KR-völlur
fimmtudagur 29. júní 2017  kl. 19:15
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Dómari: Zbynek Proske (Ték)
Maður leiksins: Skúli Jón Friðgeirsson
KR 0 - 0 SJK Seinajoki
Byrjunarlið:
30. Beitir Ólafsson (m)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson ('78)
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart ('79)
11. Tobias Thomsen
17. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Ástbjörn Þórðarson
9. Garðar Jóhannsson ('78)
20. Robert Sandnes
21. Atli Sigurjónsson
23. Guðmundur Andri Tryggvason ('79)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Óskar Örn Hauksson ('70)

Rauð spjöld:



@ElvarMagnsson Elvar Magnússon


94. mín Leik lokið!
Steindautt jafntefli.!
Eyða Breyta
92. mín
Óskar Örn með ágætis skot fyrir utan teig en beint á Mihkel í marki SJK.
Eyða Breyta
90. mín
Áhorfendatölur voru að detta í hús alls 531.
Eyða Breyta
90. mín
4 mínutur í uppbót. Stefnir allt í markalaust jafntefli.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Jarkko Hurme (SJK Seinajoki)
Fær hér gult spjald fyrir að tefja.
Eyða Breyta
79. mín Guðmundur Andri Tryggvason (KR) Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
79. mín Obed Malolo (SJK Seinajoki) Thomas Hradecky (SJK Seinajoki)

Eyða Breyta
78. mín Jesse Sarajärvi (SJK Seinajoki) Matti Klinga (SJK Seinajoki)

Eyða Breyta
78. mín Garðar Jóhannsson (KR) Finnur Orri Margeirsson (KR)

Eyða Breyta
78. mín
Tobias með skalla í varnarmann og KR fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín
Lítið að gerast þessa stundina og bæði lið eru að undirbúa skiptingar.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Óskar Örn Hauksson (KR)
fyrir olnbogaskot.
Eyða Breyta
68. mín
Boltinn datt hér fyrir Arnór Svein inní teig en skot hans fer rétt yfir.
Eyða Breyta
66. mín
KR-Ingar með annað rangstöðu mark eftir ágætis sóknarþunga.
Eyða Breyta
63. mín Erfan Zeneli (SJK Seinajoki) Elias Ahde (SJK Seinajoki)
Gestirnir gera hér breytingu.
Eyða Breyta
61. mín
DAUÐAFÆRI..!! KR fékk hornspyrnu sem var tekinn stutt á Morten Beck og hann á frábæra sendingu á Tobias á fjærstöngina sem skallar framhjá af markteig. Þarna verður Tobias að gera betur.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Dani Hatakka (SJK Seinajoki)

Eyða Breyta
57. mín
Roasalega lítið að frétta í þessum leik...
Eyða Breyta
54. mín
Elias Ahde með marktilraun fyrir gestina sem hafnar í varnarmanni KR og aftur fyrir.
Eyða Breyta
50. mín
Morten Beck með ágætis sprett upp hægri vænginn og tekur síðan skot sem fer yfir markið.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
KR hefja seinnihálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Dómarinn flautar til hálfleiks. KR-Ingar hafa verið mun betri í þessum fyrrihálfleik en þó lítið um góð færi.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Mehmet Hetemaj (SJK Seinajoki)
Fær hér gult spjald fyrir tæklingu á Kennie Chopart.
Eyða Breyta
42. mín
Pálmi Rafn kemur boltanum í netið eftir flott spil hjá KR. En rangstæða dæmd.
Eyða Breyta
38. mín
KR fær aukspyrnu rétt fyrir utan teig, Spyrnan frá Óskari slök og varnamenn SJK hreinsa þetta í burtu.
Eyða Breyta
33. mín
Óskar með skot af kantinum sem fer yfir markið
Eyða Breyta
29. mín
Tobias með skot í varnarmann og KR fær aftur hornspyrnu. KR mikið betri þessa stundina.
Eyða Breyta
28. mín
Skúli Jón með skot í Varnarman SJK og KR fær hornspynru.
Eyða Breyta
22. mín
Tobias með skot fyrir utan teig sem fer rétt yfir ágætis tilraun..!
Eyða Breyta
19. mín
KR-Ingar hafa heilt yfir verið sterkari í kvöld en þó lítið um færi.
Eyða Breyta
15. mín
KR sækir hornspyrnu sem Óskar tekur, Aron er síðan dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
8. mín
Óskar Örn er haltrandi inná vellinum, vonandi fyrir KR að hann nái að jafna sig.
Eyða Breyta
8. mín
Morten Beck með flotta fyrirgjöf sem Tobias skallar beint á markvörð SJK.
Eyða Breyta
5. mín
Arnór með langt innkast á Pálma Rafn sem skallar boltan í hliðarnetið.
Eyða Breyta
3. mín
Johannes Laaksonen reynir skot fyrir gestina af löngu færi sem fer langt yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
SJK hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga hér inná völlinn, KR-Ingar leika í varabúningum sínum í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínutur í leik ekkert ýkja margir mættir í stúkuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
SJK Seinajoki spila leikkerfið 4-3-3 með Billy Ions í fremstu víglínu hann var meðal annars í yngri liðum hjá Newcastle og Leeds.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er rúmur hálftími í leik og fólk er byrjað að týnast á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu af leik KR og SJK Seinajoki.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Við erum að fara að mæta mjög góðu finnsku liði. Við metum okkar möguleika góða. Þetta er eins og topplið á Íslandi. Þeir eru sóknarsinnaðir og halda bolta vel. Þeir hafa eins og við verið í erfiðleikum með úrslit í síðustu leikjum en við metum möguleika okkar fína.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Skúli Jón Friðgeirsson
Þeir spiluðu við FH í Evrópukeppni fyrir tveimur árum og það voru tveir mjög jafnir leikir. Við lítum á þetta eins og mjög sterkt íslenskt lið. Þetta er eins og við séum að fara í leiki við Val eða FH.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
SJK hefur átt erfitt uppdráttar í Finnlandi á tímabilinu en liðið er í 8. sæti af tólf liðum þegar fjórtán umferðir eru búnar. SJK hefur leikið sextán leiki, fleiri leiki en önnur lið, þar sem liðið er á leið í Evrópukeppni.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
SJK þekkir til Íslands eftir að liðið mætti FH í Evrópudeildinni fyrir tveimur árum.

FH vann þá báðar viðureignirnar 1-0 og fór áfram samanlagt 2-0.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góða kvöldið!
Hér verður fylgst með leik KR og SJK Seinajoki frá Finnlandi í 2. umferð Evrópudeildarinnar.


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
33. Mihkel Aksalu (m)
3. Marc Vales
5. Dani Hatakka
7. Timo Tahvanainen
8. Johannes Laaksonen
10. Billy Ions
11. Thomas Hradecky ('79)
15. Matti Klinga ('78)
18. Jarkko Hurme
25. Elias Ahde ('63)
58. Mehmet Hetemaj

Varamenn:
31. Paavo Valakari (m)
17. Ville Tikkanen
19. Obed Malolo ('79)
21. Facundo Guichon
22. Diego Bardanca
26. Jesse Sarajärvi ('78)
80. Erfan Zeneli ('63)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Mehmet Hetemaj ('44)
Dani Hatakka ('59)
Jarkko Hurme ('84)

Rauð spjöld: