Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Leiknir F.
1
2
Fram
0-1 Ivan Bubalo '24
Jesus Guerrero Suarez '35 1-1
1-2 Ivan Bubalo '90 , víti
03.06.2017  -  14:00
Fjarðabyggðarhöllin
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Tómas Orri Hreinsson
Maður leiksins: Simon Smidt
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
5. Almar Daði Jónsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
9. Björgvin Stefán Pétursson
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
16. Unnar Ari Hansson
18. Valdimar Ingi Jónsson ('65)
18. Jesus Guerrero Suarez
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliðason (m)
6. Carlos Carrasco Rodriguez
6. Hilmar Freyr Bjartþórsson
10. Marteinn Már Sverrisson
14. Kifah Moussa Mourad
15. Kristófer Páll Viðarsson ('65)
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Dagur Ingi Valsson

Liðsstjórn:
Viðar Jónsson (Þ)
Amir Mehica
Magnús Björn Ásgrímsson

Gul spjöld:
Almar Daði Jónsson ('19)
Unnar Ari Hansson ('29)
Björgvin Stefán Pétursson ('93)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með 2-1 sigri Fram.
93. mín Gult spjald: Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)
90. mín Mark úr víti!
Ivan Bubalo (Fram)
Víti sem Fram fær. Það eru ekki margir ánægðir með þennan dóm. Ivan Bubalo tekur og setur hann framhjá Robert W. í markinu.
89. mín
Kristinn leikur sér að varanmönnum Fram en ekkert verður úr því
86. mín
Inn:Helgi Guðjónsson (Fram) Út:Indriði Áki Þorláksson (Fram)
85. mín
Boltinn barst inná Simon sem kemur sér í gott færi en skotið fer rétt framhjá.
84. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fram)
Sigurpáll fær gult spjald fyrir brot á Björgvinni
82. mín
Ásmundur er brjálaður á hliðarlínuni eftir að Indriði Áski er tekinn niður af Unnari.
79. mín Gult spjald: Ivan Bubalo (Fram)
Ivan Bubalo fær gult spjald fyrir munnsöfnuð.
76. mín
Innkast sem leiknir á. Björgvin tekur og kemur mað langt innkast á Almar við endalínuna en légleg fyrsta snerting hjá Almari.
74. mín
Inn:Brynjar Kristmundsson (Fram) Út:Alex Freyr Elísson (Fram)
72. mín
Kristófer Páll tekur aukaspyrnu á vinstri kanti. Kemur boltanum fyrir og Jesus nær skallanum sem er góður en beint á Hlyn í marki Fram.
71. mín
Horugt lið hefur náð að halda boltanum í langan tíma og má segja að þetta sé mjög jöfn barátta.
65. mín
Inn:Kristófer Páll Viðarsson (Leiknir F.) Út:Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)
Kristófer kemur inná í sínum fyrsta leik eftir erfið meðsli og þrjú félagsskipti.
64. mín
Aukasprna aðeins fyrir utan vítateig Fram. Kristinn tekur spyrnuna fyrir en Framarar koma boltanum í horn. Kristinn tekur en skallað í burtu af Hlyn Atla.
62. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)
Gult spjald á Alex Freyr fyrir munnsöfnuð
60. mín
Inn:Hlynur Atli Magnússon (Fram) Út:Guðmundur Magnússon (Fram)
57. mín
Alex freyr leikur á Guðmund og nær skoti en það er framhjá.
56. mín
Aukaspyrna sem Simon tekur en Robert W. stekkur manna hæðst og krýpur boltann.
54. mín
Hornspyrna sem Fram á. Simon tekur. Jesus skallar frá en Leiknir á í erfiðleikum með að koma boltanum frá. Boltinn dettur fyrir Ivan Bubalo sem nær skoti en það fer beint á Robert W.
51. mín
Rangstæða á Alex Freyr. Alex leikur sér að Jesus og kemur sér í gott færi og kemur boltanum framhjá Robert W. en hann hann var rangur þegar hann fékk boltan.
49. mín
Javier Angel leikur sér að varnarmanni Fram. Kermur sér í góða skot stöðu og skítur. Skotið er gott en Hlynur er vakandi og ver í hor. Kristinn tekur og kermur með góðan bolta sem Almar skallar hátt yfir.
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn.
45. mín
Hálfleikur
1-1 í hálfleik. Jafn leikur en Leiknir í það betri
44. mín
Innkast sem Leiknir á. Langt innkast sem Björgvin tekur. Almar fellur í teignum en dómarinn dæmir aukaspyrnun á Leiknismenn.
35. mín MARK!
Jesus Guerrero Suarez (Leiknir F.)
Stoðsending: Javier Angel Del Cueto Chocano
Kristinn tók auka spyrnu rétt fyrir utan vítateig Fram. Hann kemur honum fyrir á Javier Angel sem nær að skalla boltanum áfram á Jesus sem kemur potar boltanum í netið.
34. mín Gult spjald: Högni Madsen (Fram)
ALlt að sjóða uppúr. Högni með hættuspark á Kristinn. Leiknismenn vilja fá gulta á bæði Högna fyrir hlættuspark og Sigurpáll fyrir að hrinda Björgvini eftir að dómarinnn var búinn að flauta. Högni fær hins vegar bara spjald.
33. mín
Ivan Bubalo með skot af löngufæri en það er hátt yfir
31. mín
Kristinn tekur auakspyrnu en framarar skalla frá.
29. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Gult spjald á Unnar ara fyrir góða tæklingu. Slæmur dómur.
28. mín
Innkast sem Leiknir á. Björgvin tekur. Ivan Bubalo skallar boltan í burtu.
24. mín MARK!
Ivan Bubalo (Fram)
Stoðsending: Simon Smidt
Simon fær sendingu á kantinn og fer illa með Sólmund. Hann nær skoti á markið sem Robert W. ver út í teiginn. Ivan Bubalo nær frákastinu og leggur boltann í netið.
21. mín
Aukaspyrna á hægri kanti við vítateig Fram. Kristinn tekur og rennur honum út á Unnar en lélegt skot frá Unnari.
19. mín Gult spjald: Almar Daði Jónsson (Leiknir F.)
Almar fær gult spjald fyrir virkilega heimskulegt brot á Sigurpáli
16. mín
Simon tekur langt innkast við endalínuna en Leiknismenn skalla boltan frá. Leiknismenn fá skyndisókn en það rennur út í sandinn.
14. mín
Fram byrja í 4-2-3-1 kerfi.
14. mín
Leiknir byrja í 4-4-1-1 kerfi. Björgvin Stefán er kominn aftur upp á topp eftir að hafa spilað í bakverði upp á síðasta tímabili.
12. mín
Aukaspyrna sem Fram á. Simon tekur en Robert W. nær fyrstur til boltans.
10. mín
Sending fyrir í teiginn hjá fram. Almar nær skallanum en Hlynur ver en missir boltan undir sig. Hann nær samt að bjarga þessu.
8. mín
Liðin skiptast mikið á boltanum þó leiknir sé búið að vera aðeins hættulegri.
6. mín
Boltinn berst fyrir og leiknismaður skallar boltann úr góðu færi en skalinn fer rétt framhjá.
6. mín
Kristinn tekur. Hann reynir að lauma boltanum undir veginn en það heppnast ekki
5. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan vítateig Fram. brotið á ALmari Daða.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Framarar byrja með boltann.
Fyrir leik
Leikmennirnr eru að labba inn á völlinn.
Fyrir leik
Leikmennirnir eru búnir að hita upp og komnir inní klefa
Fyrir leik
Kristófer Páll er í fyrsta sinn í leikmanna hóp leiknis en hann kom aftur til leiknis í lokgluggans. Hann hefur hins vegar glýma við erfið meiðsli upp á síðkastið.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru kominn inn.

Leiknir gerir fjórar breytingar frá tapinu á móti Leikni R. Inn koma Almar Daði, Arkadusz Jan, Björgvinn Stefán og Valdimar Ingi í stað Carlos Carrasco, Hilmars Freyrs, Jose Vidal og Dags Inga.

Framarar gera enga breytingu frá sigrinum á móti ÍR
Fyrir leik
Ivan Bubalo hefur byrjað þetta tímabil vel og er markahæstur í deildinni með fjögur mörk í jafn mörgum leikjum. Hann hefur skorað í öllum leikjum Fram hingað til. Í fyrra skoraði Ivan 9 mörk í 21 leik. Hann er því kominn vel á veg með að bæta þann árangur.
Fyrir leik
Á seinasta tímabili vann Fram fyrri leik þessara liða 3-1 á þáverandi heimavelli sínum, Valsvelli. Ivan Bubalo skoraði tvö mörk í þeim leik. Seinni leik liðanna lauk með 3-2 sigri Leiknis. Í þeim leik skoraði Hilmar Freyr Bjartþórsson tvö.
Fyrir leik
Leiknir er í neðsta sæti með eitt stig líkt og ÍR sem er í 11 sæti. Leiknir byrjaði tímabilið á 2-2 jafntefli gegn Gróttu en hefur síðan tapað á móti Keflavík, HK og Leikni Reykjavík. Síðasti leikur Leiknis var einmitt 2-0 tap á móti Leikni R. Þrátt fyrir þessa slöku byrjun á tímabilinu er þetta smávægileg bæting frá síðasta tímabili en þá tók það Leiknismenn 6 leiki að ná í sín fyrstu stig.

Fram er í þriðja sæti deildarinnar með átta stig, fjórum stigum á eftir toppliði Þróttar. Fyrir tímabilið var Fram var spáð 7. sæti. Hingað til hefur Fram gert tvö jafntefli og sigrað tvo leiki og eru þeir taplausir líkt og Fylkir sem er í öðru sæti. Síðasti leikur Fram var 2-1 sigur á ÍR á Laugardalsvelli.
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin á beina textalýsingu frá leik Leiknis Fáskrúðsfjarðar og Fram í Inkasso-deildinni. Leikurinn fer fram í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði og hefst klukkan 14:00.
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
5. Sigurður Þráinn Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f) ('60)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
21. Indriði Áki Þorláksson ('86)
21. Ivan Bubalo
23. Benedikt Októ Bjarnason
26. Simon Smidt
32. Högni Madsen
71. Alex Freyr Elísson ('74)

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
6. Brynjar Kristmundsson ('74)
9. Helgi Guðjónsson ('86)
14. Hlynur Atli Magnússon ('60)
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Axel Freyr Harðarson
25. Haukur Lárusson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Pétur Örn Gunnarsson (Þ)
Tómas Ingason
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pétur Jóhannes Guðlaugsson

Gul spjöld:
Högni Madsen ('34)
Alex Freyr Elísson ('62)
Ivan Bubalo ('79)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('84)

Rauð spjöld: