Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Augnablik
LL 1
2
Stjarnan
Þór
0
1
ÍA
0-1 Steinar Þorsteinsson '48
10.05.2018  -  16:00
Þórsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Flott fótboltaveður. 8 stiga hiti, nánast logn og smá sól
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Steinar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson ('62)
Orri Sigurjónsson ('78)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ævarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('63)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Gísli Páll Helgason
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('78)
12. Aron Ingi Rúnarsson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Jakob Snær Árnason ('62)
15. Guðni Sigþórsson ('63)

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Sandor Matus
Guðni Þór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Iðunn Elfa Bolladóttir

Gul spjöld:
Nacho Gil ('52)
Ármann Pétur Ævarsson ('61)
Orri Sigurjónsson ('74)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með sigri ÍA hér í dag.
90. mín
ÍA bjargar á línu!!

90. mín Gult spjald: Andri Adolphsson (ÍA)
90. mín
Eftir að hafa fengið 8 hornspyrnur í fyrri hálfleik var ÍA að fá sýna fyrstu í síðari hálfleik, það verður ekkert úr henni
90. mín
Önnur markspyrnan sem Árni Snær sparkar beint útaf
89. mín
Dómarinn spjaldar hér bekk Þórs fyrir mótmæli
88. mín
Allt brjálað á vellinum, Jakon við það að sleppa í gegn en dæmdur brotlegur...spurning hvort þetta hafi verið brot
86. mín
íA fær aukaspyrnu á hættulegum stað

Rétt framhjá hjá Ragnar
83. mín
Það hafa verið nóg af hornspyrnum. 6. hornspyrna Þórs í leiknum
82. mín
Og því sögðu kemur flottur bolti fyrir en fer í gegnum allan pakkann og Þór nær ekki að nýta það
82. mín
Þór töluvert meira með boltann og eru mikið líklegri til að gera eitthvað hér
80. mín
Inn:Bjarki Steinn Bjarkason (ÍA) Út:Þórður Þorsteinn Þórðarson (ÍA)
78. mín
Inn:Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór ) Út:Orri Sigurjónsson (Þór )
77. mín Gult spjald: Viktor Helgi Benediktsson (ÍA)
Ljótt brot
74. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Þór )
ÍA við það að sleppa í gegn, skynsamlegt hjá Orra
71. mín
Þór er búið að vera sterkari síðustu mínútur
70. mín
Inn:Viktor Helgi Benediktsson (ÍA) Út:Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)
68. mín
Aukaspyrna sem ÍA á.
Steinar fær frítt skot í kjölfarið rétt fyrir utan teig en hittir boltann illa
63. mín
Inn:Andri Adolphsson (ÍA) Út:Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
63. mín
Inn:Guðni Sigþórsson (Þór ) Út:Alexander Ívan Bjarnason (Þór )
62. mín
Inn:Jakob Snær Árnason (Þór ) Út:Sveinn Elías Jónsson (Þór )
61. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
Ljótt tækling hjá Ármanni hér, menn voru ekki vissir hvaða spjaldi dómarinn myndi lyfta þarna
60. mín
Steinar kemur boltanum fyrir en þar er enginn ÍA maður tilbúinn
59. mín
Það er byrjað að rigna hér á Þórsvellinum

54. mín
Bjarki með flottan bolta inn fyrir á Alvaro en skotið beint á Árna í markinu
52. mín Gult spjald: Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
52. mín Gult spjald: Nacho Gil (Þór )
48. mín MARK!
Steinar Þorsteinsson (ÍA)
Við erum kominn með mark í þennan leik!!

Þór nær ekki að hreinsa eftir laust skot hjá Arnari, boltinn endar hjá Steinari sem settur hann í fjarhornið..snyrtilega klárað
48. mín
Flott spil hjá Þór, boltinn endar hjá Ármanni sem skýtur í hliðarnetið úr þröngu færi
47. mín
Þórsarar byrja af krafti og uppskera hornspyrnu
45. mín
Leikurinn að hafinn aftur. ÍA byrjar með boltann.

Sólin sem var hér í upphafi leiks er farinn og spurning hvort það sé bara að fara að rigna
45. mín
Kominn hálfleikur hér á Þórsvellinum

Vonandi láta mörkin sjá sig í síðari hálfleik
43. mín
Úff Stefán Teitur á hér fyrirgjöf sem fer í gegnum pakkanum og endar eiginlega á að vera skot..þetta var hættulegt
40. mín
Alvaro á hér fínasta sprett upp völlinn og nær skotinu en beint á Árna í markinu, Bjarki fylgir á eftir en nær ekki að koma boltanum inn
34. mín
8. hornspyrna ÍA í leiknum
33. mín
Það er afskaplega lítið að gerast í þessum leik..allavega fram að þessu. Mikill barátta í báðum liði
23. mín
ÍA fær aukaspyrnu á fínum stað

Arnar Már tekur hana og nær góðu skoti en beint á Aron í markinu
21. mín
5 hornspyrna ÍA
19. mín
Uss Stefán Teitur fær hér hörkufæri eftir að Orri Sigurjóns missir boltann klaufalega, þarna átti hann að gera betur
18. mín
ÍA að þyngja pressuna, búnir að liggja hér á Þórsurum en Þór lokar vel
13. mín
Bæði lið að reyna mikið af löngum sendingum sem eru ekki að ganga upp
12. mín
Lítið markvert að gerast þessar síðustu mínútur, bæði lið að þreifa fyrir sér
8. mín
ÍA fær sína fyrstu hornspyrnu eftir krafs í teignum, Þórsarar ekki sáttir við þennan dóm
5. mín
Liðin hafa lítið náð upp spili hérna á fyrstu fimm og skiptast svolítið á að reyna að búa til eitthvað spil
4. mín
Fyrsta færi leiksins er Þórs meginn. Alexander með aukaspyrnu fyrir þar sem Alvaro fær boltann en boltinn fer naumlega framhjá
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað

Þór byrjar með boltann
Fyrir leik
Liðin labba hér inn á völlinn

Fyrir leik
Það er ein breyting á liði Þórs frá síðasta leik. Guðni Sigþórsson er á bekknum og inn fyrir hann kemur Alexander Ívan Bjarnason.

Garðar Gunnlaugs kemur inn í byrjunarlið ÍA fyrir Ólaf Val Valdimarsson sem er ekki í hóp í dag.
Fyrir leik
Flott umgjörð hjá Þór

Hér er hoppukastali og boðið upp á eitthvað gott a grillinu
Fyrir leik
ÍA er spáð beinustu leið aftur upp í Pepsí deildina af .net og Þór er spáð í 6. sæti
Fyrir leik
Þór gerði 2-2 jafntefli við Hauka á útivelli í fyrstu umferðinni og ÍA lagði
Leiknir R. 1-0 á heimavelli.
Fyrir leik
Góðan daginn.

Hér verður bein textalýsing frá leik Þór - ÍA í Inkasso deildinni.

Þetta er fyrsti heimaleikur Þórs á þessu tímabili.

Leikurinn verður spilaður á Þórsvellinum og ég held að ég sé ekki ljúga þegar ég segi að þetta sé fyrsti leikur á grasi hér á Akureyri þetta sumarið.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('80)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
10. Steinar Þorsteinsson
10. Ragnar Leósson
15. Hafþór Pétursson
18. Stefán Teitur Þórðarson ('70)
32. Garðar Gunnlaugsson ('63)

Varamenn:
8. Hallur Flosason
16. Viktor Helgi Benediktsson ('70)
17. Andri Adolphsson ('63)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('80)
20. Alexander Már Þorláksson
26. Hilmar Halldórsson
27. Stefán Ómar Magnússon

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Skarphéðinn Magnússon

Gul spjöld:
Arnar Már Guðjónsson ('52)
Viktor Helgi Benediktsson ('77)
Andri Adolphsson ('90)

Rauð spjöld: