Fjarđabyggđarhöllin
miđvikudagur 17. maí 2017  kl. 17:30
Borgunarbikar karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Morten Beck
Leiknir F. 1 - 4 KR
0-1 Tobias Thomsen ('11)
0-2 Kennie Chopart ('36)
0-3 Tobias Thomsen ('48)
0-4 Kennie Chopart ('77)
1-4 Jesus Guerrero Suarez ('89)
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Björgvin Stefán Pétursson (f)
9. Carlos Carrasco Rodriguez ('76)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('15)
16. Unnar Ari Hansson
21. Jose Luis Vidal Romero ('59)
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('76)
3. Almar Dađi Jónsson ('59)
18. Valdimar Ingi Jónsson ('15)
20. Kifah Moussa Mourad

Liðstjórn:
Kristófer Páll Viđarsson
Amir Mehica
Jón Bragi Magnússon
Viđar Jónsson (Ţ)
Ellert Ingi Hafsteinsson
Magnús Björn Ásgrímsson
Ţóra Elín Einarsdóttir
Sćţór Ívan Viđarsson

Gul spjöld:
Jose Luis Vidal Romero ('32)
Jesus Guerrero Suarez ('39)
Arkadiusz Jan Grzelak ('55)

Rauð spjöld:

@HjaltiValgeirss Hjalti Valgeirsson


95. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ. KR vinnur 4-1.
Eyða Breyta
94. mín
KR fćr aukaspyrnu eftir samstuđ 3 leikmanna. Atli tekur aukaspyrnuna en spyrnan er vonlaus.
Eyða Breyta
92. mín
Tobias reynir skot ađ löngu fćri ţar sem Robert W. er illa stađsettur. Boltinn fer rétt framhjá
Eyða Breyta
90. mín
Falleg stunga hjá Atla en Robert W. er rétt á undan Tobias í boltann.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Jesus Guerrero Suarez (Leiknir F.), Stođsending: Kristinn Justiniano Snjólfsson
Hornspyrna sem Kristinn tekur. Boltinn berst til Jesus sem skallar hann inn.
Eyða Breyta
88. mín
Hornspyrna sem Leiknir á. Kristinn tekur en Arnór skallar hann í annađ horn.
Eyða Breyta
87. mín Ástbjörn Ţórđarson (KR) Óskar Örn Hauksson (KR)

Eyða Breyta
80. mín Atli Sigurjónsson (KR) Finnur Orri Margeirsson (KR)
Fyrsti leikur Atla síđan hann kom aftur til KR.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Kennie Chopart (KR)
4-0 fyrir KR. Fyrirgjöf frá hćgri kannti KR yfir á Kennie sem er tiltulega óvaldađur í vítateig Leiknis og setur boltann í fjćr horniđ, framhjá Robert í marki Leiknis.
Eyða Breyta
76. mín
Finnur Orri međ flotta sendingu inn á Tobias sem reynir of mikiđ og missir boltann.
Eyða Breyta
76. mín Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.) Carlos Carrasco Rodriguez (Leiknir F.)

Eyða Breyta
73. mín
Löng sending á Almar Dađa sem er kominn nálagt endalínu. Hann reynir fyrirgjöf sem endar í höndunum á Sindra.
Eyða Breyta
72. mín
Michael Prćst brýtur á Kristini. Leiknir fćr aukaspyrnun á góđum stađ sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
71. mín
Mistök í vörn Leiknis. Óskar Örn vinnur boltan viđ endalínuna. Hann kemur honum fyrir á Kennie sem hefur nćgan tíma á boltanum en skítur yfir
Eyða Breyta
68. mín Michael Prćst (KR) Robert Sandnes (KR)
Fyrsti leikur Michael Perst í langan tíma eftir erfiđ meiđsli.
Eyða Breyta
65. mín
Flott sókn hjá Leikni sem eru ađ taka öll völd hér síđustu 10 mínutur.
Eyða Breyta
64. mín
Björgvinn međ langt innkast. Almar nćr skalla en fer í varnarmann KR.
Eyða Breyta
59. mín Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.) Jose Luis Vidal Romero (Leiknir F.)
Önnur skipting Leiknis. Almar Dađi kemur inná fyrir Vidal Romero
Eyða Breyta
58. mín
leiknir er ađ ná ađ halda boltanum í fyrsta skiptiđ í leiknum.
Eyða Breyta
57. mín
Leiknis menn eru brjálađir. Ađstođar dómarinn dćmir útspark sem var klár hornspyrna.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
Arek fćr gult spjald. Hann stoppar skyndisók KR međ varnarbroti.
Eyða Breyta
54. mín
Unnar Ari lappar framhjá nokkrum KR-ingum. Hann kemur boltanum á Kristinn sem hengur of lengi á boltanum og missir hann.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Tobias Thomsen (KR), Stođsending: Morten Beck
3-0. fyrir KR. Óskar Örn fćr Morten Back í overlap sem kemur boltanum fyrir. Robert W. missir af boltanum Tobias kemur boltanum í markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Stađan er 2-0 fyrir KR. Fyllilega verđskulduđ forysta KR. Ţeir hafa ráđiđ öllu hingađ til. Leiknir hefur varla komist yfir miđju og hafa ađeins átt eina tilraun ađ marki.
Eyða Breyta
45. mín
Kennie er einn međ boltann fyrir utan vítateig Leiknis en skotiđ er lélegt og Robert W. á auđvelt međ ţađ.
Eyða Breyta
42. mín
Morten Back kemur boltanum fyrir. Misheppnuđ hjólhestaspyrna hjá Tobias. Boltinn dettur fyrir Kennie sem skítur í vararmann Leiknis.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Jesus Guerrero Suarez (Leiknir F.)
Gult spjald á Jesus. Fer seint í tćklingu á Óskar Örn. Leiknis menn voru brjálađir fyrir ađ fá ekki hendi stuttu áđur.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Kennie Chopart (KR)
Skelfileg mistök hjá Robert W. Hann fer í baráttu viđ Kennie um háan bolta en missir hann yfir sig. Kennie potar boltanum í autt markiđ.
Eyða Breyta
35. mín
Frábćr Markvarsla hjá Robert W. Óskar Örn kemur boltanum fyrir á Kennie sem er einn á móti nánast opnu marki en Robert nćr einhvern veginn ađ koma sér fyrir
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Jose Luis Vidal Romero (Leiknir F.)
Gult spjald á Vidal Romero fyrir ýta boltanum framan í Pálma Rafn.
Eyða Breyta
29. mín
Fyrsta alvöru sók Leiknis. Vidal Romero fćr boltann inn fyrir aftan vörn KR og sćkir inn ađ marki. Hann kemur sér í góđa stöđu en skotiđ / fyrirgjöfin er framhjá.
Eyða Breyta
25. mín
Leiknir hefur lítiđ komist yfrir miđju eftir ađ markiđ kom. KR-ingar ráđa öllu. KR-ingar ná boltanum fljótt aftur og sćkja mikiđ upp kantana.
Eyða Breyta
22. mín
Óskar Örn međ langt innkast. Boltanum er fleytt áfram og dettur fyrir lappir Tobias. Hann kemur sér í gott fćri og skotiđ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
21. mín
KR-ingar eiga hornspyrun sem Óskar Örn tekur. Spyrnan er góđ og Tobias nćr skallanum en hann er frammhjá.
Eyða Breyta
19. mín
KR fćr aukaspyrnu fyrir miđju vallarhelmings Leiknis. Óskar Örn tekur en Sólmundur skallar frá.
Eyða Breyta
15. mín Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.) Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)
Valdimar kemur inná fyrir Hilmar.
Eyða Breyta
15. mín
Robert W. hefur átt í vandrćđum međ útspörk. Annađ skiptiđ sem hann tapar boltanum međ ađ sparka honum upp í ţakiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Aukaspyrna fyrir KR. Óskar Örn tekur en Robert kýlir boltan í burtu. Ţar nćr Morten fystur til boltans og skítur. Boltinn fer í varnarmann Leiknis. KR-ingar vilja fá hendi á ţetta en fá ekki neitt.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Tobias Thomsen (KR), Stođsending: Morten Beck
1-0 fyrir KR. Óskar Örn međ sendingu á Morten Back sem kemur honum fyrir. Tobias skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
9. mín
KR byrjar ađ krafti og liggja í sókn.
Eyða Breyta
8. mín
Pálmi Rafn međ flotta stungu inn á Morten Back en Sólmundur kemur boltanum útaf.
Eyða Breyta
7. mín
Óskar Örnu međ stungu á Tobias sem kemur honum fyrir í fyrsta á Kennie en vonlaust skot frá honum.
Eyða Breyta
5. mín
Óskar Örn reyndi ađ lauma boltanum inn á Tobias en Robert W. sparkar boltanum í burtu.
Eyða Breyta
3. mín
Björgvinn međ langt innkast fyrir Leikni sem Sindri slćr í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
KR stilir upp í 3-4-3 kerfi á međan Leiknir stilir upp í 4-4-2.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn, KR byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenirnir eru ađ labba út á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason. Ađstođardómararnir eru ţeir Bryngeir Valdimarsson og Guđgeir Einarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn.

Ţađ eru tvćr breytingar á byrjunarliđi Leiknis frá 3-0 tapinu gegn Keflavík. Jose Luis Vidal Romero og Hilmar Freyr Bjartţórsson koma inn í stađ Valdimars Inga Jónssonar og Almars Dađa Jónssonar.

KR-ingar gera ţrjár breytingar frá 2-1 sigri sínum á ÍA. Sindri Snćr Jensson, Aron Bjarki Jósepsson og Robert Johann Sandnes koma inn í stađ fyrir Stefán Loga Magnússon, Gunnar Ţór Gunnarsson og Indirđa Sigurđsson. Nýji (gamli) leikmađur KR, hinn fjölhćfi Atli Sigurjónsson, er á bekknum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir ađ hafa tapađ fyrsta leiknum sínum í deild, ţá hefur KR unniđ seinustu tvo leiki og sitja ţar međ í 4. sćti í Pepsi-deildinni.

Leiknir byrjađi tímabiliđ í deild međ jafntefli á móti Gróttu og 3-0 tapi gegn Keflavík og sita ţar međ í 10. sćti Inkasso-deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir tryggđi sér í 32 liđa úrslit međ 2-1 sigri á nágrönnum sínum í Fjarđabyggđ.

Ţetta er fyrsti leikur KR í Borguarbikarnum í ár. KR er sigursćlasta liđ í sögu bikarsins međ 14 titla. Ţeir unnu bikarinn síđast áriđ 2014 međ 2-1 sigri á Keflavík í úrslitum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkominn á leik Leiknis Fáskrúđsfjarđar og KR í 32 liđa úrslitum Borgunarbikarins. Leikurinn er í Fjarđabyggđarhölinni og hefst kl. 17:30.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson ('80)
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
11. Tobias Thomsen
18. Aron Bjarki Jósepsson
20. Robert Sandnes ('68)
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('87)

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson ('87)
4. Michael Prćst ('68)
20. Axel Sigurđarson
21. Bjarki Leósson
23. Atli Sigurjónsson ('80)
24. Valtýr Már Michaelsson

Liðstjórn:
Willum Ţór Ţórsson (Ţ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Henrik Bödker
Óđinn Svansson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: