Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 06. maí 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Ásgrímur Gunnarsson
Leiknir F. 2 - 2 Grótta
0-1 Viktor Smári Segatta ('4)
1-1 Valdimar Ingi Jónsson ('41)
2-1 Arkadiusz Jan Grzelak ('43)
2-2 Ingólfur Sigurđsson ('49, víti)
Hilmar Freyr Bjartţórsson , Leiknir F. ('90)
Sigurđur Brynjólfsson , Grótta ('90)
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('69)
3. Almar Dađi Jónsson
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Björgvin Stefán Pétursson (f)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson
16. Unnar Ari Hansson ('72)
18. Valdimar Ingi Jónsson ('79)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
9. Carlos Carrasco Rodriguez
17. Marteinn Már Sverrisson
20. Kifah Moussa Mourad ('72)
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Sólmundur Aron Björgólfsson ('69)
25. Dagur Ingi Valsson ('79)

Liðstjórn:
Fannar Bjarki Pétursson
Amir Mehica
Jón Bragi Magnússon
Viđar Jónsson (Ţ)
Magnús Björn Ásgrímsson
Ţóra Elín Einarsdóttir
Sćţór Ívan Viđarsson

Gul spjöld:
Almar Dađi Jónsson ('45)
Sólmundur Aron Björgólfsson ('88)

Rauð spjöld:
Hilmar Freyr Bjartţórsson ('90)

@fotboltinet Þórir Steinn Valgeirsson


93. mín Leik lokiđ!
Leiknum lýkur međ 2-2 jafntefli.
Eyða Breyta
92. mín
Grótta fćr hornspyrnu hér á lokamínútunum. Ingólfur Sigurđsson tekur. Spyrnan er há og fer yfir allan pakkan og endar međ markspyrnu fyrir Leikni
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)
Sigurvin Reynisson fćr gult spjald fyrir varnarbrot eftir ađ hann felldi Kristinn Justiniano
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Sigurđur Brynjólfsson (Grótta)
Sigurđur Bryjnjólfsson er vísađ upp í stúku fyrir ađ ćđa inn á völlinn. Hann virtist ósáttur viđ ađ ekki var búiđ ađ reka Hilmar út af

Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)
Hilmar Freyr fćr rautt spjald fyrir brot án boltans. Ég sá ekki hvađ gerđist en leikmađur Gróttu lág í grasinu eftir samskipti viđ Hilmar. Varamenn Gróttu gáfu til kynna ađ Hilmar hefđi gefiđ leikmanni Gróttu olnbogaskot.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Sólmundur Aron Björgólfsson (Leiknir F.)
Gult spjald á Sólmund Aron fyrir varnarbrot.
Eyða Breyta
87. mín
Kristinn Justiniano međ flottan sprett upp hćgri kantinn. Hann gefur boltann fyrir en ţar er Andri Ţór mćttur til ađ skalla boltann út af. Ţađ varđ ekkert úr horninu.
Eyða Breyta
84. mín
Leiknir fćr aukasprynu á miđjum vallarhelming Gróttu. Hilmar Freyr tekur. Hann lyftir boltanum innfyrir en varnarmenn gróttu skalla frá.
Eyða Breyta
79. mín Dagur Ingi Valsson (Leiknir F.) Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
74. mín
Ingólfur Sigurđson skýtur af löngu fćri. Skotiđ er gott og virđist vera á leiđinni í fjćr horniđ. Robert ver hins vegar glćsilega frá honum og heldur leiknum jöfnum.
Eyða Breyta
73. mín
Hćttulegt langskot frá Aleksandar Kostic sem fer rétt fram hjá
Eyða Breyta
72. mín Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
69. mín
Enn ein hornspyrna sem Grótta á. Ingólfur Sigurđsson tekur. Spyrnan er hćttuleg en Leiknismenn skalla frá. Boltinn berst aftur út á Ingólf sem setur hann strax fyrir. Ţar verđur mikil hćtta og Leiknismenn bjarga tvisvar á síđustu stundu.
Eyða Breyta
69. mín Sólmundur Aron Björgólfsson (Leiknir F.) Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
67. mín
Önnur hornspyrna sem Grótta á. Aftur tekur Aleksandar. Spyrnan er há en Leiknismenn koma boltanum frá. Ţar er Agnar Guđjónsson fyrstur til boltans og stingur honum inn á Viktor Smára. Viktor skýtur en Robert ver frá honum.
Eyða Breyta
66. mín
Leiknir í nauđvörn. Andri Ţór á góđan skalla sem er bjargađ á línu.
Eyða Breyta
65. mín
Hornspyrna sem Grótta á. Aleksandar Kostic tekur. Hann tekur stuttan ţríhyrning viđ Ingólf áđur en hann skýtur. Skotiđ er gott og er á leiđinni inn en Guđmundur Arnar er vakandi og skallar boltann út í horn.
Eyða Breyta
62. mín
Hćttuleg skyndisókn hjá Gróttu. Ásgrímur geysist upp vinstri kantinn og nćr síđan skoti. Robert er hins vegar á tánnum og ver vel frá honum.
Eyða Breyta
58. mín
Grótta virđist vera ađ ná sömu tökum á leiknum og ţeir höfđu stórann part af fyrri hálfleik. Leiknismenn eru ţó mun hćttulegri en ţeir voru í fyrri hálfleik ţegar ţeir eru međ boltann.
Eyða Breyta
56. mín
Grótta fékk aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Leiknis sem Aleksandar Kostic tók. Hann gaf boltann inn í ţar sem Andri Ţór reyndi hjólhestarspyrnu. Hann hitti hins vegar ekki boltann.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Kristófer Scheving (Grótta)
Kristófer Scheving fćr gult spjald fyrir ađ rífa Valdimar Inga niđur.
Eyða Breyta
53. mín
Góđ sókn hjá Leikni. Hilmar Freyr átti flotta skiptingu yfir á Valdimar sem kom boltanum í fyrsta fyrir. Ţar missti Almar Dađi af boltanum en Guđmundur Arnar var mćttur til fylgja eftir. Guđmundur hitti boltann hins vegar ekki vel, skotiđ var laust og auđvelt fyrir Terrance.
Eyða Breyta
49. mín Mark - víti Ingólfur Sigurđsson (Grótta), Stođsending: Aleksandar Alexander Kostic
Víti! Dómarinn dćmdi eftir Aleksandar Kostic féll í teignum. Ég sá ekki alveg hvađ gerđist en Aleksandar lág eftir í teignum. Ingólfur skorađi af öryggi úr spyrnunni. 2-2
Eyða Breyta
46. mín
Grótta byrjar af krafti og fćr hornspyrnu hér strax í byrjun seinni hálfleiks. Ţeir reyna ađ lauma honum föstum og lágum fyrir en varnarmenn Leiknis eru vakandi og koma boltanum frá.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný. Ţađ eru engar breytingar á liđunum
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Grótta var töluvert betra liđiđ framan af og lítiđ bennti til ţess ađ Leiknir vćri ađ fara ađ koma sér inn í leikinn. Leikur Leiknis óxst hins vegar ţegar ţađ leiđ á hálfleikinn sem skilađi sér í tveimur mörkum stuttu fyrir hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.)
Almar Dađi fćr gult spjald fyrir ađ fella Viktor Smára
Eyða Breyta
43. mín MARK! Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.), Stođsending: Almar Dađi Jónsson
Mark! Leiknir er komiđ yfir. Markiđ kom eftir hornspyrnu sem Hilmar Freyr tók. Almar Dađi nćr ađ láta hnakkan í boltann sem veldur ţví ađ Terrance missir af boltanum. Boltinn hrekkur fyrir Arek Grzelak sem tćklar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)
Glćsilegt mark! Boltinn hrekkur af varnarmanni Gróttu til Valdimars sem er töluvert fyrir utan teig ţegar hann skýtur. Skotiđ er frábćrt og fer af slánni og inn, óverjandi fyrir Terrance. 1-1
Eyða Breyta
38. mín
Leiknir fćr hornspyrnu sem Hilmar Freyr tekur. Spyrnan er há og endar utarlega í teignum. Angel Del Cueto nćr skallanum en hann er laus og auđveldur fyrir Terrance í marki Leiknis.
Eyða Breyta
36. mín
Leikurinn er ađ opnast töluvert núna, bćđi liđ eru ađ sćkja á fullu. Valdimar Ingi á góđa fyrirgjöf á Kristinn Justiniano sem skallar boltann í átt ađ marki. Skallinn fer hins vegar töluvert yfir.
Eyða Breyta
35. mín
Grótta fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Ingólfur Sigurđsson tekur. Sprynan fer yfir veginn en er tiltölulega beint á Robert í marki Leiknis sem grípur boltann
Eyða Breyta
33. mín
Skemmtileg tilraun frá Hilmari! Kristinn Justiniano lyftir boltanum fyrir og Hilmar Freyr reynir volley međ báđa fćtur af jörđinni. Skotiđ fer rétt yfir.
Eyða Breyta
31. mín
Flott sókn hjá Leikni. Valdimar Ingi á glćsilega sprett áđur en hann kemur boltanum á Hilmar Frey sem er í fínu fćri. Hilmar nćr góđu skoti en Terrane William Dieterich er á tánnum og ver boltann út í horn. Ţađ kom ekkert út úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
27. mín
Leiknir nćr ekki ađ skapa sér mikiđ sóknarlega. Ađalhćttan kemur af löngum innköstum en menn hafa ekki náđ ađ klára ţegar ţeir hafa fengiđ fćri.
Eyða Breyta
24. mín
Leiknir fćr aukaspyrnu nálćgt vinstra horninu á vallarhelming Gróttu eftir óţarfa bakhrindingu hjá Degi Guđjónssyni á Hilmar Frey. Hilmar Freyr tekur spyrnuna. Hann gefur boltann stutt á Unnar Ara sem kemur boltanum beint á Kristinn Justiniano. Kristinn skýtur í fyrsta en boltinn var ađeins fyrir aftan hann ţegar hann skaut og skotiđ var ţví lélegt.
Eyða Breyta
22. mín
Leiknir virđist vera ađ koma sér betur og betur inn í leikinn. Hafa veriđ í sókn síđustu mínúturnar án ţess ţó ađ hafa skapađ sér nokkuđ.
Eyða Breyta
15. mín
Grótta heldur áfram af krafti og virđast vera međ öll völd á leiknum. Nú gefur Viktor Smári háan bolta fyrir á Ásgrím Gunnarsson. Ásgrímur nćr góđum skalla en boltinn fer af Leiknismanni og út í horn. Ţađ kom ekkert úr horninu.
Eyða Breyta
11. mín
Langt innkast hjá Leikni sem Hilmar tekur. Kastiđ er mjög gott og endar međ frábćru tćkifćri fyrir Kristinn Justiniano sem er frjáls inn í teignum beint á móti marki en Kristinn hittir ekki boltann.
Eyða Breyta
8. mín
Grótta virđist ćtla ađ leggja upp međ ađ gefa háa bolta inn fyrir vörn Leiknis. Hingađ til hefur ţetta virkađ vel en Leiknismenn virđast eiga í erfiđleikum međ ađ eiga viđ hrađa kantmanna Gróttu.
Eyða Breyta
7. mín
Leiknir fćr aukaspyrnu á miđjum vellinum. Hilmar Freyr tekur spyrnuna en hún er ekki góđ og varnarmenn Gróttu eiga ekki í miklum vandrćđum međ ađ eiga viđ hana.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Viktor Smári Segatta (Grótta), Stođsending: Ásgrímur Gunnarsson
Mark! Grótta er komiđ yfir. Andri Ţór Magnússon átti magnađa sendingu inn fyrir vörn Leiknis. Ţar náđi Ásgrímur Gunnarsson fyrstur til boltans og setti hann fastann og lágan fyrir. Ţar mćtti Viktor Smári fyrstur og stýrđi boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
2. mín
Grótta fćr aukaspyrnu út á hćgri kanti nćrri vítateig Leiknis. Ingólfur Sigurđsson tekur spyrnuna. Hann setur boltann inn í hćttulegt svćđi en spyrnan er auđveld fyrir Robert í marki Leiknis.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Ţađ er Leiknir sem byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba út á völl. Ţetta fer ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson. Ađstođardómarar eru Daníel Ingi Ţórisson og Ásmundur Ţór Sveinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn.

Ţađ eru tvćr breytingar á byrjunarliđi Leiknis F. frá sigrinum á Fjarđabyggđ í 2. umferđ Borgunarbikarsins. Almar Dađi og Unnar Ari koma inn í stađ Carlos Carrasco Rodriguez og Dags Inga.

Ţađ eru ţrjár breytingar á byrjunarliđi Gróttu frá sigrinum á KFG í Borgunarbikarnum. Ásgrímur Gunnarsson, Viktor Smári Segatta og Dagur Guđjónsson koma inn í stađ Péturs Theódórs, Péturs Steins og Halldórs Kristjáns.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Töluverđar breytingar hafa orđiđ á Leiknisliđinu á milli tímabila. Alls hafa 9 manns yfirgefiđ klúbbinn en ţar ber helst ađ nefna markahćsta leikmann liđsins í fyrra, Kristófer Pál Viđarsson. Hann er nú á láni hjá Fylki og mćtir ţví sínum gömlu félögum í Inkasso í sumar. Í stađ ţeirra hafa bćst viđ 5 leikmenn. Ţar ber helst ađ nefna Kristinn Justiniano Snjólfsson sem kom frá Sindra en hann var markahćsti leikmađur ţeirra í 2. deildinni síđasta sumar međ 12 mörk í 25 leikjum.

Grótta hefur bćtt töluvert viđ sig frá síđasta sumri eđa alls 8 leikmönnum. Ţar á međal er Andri Ţór Magnússon, fyrrverandi fyrirliđi Fjarđabyggđar. Á sama tíma hafa ţeir misst ţrjá leikmenn en ţar ber helst ađ nefna Bessa Jóhannsson sem verđur frá međ slitiđ krossband.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Báđum liđum gekk brösulega í Lengjubikarnum í vetur en ţau enduđu bćđi međ ađeins eitt stig í neđsta sćti síns riđils. Bćđi liđ eru hins vegar kominn í 32-liđa úrslit Borgunarbikarsins, Grótta mćtir Berserkjum ţar en Leiknir mćtir KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta gćti reynst gríđarlega mikilvćgur leikur fyrir bćđi liđ en Gróttu og Leikni er spáđ tveimur neđstu sćtunum í deildinni í spá fótbolta.net.
Leiknir bjargađi sér á eftirminnilegan hátt í lokaumferđ deildarinnar í fyrra međ 7-2 sigri á HK á útivelli. Ţeir enduđu jafnir ađ stigum viđ Hugin en björguđu sér á markatölu ţökk sé lokaleiknum. Ţađ var jafnt í hálfleik en mörk frá Kifah Moussa Mourad, Guđmundi Arnari Hjálmarssyni og ferna frá Kristófer Páli Viđarssyni tryggđu ţeim 7-2 sigur og ţar međ sćti ţeirra í deildinni. Ţeim er spáđ 11. sćti í ár.
Grótta endađi í 2. sćti 2. deildar, 11 stigum á eftir toppliđi ÍR og komust ţví aftur upp í Inkasso eftir eins árs dvöl í 2. deildinni. Ţetta er í ţriđja sinn frá árinu 2008 sem Grótta kemst upp í 1. deildina en ţeir hafa alltaf stoppađ stutt. Gróttu er spáđ 12. sćti í ár í spá Fótbolta.net.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin á beina textalýsingu frá leik Leiknis Fáskrúđsfjarđar og Gróttu í fyrstu umferđ Inkasso deildarinnar. Leikurinn fer fram í Fjarđabyggđarhöllinni á Reyđarfirđi og hefst klukkan 14:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Terrance William Dieterich (m)
0. Guđmundur Marteinn Hannesson
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
11. Andri Ţór Magnússon
14. Ingólfur Sigurđsson
17. Agnar Guđjónsson
21. Ásgrímur Gunnarsson
22. Viktor Smári Segatta
23. Dagur Guđjónsson
25. Kristófer Scheving
27. Sigurvin Reynisson

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
9. Jóhannes Hilmarsson
10. Enok Eiđsson
15. Halldór Kristján Baldursson
24. Andri Már Hermannsson

Liðstjórn:
Pétur Már Harđarson
Pétur Theódór Árnason
Björn Hákon Sveinsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson

Gul spjöld:
Kristófer Scheving ('55)
Sigurvin Reynisson ('91)

Rauð spjöld:
Sigurđur Brynjólfsson ('90)