Floridana völlurinn
laugardagur 06. maí 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Fylkir 3 - 1 Ţór
1-0 Albert Brynjar Ingason ('5)
Lárus Orri Sigurđsson , Ţór ('35)
2-0 Oddur Ingi Guđmundsson ('37)
3-0 Andrés Már Jóhannesson ('79)
3-1 Orri Sigurjónsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Emil Ásmundsson ('69)
9. Hákon Ingi Jónsson ('85)
10. Andrés Már Jóhannesson ('80)
14. Albert Brynjar Ingason
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Andri Ţór Jónsson
7. Dađi Ólafsson ('69)
11. Kristófer Páll Viđarsson ('85)
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
23. Ari Leifsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('80)

Liðstjórn:
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@brynjarerluson Brynjar Ingi Erluson


90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ hér í Árbćnum. Sannfćrandi sigur Fylkis á alla vegu. Ţórsarar mćttu hreinlega ekki til leiks og Ţór auđveld bráđ fyrir Fylki. Skýrslan og viđtöl birtast innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Orri Sigurjónsson (Ţór )
Ţórsarar minnka muninn undir lokin eftir klafs í teignum. Orri Sigurjónsson gerđi markiđ.
Eyða Breyta
88. mín
Albert međ skot framhjá af stuttu fćri. Ágćtis tilraun. Heimamenn eru ákveđnir í ţví ađ bćta viđ fjórđa markinu.
Eyða Breyta
85. mín Kristófer Páll Viđarsson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
83. mín
Ţórsarar međ skot af löngu fćri en boltinn rétt yfir. Gestirnir ađ sýna smá lit undir lok leiks.
Eyða Breyta
80. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
79. mín MARK! Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
ANDRÉS MÁR!! Ţađ var ţađ sem ég hélt. Hann skorar af stuttu fćri úr teignum, undir Aron í markinu. Nú er ţetta komiđ hjá Fylkismönnum. Frábćr byrjun á mótinu.
Eyða Breyta
73. mín
Andrés Már aftur í fćri! Kom honum ekki almenninlega á markiđ fer af varnarmanni og ţađ er hornspyrna. Fylkismenn ná ekki ađ gera sér mat úr henni.
Eyða Breyta
69. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
69. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
65. mín
Ţórsliđiđ er hrikalega bitlaust. Jóhann Helgi búinn ađ vera týndur í leiknum, eins og hann hefur veriđ öflugur síđustu ár.
Eyða Breyta
65. mín
Fylkismenn halda áfram ađ keyra á Ţórsara. Andrés Már skaut framhjá af stuttu fćri. Ég held ađ viđ fáum ţriđja markiđ í ţennan leik og ţađ er útlit fyrir ađ heimamenn geri ţađ eins og stađan er núna.
Eyða Breyta
58. mín
Hákon INGI Í HÖRKUFĆRI!! Andrés Már međ frábćra sendingu inn vinstra megin í teiginn og ţar var Hákon mćttur á ferđinni. Hann hefđi ţó átt ađ gera miklu betur ţarna. Fylkismenn í fćri til ţess ađ loka ţessum leik endanlega.
Eyða Breyta
57. mín
Tíđindalítill síđari hálfleikur. Vonandi fáum viđ meiri spennu í ţetta á nćstu mínútum.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur. Fylkismenn töluvert betri í fyrri hálfleik og lítiđ ađ frétta af leik Ţórsara. Ţeir eru bara hreinlega ekki mćttir til leiks hérna.
Eyða Breyta
45. mín
Albert međ frábćran sprett upp hćgri vćnginn og er kominn inn í teiginn en honum tekst ekki ađ koma boltanum á samherja.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Oddur Ingi Guđmundsson (Fylkir)
Fylkismenn bćta viđ öđru!! Oddur Ingi Guđmundsson skorar vinstra megin úr teignum og boltinn lekur einhvern veginn inn. Heimamenn í ţokkalega góđum málum.
Eyða Breyta
35. mín Rautt spjald: Lárus Orri Sigurđsson (Ţór )
Lárus Orri, ţjálfari Ţórsara, er rekinn upp í stúku fyrir kjaftbrúk. Ţađ var í raun ekkert vafaatriđi í gangi, ţetta var allt saman mjög undarlegt.
Eyða Breyta
29. mín
ÁSGEIR!! Ásgeir Eyţórsson međ gott skot úr teignum en Aron Birkir ver meistaralega frá honum. Ásgeir skóflađi boltann einhvern veginn međ hćgri fćti en Aron sá viđ honum. Ţađ liggur annađ mark í loftinu.
Eyða Breyta
22. mín
Albert Brynjar ţrumar boltanum vel yfir markiđ eftir ágćtis sendingu frá vinstri vćngnum. Hann náđi ţó ekki ađ gera sér nćgilega mikiđ mat úr ţessu!
Eyða Breyta
16. mín
Fylkisliđiđ er léttleikandi og gaman ađ horfa á ţađ fyrsta korteriđ. Ţórsarar ađ verjast mikiđ og tilfinningin er sú ađ Fylkismenn skora annađ mark bráđlega.
Eyða Breyta
13. mín
Fylkismenn međ hörkuskot! Andrés Már nálćgt ţví ađ skora, boltinn hrekkur af stönginni. Ţađ er líf og fjör í ţessum leik!
Eyða Breyta
9. mín
Albert Brynjar dettur í teignum en ekkert dćmt. Mađur hefur séđ dómara dćma á ţetta en Helgi Mikael sagđi honum bara ađ koma sér aftur á lappir.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
ALBERT BRYNJAR!!! Klárar vel af stuttu fćri eftir ágćtis undirbúning. Fylkismenn byrja hrikalega vel.
Eyða Breyta
3. mín
Sveinn Elías í hörkufćri en Aron Snćr ver virkilega vel. Fyrsta alvöru tćkifćri leiksins, hćgra megin úr teignum. Sveinn hefđi mögulega átt ađ gera betur en tökum nú ekki neitt af markverđinum ţarna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ í Árbćnum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru tćplega tíu mínútur í leik. Liđin fara bráđum ađ ganga inn á völlinn. Ég vćnti ţess ađ fá slatta af mörkum í dag. Sćtti mig viđ 2-3 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús. Ţađ er blessuđ blíđan í Árbćnum líkt og annar stađar í borginni!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkisliđiđ féll niđur í Inkasso-deildina á síđasta ári en liđiđ er meö skýrt markmiđ um ađ komast strax aftur upp og má ţví búast viđ hörkuleik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu af leik Fylkis og Ţórs sem fer fram í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('69)
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
18. Alexander Ívan Bjarnason
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
5. Loftur Páll Eiríksson
11. Kristinn Ţór Björnsson
15. Guđni Sigţórsson ('69)
21. Kristján Örn Sigurđsson
25. Jón Björgvin Kristjánsson
29. Tómas Örn Arnarson

Liðstjórn:
Ragnar Haukur Hauksson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Atli Örn Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Lárus Orri Sigurđsson ('35)