Gunnar Sveinsson (ÍR)
ÍR fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ hér! Viktor Örn tekur hana
Eyða Breyta
88. mín
Leikurinn ađ róast aftur hér á lokamínútunum.
Eyða Breyta
86. mín
ÍR-ingar sćkja stíft á Selfoss vörnina!! Andy Pew skallar inkast ÍR-inga í horn, úr horninu er Sergine fyrstur á boltann og skallar rétt framhjá!!
Eyða Breyta
85. mín Jónatan Hróbjartsson (ÍR) Óskar Jónsson (ÍR)
Síđasta skipting ÍR.
Eyða Breyta
82. mín
ÍR-ingar eru ađ koma sér inn í leikinn aftur hérna! boltinn dettur fyrir framan Jón Gísla en hann hittir ekki og Selfoss bjargar í horn, ekkert verđur svo úr horninu og markspyrna frá marki Selfoss.
Eyða Breyta
79. mín Eyţór Örn Ţorvaldsson (ÍR) Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR)

Eyða Breyta
79. mín Kristinn Sölvi Sigurgeirsson (Selfoss) Alfi Conteh Lacalle (Selfoss)

Eyða Breyta
78. mín
Ţorsteinn Daníel tók ţessa og boltinn rétt skreiđ framhjá!
Eyða Breyta
77. mín
Pachu vinnur hér aukaspyrnu á 35 metrunum fyrir miđju.
Eyða Breyta
75. mín
Korter eftir hér og Selfyssingar hafa enn tök á ţessum leik og virđast ekki ćtla láta ÍR-inga komast inn í ţennan leik.
Eyða Breyta
70. mín
Viktor Örn međ flott skot fyrir ÍR-inga. Ţví miđur fyrir ţá fer hann rétt yfir.
Eyða Breyta
67. mín
Ţessar fyrirgjafir hjá Selfyssingum ekki skilađ miklu fyrir ţá í dag, Ţorsteinn finnur engan nema Steinar Örn markmann.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Viktor Örn Guđmundsson (ÍR)
Fyrir ađ brjóta á Elvari Inga
Eyða Breyta
67. mín
Uxinn vinnur hér aukaspyrnu niđri viđ hornspyrnu, Ţorsteinn Daníel mćtir á kreik og tekur ţessa.
Eyða Breyta
65. mín Sergine Modou Fall (ÍR) Guđfinnur Ţórir Ómarsson (ÍR)
Fyrsta skipting ÍR-inga.
Eyða Breyta
63. mín
UXINN MEĐ BYLMINGSSKOT!! Elvar Ingi fćr boltann hér vinstra meginn og lćtur vađa og hann endar í slánni!! Frábćrt skot hjá uxanum.
Eyða Breyta
62. mín
Pachu keyrir upp hćgri kantinn og vinnur hornspyrnu fyrir Selfyssinga, en ekkert verđur úr ţeirri spyrnu.
Eyða Breyta
60. mín
Pachu er kominn einn í gegn hér og skorar framhjá Steinari en er flaggađur rangstćđur, réttilega.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR)
Selfyssingar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ, Ţorsteinn spyrnir fyrir en boltinn endar i öruggum höndum Steinars í marki ÍR
Eyða Breyta
48. mín
Selfyssingar fá hornspyrnu hér eftir fyrirgjöf James Mack sem Björn Anton skallar afturfyrir.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn ađ nýju hér á Selfossi!
Eyða Breyta
45. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Haukur Ingi Gunnarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur hér á Selfossi, Selfyssingar leiđa 1-0 og hafa völdin hér á JÁVERK.
Eyða Breyta
43. mín
Gregg Ryder er staddur á JÁVERK vellinum í kvöld, Ţróttarar mćta ÍR-ingum í annari umferđ Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
39. mín
Selfyssingar eru ađ fćra sig uppá skaftiđ hér, vinna sig upp kantana og dćla boltum í teiginn.
ÍR-ingar hafa svör viđ ţessum fyrirgjöfum enn sem komiđ er.
Eyða Breyta
30. mín
Hálftími liđinn og Selfyssingar hafa yfirhöndina hér, eru engu ađ síđur ekki ađ ógna mikiđ.
Eyða Breyta
26. mín
ÍR setur boltann fyrir en hann endar í öruggum höndum Guđjóns Orra.
Eyða Breyta
26. mín
ÍR-ingar fá hér aukaspyrn á hćttulegum stađ rétt fyrir utan teig á vinstri kanti.
Eyða Breyta
24. mín
Selfyssingar meira međ boltann hér eftir markiđ, reyna ađ sćkja en ÍR-ingar fastir fyrir og gefa fá fćri á sér.
Eyða Breyta
16. mín
VÁ, Jón Gísli Ström fćr boltann rétt fyrir utan teig Selfyssinga og setur hann RÉTT framhjá!
Eyða Breyta
12. mín Gult spjald: Guđfinnur Ţórir Ómarsson (ÍR)
Fyrir ađ reyna ađ stöđva James Mack í markinu
Eyða Breyta
11. mín MARK! Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)
MARK!!!
ÍR-ingar fá hornspyrnu sem Andy Pew hreinsar og boltinn fer beint á James Mack sem brunar upp kantinn ţar sem Guđfinur reynir ađ brjóta á honum en gengur ekki! James rennir boltanum á Pachu sem klárar örugglega á nćr horniđ!!!
Eyða Breyta
10. mín
Jafnrćđi međ liđunum hér eftir tíu mínútur, fyrir utan aukaspyrnuna á annari mínútu hefur sáralítiđ gerst og liđin skiptast á ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
6. mín
ÍR-ingar fá aukaspyrnu á nakvćmlega sama stađ og áđan en í ţetta skiptiđ skjóta ţeir og boltinn fer hátt hátt yfir markiđ
Eyða Breyta
2. mín
FĆRI! á fyrstu mínútum leiksins hér! ÍR-ingar fá aukaspyrnu fyrir miđjum velli og setja boltann í teiginn, Jóhann Arnar er fyrstur á boltann en skallar hann rétt framhjá!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn! Selfyssingar byrja hér međ boltann og sćkja međ sólina í augun í fyrri hálfleik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inná völlin!! Ţetta er ađ bresta á, ţetta verđur GEGGJAĐ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ gjörsamlega leikur viđ okkur hér á Selfossi, glampandi sól og hiti, létt gola og stemningin međal leikmanna virđist vera mikil, greinilegt ađ bćđi liđ eru spennt og koma 110% klár í ţennan leik! Ţetta er klárlega stađurinn til ađ vera á í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ sama má sennilega segja um ÍR-ingana. Bćđi ná ađ tefla fram sínu sterkasta liđi. Sergine Modou Fall, framherjinn knái á varamannabekk ÍR í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fátt sem kemur á óvart í liđi Selfyssinganna.

Uxinn, Elvar Ingi startar sennilega uppá topp og Gaui Carra ađ sjálfsögđu í markinu, lítiđ sem kemur á óvar ţarna. Ţeirra sterkasta liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin voru ađ detta í hús!

Ţau má sjá hér til hliđanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Egill Arnar Sigurţórsson og honum til halds og traust međ flöggin verđa ţeir Gunnar Helgason og Egill Guđvarđur.

Eftirlitsdómari KSÍ er Ólafur Ragnarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hallgrímur Mar leikmađur KA spáir í fyrstu umferđ Inkassodeildarinnar og spáir ţessum leik svona:

Selfoss 0 - 1 ÍR
Spútnik liđ Inkasso deildarinnar í sumar mun sćkja risastóra punkta á Selfoss. Strömvélin og Stefán Ţór Pálsson verđa rosalegir saman í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi ţessi liđ voru í pottinum ţegar dregiđ var í 32-liđa úrslitum Borgunarbikarsins á miđvikudaginn síđasta en Selfyssingar fá Káramenn í heimsókn en ÍR-ingar ferđast til Akureyrar og mćta ógnarsterku liđi KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámenn hafa svolítiđ veriđ á báđum áttum međ liđ Selfoss. Margir hreinlega telja ađ liđiđ gćti veriđ í toppbaráttunni ef Gunni Borg nćr ţví besta útur liđinu.

Selfyssingar kvöddu falldrauginn í fyrra og enduđu örugglega í 8. sćti deildarinnar. Of mörg jafntefli komu í veg fyrir ađ liđiđ kćmist ofar en samtals gerđi liđiđ tíu jafntefli.

Í Borgunarbikarnum var gengi Selfyssinga frábćrt en ţeir unnu međal annars KR og fóru alla leiđ í undanúrslit.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR-ingar eru mćttir aftur í nćstefstu deild eftir fjögur ár í 2. deildinni. Breiđhyltingar höfđu mikla yfirburđi í 2. deildinni í fyrra en ţeir töpuđu einungis tveimur leikjum og fóru upp um deild međ glćsibrag.

Sérfrćđingar Fótbolti.net spá ţví ađ liđiđ haldi sér uppi og endi í 10.sćti deildarinnar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ!

Veriđ velkomin međ okkur á JÁVERK-völlinn á Selfossi ţar sem heimamenn taka á móti ÍR í fyrstu umferđ INKASSO-deildarinnar.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Stefán Ţór Pálsson
0. Björn Anton Guđmundsson
0. Steinar Örn Gunnarsson
2. Reynir Haraldsson
4. Már Viđarsson (f)
7. Jón Gísli Ström
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson ('79)
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('65)
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson ('85)
26. Viktor Örn Guđmundsson

Varamenn:
6. Arnar Már Runólfsson
8. Jónatan Hróbjartsson ('85)
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson
14. Hilmar Ţór Kárason
18. Guđmundur Gunnar Sveinsson
19. Eyţór Örn Ţorvaldsson ('79)
27. Sergine Modou Fall ('65)

Liðstjórn:
Arnar Ţór Valsson (Ţ)
Magnús Ţór Jónsson
Sćvar Ómarsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson

Gul spjöld:
Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('12)
Jóhann Arnar Sigurţórsson ('50)
Viktor Örn Guđmundsson ('67)
Guđmundur Gunnar Sveinsson ('89)

Rauð spjöld: