Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 29. júní 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Fínar ađstćđur smá kuldi léttur vindur og skýjađ en gervigrasiđ er í toppklassa
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Adam Árni Róbertsson
Grótta 0 - 1 Keflavík
0-1 Adam Árni Róbertsson ('60)
Byrjunarlið:
12. Terrance William Dieterich (m)
0. Pétur Steinn Ţorsteinsson
2. Arnar Ţór Helgason
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
10. Enok Eiđsson ('80)
17. Agnar Guđjónsson ('49)
20. Bjarni Rögnvaldsson
22. Viktor Smári Segatta ('77)
23. Dagur Guđjónsson
25. Kristófer Scheving
27. Sigurvin Reynisson

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
9. Jóhannes Hilmarsson ('49)
11. Andri Ţór Magnússon
14. Ingólfur Sigurđsson ('80)
15. Halldór Kristján Baldursson
21. Ásgrímur Gunnarsson ('77)
24. Andri Már Hermannsson

Liðstjórn:
Guđmundur Marteinn Hannesson
Pétur Theódór Árnason
Björn Valdimarsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson
Margrét Ársćlsdóttir
Ólafur Stefán Ólafsson

Gul spjöld:
Dagur Guđjónsson ('57)
Enok Eiđsson ('59)
Sigurvin Reynisson ('82)

Rauð spjöld:

@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson


90. mín Leik lokiđ!
Keflavík tekur 3 stig í dag , svekkjandi fyrir heimamenn sem áttu flottan leik í dag og áttu alla vega stig skiliđ!

Ég ţakka fyrir mig
Eyða Breyta
90. mín
Sindri rétt nćr ađ blaka boltanum í burtu eftir góđa spyrnu frá Ingólfi vel gert hjá Sindra
Eyða Breyta
90. mín
Heimamenn gera loka atlögu tvo horn í röđ !
Eyða Breyta
90. mín
Ţetta virđist vera fjara út fyrir heimamenn
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Leonard Sigurđsson (Keflavík)

Eyða Breyta
90. mín Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Reynslu og heiđurskipting hjá Guđlaugi . Adam virkilega öflugur í dag
Eyða Breyta
90. mín
En kalla heimamenn eftir víti en ekkert er dćmt gestirnir bruna í sókn og Jeppe kemst í fínt fćri en skot hans er slakt
Eyða Breyta
89. mín
Frábćr skyndisókn hjá Keflavík ţar sem Leonard kemst einn í gegn er alltof lengi ađ klár og Gróttumenn ná ađ komast fyrir á endanum . Hann á ađ taka skotiđ fyrr
Eyða Breyta
86. mín
Ég er varla búin ađ sleppa orđinu og Gróttumenn komast í tvö dauđafćri Sindri Kristinn ver meistarlega í fyrra skotinu Ásgrímur Gunnarsson nćr frákastinu en gestirnir komast á ótrúlegan hátt fyrir skot hans !
Eyða Breyta
85. mín
5 mínútur eftirná Gróttumenn ađ jafna ţennan leik
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)
Sigurvin međ eina iđnađar tćklingu og verđskuldar gult spjald . Ísak Óli fann fyrir ţessu
Eyða Breyta
81. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Gestirnir gera sína fyrstu skiptingu
Eyða Breyta
80. mín Ingólfur Sigurđsson (Grótta) Enok Eiđsson (Grótta)
Lokaskipting heimamanna Enok flottur í fyrri ekki sést mikiđ í ţeim seinni og inn kemur gćđin Ingólfur SIgurđsson
Eyða Breyta
79. mín
Fransvélinn er búin ađ sýna síđustu minútur hví hann ber ţetta skemmtilega nick , tćklandi útum allan völl vinnandi bolta og fyrir skotum .
Eyða Breyta
77. mín Ásgrímur Gunnarsson (Grótta) Viktor Smári Segatta (Grótta)
Viktor Segatta fer hér útaf og inn kemur Ásgrímur Gunnarsson Ferskar fćtur í framlínuna
Eyða Breyta
76. mín
Gestinir hafa veriđ hćttulegri eftir markiđ. Grótta ţarf ađ svara og mér sýnist Ţórhallur ćtla gera breytingu
Eyða Breyta
73. mín
Keflvíkingar međ góđa sókn og aftur er ţađ comboiđ Sigurbergur međ sendinguna á Adam sem tekur hann i fyrsta en skot hans fer í stöngina . Adam búin ađ vera skeinuhćttur í dag
Eyða Breyta
71. mín
Ég kalla eftir ţví ađ Ţórhallur setji Ingólf Sigurđsson inná . Ţađ er leikmađur međ tćknina og gćđin á loka ţriđjung vallarins sem gćti gefiđ heimamönnum ţetta mark sem ţeim vantar.
Eyða Breyta
69. mín
Flott hornspyrna frá Marko boltin endar hjá Ísak Óla sem hittir hann ekki nógu vel og skot hans fer yfir markiđ
Eyða Breyta
66. mín
Dagur Guđjónsson er stálheppinn endurtek stálheppinn ađ fá ekki seinna gula spjaldiđ sitt og ţar međ rautt , hann er í kapphlaupi á eftir Sigurbergi og fellir og brýtur niđur góđa skyndisókn gestanna
Eyða Breyta
65. mín
En liggja Gróttu menn gestirnir hafa tekiđ góđa hálfleiks rćđu og spila hart í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
62. mín
Gróttumenn mega ekki missa haus ! Keflvíkingar ná fyrirgjöf frá hćgri ţar sem Juraj Grizelj nćr ađ pota í hann en beint á Terrance í markinu
Eyða Breyta
60. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík), Stođsending: Sigurbergur Elísson
Hvađan kom ţetta !! Eins og ţruma úr heiđskíru lofti kemur Sigurbergur Elísson međ frábćra fyrirgjöf og Adam Árni mćtir á fjćr og setur hann í netiđ ! 1-0 Keflavík
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Enok Eiđsson (Grótta)
Úff Enok fór af 200 % krafti í ţessa tćklingu
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Dagur Guđjónsson (Grótta)
Komiđ smá action og hrađi í ţetta . Núna fćr Dagur Guđjónsson spjald hjá Gróttu
Eyða Breyta
56. mín
Frábćr spyrna loksins frá Kostic inn í teig boltin lendir á markteigslínunni ţar sem heimamenn mćta og ná ađ pota í boltan en hann endar í stönginni
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví Keflvíkingar brotiđ mikiđ síđustu mínútur og Adam Árni nćlir í spjald
Eyða Breyta
53. mín
Hćtta viđ mark heimamanna Adam Árni međ fyrirgjöfina sem er stórhćttuleg en Grótta hreinsar í horn . Horniđ er hćttulítiđ og skalli gestanna ef skalla skal kalla fer framhjá og yfir
Eyða Breyta
51. mín
Vel gert hjá Viktori Segatta snýr af sér varnarmann og fćr aukaspyrnu . Grótta er hinsvegar ekki nýta föstu leikatriđin nógu vel ég ćtlast til af Kostic ađ hann geri betur og ég veit ađ hann getur spyrnt betur
Eyða Breyta
49. mín
Ţetta er fremur rólegt hérna í byrjun síđari en viđ fögnum sólskininu
Eyða Breyta
49. mín Jóhannes Hilmarsson (Grótta) Agnar Guđjónsson (Grótta)
Agnar getur ekki haldiđ áfram eftir höggiđ sem hann fékk i fyrri halfleik
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Sólin lćtur sjá sig um leiđ og viđ byrjum síđari hálfleik ţađ eru gestirnir frá Keflavík sem ađ byrja hann .
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur á Vivaldi vellinum . Gestirnir voru sterkari fyrsta korteriđ en heimamenn virtust ná tökum á leiknum og áttu mun meira síđasta hálftíman í fyrri hálfleik .

Ég ćtla í kaffi Sjáumst í seinni
Eyða Breyta
45. mín
Er Arnar Ţór í nýjum stullum međ sérhönnuđum vasa sem hann geymir Jeppe Hansen í Arnar búin ađ vera frábćr í dag
Eyða Breyta
44. mín
Keflvíkingar reyna fyrirgjöf en hún er hćttu lítil og Terrance á auđvelt međ ađ grípa hana
Eyða Breyta
41. mín
Úff ţetta lítur ekki vel út Agnar Guđjónsson keyrir á Marko Nikolic ţeim lendir saman og Agnar liggur sárţjáđur eftir
Eyða Breyta
39. mín
Grótta fćr en eitt horniđ Kostic međ fína spyrnu sem endar hjá Arnari Ţór sem á laflaust skot hann á ađ gera betur ţarna en ţeir uppskera annađ horn
Eyða Breyta
36. mín
Ég auglýsi eftir meir sóknarleik frá gestunum hafa lítiđ sem ekkert ógnađ í 10-15 mínútur
Eyða Breyta
33. mín
Samba bolti hjá Gróttumönnum Viktor tekur einn tvo viđ Enok sem hćlar hann aftur á Viktor en gestirnir rétt ná ađ hreins og Viktor brýtur af sér.
Eyða Breyta
32. mín
Svei mér ţá heimamenn eru međ öll tök á vellinum síđustu 5 mínútur og gćtu veriđ búnir ađ skora .
Eyða Breyta
29. mín
Gróttumenn og öll stúkan kallar eftir víti og ţeir gćtu haft rétt fyrir sér en dómarinn segir Nei Nei
Eyða Breyta
28. mín
SVO NÁLAGT ! Alexander Kostic í Dauđafćri ađeins togađ í hann en hann nćr skotinu og boltinn fer í stöngina og aftur fyrir ! Óheppinn ţarna
Eyða Breyta
27. mín
Góđ sókn Pétur Steinn kemur boltanum á Segatta sem á gott skot sem endar í hliđarnetinu hann virđist fara í varnarmann dómarinn dćmir hornspyrnu
Eyða Breyta
25. mín
Heimamenn ákveđnir ţessar mínúturnar halda boltanum vel og eru ađ ógna en ţađ vantar bara meira upp á ţetta á loka ţriđjungnum
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ er sama uppskrift hjá Keflvíkingum keyra upp kantanna koma sér í ákjósanlegar stöđur ná fínum fyrirsendingum en ná ekki ađ fylgja ţeim eftir inná teignum.
Eyða Breyta
22. mín
Grótta er ađ spila 4-5-1 međ Viktor Segatta fremstan

Keflavík er ađ spila 4-3-3 međ Jeppe fremstan og Juraj og Adam Árna á köntunum
Eyða Breyta
21. mín
Grótta ađ ógna skapa sér tvö fín fćri hérna en ţađ vantar smá upp á og gestirnir komast í bćđi skiptin fyrir skotmanninn
Eyða Breyta
20. mín
Arnar Ţór ćtlar ekki ađ tapa ţessum leik hann fćr Jeppe Hansens 1 á 1 á ferđinni en er međ frábćran varnarleik sem endar á ţví ađ Jeppe brýtur á honum
Eyða Breyta
18. mín
Frábćr tćkling hjá Arnari ţór brýtur upp skyndisókn gestanna og kemur honum strax fram á viđ en Keflvíkingar rétt ná ađ bjarga í horn
Eyða Breyta
17. mín
Grótta fćr aukaspyrnu á fínum stađ sem Kostic tekur , ţeir ţurfa ađ nýta föstu leikatriđin sín vel í ţessum leik .
Eyða Breyta
15. mín
Frábćr sókn hjá Keflavík flott skipting frá vinstri til hćgri ţar kemur Adam Árni međ flottan kross á Jeppe Hansen sem á gott skot en Terrance en og aftur međ flotta vörslu
Eyða Breyta
11. mín
Keflavík viđ ţađ ađ sleppa í gegn frábćr stungusending frá Juraj Grizelj á Jeppe en Terrance er snöggur út úr markinu og nćr ađ hreinsa honum frá vel gert hjá Terrance
Eyða Breyta
9. mín
Fyrsta horn leiksins er gestanna ţeir eru ađ keyra mikiđ upp hćgri kantinn í byrjun leiks og virđast ná krossum í hvert einasta skipti Gróttumenn hreinsa í horn
Eyða Breyta
7. mín
Ţađ liggur ađeins á heimamönnum en ţeir virđast hafa góđ tök á ţessu og enginn teljandi hćtta ađ skapast viđ mark ţeirra .
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta skotiđ og ţađ er Keflvíkinga Siugrbergur Elísson kemst í fínt fćri inn í teig en skotiđ er hálf máttlaus og Terrance ver ţađ auđveldlega
Eyða Breyta
2. mín
Bćđi liđ halda boltanum ađeins innan liđsins og nánast allir leikmenn vallarins hafa snert boltan .
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikmenn eru klárir dómarinn flautar til leiks og viđ erum komin af stađ Grótta byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út á völl viđ mikiđ lófaklapp áhorfenda


Eyða Breyta
Fyrir leik
Margir spá í leiknum sjálfum en undirritađur er einnig mjög spenntur fyrir einvígi ţjálfaranna tveggja bćđi Ţórhallur Dan ( Grótta ) og Guđlaugur Baldursson ( Keflavík ) kalla ekki allt ömmu sína og vilja ađ sín liđ spili af hörku og aga .
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig einvígi ţeirra á hliđarlínunni mun ţróast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sá sem stjórnar tónlistinni er fagmađur "Kickstart My Heart" ómar um allt Seltjarnarnes á međan leikmenn hita upp út á velli ţađ styttist í leik .


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég heyri lćti lalala lć-lćti Valdimar og Joey Drummer úr Tólfunni eru mćttir hér á Vivaldivöll ađ styđja sína menn og fylgjast međ ungu peppstrákunum í Peppsquadkefbois

Ţess má til gamans geta ađ Joey og Frans Elvarsson aka Fransvélin voru flokkstjórar saman í bćjarvinnunni á sínum tíma.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er eitthvađ fallegt viđ Vivaldivöll og umhverfiđ hans . Ég sit hérna í fjölmiđlastúkunni og horfi yfir völlinn fyrir aftan hann er spegilslétt hafiđ svo kemur Álftanes hinum megin viđ ţađ og ađ lokum aragrúi af fjöllum .

Ađstćđur í dag eru međ fínasta móti ţađ er kalt smá vindur og skýjađ en gervigrasiđ er í toppklassa og býst ég viđ hröđum leik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Danska markavélin Jeppe Hansen er nafn sem vart ţarf ađ kynna hann er kominn međ 5 mörk í sumar og einn af lykil mönnum Keflavíkur hann hefur sannađ sig margoft og ţegar hann er heill er hann utrolig spiller.

Alexander Kostic fyrirliđi Gróttu er skemmtilegur en harđur miđjumađur sem fer í allar tćklingar 110 % plús.
Hann ţarf ađ finna leiđ til ađ gíra sína menn upp og ná öllu sem hann getur úr ţeim fyrir 3 stig í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta hefur ekki náđ nógu góđu flugi í byrjun tímabils og situr í 12 og neđsta sćti deildarinnar međ 5 stig eftir 8 umferđir.

Keflvíkingar verđa ađ teljast líklegir á Pepsi deildar baráttu í ár ţeir sitja í 3 sćti međ 15 stig ađeins 4 stigum á eftir toppliđi fylkir og hafa spilađ vel
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér mun fara fram bein textalýsing frá leik Gróttu og Keflavíkur
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Juraj Grizelj
8. Hólmar Örn Rúnarsson ('81)
9. Sigurbergur Elísson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
20. Adam Árni Róbertsson ('90)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('90)
5. Jónas Guđni Sćvarsson
22. Leonard Sigurđsson ('81)
26. Ari Steinn Guđmundsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
29. Fannar Orri Sćvarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:
Adam Árni Róbertsson ('55)
Leonard Sigurđsson ('90)

Rauð spjöld: