Grindavíkurvöllur
miđvikudagur 17. maí 2017  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Stíf norđanátt, 18-22 metrar á sekúndu á annađ markiđ
Dómari: Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson
Grindavík 7 - 1 Völsungur
1-0 William Daniels ('8)
2-0 William Daniels ('19)
3-0 Sam Hewson ('27)
3-1 Eyţór Traustason ('45)
4-1 William Daniels ('51)
5-1 Sam Hewson ('53)
6-1 Sam Hewson ('63)
7-1 William Daniels ('86)
Myndir: Fótbolti.net - Benóný Ţórhallsson
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
2. Hákon Ívar Ólafsson ('58)
6. Sam Hewson ('67)
7. William Daniels
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
15. Nemanja Latinovic
18. Jón Ingason
24. Björn Berg Bryde ('54)
25. Aron Freyr Róbertsson
25. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
5. Adam Frank Grétarsson ('67)
11. Juanma Ortiz
16. Milos Zeravica
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('58)
27. Ingi Steinn Ingvarsson ('54)
27. Ólafur Ingi Jóhannsson
99. Andri Rúnar Bjarnason

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Eiríkur Leifsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson


90. mín Leik lokiđ!
Halldór flautar leikinn af. Öruggur 7-1 sigur Grindavíkur. Ţeir verđa í pottinum er dregiđ verđur í 16-liđa úrslitum! Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
89. mín
William međ skot. Hann vill skora fimmta markiđ sitt. Völsungur er búiđ ađ vera einum fćrri síđustu mínúturnar. Eyţór fékk blóđnasir og ţurfti ađ stöđva ţađ. Ţá fór blóđ í stuttbuxurnar og ţurfti hann ađ skipta um stuttbuxur. En Eyţór er kominn aftur inná
Eyða Breyta
87. mín
Dagur Ingi međ flott skot en Alexander ver vel
Eyða Breyta
86. mín MARK! William Daniels (Grindavík)
Fjórđa mark Williams. Hann er búinn ađ vera í dauđaleit ađ ţessu marki síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Halldór Mar Einarsson (Völsungur)
Ljót tćkling á Dag Inga. Réttilega dćmt
Eyða Breyta
81. mín
Dagur Ingi međ flott skot en varnarmađur Völsungs varđi frábćrlega. Boltinn virtist fara í hönd varnarmannsins og Grindavík vildi fá víti. Eftirlitsmađurinn segir hins vegar ađ höndin hafi veriđ upp viđ líkamann og ţađ hafi veriđ rétt ađ dćma ekki víti á ţetta
Eyða Breyta
80. mín
Völsungur međ hornspyrnu! Ţeir hafa náđ nokkrum fínum köflum á vallarhelmingi Grindavíkur í seinni hálfleik
Eyða Breyta
78. mín
Aron Freyr međ mjög góđa fyrirgjöf beint á kollinn á Gunnar. Skallinn hans var hins vegar lélegur
Eyða Breyta
77. mín
Aron Freyr međ frábćran sprett upp hćgri kantinn og sendir hann fyrir markiđ. Ţar er hins vegar enginn
Eyða Breyta
75. mín
Alltof há spyrna hjá Alexanderi. Honum langar örugglega ađ skora
Eyða Breyta
74. mín
Dagur Ingi komiđ ferskur hérna inn á! Átti góđa sendingu á William sem skaut í varnarmann og í horn. Alexander Veigar tekur spyrnuna
Eyða Breyta
73. mín
Williams gráđugur ţarna. Hefđi átt ađ gefa hann en ákvađ ađ skjóta
Eyða Breyta
73. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á milli vítateigs og hliđarlínu á vinstri kantinum
Eyða Breyta
71. mín
Ţrátt fyrir ađ vera búinn ađ fá sex mörk á sig er Alexander búinn ađ verja oft á tíđum mjög vel. Man ekki eftir marki ţar sem hann átti ađ verja
Eyða Breyta
70. mín
Dagur Ingi fellur inn í teig og heimamenn vilja fá vítaspyrnu. Ekkert dćmt hins vegar. Sá ţetta ekki alveg.
Eyða Breyta
69. mín Ađalsteinn Jóhann Friđriksson (Völsungur) Sćţór Olgeirsson (Völsungur)
Tvöföld skipting hjá Húsvíkingum. Allar skiptingar leiksins búnar
Eyða Breyta
69. mín Halldór Mar Einarsson (Völsungur) Bjarki Baldvinsson (Völsungur)

Eyða Breyta
67. mín Adam Frank Grétarsson (Grindavík) Sam Hewson (Grindavík)
Hat trick Hewson kemur útaf fyrir Adam. Hans fyrsti leikur líka. Gaman ađ sjá ţessa ungu stráka. Adam var ekki lengi ađ láta til sín taka og lét vađa á markiđ af löngu fćri. Alexander varđi hins vegar vel í horn. Ekkert varđ úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
66. mín
Völsungur vilja fá víti! Ingi Steinn virđist fella Ásgeir innan teigs en ekkert dćmt. Hefđi kannski veriđ svolítiđ hart ađ dćma á ţetta
Eyða Breyta
65. mín Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur) Freyţór Hrafn Harđarson (Völsungur)
Fyrsta skipting Völsungs
Eyða Breyta
63. mín MARK! Sam Hewson (Grindavík), Stođsending: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Önnur ţrennan komin! Dagur Ingi gerđi mjög vel og snéri á varnarmann Völsungs og sendi inn fyrir á Hewson sem klárađi vel. 6-1.
Eyða Breyta
62. mín
Frábćr markvarsla hjá Alexander! William komst einn í gegn. Alexander virtist verja fast skot Williams međ hausnum!
Eyða Breyta
58. mín Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík) Hákon Ívar Ólafsson (Grindavík)
Önnur skipting hjá Grindavík. Dagur Ingi kemur inn á sínum fyrsta leik fyrir Grindavík. Ţriđji leikmađurinn sem fćr eldskírn sína!
Eyða Breyta
56. mín
Áđur en fimmta markiđ kom náđi Völsungur mjög góđu spili innan liđsins og héldu boltanum á vallarhelming Grindvíkinga. Sókn ţeirra endađi međ skoti sem Mćja varđi. Ţetta var virkilega vel gert hjá Völsungi!
Eyða Breyta
54. mín Ingi Steinn Ingvarsson (Grindavík) Björn Berg Bryde (Grindavík)
SKipting hjá Grindavík. Ingi Steinn kemur inn á sínum fyrsta leik fyrir Grindavík. Björn Berg fćr ađ hvíla sig.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Sam Hewson (Grindavík)
Stađan orđin 5-1. William var nćrrum búinn ađ bćta viđ fjórđa marki sínu skömmu áđur. Grindavík vann boltann skömmu síđar og Sam Hewson lét vađa rétt fyrir utan vítateig. Flott skot og óverjandi fyrir Alexander
Eyða Breyta
51. mín MARK! William Daniels (Grindavík)
Gunnar vinnur boltann viđ hliđarlínuna á hćgri kantinum og ćtlar ađ gefa hann fyrir. Boltinn fauk hins vegar beint á Alexander markvörđ sem sló boltann út í teig, beint á William sem klárađi auđveldlega. William kominn međ ţrennu!
Eyða Breyta
49. mín
Ţetta var svakalegt. Freyţór tćklađi boltann á vítateigslínunni en boltinn fór í átt ađ eigin marki. Hnn var nálćgt ţví ađ fara inn í markiđ
Eyða Breyta
48. mín
Alexander, markvörđur Völsungs átti í miklum vandrćđum međ ađ taka markspyrnu. Boltinn fauk alltaf. Ef ţađ er eitthvađ sem lýsir íslenskum fótbolta, ţá er ţađ bolti ađ fjúka
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta hafiđ, Völsungur byrjar međ boltann!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Leikmenn ađ týnast inn á völlinn. Ţetta fer ađ hefjast aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ fóru allir inn í búningsklefa er flautađ var til hálfleiks. Allir nema ţrír yngstu varamenn Grindavíkur. Ţeir eru ađ leika sér ađ sparka bolta upp í vindinn og láta hann fjúka til baka. Ţeir eru einnig ađ leika sér ađ skora úr hornspyrnum. Skemmtilegt.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gćđamunurinn á liđunum er rosalega mikill. Ţađ sést greinilega hvađa liđ er tveimur deildum fyrir ofan hitt. Ég er ansi hrćddur um ađ ţađ verđi algjör einstefna í seinni hálfleik og ađ Grindavík getur skorađ fullt af mörkum. Vona hins vegar ađ ég hafi rangt fyrir mér. Vćri gaman fyrir leikinn ef Völsungur kćmist inn í leikinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Halldór dómari flautar til hálfleiks strax eftir miđjuna
Eyða Breyta
45. mín MARK! Eyţór Traustason (Völsungur)
Já ţarna rćttist eitthvađ úr hornspyrnunum! Kominn tími til líka. Guđmundur tók spyrnuna og boltinn datt fyrir Eyţór sem nelgdi boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Mćja međ skelfileg mistök. Ćtlar ađ kastas boltanum út. Hann dreif ekki langt og kastađi beint á Ásgeir sem náđi ekki ađ nýta sér ţetta. Skaut í varnarmann og í horn. Aftur.
Eyða Breyta
41. mín
Núna kom góđ hornspyrna! Ţađ var hins vegar eins og ađ leikmenn Völsungs bjuggust ekki viđ ţessari spyrnu. Bjuggust viđ ađ hún fćri útaf eins og allar hinar, ţannig ađ ţeir stóđu bara og hreyfđu sig ekki
Eyða Breyta
40. mín
Sjötta hornspyrna Völsungs í leiknum. Grindavík ekki fengiđ eina
Eyða Breyta
38. mín
Beggi vallarstjóri segir ađ vindurinn fari 15-16 metra á sekúndu.
Eyða Breyta
36. mín
Dauđafćri hjá Grindavík! Gunnar međ fyrirgjöf sem ratar til William. Skot hans var hins vegar í varnarmann. Ţá barst boltinn til Hewson en skot hans einnig í varnarmann
Eyða Breyta
35. mín
Alls ekki góđ hornspyrna hjá Guđmundi. Völsungur verđur ađ nýta ţessar spyrnur
Eyða Breyta
34. mín
Rosalega góđ sókn hjá Völsung. Spiluđu vel sín á milli og góđ fyrirgjöf en Ásgeir hársbreidd frá ţví ađ ná til boltans. Völsungur á núna hornspyrnu
Eyða Breyta
31. mín
Alexander aftur ađ leika sér ađ Völsungsmönnum
Eyða Breyta
29. mín
Gunnar međ lélega sendingu, beint á Sćţór sem tók á rás. Jón Ingason gerđi hins vegar mjög vel og stöđvađi sókn Völsungs
Eyða Breyta
27. mín MARK! Sam Hewson (Grindavík)
Ţetta var rosalega auđvelt. Skrýtin uppstilling hjá Völsungi. Mćja átti markspyrnu og ţađ voru allir útileikmenn Völsungs komnir fram yfir miđjuboga á vallarhelmingi Grindavíkur. Heimamenn sendu ţrjár sendingar sín á milli og Gunnar var kominn einn í gegn og stakk alla ađra af. Er Gunnar var kominn inn í teig rúllađi hann boltanum á Hewson sem skorađi í autt markiđ. Held ađ Hewson hafi veriđ rangstćđur en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
25. mín
Sćţór međ aukaspyrnuna en hún fór töluvert yfir. Var virkilega ósáttur út í sjálfan sig
Eyða Breyta
25. mín
Völsungur á aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ ţýđir ekkert fyrir Mćja ađ reyna ađ sparka út. Ţeir verđa ađ spila honum út og Grindavík hafa veriđ svolítiđ tćpir en ţetta hefur sloppiđ fyrir horn hingađ til. Völsungsmenn enn eitthvađ pirrađir. Ekki mun ţađ hjálpa ţeim.
Eyða Breyta
22. mín
Grindavík vilja fá víti. Sýndist Gunnar Sigurđur tćkla Sam Hewson, en ég held ađ ţetta hafi ekki veriđ víti
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Bjarki Baldvinsson (Völsungur)
Bjarki fćr gult spjald fyrir kjaft. Völsungur orđnir eitthvađ pirrađir. Voru ađ fá enn eina hornspyrnuna en eru ekki ađ ráđa viđ vindinn.
Eyða Breyta
19. mín MARK! William Daniels (Grindavík)
2-0! Aron Freyr međ frábćran sprett upp hćgri kantinn. Virtist vera missa boltann útaf en gerđi vel međ ađ tćkla boltann beint á William Daniels sem átti ekki í miklum vandrćđum međ ađ klára fćriđ
Eyða Breyta
17. mín
Völsungur fćr tvćr hornspyrnur í röđ en ekkert kemur úr ţeim.
Eyða Breyta
17. mín
Völsungur er lítiđ ađ spá í ađ spila boltanum. Ţeir skjóta viđ fyrsta tćkifćri međ vindinn í bakiđ
Eyða Breyta
16. mín
Björn međ furđulega sendingu á Mćja. Völsungsmenn nćrrum búnir ađ stela honum. Mćja bjargađi ţessu hins vegar
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Guđmundur Óli Steingrímsson (Völsungur)
Fyrsta gula spjald leiksins. Guđmundur braut greinilega á Gunnari en Halldór dómari leyfđi leiknum ađ halda áfram. Spjaldađi svo Guđmund seinna. Vel dćmt
Eyða Breyta
13. mín
Alexander ađ leika sér ađ miđjumönnum Völsungs. Átti svo afleita sendingu.
Eyða Breyta
11. mín
Gunnar og Alexander međ skemmtilegan ţríhyrning. Gunnar sendi á Alexander og fékk boltann aftur inn í teig og lét vađa. Skotiđ framhjá hins vegar. Ágćtis tilraun hjá Gunnari
Eyða Breyta
9. mín
Vá mađur! Völsungur tók miđju og ţeir létu bara vađa. Ég hélt svei mér ţá ađ boltinn hefđi fariđ inn í markiđ! Ţetta fór rétt framhjá
Eyða Breyta
8. mín MARK! William Daniels (Grindavík)
MARK! William Daniels fékk frábćra sendingu inn fyrir vörn Völsungs og lék á markmanninn og klárađi vel. 1-0 fyrir Grindavík!
Eyða Breyta
7. mín
Grindavík byrjar vel hérna. Eru ađ halda boltanum vel innan liđsins. Fengu núna gott fćri en Alexander međ skalla framhjá
Eyða Breyta
4. mín
Grindavík stillir upp í sinni hefđbundnu uppstillingu, 3-4-3

Mćja
Jón - Björn - Sigurjón
Nemanja - Gunnar - Hákon - Aron
Alexander - William - Hewson
Eyða Breyta
3. mín
William Daniels međ góđan sprett upp völlinn. Hefđi hins vegar átt ađ gefa boltann á Alexander sem var einn á vinstri kantinum
Eyða Breyta
2. mín
Mćja sparkađi boltanum fram. Hann fauk til baka og Völsungur fćr hornspyrnu. Já ţađ er ţetta mikill vindur hér
Eyða Breyta
2. mín
Völsungur á fyrsta skot leiksins en ţađ er yfir markiđ
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Grindavík hefja leik á móti vindi og sćkja ađ Ţorbirni. Verđur athyglisvert ađ sjá hvađ Völsungur gerir međ vindinn í bakiđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirliđarnir standa međ dómurunum. Ţetta er ađ hefjast. Fáum viđ bikarupset hérna í Grindavík?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin koma inn á völlinn. Ekki einn leikmađur sem labbar. Ţeir skokka allir. Öllum líklega skítkalt. Annars er gífurlega fámennt í stúkunni. Nćr ekki í ţriggja stafa áhorfendatölu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég held svei mér ţá ađ veđurguđirnir eru ansi illa viđ Grindavík. Logniđ fer rosalega hratt yfir eins og hefur veriđ í öllum heimaleikjum Grindavíkur í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völsungur gerir eina breytingu á liđi sínu frá 3-2 tapinu gegn Magna.

Liđin eru nú gengin inn í búningsklefa og styttist í ađ ţetta byrji!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík stillir upp sterku liđiđ í kvöld í bland viđ óreynda leikmenn. Liđiđ gerir fjórar breytingar á liđinu eftir tapiđ gegn Víkingi Ólafsvík. Andri Rúnar, Brynjar Ásgeir, Milos og Kristijan koma allir úr byrjunarliđinu. Mćja kemur í markiđ og William Daniels fer í framlínuna. Ţá byrjar Nemanja í sínum fyrsta byrjunarliđsleik fyrir Grindavík. Ţá byrjar ungur strákur, Sigurjón Rúnarsson í sínum fyrsta leik fyrir Grindavík. Sigurjón er ákaflega efnilegur strákur, fćddur áriđ 2000. Hann er fyrsti leikmađurinn fćddur á ţessari öld til ţess ađ spila leik fyrir meistaraflokk karla í Grindavík!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast ţegar Grindavík og Völsungur mćttust var ţađ einmitt í 32-liđa úrslitum bikarsins fyrir tveimur árum. Ţá var Grindavík í 1. deild en Völsungur í 3. deild. Leikiđ var á Húsavík og úr varđ markaleikur. Grindavík vann 4-3. Á 60. mínútu leiksins kom Óli Stefán Flóventsson inná og var ţetta síđasti leikur hans fyrir Grindavík. Óli Stefán er í dag ţjálfari Grindavíkur en hann var ađstođarţjálfari liđsins fyrir tveimur árum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Líkt og önnur Pepsi-deildar liđ er Grindavík ađ spila sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum í sumar. Gengi liđsins í Pepsi-deildinni hefur veriđ fínt. Liđiđ er međ fjögur stig eftir ţrjá leiki. Grindavík gerđi jafntefli viđ Stjörnuna í fyrstu umferđ áđur en ţađ sigrađi Víking Reykjavík. Í síđustu umferđ var Grindavík síđan skellt niđur á jörđina eftir tap gegn Víking Ólafsvík á heimavelli, 3-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völsungur leikur í 2. deildinni og er búiđ ađ spila tvo leiki. Húsvíkingar byrjuđu međ látum og unnu stórsigur á Aftureldingu en töpuđu svo nćsta leik gegn Magna. Völsungur vann sér ţátttökurétt í 32-liđa úrslitum međ ţví ađ vinna Dalvík/Reyni í síđustu umferđ, 2-0
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirfram búast flestir viđ sigri Grindavíkur, enda Völsungur tveimur deildum neđar. Fegurđin viđ bikarkeppnina er hins vegar ađ allt getur gerst!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og veriđ velkomin á leik Grindavíkur og Völsungs í 32-liđa úrslitum Borgunarbikarsins
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Alexander Gunnar Jónasson (m)
2. Bjarki Baldvinsson ('69)
3. Freyţór Hrafn Harđarson ('65)
5. Sverrir Bartolozzi
6. Gunnar Sigurđur Jósteinsson
7. Elvar Baldvinsson
8. Eyţór Traustason
9. Bergur Jónmundsson
20. Guđmundur Óli Steingrímsson
21. Ásgeir Kristjánsson
22. Sćţór Olgeirsson ('69)

Varamenn:
12. Snćţór Haukur Sveinbjörnsson (m)
10. Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('69)
11. Atli Barkarson
14. Ófeigur Óskar Stefánsson
18. Halldór Mar Einarsson ('69)
19. Ágúst Ţór Brynjarsson
23. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('65)

Liðstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Ţ)
Sigurđur Haukur Eiđsson

Gul spjöld:
Guđmundur Óli Steingrímsson ('14)
Bjarki Baldvinsson ('21)
Halldór Mar Einarsson ('85)

Rauð spjöld: