Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Þróttur R.
1
3
Fram
0-1 Guðmundur Magnússon '11
0-2 Guðmundur Magnússon '37
0-3 Tiago Fernandes '77
Guðmundur Friðriksson '82 1-3
Viktor Jónsson '93
11.05.2018  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Smá gola og skýjað. 8 stiga hita.
Dómari: Jóhann Gunnar Guðmundsson
Áhorfendur: Tæplega 300
Maður leiksins: Guðmundur Magnússon
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Daði Bergsson (f)
8. Aron Þórður Albertsson
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
11. Jasper Van Der Heyden ('60)
14. Hlynur Hauksson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
23. Guðmundur Friðriksson

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
3. Árni Þór Jakobsson
6. Birgir Ísar Guðbergsson
8. Baldur Hannes Stefánsson
11. Emil Atlason
15. Víðir Þorvarðarson ('60)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Haraldur Árni Hróðmarsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Gauti Kristjánsson

Gul spjöld:
Viktor Jónsson ('70)
Guðmundur Friðriksson ('78)
Ólafur Hrannar Kristjánsson ('84)

Rauð spjöld:
Viktor Jónsson ('93)
Leik lokið!
Sanngjarn sigur Fram á slökum Þrótturum.
93. mín Rautt spjald: Viktor Jónsson (Þróttur R.)
Þetta var hart. Fær annað gult fyrir að fara í 50/50 tæklingu.
89. mín
Inn:Daníel Þór Bjarkason (Fram) Út:Helgi Guðjónsson (Fram)
Helgi búin að eiga flottan leik.
88. mín
Úff þetta var dapurt. Alex Freyr vinnur boltann og og skokkar framhjá tveim Þrótturum en skýtur svo laflaust beint á Arnar Darra.
86. mín
Spyrnan háááááátt yfir
85. mín
Er comeback að gerast?! Þróttur með aukaspyrnu á hættulegum stað...
84. mín Gult spjald: Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þróttur R.)
83. mín
Inn:Már Ægisson (Fram) Út:Tiago Fernandes (Fram)
82. mín MARK!
Guðmundur Friðriksson (Þróttur R.)
Stoðsending: Aron Þórður Albertsson
Geggjuð fyrirgjöf sem Guðmundur skilar í markið
78. mín Gult spjald: Guðmundur Friðriksson (Þróttur R.)
77. mín MARK!
Tiago Fernandes (Fram)
Helgi gefur geggjaða sendingu upp kantinn á Alex sem af örlæti gefur boltann út á Orra sem er í betra færi en Orri hittir ekki boltann en Tiago mer mættur og slúttar auðveldlega
72. mín
Inn:Orri Gunnarsson (Fram) Út:Fred Saraiva (Fram)
70. mín Gult spjald: Viktor Jónsson (Þróttur R.)
Fyrir brot á Fred, þetta var ansi ódýrt.
65. mín
Hvernig skora Þróttarar ekki þarna?! Hornspyrna inn í marteig þar sem Hreinn kemur á fluginu enkl hittir ekki boltann. Fram klikkar að hreinsa í fyrstu og Ólafur skýtur í varnarmann.
63. mín
Hættulegt færi! Langt innkast Þrótts inn í teig á Viktor sem leggur hann fyrir Ólaf Hrannar sem reynir að vippa yfir markmanninn en hittir ekki ramman
61. mín Gult spjald: Tiago Fernandes (Fram)
Þetta brot var mildara en það sem var ekki spjaldað fyrir áðan
60. mín
Inn:Víðir Þorvarðarson (Þróttur R.) Út:Jasper Van Der Heyden (Þróttur R.)
60. mín
Þróttarar í þungri sókn.
53. mín
Alex Freyr er stálheppinn að fá ekki spjald fyrir brot á Hlyn Hauksyni. "Hættu þessu, mamma þín er er brjáluð" hrópar einn stuðningsmaður Þrótts á hann.
51. mín
Leikur stopp en Guðmundur Friðriks fékk höfuð högg, hluið að honum utan vallar en hann kemur fljótt aftur inná og leikar halda áfram.
49. mín
Framarar vinna aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Fred tekur sér stöðu og reynir lágan bolta sem Rafn hreinsar í horn sem Arnar kýlir út.
45. mín
Leikur hafinn
Ná Þróttur að rífa sig í gang eða neglir Guðmundur í þrennu?
45. mín
Hálfleikur
Framarar betri og hættulegri, verðskulduð forysta.
43. mín
Framarar grimmari og ákveðanari. Vinna aukaspyrnu á hættulegum stað, boltinn berst Hlyns Atla sem neglir framhjá.
37. mín MARK!
Guðmundur Magnússon (Fram)
Stoðsending: Fred Saraiva
Fram tekur stutta aukaspyrnu á vinstri kantinum, sem þræðir boltann í gegnum vörn Þróttar á Guðmund í markteignum sem kastar sér niður og skallar boltann í mittishæð í markið.
30. mín
Hornið útaf hinum megin.
29. mín
Framarar vilja spjald fyrir brot Karl Brynjars rétt fyrir utan teig Þróttar. Fram vinnur horspyrnu eftir aukaspyrnuna.
27. mín
Atli Gunnar með flotta sendingu á stúkuna þegar hann þarf að hreinsa.
25. mín
Unnar Steinn með geggjaða tæklingu sem hreinsar efnilega sókn í horn. Hornið berst út til Jasper sem reynir skot fyrir utan teig. Það er rétt framhjá.
20. mín
Tiago og Fred komast í skyndisókn eftur horn Þróttar en lokaboltinn er gripinn og Þróttur bruna fram. Aron gefur flotta fyrirgjör á Viktor, sem hefur ekki tapað skallaeinvígi hingað til en hann skallar hann hársbreidd yfir.
19. mín
Mihajilo klúðrar hreinsun og Þróttur fær horn.
18. mín
Framarar vilja víti þegar Tiago fellur í teignum, sýnist það hafa verið full mikil bjartsýni.
16. mín
Og svo færi hinum megin! Flott sókn Þróttara endar með fyrirgjöf á teiginn á Viktor Jónsson sem nær ekki alveg að stýra skallanum sem endar í höndunum á Atla Gunnari.
14. mín
Framar fá hálf færi, skalli yfir varnarlínu Þróttar eftir markspyrnu á Fred sem skýtur úr þröngu færi beint á Arnar Darra.
11. mín MARK!
Guðmundur Magnússon (Fram)
Stoðsending: Hlynur Atli Magnússon
Aukaspyrn rétt fyrir utan teig sem fer í fallegan boga til Hlyns á fjær stöngina sem skallar hann til baka á Guðmund sem afgreiðir hann snyrtilega í netið.
10. mín
Úffff, Helgi Guðjóns vill gleyma þessu sem allra fyrst. Frederico kemst inn að endalínu og gefur út í teiginn þar sem Helgi er einn og óvaldaður em hann slæsar boltann framhjá.
9. mín
Þróttarar vilja aukaspyrnu fyrir brot á Mihjailo á kantinum, en Fram fær innkast.
6. mín
Veit hvort þetta var léleg fyrirgjöf eða djarft skot en Mihajlo sendir háan bolta á markið og Arnar Darri þarf að verja á línunni.
4. mín
Þróttur kemst tvisvar í boltann og bruna upp völlinn. Fyrst er það Jasper og svo Viktor sem reyna fyrirgjafir af sitthvorum kantinum en Framarar verjast vel.
3. mín
Fram meira með boltann til að byrja með.
1. mín
Leikur hafinn
Fram byrjar með boltann og sækja í átt að miðbænum.
Fyrir leik
Liðin rölta inn á völl, stúkan nokkuð setin og góð stemning í henni.
Fyrir leik
Liðin farin inn í klefa og áhorfendur streyma í stúkuna úr tjaldinu. Alveg að bresta á.
Fyrir leik
Fyrir leik
Í fjölmiðla stúkuna er að berast formleg kvörtun um lagavalið og skipt verður úr gömlu og góðu rokki í popp tónlist nútímans.
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl og sólin ákvað að mæta með.
Fyrir leik
Gunnlaugur Jónson treystir hins vegar á sama byrjunarlið og gegn Njarðvík. Það eru þrjú korter í leik og áhorfendur byrjaðir að týnast á völlinn. Það er smá gola en samt ágætlega hlýtt. Kvet alla að sjálfsögðu til að grípa sér þykka úlpu og kíkja á völlinn.
Fyrir leik
Byrjunarlið dottinn í hús. Pedro gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu, út detta Mikael Egill Ellertsson og Dino Gavric en inn koma Mahajlo Jakimoski og Helgi Guðjónsson.
Fyrir leik
Fram er að hefja sitt fjórða tímabil í Inkasso deildinni. Þeir voru gagnrýndir síðasta sumar þegar þeir sögðu Ásmundi Arnarsyni og réðu portúgalan Pedro Hipolito til starfa. Hann fær nú heilt tímabil með liðinu og ætlar sér stóra hluti með liðið. Fótbolti.net var ögn bölsýnari og spáði liðinu miðjumoði.

Spá Fótbolta.net
Fyrir leik
Fyrir mótið spáði Fótbolti.net Þrótti fjórða sæti. Þeir náðu að keppa um Pepsi sæti í fyrra en það klikkaði á loka metrunum. Það eru ekki nema tvö ár síðan þeir voru í efstu deild og þeir ætla sér klárlega að berjast um endurkomu þangað í sumar.

Spá Fótbolta.net
Fyrir leik
Bæði lið gerðu jafntefli í fyrstu umferð, Þróttur 1-1 við Njarvík og Fram 2-2 við Selfoss.
Fyrir leik
Góðan daginn og velkomin að Eimskipavöllinn þar sem Þróttur Reykjavík og Fram eiga leik í annarri umferð Inkasso deildarinnar.
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
3. Heiðar Geir Júlíusson
9. Helgi Guðjónsson ('89)
9. Mihajlo Jakimoski
10. Fred Saraiva ('72)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes ('83)
77. Guðmundur Magnússon

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson
10. Orri Gunnarsson ('72)
15. Daníel Þór Bjarkason ('89)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
19. Magnús Snær Dagbjartsson
23. Már Ægisson ('83)

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:
Tiago Fernandes ('61)

Rauð spjöld: