Akureyrarvöllur
sunnudagur 14. maí 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
KA 2 - 0 Fjölnir
1-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('19)
2-0 Emil Lyng ('58)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
5. Guđmann Ţórisson (f)
7. Almarr Ormarsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('93)
19. Darko Bulatovic ('31)
21. Ívar Örn Árnason
28. Emil Lyng ('75)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
55. Aleksandar Trninic

Varamenn:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('31)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson
25. Archie Nkumu ('75)
49. Áki Sölvason

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Baldvin Ólafsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('33)
Almarr Ormarsson ('39)
Bjarki Ţór Viđarsson ('71)
Ólafur Aron Pétursson ('90)

Rauð spjöld:

@ingvarbjorn Ingvar Björn Guðlaugsson


95. mín Leik lokiđ!
Flautađ af. KA fer hér međ 2-0 sigur af hólmi. Vel verđskuldađ. Skýrsla og viđtöl koma fljótlega.
Eyða Breyta
94. mín
Rajko ver hér í ţrígang í teignum! Virkilega vel gert. Lipur sem köttur, háaldrađur mađurinn.
Eyða Breyta
93. mín Baldvin Ólafsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Túfa gerir sína síđustu skiptingu. Verjast.
Eyða Breyta
92. mín
Ţórir Guđjónsson skallar hér framhjá úr mjög góđu fćri.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (KA)
Brot. Ekki ţó atvikiđ sem ég rćddi hér í fćrslunni á undan.
Eyða Breyta
90. mín
Guđmundur virđist spjalda einhvern hérna á miđjum velli. Höfum ekki hugmynd um hvern ţó.
Eyða Breyta
89. mín
KA menn vilja fá eitthvađ fyrir sinn snúđ hérna! Ásgeir virđist rifinn niđur af Mario viđ vítateigshorniđ ţar sem hann er viđ ţađ ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
88. mín
Líf og fjör. Lítiđ um fćri eins og er samt.
Eyða Breyta
83. mín
Fjölnismenn hafa lagt mikiđ í sóknina. Vörn KA veriđ mjög góđ í dag.
Eyða Breyta
78. mín
Birnir Snćr líflegur hér. Reynir langskot sem Guđmann hendir sér fyrir og ţađ dregur úr ferđinni á boltanum. Rajko grípur hann svo.
Eyða Breyta
75. mín Bojan Stefán Ljubicic (Fjölnir) Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Ágúst gerir hér sína ađra skiptingu. Vćngmađur inn fyrir vćngmann. Ingimundur átt ágćtis spretti síđasta korteriđ.
Eyða Breyta
75. mín Archie Nkumu (KA) Emil Lyng (KA)
Túfa ţéttir miđjuna.
Eyða Breyta
75. mín
Trninic bjargar hér međ góđri tćklingu ađ Ţórir komist ekki í fćri. Horn,
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Bjarki Ţór Viđarsson (KA)
Fćr hér spjald fyrir brot á Birni Snć. Uppsafnađ.
Eyða Breyta
70. mín
Hér á Hallgrímur sprett upp vinstri kantinn. Reynir fyrirgjöf en klár hendi á varnarmenn Fjölnis. Bolti í horn og Guđmundur dćmir ekkert. Ég held ţetta eigi ađ vera vítaspyrna!
Eyða Breyta
68. mín
Birnir Snćr lá hérna rétt utan viđ hliđarlínuna og fékk ađhlynningu. Kemur svo inn á núna međan Guđmann Ţórisson liggur meiddur í eigin vítateig.
Eyða Breyta
65. mín
Birnir Snćr međ aukaspyrnu fyrir Fjölnismenn frá vítateigshorni. Í vegginn og í innkast. Ţađ er sóknarhugur í Fjölnismönnum.
Eyða Breyta
64. mín
Fjölnismenn halda áfram ađ banka á dyrnar. EFtir horn á Ingimundur gott skot sem Rajko sér seint en ver út í teig. Hreinsađ í horn svo sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
60. mín
Fjölnismenn fá hérna tvö fćri međ stuttu millibili! Ingimundur Níels á fyrst skalla framhjá og svo dauđafćri sem Marcus Solberg fékk sýndist mér. Rajko ver ţađ skot mjög vel.
Eyða Breyta
59. mín Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir) Gunnar Már Guđmundsson (Fjölnir)
Ágúst gerir strax breytingu. Ćgir Jarl inn fyrir Gunnar Már.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Emil Lyng (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRRRKKKKKK!!!!!!!!! KA menn lágu á Fjölnismönnum. Eftir ţriđju hornspyrnuna barst boltinn út á vinstri kantinn á Hallgrím Mar sem átti frábćra fyrirgjöf á fjćrstöngina ţar sem Emil Lyng mćtti og dúndrađi boltanum í horniđ. Tók boltann á lofti.
Eyða Breyta
57. mín
Ţarna munađi litlu! Fá annađ horn. Eftir ţađ á Ívar Örn fyrirgjöf á fjćr, Elfar Árni skallar fyrir og Guđmann skýtur í varnarmann og rétt framhjá.
Eyða Breyta
56. mín
Ólafur Aron međ hörkuskot sem Ţórđur ver í horn. Fékk hann á lofti fyrir utan teig og hamrađi á markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Marcus Solberg reynir skot af löngu fćri. Dapurt, rúllar framhjá.
Eyða Breyta
48. mín
Dauđafćri!!!!! Trnincic međ aukaspyrnu frá miđlínu, enginn fer upp í ţetta og Hallgrímur lćrar hann niđur viđ markteig, fćr Ţórđ út í sig en skýtur í slá og yfir!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn hér á Akureyrarvelli. Engar breytingar sjáanlegar á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ hér til hálfleiks. Líflegur og skemmtilegur fyrri hálfleikur ađ baki. Vonandi fjölgar mörkum hér í seinni hálfleik! Farinn í hnallţóruhlađborđ og rammsterkan gćđadjús.
Eyða Breyta
45. mín
Ţórir međ fínt skot frá teigslínu en beint á Rajko sem handsamar hann örugglega.
Eyða Breyta
45. mín
Tvćr mínútur í uppbótartíma fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
41. mín
Emil Lyng liggur hérna ţjáđur, eftir ađ mér sýnist olnbogaskot frá Ivica Dzolan.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Almarr Ormarsson (KA)
Fyrir brot á Birni Snć sem var ađ bruna í skyndisókn eftir horniđ.
Eyða Breyta
38. mín
Hallgrímur skýtur úr aukaspyrnunni! Mjög líkt FH spyrnunni nema Ţórđur ver í horn!
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Ţórđur Ingason (Fjölnir)
Ţórđur Ingason fćr spjald. Hallgrímur lyftir boltanum inn fyrir á Ásgeir sem Ţórđur tekur niđur viđ vítateigshorniđ vinstra megin
Eyða Breyta
33. mín
Ásgeir virđist vera ađ koma sér í mjög gott fćri en Mario hundeltir hann og verst mjög vel. Ţrengir skotvinkilinn og Ásgeir skýtur framhjá á nćr úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
Rífur Ingimund Níels niđur eftir ađ boltinn fór útaf. Menn ekki hrifnir af Ingimundi hér
Eyða Breyta
32. mín
Töluverđar tilfćrslur á KA liđinu í kjölfariđ. Ívar Örn fer í vinstri bakvörđinn. Aleksandar Trninic í miđvörđ og Ólafur Aron inn á miđju.
Eyða Breyta
31. mín Ólafur Aron Pétursson (KA) Darko Bulatovic (KA)
Darko getur ekki haldiđ leik áfram. Búinn ađ vera mjög góđur hér í dag. Ólafur Aron kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
30. mín
Hefnibrot telja menn hér í fjölmiđlastúkunni. Darko hafđi eitthvađ rifiđ í háriđ á Ingimundi rétt áđur.
Eyða Breyta
29. mín
Stúkan og KA eru alls ekki sáttir. Ingimundur Níels tćklar Darko hérna fyrir framan nefiđ á línuverđinum sem flaggar innkast. Darko liggur sárţjáđur og ţarf ađhlynningu. Guđmann og Ívar Örn láta vel í sér heyra viđ dómarana.
Eyða Breyta
27. mín
Hér er alvöru barátta! Tćklingar fljúga hérna ţvers og kruss frá báđum liđum. Guđmundur Ársćll leyfir ţessu ađ fljóta vel.
Eyða Breyta
25. mín
Hallgrímur međ fyrirgjöf sem Emil Lyng skallar yfir! Ágćtis fćri en varnarmađur truflađi Emil vel.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Emil Lyng
MAAAAAAAAAAAAAAARRRRRRRRRKKKKKK! HEIMAMENN KOMNIR Í 1-0! Darko tekur langt innkast, Emil Lyng flikkar honum áfram á nćrstöngina ţar sem Elfar Árni mćtir og skallar boltann inn. Vel útfćrt og fyrsta markiđ sem Fjölnir fćr á sig í sumar stađreynd!
Eyða Breyta
17. mín
Ţórir keyrir hér í bakiđ á Guđmanni sem fer upp í skallabolta og Guđmann er allt annađ en sáttur. Lćtur vel í sér heyra, en dómarinn veitir áfram bara tiltal.
Eyða Breyta
14. mín
Fjölnir fćr hér aukaspyrnu á vítatiegshorninu. Guđmann nartar í hćlana á Ţóri. Mario tekur hana og Ţórir skallar boltann í KA mann og yfir. Markspyrnda dćmd engu ađ síđur.
Eyða Breyta
10. mín
DAUĐAFĆRI!!!!! Ásgeir Sigurgeirsson er sloppinn hér í gegn en setur boltann til hliđar, á Emil Lyng, en sendingin léleg og Emil ţarf ađ teygja sig eftir honum. Skil ekki afhverju Ásgeir skaut ekki!
Eyða Breyta
9. mín
Ivica Dzolan brýtur á Hallgrími og fćr tiltal. Aleksandar stillir sér upp til ađ taka spyrnuna sýnist mér ásamt Darko.
Eyða Breyta
8. mín
Marcus Solberg viđ ţađ ađ komast í dauđafćri eftir ađ vörn KA var splundrađ en Almarr bjargađi frábćrlega á síđustu stundu.
Eyða Breyta
5. mín
Bćđi liđ ađ ţreifa fyrir sér. Fínasta tempó í ţessu til ađ byrja međ.
Eyða Breyta
1. mín
Rajko kemur út í Gunnar Má og slćr boltann frá
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrjar međ boltann og fá strax horn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér er dúndrandi lófaklapp til minningar um KA-manninn Friđfinns Hermannssonar sem lést eftir erfiđ veikindi nú nýlega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn. Stuđningsmenn láta mjög vel í sér heyra og stúkan er svo gott sem full orđin. Vonandi fáum viđ frábćran leik hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Schiötharar eru ađ koma sér fyrir hér í stúkunni. Ţeir vonandi verđa allavega jafn glađir og hávćrir og í útileikjunum hingađ til.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sindri Konráđsson, sem tók einmitt ţátt í the Voice síđastliđinn vetur, syngur hér Leiđin okkar allra međ Hjálmum og vasklegir eldri menn mynda bakraddakór. Stemning!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar!

Callum Williams er meiddur og ţví ţarf KA ađ gera breytingu á vörninni. Ívar Örn Árnason fćr tćkifćriđ í miđju varnar.

Igor Taskovic er bekkjađur hjá Fjölni og Marcus Solberg kemur inn í byrjunarliđiđ í stađ hans.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er mikil spenna í loftinu hér á Akureyrarvelli. Fyrsti heimaleikur og vel mannađ í öll störf. Veriđ ađ fíra upp í grillinu, hljómsveit ađ ćfa einhvern hljómborđssmell hérna niđur viđ hliđarlínu og Schiötharar hafa fengiđ ađstöđu í áhaldahúsinu viđ vallarendann Greifamegin. Ţar heyrist mér gleđin vera viđ völd!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđmundur Ársćll Guđmundsson verđur á flautunni í dag. Honum til ađstođar verđa Smári Stefánsson og Ţórđur Arnar Árnason en Ásgeir Ţór Ásgeirsson er svo varadómari. Eftirlitsmađur er Grétar Guđmundsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Benedikt Bóas Hinriksson og Stefán Árni Pálsson stóđu vaktina fyrir Vísi í Úkraínu ţar sem Eurovision fór fram í gćrkvöldi. Ţeir spá í leiki umferđarinnar hér á .net og búast viđ öruggum sigri heimamanna.

KA 2 - 0 Fjölnir
Ţetta er solid sigur hjá KA. Elfar Árni skorar eitt og stálmúsin, Steinţór Freyr, skorar eitt.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru međ 4 stig.

KA mćtti FH í Kaplakrika í síđustu umferđ og gerđi 2-2 jafntefli ţar sem Ásgeir Sigurgeirsson jafnađi fyrir gestina á síđustu sekúndunum.

Fjölnir aftur á móti vann Breiđablik 1-0 međ marki sem skráđ var á Hans Viktor Guđmundsson. Ţađ er eina mark Fjölnis í sumar en ţeir eru međ markatöluna 1-0 eftir fyrstu tvo leikina!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast mćttust ţessi liđ í 8-liđa úrslitum Borgunarbikarsins áriđ 2015. Leikurinn fór fram á Akureyrarvelli og endađi međ 2-0 sigri KA manna. Ćvar Ingi Jóhannesson og Davíđ Rúnar Bjarnason skoruđu mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér verđur bein textalýsing frá afskaplega áhugaverđum leik KA og Fjölnis í ţriđju umferđ Pepsi-deildarinnar. Bćđi liđ međ fjögur stig en ţetta er fyrsti heimaleikur KA í efstu deild í 13 ár og alveg ljóst ađ stemningin verđur góđ.

Túfa, ţjálfari KA:
Viđ höfum spilađ mjög vel í fyrstu tveimur leikjunum og sýndum ţađ sem ég talađi um fyrir mót, ţetta liđ er klárt í ađ gefa öllum liđum í deildinni hörkuleik. Viđ erum ánćgđir međ stigin fjögur og frammistöđuna gegn tveimur mjög góđum liđum. Nú er bara markmiđiđ ađ gera ţađ sama gegn Fjölni. Fjölnir er skemmtilegt liđ og Gústi (Ágúst Gylfason) er búinn ađ gera góđa hluti međ ţađ í mörg ár. Ţeir hafa ekki enn fengiđ mark á sig en okkar verk er ađ opna vörnina ţeirra í ţessum leik.

Byrjunarliđin verđa tilkynnt klukkutíma fyrir leik en bakvörđurinn Hrannar Björn Steingrímsson og miđjumađurinn Archie Nkumu koma aftur inn í leikmannahóp KA eftir meiđsli.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson ('59)
2. Mario Tadejevic
5. Ivica Dzolan
7. Birnir Snćr Ingason
8. Igor Jugovic
9. Ţórir Guđjónsson
18. Marcus Solberg
20. Mees Junior Siers
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('75)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blćngsson (m)
4. Sigurjón Már Markússon
6. Igor Taskovic
7. Bojan Stefán Ljubicic ('75)
10. Ćgir Jarl Jónasson ('59)
13. Anton Freyr Ársćlsson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Guđmundur Steinarsson
Anna Pála Magnúsdóttir

Gul spjöld:
Ţórđur Ingason ('38)

Rauð spjöld: