Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 24. júní 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Kristinn Justiniano Snjólfsson
Leiknir F. 3 - 2 Ţróttur R.
0-1 Viktor Jónsson ('3)
1-1 Kristófer Páll Viđarsson ('5)
2-1 Kristinn Justiniano Snjólfsson ('6)
2-2 Viktor Jónsson ('30)
3-2 Kristinn Justiniano Snjólfsson ('45)
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
0. Kristófer Páll Viđarsson ('60)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Björgvin Stefán Pétursson (f) ('97)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('73)
16. Unnar Ari Hansson
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Varamenn:
12. Óđinn Ómarsson (m)
3. Almar Dađi Jónsson ('60)
9. Carlos Carrasco Rodriguez ('73)
17. Marteinn Már Sverrisson
18. Valdimar Ingi Jónsson
20. Kifah Moussa Mourad
22. Ásgeir Páll Magnússon
25. Dagur Ingi Valsson ('97)

Liðstjórn:
Amir Mehica
Viđar Jónsson (Ţ)
Hrefna Eyţórsdóttir

Gul spjöld:
Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('12)
Sólmundur Aron Björgólfsson ('62)
Arkadiusz Jan Grzelak ('77)
Almar Dađi Jónsson ('89)
Carlos Carrasco Rodriguez ('92)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Þórir Steinn Valgeirsson


101. mín
Ţađ eru einhver lćti hér eftir leik. Ţađ ţurfti ađ skilja Hreinn Inga og leikmann leiknis í sundur.
Eyða Breyta
100. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ. Leiknir vinnur 3-2
Eyða Breyta
97. mín Dagur Ingi Valsson (Leiknir F.) Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
95. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu út á hćgri vćng nálćgt vítateig Leiknis. Hlynur Hauks tekur. Boltinn berst á Viktor Jóns sem skallar boltann yfir úr góđu fćri
Eyða Breyta
94. mín
Hornspyrna sem Leiknir á. Ţeir eru ekkert ađ senda menn framm í ţetta
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Carlos Carrasco Rodriguez (Leiknir F.)
Gult spjald á Carrasco fyrir leiktöf
Eyða Breyta
91. mín
Í hornspyrnunni verđur eitthvađ samtuđ milli Viktors og Jesus Suarez. Viktor liggur eftir. Eftir samtal viđ ađstođardómaran fá báđir leikmenn tiltal
Eyða Breyta
89. mín
Hornspyrnu sem Ţróttur á. Dađi Bergs tekur. Dćmt á Ţróttara fyrir brot inn í teig.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
88. mín Dađi Bergsson (Ţróttur R.) Vilhjálmur Pálmason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
84. mín
Dauđafćri hjá Leikni. Carlos Carrasco dansar međ boltann fram hjá varnarmönnum ţróttar áđur en hann kemur međ háan bolta fyrir á Kristinn Justiniano sem nćr skallanum. Skallinn fer hins vegar rétt framhjá.
Eyða Breyta
78. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Leiknis. Boltinn er gefinn fyrir ţar sem Hreinn Ingi nćr skallanum.Skallinn fer hins vegar yfir.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
Arek Jan Grzelak fćr spjald fyrir kjaft
Eyða Breyta
75. mín
Leiknir fćr hornspyrnu. Kristinn Justiniano tekur. Spyrnan er fer inn á hćttulegt svćđi en ţađ er enginn mćttur til ađ ná til boltans.
Eyða Breyta
74. mín
Leiknir fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig Ţrótts. Kristinn Justiniano tekur. Hann skýtur en boltinn fer beint í vegginn.
Eyða Breyta
73. mín Carlos Carrasco Rodriguez (Leiknir F.) Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Finnur Ólafsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
72. mín Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (Ţróttur R.) Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
68. mín
Ţróttarar eru ađ sćkja í sig veđriđ. Vilhjálmur Pálma fer nokkuđ auđveldlega framhjá Gumma Arnari og skýtur en skotiđ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
67. mín
En og aftur er Viktor Jóns ađ koma sér í góđar stöđur. Vilhjálmur Pálma kemur međ háan bolta fyrir. Viktor stekkur manna hćst og nćr ađ skalla boltann en boltinn fer yfir.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Viktor Jónsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
64. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Heiđar Geir Júlíusson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Sólmundur Aron Björgólfsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
60. mín Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.) Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)
Kristófer Páll fer af velli fyrir Almar Dađa. Kristinn Justiniano fćrir sig út á kantinn og Almar Dađi fer upp á topp
Eyða Breyta
59. mín
Leikurinn hefur veriđ nokkuđ jafn hér í byrjun fyrri hálfleiks. Liđin hafa skipst á ađ sćkja án ţess ţó ađ skapa sér alvöru fćri
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Hlynur Hauksson (Ţróttur R.)
Hlynur Hauks fćr gult spjald eftir brot á Hilmari Frey
Eyða Breyta
54. mín
Viddi er brjálađur međ dómgćsluna í leiknum. Honum finnst dómarinn vera ađ leyfa Ţrótturum ađ komast upp međ full gróf brot. Kristófer Páll liggur eftir ađ ţađ var keyrt inn í bakiđ á honum.
Eyða Breyta
49. mín
Kristófer Páll missir boltann á hćttulegum stađ eftir ađ hafa veriđ ađ dúlla sér á honum. Ţróttarar geysast upp. Boltinn berst til Vilhjálms Pálma sem virđist vera tekinn niđur rétt fyrir utan teig. Alveg hćgt ađ dćma á ţetta ţó ţađ hefđi veriđ strangur dómur. Leiknismenn sleppa međ skrekkinn
Eyða Breyta
48. mín
Hornspyrna sem Leiknir á. Kristinn Justiniano tekur. Grétar Sigfinnur stekkur manna hćst og skallar boltan út af. Leiknir fćr ađra hornspyrnu sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Leiknismenn leiđa 3-2 í hálfleik í stórskemmtilegum leik. Ţróttarar hafa veriđ íviđ betra liđiđ í fyrri hálfleik en Leiknismenn hafa nýtt fćri sín vel. Viktor Jónsson hefur veriđ besti mađur vallarins hingađ til.
Eyða Breyta
45. mín
Ţróttarar brjálađir ađ fá ekki víti hér viđ lok fyrri hálfleiks ţegar Viktor Jóns fellur í teignum eftir samskipti viđ Arek Jan Grzelak.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Kristinn Justiniano Snjólfsson (Leiknir F.), Stođsending: Javier Angel Del Cueto Chocano
3-2! Leiknismenn komast aftur yfir hér í lok fyrri hálfleiks. Jesus Suarez á langa sendingu fram á Kristófer Pál sem fer framjá Aroni Ţórđ og gefur boltann fyrir á Javier Del Cueto. Del Cueto skallar boltann fyrir á Kristinn Justiniano sem stýrir boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)
Gult spjald á Aron Ţórđ eftir ađ hann og annar varnarmađur Ţróttar skiptust á ađ tosa og sparka í Kristófer Páll eftir ađ hann fór nokkuđ auđveldlega framhjá ţeim.
Eyða Breyta
38. mín
Leikurinn hefur jafnast ađeins út eftir jöfnunarmark Ţróttara. Leiknismenn eru ađ sćkja meira og halda boltanum betur. Ţeir eiga ţó í miklum vandrćđum međ Viktor Jóns sem er ađ koma sér í góđar stöđur og virđist vinna alla háuboltana.
Eyða Breyta
37. mín
Finnur Ólafsson međ fast og gott skot langt utan af velli sem ađ Robert gerir vel međ ađ verja.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.), Stođsending: Aron Ţórđur Albertsson
Ţróttarar eru búnir ađ jafna! Aron Ţórđur gefur boltan fyrir. Robert W. hćttir viđ ađ fara út í boltann. Víđir Ţ. reynir hjólhestarspyrnu en hittir ekki boltan. Viktor Jóns nćr hins vegar til boltans og stýrir honum í netiđ. 2-2
Eyða Breyta
28. mín
Hornspyrna sem Ţróttur á. Rafn Andri tekur. Robert nćr fyrstur til boltans og kýlir boltan frá
Eyða Breyta
27. mín
Bćđi liđ virđast hafa ákveđiđ ađ sleppa öllu miđjuspili. Leikurinn fer mestmegnis fram á köntunum og einkennist af löngum boltum fram.
Eyða Breyta
25. mín
Ágćtis sókn frá Leikni. Javier Del Cueto kemur boltanum út á hćgri vćnginn á Kristófer Pál. Kristófer leitar inn á völlinn og kemur sér í góđa skotstöđu. Skotiđ frá honum er hins vegar beint á Arnar Darra.
Eyða Breyta
22. mín
Leikurinn fer nánast eingöngu fram á vallarhelming Leiknis ţessa stundina. Ţróttarar hafa sótt stíft frá öđru marki Leiknis en Leiknismenn hafa ekki náđ upp miklu spili síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
15. mín
Ţróttarar sćkja mikiđ ţessa stundina. Aron Ţórđur á frábćra fyrirgjöf á Viktor Jóns sem er einn á auđum sjó í vítateig Leiknis. Skallinn frá Viktori er hins vegar slakur og boltinn lekur út af.
Eyða Breyta
13. mín
Ţróttur á aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig leiknis. Rafn Andri tekur. Hann rennur boltanum út á Viktor sem reynir ađ lauma boltanum undir vegginn. Ţađ gengur ekki. Boltinn berst til Vilhjálms sem skýtur en skotiđ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
12. mín Gult spjald: Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
6. mín MARK! Kristinn Justiniano Snjólfsson (Leiknir F.)
Leiknismenn eru komnir yfir. Ţvílíkur leikur!. Kristinn fćr boltann út á hćgri kanti nálćgt endalínu. Hann tekur fyrirgjöf/skot sem hefur viđkomu í leikmann ţróttar og endar í fjćrhorninu. 2-1!
Eyða Breyta
5. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)
1-1! Leiknir er búinn ađ jafna!!. Boltinn berst til Kristinn Justiniano í vítateig Ţróttar. Hann skýtur. Arnar Darri nćr ađ koma viđ boltann en missir hann undir sig. Grétar Sigfinnur nćr ađ koma í veg fyrir ađ boltinn fari inn fyrir línuna en hreinsun hans er beint á Kristófer Pál sem skorar auđveldlega
Eyða Breyta
4. mín
Dauđafćri. Ţróttarar nálćgt ađ tvöfalda forskot sitt. Vilhjálmur Pálma kemur međ fyrirgjöf sem ćtti ađ vera auđveld fyrir Robert í marki Leiknis. Hann missir boltan hins vegar frá sér. Boltinn berst til Viktors Jóns sem skóflar boltanum yfir úr dauđafćri.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.), Stođsending: Hlynur Hauksson
1-0 fyrir Ţrótti! Auđvelt hjá ţeim. Hlynur Hauksson gefur boltann fyrir á Viktor Jónsson sem er einn og og óvaldađur í vítateig Leiknis og skallar boltan auđveldlega framhjá Robert W. í marki Leiknis.
Eyða Breyta
1. mín
Stórhćttulegt fćri hér strax í byrjun. Víđir Ţorvarđarson gefur boltann fyrir. Varnaremnn Leiknis missa klaufalega af boltanum. Boltinn berst til Vilhjálms Pálma sem skýtur en skotiđ fer yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Ţróttur byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru ađ labba út á völl. Ţetta fer ađ bresta á
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Ađstođardómarar hans eru Egill Guđvarđur Guđlaugsson og Kristján Már Ólafs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn:

Leiknir gerir eina breytingu frá 2-0 tapinu gegn Selfoss í síđustu umferđ. Út fer Valdimar inig en í hans stađ kemur Kristófer Páll Viđarsson. Ţetta er í fyrsta sinn sem Kristófer er í byrjunarliđi í sumar en hann hefur veriđ ađ komast af stađ eftir erfiđ meiđsli. Ţrátt fyrir ađ hafa ekki byrjađ leik er Kristófer komin á blađ í sumar. Markiđ hans kom í óvćntum 3-1 sigri á Fylki.


Ţróttur R. gerir ţrjár breytingar frá 3-3 jafnteflinu gegn Leikni R. Inn koma Vilhjálmur Pálmason, Viktor Jónsson og Heiđar Geir í stađ Ólafs Hrannars, Dađa Bergs og Sveinbjörns Jónassonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Samkvćmt ksi.is hafa ţessi liđ ađeins mćst 2 sinnum áđur í mótsleik. Báđir ţeir leikir voru í Lengjubikarnum. Fyrri leikurinn fór fram áriđ 2016 í Egilshöll og lauk međ 2-1 sigri Leiknis. Seinni leikurinn fór fram fyrr í ár á Eimskipsvellinum og lauk međ 6-0 sigri Ţrótts R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrótti hefur gengiđ töluvert betur en Leikni hingađ til á tímabilinu. Eins og stendur sitja ţeir í öđru sćti deildarinnar, einungis ţremur stigum á eftir toppliđi Fylkis. Ţróttur á einnig leik til góđa á Fylki. Sigur í dag fćrir Ţrótt ţví upp ađ hliđ Fylkis en ţriggja marka sigur myndi duga fyrir ţá til ađ ná toppsćtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir 7 umferđir situr Leiknir á botni deildarinnar međ 4 stig. Ţeir eru ţremur stigum á eftir ÍR sem eru í nćsta örugga sćti. Leiknir á ţar ađ auki leik til góđa á ÍR sem ţýđir ađ međ sigri í dag eru ţeir öryggir međ ađ jafna ÍR ađ stigum. Sigurinn yrđi ţó ađ vera nokkuđ stór til ađ Leiknir fćri upp fyrir ÍR í deildinni eđa međ minnst ţriggja marka mun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Leiknis og Ţróttar R. Leikurinn er í Fjarđabyggđarhöllinni og hefst kl. 14:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f)
3. Finnur Ólafsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
6. Vilhjálmur Pálmason ('88)
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Viktor Jónsson
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson ('72)
22. Rafn Andri Haraldsson
28. Heiđar Geir Júlíusson ('64)

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. Árni Ţór Jakobsson
7. Dađi Bergsson ('88)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('64)
13. Birkir Ţór Guđmundsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('72)
21. Sveinbjörn Jónasson

Liðstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('41)
Hlynur Hauksson ('56)
Viktor Jónsson ('65)
Finnur Ólafsson ('73)

Rauð spjöld: