KA-völlur
miđvikudagur 17. maí 2017  kl. 18:00
Borgunarbikar karla
Dómari: Ţóroddur Hjaltalín
KA 1 - 3 ÍR
0-1 Jón Gísli Ström ('7)
1-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('51)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('64, misnotađ víti)
1-2 Andri Jónasson ('97)
1-3 Jón Arnar Barđdal ('111)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
21. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Baldvin Ólafsson
4. Ólafur Aron Pétursson
7. Almarr Ormarsson ('30)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
21. Ívar Örn Árnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson ('72)
25. Archie Nkumu
28. Emil Lyng ('45)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('45)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('30)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Tómas Veigar Eiríksson
29. Bjarni Ađalsteinsson
49. Áki Sölvason ('72)

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Srdjan Rajkovic
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('82)

Rauð spjöld:

@ingvarbjorn Ingvar Björn Guðlaugsson


120. mín Leik lokiđ!
ÍR-INGAR FARA ÁFRAM Í 16-LIĐA ÚRSLITIN!!!! Skýrsla á leiđinni!
Eyða Breyta
120. mín
Ţetta er ađ líđa undir lok hér.
Eyða Breyta
113. mín
Hrannar Björn hérna međ góđa fyrirjgöf fyrir heimamenn og Steinar og Elfar Árni fara upp í hann báđir. Steinar nćr ađ blaka boltanum af höfđinu á Elfari og yfir markiđ. Horn. Sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
111. mín MARK! Jón Arnar Barđdal (ÍR)
MAAAAAAAAAAARRRRRRRRRRRKKKKKKKKK!!!!!! ÍR-INGAR BĆTA VIĐ!!! 1-3!!!! Sprettur upp hćgra megin hjá Eyţóri Erni. Hann vinnur boltann svo af Baldvini eftir misskilning í KA vörninni og krafsar sig inn á teig í gegnum varnarmann. Boltinn endar fyrir miđjum teig ţar sem Jón Arnar Barđdal á skot međ jörđinni úr dauđafćri og inn fer hann. Gestirnir ađ eiga draumadag!!!
Eyða Breyta
109. mín
Skemmtileg skyndisókn hjá KA eftir frábćran varnarleik Hallgríms Mar niđri viđ eigin hornfána. Jordan bjargar svo í eigin teig en liggur eftir örlítiđ.
Eyða Breyta
107. mín
ÍR liđiđ liggur mjög aftarlega hér í upphafi seinni hálfleiks. Skotgrafirnar. Ţeir munu glađir halda fengnum hlut.
Eyða Breyta
106. mín
Hér eru engar pásur. Bara drífa ţetta af. Hafiđ á nýjan leik.
Eyða Breyta
105. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks í framlengingunni! ÍR-ingar gerđu hörkugott mark hér og eru vel ađ ţessu komnir. Hafa spilađ mjög öflugan varnarleik og Steinar veriđ frábćr á bak viđ vörnina. KA liđiđ er nú fariđ ađ ţreytast og ţetta gćti orđiđ stórskemmtilegur seinni hálfleikur.
Eyða Breyta
102. mín
Ásgeir međ hörkuskot međ jörđinni hćgra megin úr teignum. Mjög vel variđ hjá Steinari.
Eyða Breyta
101. mín
Aukaspyrna Hallgríms laus og varin.
Eyða Breyta
100. mín Eyţór Örn Ţorvaldsson (ÍR) Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR)
Síđasta skipting leiksins
Eyða Breyta
100. mín
Hrannar Björn fćr hér aukaspyrnu á vćnlegum stađ fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
97. mín MARK! Andri Jónasson (ÍR), Stođsending: Viktor Örn Guđmundsson
MAAAAAAAAAAARRRRRRRRRKKKKKKKKKKK!!! ÍR-INGAR ERU AFTUR KOMNIR YFIR!!!!!! Aukaspyrna á miđjum velli. Aldrei ţessu vant sendir Viktor í stađ ţess ađ reyna skot og Andri skallar boltann niđur í hćgra horniđ. Aron er í boltanum en ver vissulega ekki. Mér finnst hann hefđi átt ađ gera betur.
Eyða Breyta
96. mín
Ívar Örn rís hér manna hćst og á góđan skalla sem fer framhjá á fjćr. Fínt fćri ţarna!
Eyða Breyta
95. mín
KA menn fá hérna hornspyrnu. Góđur hrađi í ţessu, menn ađ svíkja hlaupin til baka og allt enda á milli.
Eyða Breyta
91. mín Leikur hafinn
Fyrri hálfleikur framlengingar hafinn.
Eyða Breyta
90. mín
FRAMLENGING!

Hér er venjulegum leiktíma lokiđ! Viđ fáum hér auka 30 mínútur af fótbolta. Vonandi mörk!
Eyða Breyta
88. mín
Axel Kári brýtur af ÁSgeiri innan teigs en Hjaltalín dćmir aukaspyrnu á vítateigshorninu hćgra megin!!!!!!! Ţetta var klárlega innan teigs!
Eyða Breyta
85. mín
Sergine Fall leikur hér vel á Baldvin og fćr aukaspyrnu í kjölfariđ viđ endalínu.
Eyða Breyta
83. mín Sergine Modou Fall (ÍR) Stefán Ţór Pálsson (ÍR)
Önnur skipting ÍR-inga. Stefán átt fínasta leik, Sergine Modou Fall fćr ađ láta ljós sitt skína hér í restina.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
Ívar fćr hér gult fyrir brot upp viđ miđlínu ţar sem Hilmar Ţór er ađ "sleppa" í gegn. Er reyndar rangstćđur en línuvörđurinn klikkar ţarna.
Eyða Breyta
80. mín
Viktor Örn reynir stórskemmtilegt skot af miđlínu! Aron nćr ađ slá hann fram fyrir sig af marklínunni og grípur hann svo sjálfur. Ţađ fór ađeins um stúkuna ţarna!
Eyða Breyta
76. mín
Boltinn fellur vel fyrir Stefán Ţór í teig KA manna en hann kiksar boltann. Hörkufćri af vítapunkt!
Eyða Breyta
75. mín Hilmar Ţór Kárason (ÍR) Jón Gísli Ström (ÍR)
Blóđtaka fyrir gestina. Jón Gísli ţarf ađ fara af velli vegna sinna meiđsla. Búinn ađ vera mjög hćttulegur hér í dag. Hilmar Ţór kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
72. mín Áki Sölvason (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)
Enn ein meiđslaskiptingin hjá KA.
Eyða Breyta
70. mín
Archie Nkumu í tómu tjóni hérna aftast. Alltof rólegur á boltanum og rétt nćr ađ bjarga sér međ tćklingu áđur en Jón Gísli kemst í boltann. Archie fer ađeins í Strömvélina í leiđinni og hún höktir pínu.
Eyða Breyta
68. mín
Daníel Hafsteinsson lendir í samstuđi viđ Steinar Örn, markvörđ ÍR, rétt utan vítateigs gestanna. Barátta um boltann, varla brot. En Daníel virđist ţurfa töluverđan tíma til ađ jafna sig. Vonandi ekki enn ein meiđslaskipting heimamanna.
Eyða Breyta
66. mín
Ólafur Aron vinnur boltann fyrir heimamenn framarlega á vellinum og reynir ađ sippa yfir markmanninn af 25 metrum. Bjartsýni. Boltinn fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
64. mín Misnotađ víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
STEINAR VER VÍTIĐ!!!!! Hallgrímur neglir boltanum niđri vinstra megin en Steinar ver glćsilega. Las ţetta stórkostlega.
Eyða Breyta
63. mín
VÍTI!!!!! KA FĆR VÍTI! Hrannar međ frábćra fyrirgjöf sem Daníel skallar boltann í höndina á Andra Jónassyni. Klárt víti dćmt.
Eyða Breyta
61. mín
ÍR ingar fá horn. Hrannar skallađi boltann aftur fyrir eftir langt innkast.
Eyða Breyta
60. mín
Frábćr tćkling hjá Axel Kára sem bjargar ţví ađ Elfar Árni sleppi í gegn. Bjargađi eigin skitu ţarna fyrirliđi ÍR.
Eyða Breyta
55. mín
Í kjölfariđ halda heimamenn boltanum úti á vinstri kanti. Hallgrímur leikur á Andra, gefur fyrir en Ásgeir skallar boltann framhjá á nćr.
Eyða Breyta
55. mín
Allt annađ ađ sjá til heimamanna! Fá hornspyrnu eftir grimma pressu. Ólafur Aron međ góđan bolta á fjćr sem Ásgeir skallar í bakiđ á samherja sínum Elfari og boltanum er hreinsađ.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAAAAAAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRRRRRRKKKKKK!!!!!!!!!! KA ER BÚIĐ AĐ JAFNA LEIKINN! Hallgrímur tekur aukaspyrnu utan af kanti, fallhlífarbolti sem lendir í miđjum teignum og Elfar Árni nćr góđu skoti yfir Steinar. Stađan orđin 1-1!
Eyða Breyta
50. mín
Alltof föst aukaspyrna hjá Hallgrími í kjölfariđ og boltinn fer í innkast.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR)
Fyrir sparkiđ í Ásgeir.
Eyða Breyta
49. mín
Ásgeir nćr á undan varnarmanni í boltann og fćr hörkuspark í magann í kjölfariđ. Aukaspyrna.
Eyða Breyta
47. mín
ÍR fćr hornspyrnu sem Viktor tekur en Daníel bćgir hćttunni frá. Fá innkast. Eru lengi ađ taka ţađ.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn. KA sćkir í vestur. Ca.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Emil Lyng fór af vallarsvćđinu međ sjúkrabíl hérna í hálfleik. Tíđar endursýningar af brotinu fá mig til ţess ađ hugsa hvers vegna Hjaltalín hafi ekki lyft spjaldi?
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţvaga í teignum en KA mönnum tekst ekki ađ koma skoti ađ marki. Ţóroddur flautar til hálfleiks eftir ađ boltanum er hreinsađ. Tökum korterspásu og komum svo til baka.
Eyða Breyta
45. mín
Hallgrímur Mar tekur aukaspyrnuna međ vinstri fćti og hún er léleg. Vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
45. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (KA) Emil Lyng (KA)
Emil ţarf ađ fara útaf á börum og sjúkraţjálfari KA heldur hér viđ höfuđiđ á honum. Elfar Árni er klár og kemur inná. Vonum ađ ţetta sé ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
45. mín
Emil steinliggur enn. Ţetta lítur ekki vel út úr fjarska. Endursýningar hér hjá KA TV fá Siguróla, sem lýsir leiknum, til ađ súpa hveljur.
Eyða Breyta
45. mín
Emil Lyng lendir hér í samstuđi viđ Jordan, Emil hafđi komiđ boltanum framhjá Jordani áđur en hann fćr hann í blindu hliđina. Mćtti vera spjald. Aukaspyrna sem KA menn fá hér í uppbótartíma á góđum stađ, rétt utan vítateigs.
Eyða Breyta
42. mín
Gott spil heimamanna og Hallgrímur reynir fyrirgjöf á fjćr ţar sem Baldvin mćtir einn og óvaldađur. Steinar er snöggur til og nćr ađ kýla í horn.
Eyða Breyta
37. mín
Hallgrímur reynir hér fast skot af 30 metrum. Steinar ţarf ađ kýla boltann út og ţeir hreinsa í innkast. Fyrsta alvöru tilraun heimamanna!
Eyða Breyta
33. mín
Bjarki fćrist niđur í hlutverk Almarrs á miđjunni og Ásgeir kemur á hćgri kant.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Viktor Örn Guđmundsson (ÍR)
Sparkar boltanum í burtu eftir ađ brotiđ er á Ásgeiri.
Eyða Breyta
30. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Almarr Ormarsson (KA)
KA ţarf ađ gera hér breytingu. Almarr kemur út af og Ásgeir inn. Vonandi ekkert alvarlegt.
Eyða Breyta
29. mín
Mistök hjá Ívari Erni og enn komast gestirnir í yfirtölu upp ađ teig. Hinn mjög svo örvfćtti Jóhann Arnar er hćgra megin í teignum og reynir skot en Aron ver vel áđur en Hrannar hreinsar frá.
Eyða Breyta
28. mín
ÍR-ingar eru mjög ţéttir fyrir og stórhćttulegir í skyndisóknum sínum. KA mönnum gengur illa ađ ráđa viđ ţetta.
Eyða Breyta
27. mín
Jón Arnar Barđdal leikur hér upp, ÍR-ingar komast 4 á 3 en skot hans frá vítateigslínu rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Viktor Örn er spyrnumađur góđur en ţessi var alltof alltof föst og fer út af vellinum á fjćr.
Eyða Breyta
24. mín
Jordan leikur hérna upp kantinn, klobbar Baldvin lystilega og sendir á Ström sem reynir fyrirgjöf en fćr horn.
Eyða Breyta
23. mín
Svo ţađ sé tekiđ fram. Eftir smá ađhlynningu komu bćđi Baldvin og Már inn á aftur eftir höfuđmeiđslin.
Eyða Breyta
22. mín
Stefán Ţór er ađ spila af öxlinni á Strömvélinni og ţeir eru ađ valda allskyns vandrćđum í miđri vörn KA ţegar ÍR liđiđ breikar. Frasar.
Eyða Breyta
21. mín
Viktor Örn tekur skot úr aukaspyrnu af 40 metrunum. Sá púki. Aron í markinu á í erfiđleikum međ ađ hafa vald á boltanum en nćr boltanum aftur.
Eyða Breyta
17. mín
Baldvin Ólafsson og einhver gestanna, sé ekki hver, skalla saman hér í vítateig KA og liggja báđir. Höfuđmeiđsl og Hjaltalín stoppar leikinn.
Eyða Breyta
15. mín
Aron Dagur ver fyrirgjöf út í teiginn og Stefán Ţór skallar boltann yfir mark KA úr frákastinu.
Eyða Breyta
14. mín
Ţađ er hörku helvítis vindur ađ fćrast yfir svćđiđ. Gćti gert liđunum erfitt fyrir
Eyða Breyta
12. mín
Ţetta mark hefur gefiđ ÍR liđinu mikiđ. Allir á fullu og berjast um hvern bolta. Litlar opnanir fyrir heimamenn sem eru ađeins meira međ boltann.
Eyða Breyta
8. mín
Baldvin međ góđa fyrirgjöf frá vinstri á fjćr. Hallgrímur reynir ađ senda boltann fyrir aftur en nýmćttur vindurinn tekur hann og feykir aftur fyrir mark gestanna.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Jón Gísli Ström (ÍR)
MAAAAAAAAAAAAAAAARRRRRRRRRK!!!!! GESTIRNIR KOMNIR ÓVĆNT YFIR!!! Jón Gísli Ström međ mjög gott mark! Fćr boltann úti á hćgri vćngnum, leikur á Baldvin Ólafsson og inn á teiginn ţar sem hann hamrar međ vinstri fćti í fjćrhorniđ. Stórskemmtilegt flökt á boltanum og ÍR komiđ í 1-0.
Eyða Breyta
5. mín
Ólafur Aron tekur hana og á fínan bolta utarlega í teiginn. Ívar Örn skýtur međ hćgri fćti, sínum verri, ađ marki og setur hann vel framhjá.
Eyða Breyta
4. mín
KA menn fá hér hornspyrnu. Fyrsta í dag.
Eyða Breyta
3. mín
ÍR-ingar stilla upp í svipađ kerfi.

Steinar
Andri - Jordan - Már - Axel
Viktor - Jónatan
Jón Arnar - Stefán Ţór - Jóhann
Jón Gísli Ström
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Og ţetta er fariđ af stađ! Heimamenn í KA byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á og vallarkynnirinn ţylur ţau upp. Hann gleymdi ekki skýrslunni eins og fyrir síđasta leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA stillir upp í 4-2-3-1

Aron
Hrannar - Archie - Ívar - Baldvin
Ólafur Aron - Almarr
Bjarki - Daníel - Hallgrímur
Emil
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er nú ekki svo ţétt í stúkunni ađ fólk andi ofan í hálsmáliđ á hvoru öđru, en ţađ fjölgar međ hverri mínútunni. Rétt rúmar 5 í leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tveir fyrrum leikmenn KA spila hér međ ÍR í dag. Viktor Örn Guđmundsson og Stefán Ţór Pálsson komu báđir á láni til KA áriđ 2014. Viktor spilađi 7 leiki og Stefán 20 en hann skorađi einnig 5 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ er bara alveg ágćtt. Örlítil gola en Gunni Nella er samt í úlpu. Kettlingur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţóroddur Hjaltalín dćmir leikinn hér í dag. Honum til ađstođar eru Ásgeir Ţór Ásgeirsson og Sveinn Ţórđur Ţórđarson. Grétar Guđmundsson er svo eftirlitsmađur KSÍ á leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Addó gerir einnig 4 breytingar. Jónatan, Jóhann Arnar, Jordan og Jón Arnar koma inn í byrjunarliđiđ í dag. Ákveđiđ ţema í gangi ţar. ÍR-ingar eru án miđvarđarins sterka, Björns Antons.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Túfa gerir 6 breytingar á KA liđinu frá ţví í sigurleiknum gegn Fjölni um síđastliđna helgi. Hrannar, Baldvin, Aron, Daníel, Archie og Ólafur Aron koma inn. Ađeins verđur hróflađ viđ í stöđum sýnist mér strax.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja, netiđ komiđ upp og hálftími í leik. Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar eins og sjá má!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oft er rćtt um bikarćvintýri eđa rómantík bikarsins. Ţegar minni spámenn velgja ţeim stćrri undir uggum. Ţegar Davíđ sigrar Golíat.

Breiđholtspiltarnir munu vafalaust vilja sýna Pepsispútnikinu ađ norđan eitthvađ í ţá áttina. Ég reikna međ hörkuleik hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA mun gera nokkrar breytingar á sínu liđi. Gefa sénsa og hvíla, ţetta hefđbundna. Eins eru ţó nokkrir ađ koma til baka eftir meiđsli sem fá mínútur hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjun KA manna í Pepsi deildinni hefur veriđ glćsileg. Sigrar á Breiđablik og Fjölni og jafntefli gegn Íslandsmeisturum FH. 7 stig af 9 mögulegum og menn himinlifandi sáttir á ţeim bćnum.

Byrjun ÍR-inga hefur ekki veriđ alveg jafn góđ. Tvö naum töp, fyrir Ţrótti R. og Selfossi og 11.sćti ţeirra hlutskipti ađ svo stöddu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ fóru upp um deild á síđasta ári. KA upp í Pepsi-deildina eins og margsinnis hefur komiđ fram undanfariđ og ÍR upp í Inkasso-deildina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA mćtir fyrst til leiks í bikarnum ţetta áriđ í ţessari umferđ. ÍR lagđi hinsvegar Njarđvík ađ velli í síđustu umferđ og fóru ţar međ 0-2 sigur af hólmi í Reykjaneshöllinni. Andri Jónasson og Jón Gísli Ström gerđu ţar mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og velkomin í beina textalýsingu frá 32-liđa úrslitum Borgunarbikarsins. Hér í dag kl.18.00 mćtast KA og ÍR á gervigrasinu á KA velli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
0. Viktor Örn Guđmundsson
4. Már Viđarsson
7. Jón Gísli Ström ('75)
8. Jónatan Hróbjartsson
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson ('100)
13. Andri Jónasson
18. Jón Arnar Barđdal
20. Stefán Ţór Pálsson ('83)
21. Jordan Farahani
22. Axel Kári Vignisson (f)

Varamenn:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
2. Reynir Haraldsson
14. Hilmar Ţór Kárason ('75)
19. Eyţór Örn Ţorvaldsson ('100)
27. Sergine Modou Fall ('83)

Liðstjórn:
Arnar Ţór Valsson (Ţ)
Magnús Ţór Jónsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Stefán Sigurđur Ólafsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Guđmundsson ('31)
Jóhann Arnar Sigurţórsson ('49)

Rauð spjöld: