Ólafsvíkurvöllur
miđvikudagur 09. ágúst 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Léttskýjađ. Enginn vindur og ţurrt
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Mađur leiksins: Cristian Martinez
Víkingur Ó. 2 - 1 Grindavík
1-0 Eivinas Zagurskas ('2)
1-1 Andri Rúnar Bjarnason ('60)
2-1 Kenan Turudija ('67)
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
2. Alexis Egea
2. Nacho Heras
5. Eivinas Zagurskas
7. Tomasz Luba
8. Gabrielius Zagurskas
9. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
10. Kwame Quee ('80)
18. Alfređ Már Hjaltalín
19. Pape Mamadou Faye ('69)
24. Kenan Turudija ('86)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
4. Egill Jónsson ('86)
6. Óttar Ásbjörnsson
10. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('69)
13. Emir Dokara
22. Vignir Snćr Stefánsson
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('80)

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Tomasz Luba ('15)
Pape Mamadou Faye ('20)
Alexis Egea ('33)
Kwame Quee ('75)
Nacho Heras ('78)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Ármann Örn Guðbjörnsson


90. mín Leik lokiđ!
+7

Ţvílkar lokamínútur!

Víkingar ná ađ halda út á ótrúlegann hátt!

Viđtöl og skýrsla koma innan skamms
Eyða Breyta
90. mín
+6

NACHO VARĐI Á LÍNU!!!

BOLTINN Á FJĆR ŢAR SEM ANDRI RÚNAR LÚRĐI EFTIR HORN EN SKALLI HANS BEINT Í KASSANN Á NACHO!
Eyða Breyta
90. mín
+4

ŢVÍLÍKAR LOKAMÍNÚTUR!

Ég hef varla undan viđ ađ skrifa allt saman. Aleix er búinn ađ vera í ađhlynningu allan uppbótartímann.
Á međan eru Grindvíkingar í stórsókn.
Eyða Breyta
90. mín
+2

HVAĐ ER Í GANGI!!

Andri Rúnar fékk boltann einhvernveginn međ bakiđ í markiđ í góđri stöđu og tók skot í snúningnum en rétt framhjá stönginni
Eyða Breyta
90. mín
ANDRI RÚNAR Í DAUĐAFĆRI!!

Komst inn fyrir eftir miđjuţvögu. Tók hann framhjá Martinez en Luba var mćttur fyrir hann. Tók hann framhjá Luba en Gabrielius vinstri bakvörđur Ólsara međ MAGNAĐA tćklingu
Eyða Breyta
89. mín
CRISTIAN MARTINEZ.... VÁÁÁ!!

William Daniels fékk boltann frá Ortiz en Cristain varđi frábćrlega međ fótunum. Grindvíkingar héldu boltanum og William Daniels fékk boltann aftur á fjćr en AFTUR varđi Martinez međ fáránlegri markvörslu
Eyða Breyta
88. mín
Viđ biđjum um amk eitt mark í lokin
Eyða Breyta
86. mín Egill Jónsson (Víkingur Ó.) Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Greinilega of mikiđ ađ biđja um ađ hann vćri í lagi. Kenan haltrar af velli fyrir Egil
Eyða Breyta
85. mín
Kenan legst niđur viđ miđlínuna og biđur um ađhlynningu. Vonum ađ hann sé í lagi
Eyða Breyta
82. mín
Stćrđin leikur Guđmund Stein alveg ofbođslega grátt hjá dómurum KSÍ. Erum búnir ađ sjá 5 atriđi bara í dag ţar sem hann er ađ fara upp í skallabolta og menn hoppa međ höndina upp á öxlina á honum og halda honum niđri
Eyða Breyta
80. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur Ó.) Kwame Quee (Víkingur Ó.)
Gult spjald út og stór mađur inn
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Nacho Heras (Víkingur Ó.)
Búinn ađ vera ađ leika sér svolítiđ ađ eldinum núna undanfarnar mínútur. Sparkađi boltanum frá eftir ađ hafa veriđ dćmdur brotlegur
Eyða Breyta
77. mín
Frábćr móttaka hjá Guđmundi Stein eftir innkast hjá Alfređ. Náđi ađ halda BBB frá sér og snúa međ móttökunni. Tók skot á nćr og Jajalo varđi í horn
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Kwame Quee (Víkingur Ó.)
Kwame vildi endilega fá spjald og tuđađi smá í Gunnari Jarli eftir ađ Kenan var dćmdur brotlegur
Eyða Breyta
74. mín Juanma Ortiz (Grindavík) Brynjar Ásgeir Guđmundsson (Grindavík)
Sóknarskipting!
Miđvörđur út og striker inn
Eyða Breyta
72. mín
Grindvíkingar eru búnir ađ vera dýrvitlausir og hlaupa mjög mikiđ eftir ţetta vítaspyrnumark
Eyða Breyta
69. mín Ţorsteinn Már Ragnarsson (Víkingur Ó.) Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.)
Pape vinnur víti og fer svo af velli stuttu síđar. Búinn ađ hlaupa vel í leiknum. Virđist nenna ađ hlaupa miklu meira ţegar hann byrjar
Eyða Breyta
67. mín MARK! Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
KENAN SKORAR ÖRUGGLEGA AF PUNKTINUM

Jajalo tók Pape niđur sem las leikinn vel. Brynjar Ásgeir ćtlađi ađ láta boltann fara og Pape komst inn á milli. Klárt brot
Eyða Breyta
66. mín
VÍTASPYRNA FYRIR ÓLAFSVÍK!!
Eyða Breyta
65. mín
ŢVÍLIK OG ÖNNUR EINS MARKVARSLA!!

Fyrirgjöf frá hćgri og Kenan henti í klippu. Var á leiđ í samúel en Jajalo átti einhverja ótrúlega markvörslu og blakađi boltanum yfir slánna
Eyða Breyta
63. mín
Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig heimamenn bregđast viđ ţessu marki Grindvíkinga. Ţeir eru búnir ađ verjast alveg vel og eiga nóg af dauđafćrum
Eyða Breyta
60. mín MARK! Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík), Stođsending: René Joensen
GRINDVÍKINGAR JAFNA!!

Eiga ţetta skiliđ. Búnir ađ sćkja vel allan leikinn. Víkingar hafa fengiđ hćttulegri fćri en Grindvíkingar hafa fengiđ helling af fćrum sjálfir.

Lélegur varnarleikur hjá Ólafsvík sem gleymdi Andra algjörlega í teignum í kjölfar aukaspyrnu viđ miđjubogann
Eyða Breyta
58. mín Will Daniels (Grindavík) Simon Smidt (Grindavík)
Síđasta sem hann gerir er ađ vinna inn brot viđ miđlínu.
Eyða Breyta
58. mín
Eivi tók Smidt niđur beint fyrir framan varamannaskýli Grindvíkinga. Ţeir trylltust nokkrir ţar. Var alls ekki gróft brot og Gunnar Jarl snöggur ađ róa menn niđur
Eyða Breyta
54. mín
Eivinas, sem er búinn ađ vera magnađur í leiknum vann boltann í mikilli ţvögu og geystist fram. Sótti svo aukaspyrnu á vinstri kantinum gegn Marínó sem ćtlađi ađ stíga hann út.

Eivi tók spyrnuna sjálfur fyrir markiđ og hún var gullfalleg, beint á kollinn á Pape en skallinn hans beint á Jajalo
Eyða Breyta
51. mín
ENN OG AFTUR KLÚĐRA VÍKINGAR DAUĐAFĆRI!

Slök sending hjá Simon Smidt og Kwame vann boltann. Alltieinu voru hann, Steini og Pape ţrír á tvo. Kwame gaf á Pape sem ćtlađi ađ gefa boltann aftur međ hćgri en rann og Björn Berg kom boltanum frá. Hrikalega klaufalegt hjá Ólsurum
Eyða Breyta
49. mín
Matthías Örn er kominn inn á miđjuna hjá Grindavík í kjölfar skiptingarinnar. Cruz í miđvörđinn
Eyða Breyta
47. mín
Alexander Veigar liggur eftir á miđjunni eftir baráttu viđ Kenan og ţarf ađ fara útaf til ađ fá ađhlynningu
Eyða Breyta
46. mín Edu Cruz (Grindavík) Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Skipting í hálfleik. Fyrirliđinn útaf
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn aftur
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hrikalega fjörugur fyrri hálfleikur. Grindvíkingar hafa fengiđ helling af fćrum en Víkingar hefđu getađ veriđ búnir ađ skora 3 eđa 4 bara úr dauđafćrum.
Eyða Breyta
43. mín
Hvernig skoruđu Ólsarar ekki!!

Alfređ komst inní sendingu og geystist upp hćgri kantinn. Kom međ fullkomna lága sendingu í teiginn en Kwame bjóst kannski ekki viđ ţví ađ sendingin yrđi svona góđ og tók snertingu í stađ ţess ađ skjóta strax. Kom boltanum út á Pape sem leit út fyrir ađ hafa veriđ ađ reikna einhverja stćrđfrćđi gátu áđur en hann mćtti skjóta á markiđ. Hann ákvađ líka ađ senda boltann, nú á Guđmund Stein sem var međ ţrjá í kringum sig og náđi ekki ađ fóta sig og á einhvern ótrúlegan hátt.... náđu Ólsarar ekki einusinni skoti ađ marki í ţessari sókn
Eyða Breyta
39. mín
HVERNIG KLIKKAĐI ANDRI RÚNAR ŢARNA!!

Einhvernveginn kemst Andri einn í gegn eftir sigur í 50/50 baráttu viđ Luba. Skotiđ hans hins vegar beint í fangiđ á Cristian. Ótrúlegt klúđur hjá markahćsta manni deildarinnar
Eyða Breyta
36. mín
Hćtta viđ mark Grindavíkur. Aftur er Eivi međ langan bolta fram völlinn og nú kom Jajalo út á móti. Var rétt á undan Pape sem hikađi smá í endann
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Alexis Egea (Víkingur Ó.)
ŢVÍLIK STRAUJUN! Tók Gunnar niđur viđ miđjuna sem ćtlađi ađ taka á móti boltanum á miđjunni en Aleix kom á sprettinum og straujađi hann
Eyða Breyta
30. mín
Mikill darrađadans í teignum áđur en aukaspyrnan loks gat átt sér stađ. Gabriel tók spyrnuna og beint á kollinn á bróđur sínum sem var aaaaaleinn en tókst einhvernveginn ađ skalla boltann framhjá markinu
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Simon Smidt (Grindavík)
Ljót tćkling Símon... Ljót tćkling!

Ţađ sást allan daginn hvađ hann ćtlađi ađ gera en í stađinn fyrir ađ toga Alfređ niđur ţá ákvađ hann ađ strauja hann aftanfrá
Eyða Breyta
25. mín
HVAĐ ER KWAME AĐ GERA!!??

Sendingin innfyrir var fullkomin frá Eivinas og Kwame var alltíeinu bara einn á móti Jajalo. Jajalo var hikandi út og Kwame ákvađ ađ reyna skot í fyrsta af 25 metra fćri og beint á Jajalo. MJÖG ILLA NÝTT
Eyða Breyta
22. mín
Tilţrif leiksins hingađ til!

Kenan var međ tvo menn í bakinu og tók léttan Cruyff snúning og skildi ţá báđa eftir liggjandi á jörđinni
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.)
Pape fćr spjald á leikaraskap viđ miđlínuna. Var ađ sćkja hratt og náđi ađ pota boltanum framhjá Marínó en lét sig falla. Hann kvartađi ekkert ţegar Gunnar spjaldađi hann
Eyða Breyta
17. mín
Update á liđi Grindvíkinga.
Óli Stefán hefur ákveđiđ ađ breyta leikstíl sinna manna eftir ađ hafa veriđ međ markatöluna 1-11 í síđustu 3 leikjum.
Jajalo
Marínó-BBB-Brynjar-Matthías-Smidt
Gunnar-René-Milos-Alexander
Andri Rúnar
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Tomasz Luba (Víkingur Ó.)
Vel gert hjá Gunnari Jarli
Eyða Breyta
13. mín
Tomasz Luba međ hressilega tćklingu á René, nýja manninn. Leikurinn heldur áfram ţar sem Andri Rúnar hélt boltanum. Náđi skoti fyrir utan teig en Martinez gerđi vel til ađ verja. Luba fćr mjög líklega spjald á eftir
Eyða Breyta
10. mín
Alexander var kominn á góđa ferđ eftir ađ mér sýndist hann hafa brotiđ á Eivinas. Leikurinn hélt áfram og hann fór á góđa siglingu. Nacho setti mjöđmina fyrir hann viđ miđlínuna ţegar hann fór framhjá honum en slapp viđ spjald
Eyða Breyta
7. mín
Kenan međ ţrumuskot utan af teig rétt framhjá stönginni. Fékk smá högg frá Gunnari og liggur ađeins eftir. Björn heimtar ađ hann fari útaf til ađ fá ađhlynningu en Gunnar Jarl vill ekki heyra ţađ
Eyða Breyta
4. mín
Grindvíkingar fá tvćr hornspyrnur í röđ á stuttum tíma. Sú fyrri olli smá usla. Cristian ţurfti ađ hlaupa hratt á nćrstöngina og kýla boltann frá en boltinn stefndi í netiđ
Eyða Breyta
2. mín MARK! Eivinas Zagurskas (Víkingur Ó.)
ŢVÍLÍKT MARK! ŢVÍLÍK BYRJUN

Kwame fór niđur í baráttu viđ Björn Berg Bryde. Mér fannst afskaplega lítiđ í ţessu og skildi ekki hvađ Gunnar var ađ dćma á. Eivi stóđ međ Gabriel bróđur sínum yfir boltanum og ţađ var sá fyrrnefndi sem fékk ađ taka og hann negldi boltanum upp í sammann í markmannshorninu
Eyða Breyta
1. mín
Víkingar fá aukaspyrnu innan viđ meter frá vítateigslínu Grindvíkinga eftir 10 sekúndur. Fannst lítiđ ađ ţessu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Gilinu í fyrri hálfleik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Uppstilling liđanna
Víking Ó:
Martinez
Gabrielius-Egea-Luba-Nacho-Alfređ
Eivinas
Kenan-Kwame
Pape-G.Steinn

Grindavík:
Jajalo
Matthías-Berg Bryde-Brynjar-Marinó
René-Gunnar Ţ-Alexander
Milos-Andri-Simon
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar ţessi liđ mćttust í 3. umferđinni komu Víkingar á óvart og spiluđu međ ţriggja manna miđvarđarlínu. Ţeir spiluđu vel í ţeim leik og unnu 3-1 sigur. Ţađ voru til ađ mynda fyrstu stig Ólsara og eitt af tveimur töpum Grindavíkur í fyrri hluta móts. Ţađ síđara kom í 11. umferđ á móti Fjölni en ţá fékk liđiđ skell 4-0 í Grafarvoginum
Eyða Breyta
Fyrir leik
GRINDVÍKINGAR ERU MĆTTIR Í HÚS
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ vekur mikla athygli ađ Grindvíkingar eru ekki mćttir í Ólafsvík og innanviđ klukkutími í ađ leikur hefjist. Ţeir hafa sem betur fer náđ ađ senda leikskýrsluna sína en heimildir mínar herma ađ ţađ séu tafir viđ Hvalfjarđargöng. Vonandi kemst liđiđ í tćka tíđ fyrir leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Hér verđur bein lýsing frá leik Víkings Ólafsvík og Grindavíkur í 14. umferđ Pepsi-deildar karla.

Ólsarar eru hárfínt fyrir ofan fallsćti, međ sama stigafjölda og ÍBV en ađeins betri markatölu. Baráttan viđ falldrauginn heldur áfram.

Grindavík hefur tapađ ţremur leikjum í röđ. Eftir magnađa byrjun á tímabilinu hefur liđiđ gefiđ rćkilega eftir og veriđ í frjálsu falli.

Ţegar liđin áttust viđ í fyrri umferđinni vann Ólafsvíkurliđiđ öflugan 3-1 útisigur í Grindavík. Guđmundur Steinn Hafsteinsson, Kenan Turudija og Ţorsteinn Már Ragnarsson skoruđu mörk Ólafsvíkurliđsins.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f) ('46)
9. Matthías Örn Friđriksson
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
16. Milos Zeravica
19. Simon Smidt ('58)
21. Marinó Axel Helgason
22. René Joensen
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson ('74)
24. Björn Berg Bryde
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
7. Will Daniels ('58)
11. Juanma Ortiz ('74)
17. Magnús Björgvinsson
25. Aron Freyr Róbertsson
26. Sigurjón Rúnarsson

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Edu Cruz
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Simon Smidt ('28)

Rauð spjöld: