Samsung völlurinn
ţriđjudagur 27. júní 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna 2017
Ađstćđur: Ágćtis kraftur í golunni en ţurrt samt. Ansi kalt í stúkunni.
Dómari: Andri Vigfússon
Áhorfendur: 124
Mađur leiksins: Harpa Ţorsteinsdóttir
Stjarnan 5 - 0 Haukar
1-0 Harpa Ţorsteinsdóttir ('6)
2-0 Harpa Ţorsteinsdóttir ('31)
3-0 Guđmunda Brynja Óladóttir ('44)
4-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('63)
5-0 Guđmunda Brynja Óladóttir ('90)
Byrjunarlið:
0. Berglind Hrund Jónasdóttir
0. Ana Victoria Cate
4. Kim Dolstra
6. Lára Kristín Pedersen
9. Kristrún Kristjánsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir
17. Agla María Albertsdóttir ('70)
24. Bryndís Björnsdóttir
26. Harpa Ţorsteinsdóttir ('78)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('65)

Varamenn:
12. Gemma Fay (m)
8. Sigrún Ella Einarsdóttir ('78)
9. Telma Hjaltalín Ţrastardóttir
14. Donna Key Henry ('70)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir ('65)
22. Nótt Jónsdóttir

Liðstjórn:
Inga Birna Friđjónsdóttir
Írunn Ţorbjörg Aradóttir
Ţóra Björg Helgadóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Páll Tamimi

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@thorhallurvalur Þórhallur Valur Benónýsson


90. mín Leik lokiđ!
Búiđ. Öruggur sigur Stjörnunnar.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Gumma klárar leikinn međ stćl. Tók hreinsun Hauka á lofti og smellti honum í netiđ.
Eyða Breyta
86. mín
Donna međ fínasta einstaklingsframtak en rann í skotinu.
Eyða Breyta
81. mín
Rétt eftir ađ ég sleppti orđinu átti Sigrún Ella hćttulega fyrirgjöf en Donna náđi ekki í boltann.
Eyða Breyta
80. mín
Ţetta er búiđ ađ vera heldur rólegt síđustu mínútur.
Eyða Breyta
78. mín Sigrún Ella Einarsdóttir (Stjarnan) Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan)
Afmćlisbarninu er skipt út. Frábćr leikur hjá henni í dag.
Eyða Breyta
74. mín Stefanía Ósk Ţórisdóttir (Haukar) Ţórdís Elva Ágústsdóttir (Haukar)
Skipting í framlínunni hjá Haukum.
Eyða Breyta
70. mín Donna Key Henry (Stjarnan) Agla María Albertsdóttir (Stjarnan)
Agla fer út. Ágćtur leikur hjá henni og inn á kemur Donna Key.
Eyða Breyta
69. mín
Haukar í dauđafćri. Alexandra sendi frábćra stungu inn á Heiđu sem setti hann lúmskt í stöngina. Frábćrlega vel spilađ fram ađ skoti.
Eyða Breyta
66. mín
Harpa flakkar hér milli vallarhluta eins og enginn sé morgundagurinn. Var komin niđur á vinstri kantinn og dúndrađi boltanum yfir alla Hauka línuna ţar sem Guđmunda var ein en náđi ekki ađ stjórn á boltanum. Mér sýnist Harpa vera búin ađ átta sig á holunni sem ég nefndi í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
65. mín Tara Björk Gunnarsdóttir (Haukar) Sara Rakel S. Hinriksdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
65. mín Viktoría Valdís Guđrúnardóttir (Stjarnan) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
63. mín MARK! Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Harpa Ţorsteinsdóttir
Léleg hreinsun Hauka beint í lappirnar á Hörpu á sem var úti á kanti. Hún vippađi honum fyrir markiđ ţar sem Katrín klárađi dćmiđ međ frábćrum skalla.
Eyða Breyta
61. mín
Agla María átti gott hlaup inn í miđju, "Robben style", en ţrusađi boltanum rétt framhjá markinu. Hún er búin ađ vera öflugri í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
58. mín
Marjani komst ein í gegn en átti lélegt skot sem Berglind varđi vel. Besta fćri Hauka í leiknum.
Eyða Breyta
57. mín
Í stúkunni er mikiđ af fjörugum Haukastelpum sem styđja ţétt viđ bakiđ á sínu liđi. Frábćrt framtak.
Eyða Breyta
52. mín
Agla María fékk stungusendingu inn fyrir vörnina sem var ađeins of föst. Agla splćsti í rosalegustu fótavinnu sem ég hef séđ lengi til ađ stoppa boltann á línunni en missti hann frá sér í annarri snertingu. Hefđi veriđ frábćrt móment ef ţađ hefđi heppnast.
Eyða Breyta
46. mín
Viđ fengum skjámynd af ţriđja markinu hingađ upp í blađamannastúku og af henni ađ dćma var ţetta rangstađa. Ţađ er rosalega áhugavert ađ dómarinn hafi ekki einusinni gert sért ferđ til ađ rćđa viđ línuvörđinn ţegar hann tók ţessa ákvörđun. Rosalega áhugavert.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hér er hart vegiđ ađ dómurunum ţegar ţeir ganga til hálfleiks. Dómarinn kveđst hafa séđ ţetta betur en ađstođardómarinn. Ég vona hans vegna ađ hann hafi rétt fyrir sér.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Stórskrýtiđ mál. Gott samspil Stjörnukvenna á teigslínu sem hendađi á Guđmundu sem setti hann á lofti í markiđ. Viktor Pétur ađstođardómari flaggađi rangstöđu sem og dómarinn dćmdi. En breytti dómnum í mark um ţađ leyti sem hann hljóp ađ miđjunni aftur. Ég hef aldrei séđ ţetta gert.
Eyða Breyta
43. mín
Katrín međ frábćrt skot í utanverđa stöngina. Hún fékk of mikinn tíma fyrir framan teiginn og lagđi hann fyrir sig. Ţarna voru Haukastúlkur heppnar.
Eyða Breyta
38. mín
Stjarnan heldur áfram ađ sćkja án ţess ađ búa til góđ fćri. Enn ađeins of rangar ákvarđanir á ţriđja hluta.
Eyða Breyta
33. mín
Liđin eru stillt upp u.ţ.b. svona:
Stjarnan
Berglind
Bryndís - Anna - Kim - Kristrún
Ana - Lára
Agla - Katrín - Guđmunda
Harpa

Haukar
Tori
Ţórdís - Hanna - Sólveig - Margrét
Sara
Sćunn - Alexandra
Vienna - Marjani - Heiđa

Eyða Breyta
31. mín MARK! Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Guđmunda Brynja Óladóttir
Harpa fékk boltann utarlega í teignum og klárađi mjög auđveldlega. Tvö fćri, tvö mörk. Hún kann ţetta.
Eyða Breyta
29. mín
Haukar í dauđafćri! Góđ fyrirgjöf af vinstri kantinum og Heiđa í dauđafćri en skallađi hann framhjá. Ţarna á ađ skora.

Eyða Breyta
26. mín
Stjörnustúlkur eru búnar ađ vera mjög ćstar í leiknum. Skrýtnar ákvarđanir á köflum og ađeins of mikill ćsingur. Ef ţćr pústa ađeins of róa spiliđ mun ekkert halda aftur af ţeim.
Eyða Breyta
24. mín
Kristrún Kristjánsdóttir tók hornspyrnu sem endađi í nćrsamskeytinu. Hefđi veriđ geggjađ ađ fá mark svona beint úr hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Agla María dćmd rangstćđ eftir laglega stungusendingu frá Katrínu. Ţađ fyrsta sem sést frá henni í dag.
Eyða Breyta
16. mín
Haukar eru ađ spila međ mjög ţétta varnalínu sem myndar mikiđ pláss á ţeim kanti sem ekki er sótt á. Ef Stjörnukonur átta sig á ţessu fljótlega og skilja kantmennina eftir út í línu verđur allt opiđ hérna.
Eyða Breyta
11. mín
Marjani međ hörku skot rétt fyrir utan teig sem endađi í hliđarnetinu.
Eyða Breyta
9. mín
Harpa fékk lagalega stungusendingu inn fyrir frá Láru Kristínu en átti fast skot í hliđarnetiđ. Mér sýnist hún vera í hörkustuđi í dag.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Guđmunda Brynja Óladóttir
Guđmunda fékk boltann úti á hćgri kanti og renndi honum laglega fyrir markiđ ţar sem afmćlisbarniđ Harpa Ţorsteinsdóttir klárađi boltann laglega í netiđ. Ekki flókiđ hjá Stjörnustúlkum.
Eyða Breyta
3. mín
Bćđi liđ byrja af krafti. Heiđa Rakel var ađ sleppa í gegn fyrir Hauka en átti slakt skot í Berglindi markvörđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Partíiđ er byrjađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ hér er ágćtt. Ţađ er ágćtis strekkingur og kalt en fínt veđur til ađ spila fótbolta engu ađ síđur. Mér sýnist völlurinn vera ţurr.
Ţađ er eitthvađ af fólki mćtt í stúkuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru farin inn í búningsklefa ađ leggja lokadrögin ađ leiknum. Ţetta verđur skemmtilegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.
Berglind Hrund er áfram í markinu hjá Stjörnunni en Gemma Fay hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli. Ana Cate er aftur komin inn í liđiđ sem og Guđmunda Brynja. Harpa Ţorsteins byrjar einnig.

Hjá Haukum fer Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir á bekkinn og inn kemur Heiđa Rakel Guđmundsdóttir. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir er ekki međ en Sólveig Halldóra kemur inn. Ţá er Tara Björk Gunnarsdóttir einnig mćtt á bekkinn og inn í byrjunarliđiđ er mćtt Hanna María Jóhannsdóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu umferđ vann Stjarnan góđan 1-0 sigur á Fylki á međan Haukar töpuđu 3-0 fyrir ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust fyrr á tímabilinu ţar sem Stjarnan vann 5-1. Í ţeim leik skorđuđu Katrín Ásbjörnsdóttir og Guđmunda Brynja 2 mörk hvor og Írunn Ţorbjörg gerđi fimmta markiđ. Vienna Behnke skorađi mark Hauka.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan er sem stendur í 3. sćti deildarinnar međ 19 stig á međan Haukar verma botnsćtiđ međ 1 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í beina textalýsingu hér frá Samsungvellinum. Í kvöld mćtast Stjarnan og Haukar í Pepsi-deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Tori Ornela (m)
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir
11. Sara Rakel S. Hinriksdóttir (f) ('65)
12. Marjani Hing-Glover
13. Vienna Behnke
18. Alexandra Jóhannsdóttir
21. Hanna María Jóhannsdóttir
23. Sćunn Björnsdóttir
24. Sólveig Halldóra Stefánsdóttir
26. Ţórdís Elva Ágústsdóttir ('74)
27. Margrét Björg Ástvaldsdóttir

Varamenn:
3. Stefanía Ósk Ţórisdóttir ('74)
8. Svava Björnsdóttir
17. Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir
19. Andrea Anna Ingimarsdóttir

Liðstjórn:
Tara Björk Gunnarsdóttir
Kjartan Stefánsson (Ţ)
Jóhann Unnar Sigurđsson (Ţ)
Helga Helgadóttir
Lárus Jón Björnsson
Árni Ásbjarnarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: