Ţórsvöllur
ţriđjudagur 16. maí 2017  kl. 18:00
Borgunarbikar karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Ţór 3 - 5 Ćgir
0-1 David Sinclair ('120, víti)
1-1 Kristján Örn Sigurđsson ('120, víti)
1-2 Aco Pandurevic ('120, víti)
2-2 Ármann Pétur Ćvarsson ('120, víti)
2-3 Jonathan Hood ('120, víti)
3-3 Gunnar Örvar Stefánsson ('120, víti)
3-4 Gunnar Bent Helgason ('120, víti)
3-4 Orri Sigurjónsson ('120, misnotađ víti)
3-5 Ţorkell Ţráinsson ('120, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín
4. Gauti Gautason
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('46)
11. Kristinn Ţór Björnsson ('58)
14. Jakob Snćr Árnason ('106)
21. Kristján Örn Sigurđsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson ('106)
15. Guđni Sigţórsson ('58)
18. Alexander Ívan Bjarnason
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
25. Jón Björgvin Kristjánsson
26. Númi Kárason ('46)
29. Tómas Örn Arnarson

Liðstjórn:
Ingi Freyr Hilmarsson
Ragnar Haukur Hauksson
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Númi Kárason ('78)
Orri Freyr Hjaltalín ('89)
Loftur Páll Eiríksson ('108)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Viktor Andréson


120. mín Leik lokiđ!
Mjög svo óvćnt úrslit hér á Ţórsvelli í dag! Ćgismenn fara áfram í 16-liđa úrslit en Ţórsarar sitja eftir međ sárt enniđ og rúmlega ţađ!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Ţorkell Ţráinsson (Ćgir)
Ţorkell Ţráinsson SKORAR!!! Ćgismenn slá 1.deildarliđ Ţórs út úr Borgunarbikarnum!
Eyða Breyta
120. mín Misnotađ víti Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Gunnar Bent Helgason (Ćgir)
Gunnar Bent skorar!!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór )
Gunnar skorar!!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Jonathan Hood (Ćgir)
Aron er í spyrnunni en boltinn lekur yfir línuna!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Ármann Pétur skorar!!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Aco Pandurevic (Ćgir)
Skorar!!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Kristján Örn Sigurđsson (Ţór )
Skorar einnig af miklu öryggi!!
Eyða Breyta
120. mín
Kristján Örn tekur fyrstu spyrnu Ţórs.

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti David Sinclair (Ćgir)
Sinclair skorar örugglega!!
Eyða Breyta
120. mín
David Sinclair tekur fyrstu spyrnuna !
Eyða Breyta
120. mín
Egill flautar af, viđ erum á leiđ í vítaspyrnukeppi!
Eyða Breyta
120. mín
3 mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
120. mín
Ćgismenn nálćgt ađ stela ţessu!! Ţorkell međ skalla eftir horn en Gauti skallar frá nánast á línu!
Eyða Breyta
120. mín Ólafur Ţór Sveinbjörnsson (Ćgir) Atli Rafn Guđbjartsson (Ćgir)
Gestirnir gera sína síđustu breytingu. Ólafur Ţór kemur inn fyrir Atla Rafn. Hlýtur ađ vera ađ hann eigi ađ taka víti!
Eyða Breyta
120. mín
Jónas í fínu fćri en nćr ekki ađ klára.
Eyða Breyta
118. mín
Gunnar í góđu fćri en hittir ekki boltann almennilega! Ekki veriđ hans dagur.
Eyða Breyta
112. mín
David Sinclair tekur fasta spyrnu ađ marki sem Aron Birkir ver vel!! Ţarna var svo sannarlega hćtta!
Eyða Breyta
112. mín
Ćgir fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Eyða Breyta
110. mín
Enn tifar klukkan. Erum 10 mínútum frá vítaspyrnukeppni! Efast stórlega um Ţórsarar yrđu sáttir međ ţađ.
Eyða Breyta
108. mín Gult spjald: Loftur Páll Eiríksson (Ţór )
Loftur Páll togar Jonathan niđur og tryggir sér gult spjald. Búinn ađ vera inná í tćpar tvćr mínútur.
Eyða Breyta
107. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. En ná ekki ađ nýta sér hana.
Eyða Breyta
106. mín Loftur Páll Eiríksson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Ţórsarar gera sína síđustu skiptingu. Loftur kemur inn fyrir Jakob.
Eyða Breyta
105. mín
Fyrri hálfleikur framlengingarinnar hefur veriđ eign Ţórsara. Viđ erum korteri frá vító!
Eyða Breyta
105. mín
Kominn hálfleikur.
Eyða Breyta
105. mín
Jónas enn međ fína rispu upp vinsta megin og kemur honum í lappirnar á Gunnari sem nćr ekki ađ gera sér mat úr.
Eyða Breyta
102. mín
Jakob Snćr međ fínan sprett upp hćgri kantinn og sendir fyrir en Ţórsarar ná sem fyrr ekki ađ skora. Jakob hefur veriđ sprćkur í dag.
Eyða Breyta
97. mín
Gunnar Örvar međ skalla framhjá eftir hornspyrnu. Er ekki viss um ađ Ćgismenn hafi komist yfir miđju hér í framlengingunni!
Eyða Breyta
94. mín
Harđur árekstur inni í teig Ćgis. Gunnar Örvar fer upp í skallabolta gegn Magnúsi sem veđur út úr markinu og virđist Kýla Gunnar í andlitiđ. Ţetta á ađ mínu mati ađ vera vítaspyrna!
Eyða Breyta
92. mín
Hćtta viđ mark Ćgis. Ţórsarar eiga horn, Gunnar Örvar skallar boltan niđur fyrir Orra Frey sem skýtur ađ marki en varnarmenn Ćgis henda sér fyrir skotiđ!
Eyða Breyta
91. mín
Númi Kárason aftur í fćri! Jónas á flotta sendingu inn fyrir vörn Ćgis en Núma tekst ekki ađ ná stjórn á boltanum!
Eyða Breyta
91. mín
Framlenging hafin.
Eyða Breyta
90. mín
Egill flautar til leiksloka. Viđ erum á leiđ í framlengingu!
Eyða Breyta
90. mín
Gunnar Örvar svo nálćgt ţví ađ skora sigurmarkiđ!! Jakob átti fína fyrirgjöf á Gunnar sem nćr föstum skalla en Kristófer ver vel í markinu!
Eyða Breyta
90. mín
Egill Arnar bćtir 3 mínútum viđ venjulegan leiktíma.
Eyða Breyta
90. mín
Ćgismenn nálćgt ţví ađ stela sigrinum! Aco međ frábćra fyrirgjöf en varnarmenn ţórs skalla boltan í horn.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
Gauti međ klaufalegt brot úti á kanti, togar í treyju andstćđingsins. Orri Freyr fćr svo gult spjald fyrir tuđ.
Eyða Breyta
89. mín
Lítur allt út fyrir ţađ ađ viđ séum á leiđinni í framlengingu!
Eyða Breyta
87. mín
Aftur fćr Ármann boltann í svipađri stöđu en aftur setur hann boltann vel yfir ramman!
Eyða Breyta
85. mín
Ármann Pétur á máttlítiđ skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
82. mín
Ţórsarar mjög nálćgt ţví ađ brjóta ísinn! Jónas á fast skot sem Magnús nćr ekki ađ halda. Númi Kárason fćr frákastiđ í algjöru dauđafćri en setur boltann framhjá!
Eyða Breyta
80. mín
Ćgir í sókn! Aco finnur sér svćđi rétt fyrir utan vítateig en skot hans fer vel framhjá.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Númi Kárason (Ţór )
Númi Kárason fer í svörtu bókina.
Eyða Breyta
75. mín
Ţórsarar eru bara í stökustu vandrćđum međ ađ finna leiđina í markiđ.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Magnús Kristófer Anderson (Ćgir)
Gunnar Örvar reynir bakfallsspyrnu á vítateigslínunni. Sem veldur Magnúsi í markinu litlum áhyggjum. Magnús fćr síđan gult spjald fyrir ađ tefja!
Eyða Breyta
69. mín
Gestirnir ógna! Aukaspyrna frá miđjuboganum yfir varnarmenn Ţórs og beint í lappirnar á Gunnari sem nćr ekki stjórn á boltanum!
Eyða Breyta
67. mín
Ţórsarar ađ herđa tökin! Gestirnir lagstir ansi aftarlega á vellinum.
Eyða Breyta
66. mín
Jónas međ flottan sprett upp vinstri vćnginn og kemur svo boltanum fyrir en varnarmenn Ćgis bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
63. mín
Jonathan Hood reynir hiđ ómögulega! Tekur skot úr miđjuhringnum en Aron Birkir á í litlum vandrćđum međ ţađ,
Eyða Breyta
62. mín
Jakob Snćr á sprett upp hćgri vćnginn en á svo máttlítiđ skot framhjá markinu.
Eyða Breyta
61. mín Gunnar Bent Helgason (Ćgir) Arnór Ingi Gíslason (Ćgir)
Ćgir gerir sína ađra breytingu.
Eyða Breyta
58. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Kristinn Ţór Björnsson (Ţór )
Lítiđ gengiđ sóknarlega ţađ sem af er seinni hálfleik og Lárus setur Guđna Sigţórsson inn fyrir Kristinn Ţór.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Pálmi Ţór Ásbergsson (Ćgir)
Pálmi fćr gult spjald fyrir brot úti á kanti! Ţórsarar ná ekki ađ gera sér mat úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
54. mín
Atli Rafn á fínasta skot ađ marki en boltinn fer yfir. Ćgismenn hafa litiđ vel út hér í upphafi síđari hálfleiks. Hinsvegar lítiđ ađ gerast hjá Ţórsurum.
Eyða Breyta
48. mín
Gunnar Örvar setur boltan í slánna úr fínu fćri, er síđan dćmdur rangstćđur. Ekki viss um ađ ţetta hafi veriđ réttur dómur.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
46. mín Númi Kárason (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Lárus gerir eina breytingu í hálfleik. Númi Kárason kemur inn í framlínuna í stađ Jóhanns Helga.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Egill Arnar flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Aco Pandurevic (Ćgir)
Aco brýtur á Jónasi rétt fyrir utan vítateig Ćgis. Jónas tekur spyrnuna sem fer vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
43. mín
Aco Pandurevic á skot vel yfir markiđ af löngu fćri.
Eyða Breyta
41. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu á álitlegum stađ úti á kanti. Jónas Björgvin tekur léttan klobba á varnarmann Ćgis sem fellir hann í kjölfariđ.
Eyða Breyta
37. mín
Jóhann Helgi fellir Jonathan Hood á vallarhelmingi Ćgis. Virkađi á mig sem pirringsbrot. Slapp samt međ tiltal frá Agli
Eyða Breyta
31. mín
Jonathan Hood hefur veriđ sprćkur á vinstri vćngnum í liđi gestanna.
Eyða Breyta
26. mín
Gestirnir ađ komast betur inn í leikinn eftir mikla yfirburđi Ţórs fyrstu 20 mínúturnar.
Eyða Breyta
22. mín
Ćgismenn eiga sína fyrstu sókn! Jonathan Hood labbar framhjá Jakob Snć í bakverđinum og á frábćrt skot ađ marki sem Aron Birkir ver glćsilega!
Eyða Breyta
20. mín Pálmi Ţór Ásbergsson (Ćgir) Pétur Smári Sigurđsson (Ćgir)
Ćgismenn ţurfa ađ gera breytingu á liđi sínu. Pálmi Ţór Ásbergsson kemur inn fyrir Pétur Smára sem virđist vera ađ glíma viđ meiđsli.
Eyða Breyta
17. mín
Ármann Pétur á skalla ađ marki eftir hornspyrnu frá Jónasi en Magnús Kristófer ver frábćrlega í markinu!
Eyða Breyta
14. mín
Jóhann Helgi í góđu fćri en skallar framhjá eftir fyrirgjöf frá Gauta.
Eyða Breyta
9. mín
Enn sćkir Ţór upp hćgri vćnginn. Jakob Snćr á fyrirgjöf sem endar međ ţví ađ Orri Freyr setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
Ţórsarar fá mjög gott fćri til ađ komast yfir. Aftur fer Jóhann Helgi upp hćgri kantinn og á góđa fyrirgjöf á Gunnar Örvar sem setur boltan í stöngina.
Eyða Breyta
2. mín
Ţórsarar eiga fyrstu sókn leiksins. Jóhann Helgi á fyrirgjöf frá hćgri kantinum en Jónas nćr ekki stjórn á boltanum í fínni stöđu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lárus Orri geri tvćr breytingar á byrjunarliđinu frá tapinu gegn Selfossi. Jakob Snćr og Orri Freyr Hjaltalín koma inn fyrir Svein Elías og Sigurđ Marinó sem eru báđir utan hóps.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lárus Orri Sigurđsson, ţjálfari Ţórs, mun krefjast ţess ađ fá svar frá leikmönnum sínum í dag eftir andlausa frammistöđu síđastliđinn laugardag og má ţví búast viđ ađ Ţórsarar mćti dýrvitlausir í ţennan bikarleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari í dag er Egill Arnar Sigţórsson. Honum til ađstođar á sitthvorum kantinum eru ţeir Bjarni Hrannar Héđinsson og Viđar Valdimarsson. Fjórđi dómari er Bragi Bergmann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ćgir hefur á leiđ sinni ađ 32-liđa úrslitum sigrađ bćđi Ými og Álftanes. Ţeirra býđur hins vegar sín stćrsta prófraun til ţessa í dag er ţeir mćta sćrđu Ţórsliđi sem fyrir sumariđ var spáđ 4. sćti í Inkasso-deildinni af ţjálfurum og fyrirliđum deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir frá Ţorlákshöfn töpuđu fyrsta deildarleik sínum í sumar á mjög svo svekkjandi hátt gegn KFG ţar sem ađ sigurmark leiksins kom í uppbótartíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar hafa alls ekki byrjađ tímabiliđ nógu vel og hafa tapađ fyrstu tveimur deildarleikjum sínum heldur illa. Fyrst gegn Fylki og síđan gegn Selfossi síđastliđinn laugardag og eru ţví í leit ađ fyrsta sigri sumarsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Ţórsvelli á Akureyri ţar sem 1.deildarliđ Ţórs tekur á móti 3.deildarliđi Ćgis í 32-liđa úrslitum Borgunarbikars karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Magnús Kristófer Anderson (m)
2. Arnór Ingi Gíslason ('61)
4. Andri Sigurđsson
8. Guđmundur Garđar Sigfússon
10. Jonathan Hood
14. Aco Pandurevic
17. Ţorkell Ţráinsson
21. Pétur Smári Sigurđsson ('20)
22. Friđjón Magnússon
23. David Sinclair
25. Atli Rafn Guđbjartsson ('120)

Varamenn:
12. Ragnar Olsen (m)
15. Pálmi Ţór Ásbergsson ('20)
15. Ómar Örn Reynisson
19. Gunnar Bent Helgason ('61)
28. Ólafur Ţór Sveinbjörnsson ('120)

Liðstjórn:
Björgvin Freyr Vilhjálmsson (Ţ)
Sveinbjörn Jón Ásgrímsson

Gul spjöld:
Aco Pandurevic ('45)
Pálmi Ţór Ásbergsson ('56)
Magnús Kristófer Anderson ('74)

Rauð spjöld: