Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
ÍBV
1
4
ÍA
0-1 Arnar Már Guðjónsson '41
0-2 Þórður Þorsteinn Þórðarson '48
Pablo Punyed '50 1-2
Hafsteinn Briem '80
1-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson '82 , misnotað víti
1-3 Albert Hafsteinsson '85
1-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson '90
27.05.2017  -  16:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Fínasta veður. Smá gola og völlurinn rakur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 625
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Matt Garner
3. Felix Örn Friðriksson
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
11. Sigurður Grétar Benónýsson ('84)
11. Sindri Snær Magnússon
12. Jónas Þór Næs ('76)
16. Viktor Adebahr
18. Alvaro Montejo ('76)

Varamenn:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
9. Mikkel Maigaard
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('76)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Georg Rúnar Ögmundsson
Gunnar Þór Geirsson

Gul spjöld:
Matt Garner ('46)
Hafsteinn Briem ('73)

Rauð spjöld:
Hafsteinn Briem ('80)
Leik lokið!
Búið. Stórfurðulegur leikur. Fyrri hálfleikurinn herfilega leiðinlegur en sá seinni stútfullur af mörkum og fjöri.

Takk fyrir mig.
90. mín MARK!
Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Stoðsending: Ragnar Már Lárusson
Ekkert spurningamerki. Game. Over.

Ragnar Már með frábæran bolta fyrir markið þar sem Tryggvi er mættur til að setja hann yfir línuna. 1-4. Jahérna.
88. mín
Inn:Ragnar Már Lárusson (ÍA) Út:Steinar Þorsteinsson (ÍA)
Síðasta skipting gestanna.
85. mín MARK!
Albert Hafsteinsson (ÍA)
Stoðsending: Ólafur Valur Valdimarsson
Game over?

Ólafur Valdimar með frábæra fyrirgjöf sem Albert afgreiðir í fyrsta í bláhornið niðri. Virkilega snoturt mark.
84. mín
Inn:Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV) Út:Sigurður Grétar Benónýsson (ÍBV)
Síðasta skipting ÍBV.
83. mín
Stúkan geðbilast þegar Vilhjálmur Alvar dæmir brot þegar Albert er tekinn niður á miðjum vellinum. Virtist réttur dómur.
82. mín Misnotað víti!
Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Halldór Páll ver LÉLEGT víti frá Tryggva Hrafni. Eyjamenn eru ennþá á lífi.
80. mín Rautt spjald: Hafsteinn Briem (ÍBV)
Víti! Hafsteinn brýtur á Albert innan teigs. Seinna gula. Rautt.
77. mín
Andri mættur upp á topp með Sigurði Grétari. Arnór tekur stöðu Jónasar sem hægri vængbakvörður.
76. mín
Inn:Andri Ólafsson (ÍBV) Út:Alvaro Montejo (ÍBV)
Tvöföld.
76. mín
Inn:Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV) Út:Jónas Þór Næs (ÍBV)
75. mín
Felix með enn einn frábæran boltann inn í teig gestanna. Núna var það á kollinn á Jónasi sem skallar að marki en Rashid Yusuff kemst fyrir boltann.
73. mín Gult spjald: Hafsteinn Briem (ÍBV)
Fyrir brot við miðlínu.
72. mín
Horn. ÍBV.
67. mín
Viktor Adebahr með skot HIMINhátt yfir úr teig eftir horn. Færi.
64. mín
Felix Örn verið meðal sprækustu manna. Á hér góðan sprett upp vinstri, spilar 1-2 við Alvaro en stöðvaður á ögurstundu.
62. mín
Hafsteinn Briem með skot úr teig eftir horn en Ingvar Kale ver og heldur boltanum.
60. mín
Vá! Felix með hörkuskot á lofti á teiglínu sem Kale ver vel. Eyjamenn sækja meira þessa stundina.
60. mín
Felix með skot fyrir utan teig. Af varnarmanni og afturfyrir.
59. mín
Inn:Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA) Út:Þórður Þorsteinn Þórðarson (ÍA)
Önnur breyting gestanna.
57. mín
Stúkan vill fá víti þegar Sigurður Grétar fellur. Ekkert dæmt.
Hefði ekki flautað á þetta héðan úr boxinu, enda væri það kjánalegt.
52. mín
Sindri Snær með skot yfir mark Skagamanna.
50. mín MARK!
Pablo Punyed (ÍBV)
Pablo úr aukaspyrnu eftir að brotið hafði verið á honum. Aukaspyrnan af töluverðu færi, í stöng og inn.

Alvöru byrjun á seinni hálfleiknum.
48. mín MARK!
Þórður Þorsteinn Þórðarson (ÍA)
Þórður tók spyrnuna. Yfir vegginn og Halldór kom engum vörnum við. 0-2!
46. mín Gult spjald: Matt Garner (ÍBV)
Hendi. Aukaspyrna á stórhættulegum stað!
46. mín
Leikur hafinn
Seinni 45.
45. mín
Inn:Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA) Út:Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Breyting í hálfleik. GG9 ekki séð mikið til boltans. Spurning hvort hann sé meiddur.
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur. Stórkostlegt mark Arnars Más skilur liðin að.
44. mín
Alvaro í færi eftir sendingu frá Felix en slakt skot hans framhjá.
41. mín MARK!
Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Öskrari! Þvílíkt mark. Boltinn berst út til Arnars fyrir utan teig. Hann tekur hann í fyrsta á lofti og hamrar honum í netið, gjörsamlega óverjandi fyrir Halldór Pál í markinu.

Rosalegt mark!
38. mín
Þórður Þorsteinn með góðan bolta inn á teig en varnarmenn ÍBV komast á undan Garðari í boltann.
34. mín
Færi! Ég lýg því ekki.

Felix með frábæran sprett upp vinstri. Sendir boltann fyrir þar sem Alvaro er mættur en skot hans hátt yfir.
28. mín
Jónas Tór með skot á lofti langt framhjá.


Svo er einn Bónusfáninn fyrir aftan mark öfugur.
22. mín
Bæði lið eiga erfitt með að ná einhverju flæði. Afskaplega lítið að gerast.
18. mín
Óska eftir alvöru færi eða einhverju actioni, takk.
9. mín
ÍBV komnir framar á völlinn eftir að Skagamenn höfðu sótt mikið fyrstu mínútur leiksins.
8. mín
Pablo spilar stutt með Avni, sendir svo fyrir þar sem Hafsteinn Briem var mættur en skalli hans laflaus.
7. mín
Lítið gerst undanfarnar mínútur, en Eyjamenn eiga horn.
2. mín
Þórður Þorsteinn með frábæran boltainn sem skapar mikinn usla. Eyjamenn koma boltanum frá.
1. mín
Skagamenn fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Hafsteinn Briem brotlegur.
1. mín
Leikur hafinn
Eyjamenn byrja með boltann og sækja, gegn léttri golu, í átt að Herjólfsdal.
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn. Tvö gullfalleg sett af búningum.
Fyrir leik
Liðin eru farin til búningsherbergja. 7mínútur.
Fyrir leik
Nei djók.

Viktor Adebahr heldur sæti sínu í liði ÍBV. Viktor hefur byrjað síðustu 2 leiki og staðið sig vel, eftir að hafa ekki fengið mínútu þar á undan.

Þá er Andri Ólafsson leikfær og kemur inn á bekkinn.
Fyrir leik
Afsakið hvað ég skrifa lítið. Er upptekinn í hoppukastalanum.

Fyrir leik
Rétt tæpur hálftími til stefnu. Veðrið er prýðilegt. Logn, en smá úði.
Fyrir leik
Gengi Skagamanna hefur alls ekki verið gott það sem af er tímabili á meðan Eyjamenn eru á fínu skriði og ekki fengið á sig mark í síðustu tveimur leikjum.
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og ÍA í Pepsi deild karla.
Byrjunarlið:
33. Ingvar Þór Kale (m)
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('59)
5. Robert Menzel
8. Albert Hafsteinsson
10. Steinar Þorsteinsson ('88)
18. Rashid Yussuff
20. Gylfi Veigar Gylfason
26. Hilmar Halldórsson
32. Garðar Gunnlaugsson ('45)

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('45)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('59)
15. Hafþór Pétursson
17. Ragnar Már Lárusson ('88)
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Patryk Stefanski
29. Guðmundur Böðvar Guðjónsson

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: