Hásteinsvöllur
sunnudagur 14. maí 2017  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Völlurinn gríđalega fallegur. Skýjađ međ köflum og harđur austan vindur.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 575
ÍBV 1 - 0 Víkingur R.
1-0 Alvaro Montejo ('14)
Myndir: Fótbolti.net - Raggi Óla
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Matt Garner
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
11. Sindri Snćr Magnússon (f)
12. Jónas Ţór Nćs
15. Devon Már Griffin ('45)
18. Alvaro Montejo ('71)
24. Sigurđur Grétar Benónýsson ('87)
30. Atli Arnarson

Varamenn:
22. Derby Carrillo (m)
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
9. Mikkel Maigaard
16. Viktor Adebahr
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('71)
26. Felix Örn Friđriksson ('45)
34. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('87)

Liðstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Georg Rúnar Ögmundsson
Gunnar Ţór Geirsson
Kristján Ómar Björnsson

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('64)

Rauð spjöld:

@einarkarason Einar Kristinn Kárason


90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ. Góđur sigur hjá Eyjamönnum. Skýrsla og viđtöl koma inn eftir smá.

Takk fyrir mig.
-HJ
Eyða Breyta
90. mín
WOW! Hafsteinn Briem međ rosalega aukaspyrnu af hćgri kantinum. Hann smellhitti boltann en boltinn fór rétt framhjá.

Skólabóka dćmi um beina rist. Gaman af ţessu.
Eyða Breyta
87. mín Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV) Sigurđur Grétar Benónýsson (ÍBV)
Sigurđur kemur útaf. Engin meiđsli ađ sjá. Inn kemur ađstođarţjálfarinn Gunnar Heiđar.
Eyða Breyta
86. mín
Vá! Allt ađ verđa vitlaust. Sigurđur Grétar straujađur á miđjum vallarhelmingi ÍBV. Stúkan og bekkurinn vildi brot og spjald en ekkert dćmt. Pablo henti sér svo í eina vel hressa tveggja fóta tćklingu. Brot dćmt, ekkert spjald? Furđulegt nokk.
Eyða Breyta
80. mín
Pablo međ góđa aukaspyrnu af hćgri kantinum, ákvađ ađ nýta sér vindinn. Boltinn var á leiđinni upp í horniđ fjćr en Róbert međ fína markvörslu.
Eyða Breyta
77. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Dofri Snorrason (Víkingur R.)
Dofri hefur átt betri leiki.
Eyða Breyta
71. mín Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV) Alvaro Montejo (ÍBV)
Markaskorarinn kemur útaf. Búinn ađ vera öflugur, inn kemur Arnór Gauti.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (ÍBV)
Fyrir leikaraskap. Myndi fá spćnsku Goya kvikmyndaverđlaunin fyrir frábćran leik.
Eyða Breyta
59. mín
Hreint út sagt, ekkert ađ gerast. Nokkur horn hér og ţar, ekkert spennandi.

Leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
48. mín
Tvöföld skipting hjá Víkingum í hálfleik. Geoffrey hefur eflaust ekki getađ haldiđ leik áfram. Hann var virkilega hćttulegur í fyrri hálfleik.

ÍBV heldur áfram í leikkerfinu 5-3-2. Víkingur halda sínu kerfi áfram, 4-3-3.

Game on.
Eyða Breyta
46. mín Muhammed Mert (Víkingur R.) Geoffrey Castillion (Víkingur R.)

Eyða Breyta
46. mín Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Víkingur R.) Ívar Örn Jónsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur flautar til hálfleiks. Ţetta er búinn ađ vera skemmtilegur leikur fyrir augađ.
Eyða Breyta
45. mín Felix Örn Friđriksson (ÍBV) Devon Már Griffin (ÍBV)

Eyða Breyta
45. mín
Devon Már er borinn útaf á börum. Leiđinlegt ađ sjá ţví Devon var búinn ađ standa sig gríđalega vel í hjarta varnarinnar hjá ÍBV. Óskum honum góđs bata.

Geoffrey er hins vegar stađinn upp og sýnist mér hann ćtla ađ harka ţetta af sér. Grjótharđur.
Eyða Breyta
44. mín
Devon og Geoffrey fara í 50/50 bolta og sparka báđir af öllu afli í boltann. Ţeir liggja báđir eftir á vellinum og fá ađhlynningu.
Eyða Breyta
37. mín
Lítiđ búiđ ađ gerast síđustu mínúturnar. Vindurinn á stóran ţátt í ţví. Ísland í dag.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
Sparkar aftan í Atla. Púra gult.
Eyða Breyta
21. mín
Fćri. Tufa kemst upp hćgri kantinn og sendir fastan bolta á nćrstöngina ţar sem Geoffrey setur boltann rétt framhjá markinu.

Fólk er ađ fá margt fyrir peninginn í eyjum. Ţađ er á hreinu.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Alvaro Montejo (ÍBV), Stođsending: Sigurđur Grétar Benónýsson
Sigurđur Grétar kemst inn fyrir vörn Víkings međ smá hjálp frá góđum hliđarvindi. Siggi skýtur í Róbert, boltinn fer upp í loft og skoppar síđan fyrir framan marklínuna ţar sem Alvaro potar boltanum inn međ kassanum.

Fjöriđ er hafiđ í Eyjum. Fyrsta mark ÍBV á tímabilinu komiđ.
Eyða Breyta
7. mín
Fćri! Boltinn barst inn í teig ţar sem Alex Freyr átti ţrumuskot í stöngina af stuttu fćri. Eyjamenn heppnir.

Áfram međ smjöriđ.
Eyða Breyta
7. mín
Eyjamenn stilla upp í leikkerfiđ 5-3-2 međ Sigurđ og Alvaro fremsta í flokki. Víkingar aftur á móti stilla upp í 4-3-3 međ Geoffrey einan uppi á topp.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn. Víkingar byrja međ boltann og sćkja í vesturátt, ađ Herjólfsdal. Eyjamenn sćkja í austurátt, ađ Týsvellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Núna eru 10 mínútur í leik. Seinasti byrjunarliđsmađur til ađ ganga inn til búningsherbergja var Sigurđur Grétar Benónýsson. Gaman ađ ţví. Eina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru komin út á völl. Vekja má athygli ađ ţađ er vindur í Vestmannaeyjum. Shocker.Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristján Guđmundsson gerir fimm breytingar á byrjunarliđi sínu frá 5-0 tapinu gegn Stjörnunni í síđustu umferđ en ţar ţótti Eyjaliđiđ ansi andlaust.

Derby Carrillo, Kaj Leo í Bartalsstovu, Arnór Gauti Ragnarsson, Felix Örn Friđriksson og Gunnar Heiđar Ţorvaldsson setjast á bekkinn.

Inn koma Halldór Páll markvörđur, Hafsteinn Briem, Devon Már Griffin, Sigurđur Grétar Benónýsson og Atli Arnarsson
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Tvćr breytingar á byrjunarliđi Víkings frá tapinu gegn Grindavík. Hinn 19 ára Erlingur Agnarsson og Davíđ Örn Atlason koma inn í byrjunarliđiđ. Ragnar Bragi Sveinsson og Arnţór Ingi Kristinsson setjast á bekkinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Eyjamenn eru eina liđ deildarinnar sem á eftir ađ skora mark. Miđvörđurinn Hafsteinn Briem kemur aftur inn í byrjunarliđiđ eftir ađ hafa tekiđ út leikbann í síđasta leik. Kristján Guđmundsson setur Derby Carrillo á bekkinn og Halldór Páll Geirsson stendur í rammanum.

Muhammed Mert er á bekknum hjá Víkingum en hann var ekki í hóp í síđasta leik. Milos Milojevic, ţjálfari Víkinga, sagđi ađ Mert vćri ekki ađ leggja sig nćgilega mikiđ fram á ćfingum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Víkingar unnu 3-0 útisigur ţegar ţessi liđ mćttust í Vestmannaeyjum í fyrra. Arnţór Ingi Kristinsson, Gary Martin og Viktor Jónsson skoruđu mörkin. Víkingar unnu ÍBV í báđum leikjunum á síđasta ári.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Hér verđur bein textalýsing frá leik ÍBV og Víkings Reykjavík í 3. umferđ Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Víkingar eru búnir ađ jójóa fyrstu tvćr umferđirnar. Unnu KR í fyrstu umferđ en töpuđu svo fyrir Grindavík. ÍBV gerđi markalaust jafntefli gegn Fjölni í fyrstu umferđ en steinlá svo gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson ('46)
5. Milos Ozegovic
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
9. Erlingur Agnarsson
11. Dofri Snorrason ('77)
20. Geoffrey Castillion ('46)
22. Alan Lowing
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic

Varamenn:
9. Ragnar Bragi Sveinsson
10. Muhammed Mert ('46)
12. Kristófer Karl Jensson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('46)
18. Örvar Eggertsson ('77)
21. Arnţór Ingi Kristinsson

Liðstjórn:
Milos Milojevic (Ţ)
Einar Ásgeirsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Dragan Kazic

Gul spjöld:
Geoffrey Castillion ('31)

Rauð spjöld: