Nettóvöllurinn
laugardagur 13. maí 2017  kl. 13:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Léttskýjađ og smá gola.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 320
Keflavík 3 - 0 Leiknir F.
1-0 Jeppe Hansen ('41)
2-0 Jeppe Hansen ('74)
3-0 Jóhann Birnir Guđmundsson ('85)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Jónas Guđni Sćvarsson ('84)
5. Juraj Grizelj
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
25. Frans Elvarsson ('68)
45. Tómas Óskarsson ('76)

Varamenn:
7. Jóhann Birnir Guđmundsson ('76)
8. Hólmar Örn Rúnarsson ('68)
20. Adam Árni Róbertsson
22. Leonard Sigurđsson ('84)
23. Benedikt Jónsson
29. Fannar Orri Sćvarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Guđjón Árni Antoníusson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('75)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon


90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri Keflavíkur 3-0
Eyða Breyta
90. mín
Keflavík ađ sigla ţessu í hús.
Eyða Breyta
87. mín Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
85. mín MARK! Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík)
Jóhann Birnir međ fallegt mark. Fékk boltann á miđjum vallarhelmingi gestanna, lék áfram og lét svo vađa međ vinstri fyrir utan vítateig og smellti honum neđst í horniđ alveg út viđ stöng.
Eyða Breyta
84. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Jónas Guđni Sćvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
76. mín Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík) Tómas Óskarsson (Keflavík)
Enn bćtist í reynslu á miđjuna hjá Keflavík og hćkkar um leiđ međalaldurinn.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Jeppe Hansen (Keflavík), Stođsending: Tómas Óskarsson
Stókostlegt mark hjá Jeppe. Fékk sendingu frá hćgri inn á markteig. Hann snéri baki í markiđ, tók eina snertingu og klippti svo boltann snyrtilega í markiđ, alveg út viđ stöng.
Eyða Breyta
73. mín
Hólmar Örn er mćttur til leiks og átti rétt í ţessu fínt skot en rétt framhjá.
Eyða Breyta
68. mín Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
61. mín Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.) Sólmundur Aron Björgólfsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
59. mín
Ţađ er ađeins ađ lifna yfir gestunum og ţeir eru ađ fćra sig framar á völlinn. Kristinn Justiniano á skot sem er rétt framhjá.
Eyða Breyta
52. mín
Jeppe Hansen gerir sig líklegan til ađ bćta viđ marki. Juraj Grizelj kemur boltanum til hans vinstra megin í teignum en fast skot Jeppe fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
47. mín
Keflvíkingar í dauđafćri til ađ bćta viđ marki, Tómas Óskarsson sendi boltann inn fyrir á Jeppe Hansen sem lék sér ađeins međ boltann og renndi svo út í teiginn en tveir Keflvíkingar náđu ekki til knattarins áđur en gestirnir hreinsuđu í burtu.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá er síđari hálfleikur farin af stađ hér á Nettóvellinum.
Eyða Breyta
45. mín
Kominn hálfleikur hér í Keflavík. Stađan 1-0 fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
43. mín
Jeppe Hansen enn og aftur ađ reyna á Leiknisvörnina. Slapp ynnfyrir vörnina en var utarlega í teignum. Kom skoti ađ marki nánast viđ endalínu en náđi ekki ađ hitta rammann.
Eyða Breyta
42. mín Jose Luis Vidal Romero (Leiknir F.) Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
41. mín MARK! Jeppe Hansen (Keflavík), Stođsending: Juraj Grizelj
Jeppa ađ skora međ skalla eftir góđa fyrirgjöf frá Juraj Grizelj
Eyða Breyta
32. mín
Ţađ styttist í fyrsta gula spjaldiđ í ţessum leik ef heldur fram sem horfir. 32 mín liđnar og dómarinn búinn ađ ađvara Leiknismenn ţrisvar fyrir ađ tefja.
Eyða Breyta
25. mín
Ţađ virđist sem dagskipun gestanna sé einföld og verja ţađ stig sem ţeir höfđu viđ upphaf leiksins. Sjaldan sem mađur sér liđ byrjađ ađ tefja leik um miđjan fyrri hálfleik
Eyða Breyta
23. mín
Enn er Jeppe Hansen ađ gera sig líklegan til ađ skora fyrsta markiđ í ţessum leik. Ađ ţessu sinni átti hann skalla framhjá marki Leiknis eftir góđa fyrirgjöf Tómasar Óskarssonar.
Eyða Breyta
14. mín
Jeppe Hansen í góđu fćri eftir stungusendingu innfyrir vörn Leiknismanna en náđi ekki nógu góđu skoti á markiđ.
Eyða Breyta
9. mín
Heimamenn heldur sprćkari ţessa stundina en eiga erfitt á síđasta fjórđungi vallarins ţar sem Leiknismenn eru ţéttir fyrir.
Eyða Breyta
6. mín
Ţetta fer rólega af stađ hérna á Nettóvellinum. Bćđi liđ ađ reyna ađ finna takt. Keflavík komst í hálffćri hér rétt í ţessu en skot Jeppe Hansen slakt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ gerđu jafntefli í fyrstu umferđ. Keflvíkingar sóttu sitt stig í Breiđholtiđ er ţeir gerđu 1-1 jafntefli gegn Leikni Reykjavík á međan austanmenn gerđu 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Gróttu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag góđir lesendur og velkomin međ okkur í beina textalýsingu frá Nettóvellinum í Keflavík ţar sem heimamenn taka á móti Leiknismönnum frá Fáskrúđsfirđi. Viđ munum fćra ykkur fréttir af gangi mála um leiđ og eitthvađ gerist.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
3. Almar Dađi Jónsson ('42)
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Björgvin Stefán Pétursson (f)
9. Carlos Carrasco Rodriguez
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
16. Unnar Ari Hansson
18. Valdimar Ingi Jónsson ('87)
23. Sólmundur Aron Björgólfsson ('61)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('61)
20. Kifah Moussa Mourad ('87)
21. Jose Luis Vidal Romero ('42)
25. Dagur Ingi Valsson

Liðstjórn:
Kristófer Páll Viđarsson
Amir Mehica
Viđar Jónsson (Ţ)
Ellert Ingi Hafsteinsson
Jens Ingvarsson
Magnús Björn Ásgrímsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: