Kórinn
föstudagur 12. maí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Toppađstćđur eins og alltaf í Kórnum
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Áhorfendur: Óstađfest
Mađur leiksins: Ágúst Freyr Hallsson
HK 3 - 2 Leiknir R.
1-0 Árni Arnarson ('16)
2-0 Ingiberg Ólafur Jónsson ('31)
2-1 Ragnar Leósson ('35)
2-2 Halldór Kristinn Halldórsson ('55)
3-2 Ágúst Freyr Hallsson ('91)
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson ('74)
8. Ingimar Elí Hlynsson
9. Atli Fannar Jónsson ('91)
10. Bjarni Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson
18. Hákon Ţór Sófusson ('74)
20. Árni Arnarson

Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
8. Viktor Helgi Benediktsson ('91)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('74)
19. Arian Ari Morina
23. Ágúst Freyr Hallsson ('74)
24. Stefán Bjarni Hjaltested

Liðstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Hjörvar Hafliđason
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ólafur Hrafn Kjartansson

Gul spjöld:
Ingimar Elí Hlynsson ('62)
Birkir Valur Jónsson ('93)

Rauð spjöld:

@saevarolafs Sævar Ólafsson


94. mín Leik lokiđ!
Karaktersigur hjá heimamönnum. Hörku fótboltaleikur hér í Kórnum. Uppfullur af tilfinningum, fjöri, hrađa, hasar, látum og mörkum.

Ég ţakka fyrir samveruna. Viđtöl. Skýrsla og sitthvađ fleira kemur hingađ inn

Takk
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Bjarki Ađalsteinsson (Leiknir R.)
Sparkađi ţarna mann í smá óđagoti og pirring
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Birkir Valur Jónsson (HK)
Tafir
Eyða Breyta
92. mín
HK međ boltann viđ hornfána. Ţeir ćtla ađ landa ţessu međ öllum tiltćkum ráđum.
Eyða Breyta
91. mín Viktor Helgi Benediktsson (HK) Atli Fannar Jónsson (HK)
Viđ erum komin í uppbótartíma
Eyða Breyta
91. mín MARK! Ágúst Freyr Hallsson (HK)
VÁÁÁÁÁ! Ţvílíka markiđ! Hamrađi ţessum af 30metra fćri og boltinn söng í markhorninu! Váááá!
Eyða Breyta
89. mín
Já og bćđi liđ eru frekar beinskeytt í sínum ađgerđum. Hreinsanir. Seinni boltar og allskonar vitleysa út um allan völl. Fjöriđ og í senn ţreytan farin ađ telja
Eyða Breyta
89. mín
Ţetta er galopiđ í báđa enda. Heil Melrakkaslétta fyrir liđin á miđsvćđinu ţegar seinni boltarnir detta.
Eyða Breyta
87. mín
Hćtta viđ mark Leiknis. Ágúst Freyr spćnir hér upp völlinn. Skilur Brynjar eftir liggjandi en skot hans er variđ af Eyjólfi og hornspyrna í kjölfariđ sem Leiknisliđiđ nćr ađ koma frá. Góđur sprettur Ágúst!
Eyða Breyta
85. mín
Stangarskot! Elvar Páll međ skot í stöngina á marki heimamanna. Setti hann međ vinstri á nćrstöngina ofarlega. Beint í rammann
Eyða Breyta
84. mín
Frábćrtlega gert Andri Ţór. Grípur ţarna inn í á ögurstundu. Stórt
Eyða Breyta
84. mín
Ţetta gćti veriđ eitthvađ. Dađi Bćrings sćkir aukaspyrnu í hćgra horninu. Ósvald stillir sér upp.
Eyða Breyta
82. mín
Bćđi liđ ađ elta sigurinn. Gestirnir ţó íviđ beittari og hefur Aron Fuego komiđ sterkur inn ţađ sem af er.
Eyða Breyta
78. mín
Tvöföld skipting hjá gestunum já. Tómas Óli kemur í holuna og Aron kemur upp á topp fyrir Kolbein.
Eyða Breyta
76. mín
Aron Fuego ekki lengi ađ skapa usla. Keyrir ţarna endalínuna og leggur boltann fyrir markiđ en ţar sem Kristján Páll skrefi of seinn og skot hans víđsfjarri. Hćttulegt
Eyða Breyta
75. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
75. mín Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.) Ragnar Leósson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
75. mín
Tvöföld skipting hjá heimamönnum. Ásgeir Marteins búinn ađ skila góđu framlagi í dag og svo fer Hákon Ţór útaf líka.
Eyða Breyta
74. mín Ágúst Freyr Hallsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
74. mín Ólafur Örn Eyjólfsson (HK) Hákon Ţór Sófusson (HK)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Spjald fyrir ađ sparka boltanum frá - ţau verđa ekki ódýrari en ţetta. Fimmta spjald gestanna.
Eyða Breyta
72. mín
Skottilraun en máttlaus frá Kristjáni Páli. Beint á Andra Ţór.
Eyða Breyta
70. mín
Góđur samleikur. Dađi og Ísak međ góđan ţríhyrning. Ísak flengir boltanum fyrir en HK-menn koma boltanum af hćttusvćđinu međ herkjum.
Eyða Breyta
65. mín
Hiti í ţessu. Menn ađ hrynja ţarna til jarđar í horninu. Einhver orđaskipti. Líf og fjör og nóg af tilfinningum hér til sýnis
Eyða Breyta
64. mín
Aukaspyrna frá Ragnar Leós. Vel tekin yfir vegginn en Andri Ţór ver í horn. Vel variđ!
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Ingimar Elí Hlynsson (HK)
Rennir sér ţarna í Brynjar Hlöđversson. Nćr ađeins í hann. Réttur dómur
Eyða Breyta
57. mín
DAUĐA DAUĐA DAUĐA DAUĐAfćri
Ragnar Leós einn gegn Andra eftir ađ Kolbeinn renndi boltanum í 2v1 stöđu á hann. Andri ver vel og upphefst einhver magnađur darrađardans og allt ćtlar um koll ađ keyra
Eyða Breyta
55. mín Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)
Elvar Páll fćrir sig á vinstri vćnginn
Eyða Breyta
55. mín MARK! Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.), Stođsending: Ragnar Leósson
MARK! Halldór Kristinn stangar ţennan inn! Föstu leikatriđin ađ gefa.
Eyða Breyta
53. mín
Heimamenn farnir ađ tefja? Stuđningsmenn Leiknis í stúkunni vanda Ađalbirni ekki kveđjurnar eftir ađ Andri Ţór markvörđur tók sér góđan tíma í markspyrnu
Eyða Breyta
50. mín
Dauđafćri! HK tekur aukaspyrnuna og boltinn dettur á Guđmund Ţór sem er einn á markteignum. Tekur boltann á lofti en setur hann yfir. Ţetta gćti veriđ dýrkeypt!
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Ísak Atli Kristjánsson (Leiknir R.)
Bras ţarna og Ísak lendir fyrir aftan Ásgeir Marteins sem gerir vel. Hárrétt
Eyða Breyta
47. mín
Ásgeir Marteins ţarna líklegur en skot frá teignum er blokkerađ. Ásgeir hefur veriđ iđinn ţađ sem af er leik.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Jćja ţá eru leikar hafnir. Nćsta mark verđur RISAvaxiđ fyrir ţennan leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ađalbjörn flautar til leikhlés. Hörkuleikur hér í Kórnum.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.)
Halldór Breiđfjörđ kallar Ađalbjörn til eftir innkast sem heimamenn voru ađ gera sig klára í ađ taka. Einhvern munnsöfnuđur. Ţađ má ekki
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)
Fer ţarna inn í hliđina á Ingiberg sem var ađ skalla boltann. Óttalegur tíningur ef ţú spyrđ mig eeen dómarinn rćđur.
Eyða Breyta
39. mín
Skottilraun sem Andri Ţór gerir vel í ađ vera. Boltinn dettur út á Ingvar Ásbjörn sem mundar vinstri fótinn. Skotiđ flýtur međ grasinu en Andri er vandanum vaxinn og heldur boltanum í ofanálag.
Eyða Breyta
36. mín
Mikilvćgt mark fyrir gestina. Ţeir eru aftur á dyragćttinni. Ţetta er einn hörkuleikur sem viđ erum ađ horfa á hérna í Kórnum.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Ragnar Leósson (Leiknir R.), Stođsending: Elvar Páll Sigurđsson
MARK! Ţetta er LEIKUR! Elvar Páll međ skot sem Andri ver út í teiginn og ţar er Ragnar Leós mćttur og kemur boltanum í markiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Gestirnir úr Breiđholti eru bara ekki vírađir í verkefniđ eins og sakir standa. Einbeitingarskortur í tveimur föstum leikatriđum skilja ţá eftir í djúpri gryfju sem ţeir ţurfa ađ finna leiđina uppúr í sameiningu.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Ingiberg Ólafur Jónsson (HK), Stođsending: Ásgeir Marteinsson
Enn ein hornspyrna heimamanna. Ásgeir mundar fótinn og ţađ endar međ marki! Ingiberg keyrir á nćr eins og Scania vörubíll. Skallar boltann af feykilegu afli í nćrhorniđ. Óverjandi en leikskólavarnarleikur hjá gestunum.
Eyða Breyta
30. mín
Ísak Atli ţarna í bölvuđu basli . Heldur boltanunm á lofti og er étinn en ţađ verđur ekki tekiđ af honunm ađ hann átti enga smá ţrusutćklingu svo til ađ bjarga málunum. Heimamenn eins og áđur segir eru gríđarlega ákafir.
Eyða Breyta
29. mín
HK menn svara og vinna hornspyrnu sem Ásgeir Marteins tekur. Eyjólfur marki gestanna nćr hrömmum sínum í boltann. Vel gert en á tćpasta vađi ţó.
Eyða Breyta
28. mín
Leiknismenn nálćgt ţví. Brynjar Hlöđvers sendir fyrir frá hćgri, djúpt á Ingvar á fjćr sem skallar fyrir markiđ en Kolbeinn klippir boltann langt yfir. Ađţrengdur en ţarna ţurfti ekki mikiđ til.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.)
Fyrir mótmćli
Eyða Breyta
24. mín
Mark eftir fyrirgjöf frá Ingvari en Elvar Páll sem kom boltanum yfir línuna er flaggađur rangstćđur. Leiknismenn ekki sáttir
Eyða Breyta
22. mín
Hornspyrna til heimamanna. Bjarni Gunnars međ gott hlaup bakviđ Ísak í bakverđinunm og vinnur horn
Eyða Breyta
20. mín
Fjör í ţessu! Elvar Páll međ tilraun sem er blokkeruđ úr teignum eftir góđan sprett frá Ósvaldi. HK-ingar geysast svo upp í skyndisókn en varnarmenn Leiknis ná af honum boltanum. Mikill hrađi í ţessu á báđa bóga
Eyða Breyta
17. mín
Leiknismenn eru slegnir og ađeins hálfri mínútu eftir markiđ eiga ţeir bylmingsskot ađ marki en Eyjólfur fćr boltann beint á sig og ver.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Árni Arnarson (HK), Stođsending: Ásgeir Marteinsson
Fyrsta markiđ er komiđ!
Árni Arnason dettur á boltann á fjćrstöng eftir horn. Tekur viđ boltanum og hamrar honum ađ marki og lekur innfyrir línuna ţrátt fyrir mikla ţvögu. Heimamenn komnir yfir!
Eyða Breyta
15. mín
Hćtta og horn! HK ingar snöggir upp og er Atli sprćkur gegn Eyjólfi markverđi viđ endalínuna. Eyjólfur lokar vel og ver í horn.
Eyða Breyta
14. mín
Hćtta viđ mark heimamanna. Ragnar Leós í góđri stöđu rétt fyrir utan teig. 1v1 á móti Ingiberg en varnarleikur góđur og komst Ingibergur fyrir skottilraun Ragnars.
Eyða Breyta
12. mín
Heimamenn međ tilraun ađ marki. Ósvald lenti í smávćgilegu basli sem endađi á ţví ađ Atli Fannar sá glugga - en dró boltann framhjá af teigjađrinum hćgra megin.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta marktilraunin er Leiknismanna. Ragnar Leós svigar á milli ţriggja HK-inga áđur en hann hleypir af skoti fyrir utan teig sem flýgur langt yfir.
Eyða Breyta
7. mín
Skyndisókn frá heimamönnum sem endar á ţví ađ fyrirgjöf frá Birki Val er hreinsuđ í innkast. Beitt upphlaup ţarna.
Eyða Breyta
4. mín
..og viđ fáum fjórđu aukaspyrnuna. Heimamenn ćtla ekki ađ taka neina fanga.
Eyða Breyta
4. mín
Byrjar á barning. Ţrjár aukaspyrnur fyrir létta pústra strax í upphafi leiks og boltinn búinn ađ dvelja lengri tíma viđ rjáfur Kórsins en á annars sléttu og fallegu gervigrasinu. Ćsingur og ástríđa hér eins og von var á.
Eyða Breyta
3. mín
Leiknisliđiđ stillir upp í 4-3-3 međ Kolbein Kára upp á topp og ţá Ingvar Ásbjörn og Elvar Pál á vćngjunum.
Eyða Breyta
2. mín
HK liđiđ stillir upp í 4-4-2 beint aftan af sígarettupakkanum hans Mike Bassett. Atli Fannar og Bjarni Gunnars leiđa framlínu heimamanna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leiknismenn hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er komiđ ađ ţessu! Liđin ganga inn á völlinn. HK-ingar splćsa í yngriflokkadrengi sem leiđa bćđi liđ inn á völlinn. Skemmtilegt. Alltaf skemmtilegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja nú fer ađ styttast í ţetta. Liđin er farin til búningsherbergja. Tímamótapepprćđur mögulega í gangi. Eitthvađ Guđjón Ţórđar´esque frá Jóa Kalla mögulega?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ gera eina breytingu á byrjunarliđum sínum frá ţví í 1.umferđ deildarinnar.

Hjá HK dettur Viktor Helgi Benediktsson á bekkinn fyrir Birkir Val Jónsson.

Hjá Leikni er ţađ Tómas Óli Garđarsson sem tyllir sér á bekkinn fyrir Elvar Pál Sigurđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tónlistin ómar hér í Kórnum. Ţađ er kalt hérna inni en ţetta er óneitanlega ađeins skárra en ţađ sem bođiđ er uppá úti ţessa stundina. Hljótum ađ fá fínan fótboltaleik hérna í kvöld
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK-ingar tóku á móti Fram í fyrstu umferđ Inkasso deildarinnar ţar sem ţeir lutu í lćgra haldi 1-2. Mark HK skorađi Árni Arnarsson

HK-ingar skoruđu alls 31 mark á síđustu leiktíđ. Markahćstir voru Hákon Ingi Jónsson (13), Sveinn Aron Gudjohnsen (5), Kristófer Eggertsson (3) og Ragnar Leósson (2) - allir eru ţessir leikmenn horfnir á braut en mörk ţeirra voru 74% allra marka sem HK skorađi á síđustu leiktíđ.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Ţjálfarar liđanna hafa marga fjöruna sopiđ sem leikmenn og voru báđir í mennskunni á sínum tíma.

Jóhannes Karl Guđjónsson ţarf vart ađ kynna en hann tók viđ HK-liđinu síđasta sumar eftir ađ Reynir Leósson sagđi starfi sínu lausu. Jói Kalli hefur stýrt HK-ingum í alls 12 deildarleikjum frá ţví í júlí á síđasta ári. Liđiđ hefur undir hans stjórn sigrađ 3 deildarleiki - gert 2 jafntefli og tapađ 7 međ neikvćđa markatölu upp á 5 mörk (20-25).

Kristófer Sigurgeirsson tók viđ Leiknisliđinu af Kristjáni Guđmundssyni síđasta haust en hann starfađi síđast sem ađstođarţjálfari Arnars Grétarssonar hjá Breiđablik. Kristófer hefur hingađ til ađeins stjórnađ Leiknisliđinu í einum deildarleik en ţađ var 1-1 jafntefli gegn Keflavík á Leiknisvelli.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Tengingar á milli félagana eru nokkrar og mćtti nefna ađ Ragnar Leósson (22/2) gekk í rađir Leiknis í vetur frá HK. Áriđ ţar áđur fengu HK-ingar markvörđinn Arnar Frey Ólafsson frá Leikni.

Ţess utan er skemmtileg tenging viđ Skagafjörđinn í gegnum ţá brćđur Ađalstein Arnarsson sem spilađi fyrir Leikni, Árna Arnarsson sem spilar fyrir HK og Atla Arnarsson sem spilađi fyrir Leikni í fyrra en gekk í rađir ÍBV í vetur. Toppeintök.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Félögin tvö eiga nokkra hluti sameiginlega. Til ađ mynda ţá eru félögin bćđi nokkuđ ung ef litiđ er til ţess ađ risaeđlur eins og KR og Valur og fleiri liđ lifa enn góđu lífi.

Liđin er stofnuđ um svipađ leyti en HK var sett á laggirnar (af átta 12 ára drengjum) áriđ 1970 á međan ađ Leiknir R var stofnađ ţremur árum síđar á ţúfugrasi í Efra Breiđholti.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
HK og Leiknir hafa í gegnum árin marga hildina háđ og samkvćmt gangabanka KSÍ hafa liđin alls att kappi 26 sinnum í Deildarkeppni eđa Bikarkeppni síđan 1998 (ţó vissulega sé hćgt ađ kafa dýpra en ég á líf ég á líf).
--
HK 7 sigurleikir - 7 jafntefli - 12 tapleikir (38 - 46)
Leiknir 12 sigurleikir- 7 jafntefli - 7 tapleikir ( 46 - 38 )
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Elvar Páll Sigurđsson
2. Ísak Atli Kristjánsson
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Halldór Kristinn Halldórsson
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('55)
9. Kolbeinn Kárason ('75)
10. Ragnar Leósson ('75)
11. Brynjar Hlöđversson (f)

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
8. Sćvar Atli Magnússon
11. Árni Elvar Árnason
15. Kristján Páll Jónsson ('55)
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
17. Aron Fuego Daníelsson ('75)
20. Tómas Óli Garđarsson ('75)

Liðstjórn:
Gísli Ţór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friđrik Hauksson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Elvar Páll Sigurđsson ('24)
Kolbeinn Kárason ('43)
Ósvald Jarl Traustason ('45)
Ísak Atli Kristjánsson ('49)
Kristján Páll Jónsson ('72)
Bjarki Ađalsteinsson ('93)

Rauð spjöld: