Kári
3
4
Víkingur R.
0-1 Örvar Eggertsson '18
Ragnar Már Lárusson '22 1-1
Páll Sindri Einarsson '43 2-1
Andri Júlíusson '44 3-1
3-2 Davíð Örn Atlason '46
3-3 Rick Ten Voorde '59
3-4 Alex Freyr Hilmarsson '112
31.05.2018  -  19:15
Akraneshöllin
16-liða úrslit Mjólkurbikarsins
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Brynjar Snær Pálsson(Kári)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
Andri Júlíusson ('87)
2. Brynjar Snær Pálsson
3. Sverrir Mar Smárason (f)
8. Páll Sindri Einarsson
10. Ragnar Már Lárusson ('71)
15. Sindri Snæfells Kristinsson
17. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('63)
23. Guðlaugur Þór Brandsson
23. Oskar Wasilewski
37. Guðfinnur Þór Leósson

Varamenn:
1. Guðmundur Sigurbjörnsson (m)
12. Andri Þór Þórunnarson (m)
2. Þór Llorens Þórðarson ('63)
5. Arnar Freyr Sigurðsson
5. Birgir Steinn Ellingsen
10. Jón Vilhelm Ákason
11. Gylfi Brynjar Stefánsson ('97)
14. Kristófer Daði Garðarsson ('71)
20. Benedikt Valur Árnason

Liðsstjórn:
Lúðvík Gunnarsson (Þ)
Valgeir Daði Valgeirsson
Bakir Anwar Nassar
Brandur Sigurjónsson
Sveinbjörn Geir Hlöðversson

Gul spjöld:
Andri Júlíusson ('61)
Guðlaugur Þór Brandsson ('85)
Páll Sindri Einarsson ('119)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með sigri Víkings eftir þræl skemmtilegann leik.
Viðtöl á eftir.
120. mín
120+
Venjulegur leiktími í framlengingu er liðin.
119. mín Gult spjald: Páll Sindri Einarsson (Kári)
118. mín
Víkingar eru meira með boltann en Káramenn eru ekki á að gefast upp!
113. mín
Sindri kominn aftur inná.
112. mín MARK!
Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Nikolaj Hansen
MARK!!!
Víkingar eru komnir yfir!
110. mín
Sindri labbar útaf með krampa.
Ekki gott fyrir Kára að vera einum færri.
107. mín
Víkingar áttu skot á mark en Gunnar Bragi varði þrusu vel!
106. mín
Seinni hálfleikur framlengingarinnar er hafinn og það er ekki laust við að liðin séu orðin þreytt.
105. mín
Leikur hafinn
105. mín
Hálfleikur
Ennþá er jafnt á milli Kára og Víkinga.
105. mín
Alex Freyr átti skot framhjá.
103. mín
Harkan heldur áfram og Kristófer átti skot í stöng!
97. mín
Inn:Gylfi Brynjar Stefánsson (Kári) Út:Bakir Anwar Nassar (Kári)
95. mín
Bakir var kominn einn í sókn og var dreginn niður af Víkingi og liggur í gólfinu.
Það leið örugglega mínúta áður en dómarinn flautaði til að stöðva leikinn.
Bakir er greinilega meiddur og verið er að setja hann á börur.
Vonandi er þetta ekki alvarlegt.
93. mín
Inn:Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.) Út:Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur R.)
91. mín
Leikur hafinn
90. mín
Venjulegum leiktíma er lokið og það er framlengt í stöðunni 3 - 3.
90. mín
90 mín er hafin!
88. mín
Það er ekki mikið eftir af venjulegum leiktíma og leikurinn er jafn!
87. mín
Inn:Bakir Anwar Nassar (Kári) Út:Andri Júlíusson (Kári)
85. mín Gult spjald: Guðlaugur Þór Brandsson (Kári)
78. mín
Káramenn voru ekki sáttir við að Serigne væri með boltann fyrir utan línu en dómarinn sá það ekkiog leikurinn hélt áfram.
77. mín
Núna munaði litlu að Víkingar kæmust yfir en ég sá ekki hver átti skotið , en þvílík vörn Káramanna!
74. mín
Tvisvar hefur legið við að annað liðið komist yfir, fyrst Víkingar og svo Kári.
71. mín
Inn:Kristófer Daði Garðarsson (Kári) Út:Ragnar Már Lárusson (Kári)
63. mín
Inn:Þór Llorens Þórðarson (Kári) Út:Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kári)
61. mín Gult spjald: Aron Már Brynjarsson (Víkingur R.)
61. mín Gult spjald: Andri Júlíusson (Kári)
60. mín
Það munaði litlu að Kári hefði komist yfir núna!
59. mín MARK!
Rick Ten Voorde (Víkingur R.)
Stoðsending: Örvar Eggertsson
MARK!!!
Víkingar eru búnir að jafna!!
Þessi leikur er mikil skemmtun!
57. mín
Lið Víkinga er mun meira með boltann en Káramenn fá alltaf eina og eina sókn.
52. mín
það er hvert dauðafærið á fætur öðru hérna, hörkuleikur!
46. mín MARK!
Davíð Örn Atlason (Víkingur R.)
MARK!!!
Víkingar byrja á að minnka muninn með skallamarki Davíðs Arnar.
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Káramenn leiða í hálfleik á Akranesi!
Frekar óvænt staða má segja!
44. mín MARK!
Andri Júlíusson (Kári)
MARK!!!
Eftir afdrifarík mistök Serigne komust Káramenn að opnu marki og Andri skoraði!
43. mín MARK!
Páll Sindri Einarsson (Kári)
MARK!!!
Káramenn fá aukaspyrnu í teigboganum og Páll Sindri gerir sér lítið fyrir og skorar!
37. mín
Alex Freyr tók aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og Gunnar Bragi rétt varði.
34. mín
Logi Tómasson átti skot framhjá marki Kára og er leikurinn búinn að vera í þeim dúr síðustu mínútur.
30. mín
Vegna aðstöðuleysis verða færslurnar færri í þessum leik en í venjulegri lýsingu.
27. mín
Inn:Aron Már Brynjarsson (Víkingur R.) Út:Arnþór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Lið Víkinga gerir sína fyrstu breytingu.
26. mín
Alex á skot að marki Káramanna en Gunnar ver vel.
Lið Víkinga hafa verið meira með boltann en Káramenn hafa varist vel.
22. mín MARK!
Ragnar Már Lárusson (Kári)
MARK!!
Káramenn eru búnir að jafna með marki Ragnars Más.
18. mín MARK!
Örvar Eggertsson (Víkingur R.)
MARK!!
Víkingar eru komnir yfir eftir mark Örvars.
13. mín
Lið Víkings hefur verið töluvert meira með boltann síðustu mínútur.
11. mín
3. mín
Káramenn byrja af krafti og áttu þrisvar skot á mark en það var Serigne sem varði vel í öll skiptin.
1. mín
Víkingar byrja með boltann.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn.
Fyrir leik
Senegalski markvörðurinn Serigne Mor Mbaye byrjar í marki Víkinga í kvöld. Þetta er hans fyrsti alvöru leikur síðan hann kom til landsins. Annars gerir Logi Ólafsson sex aðrar breytingar á byrjunarliði sínu. Sindri Scheving, Gunnlaugur Hlynur Birgisson, Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Örvar Eggertsson, Atli Hrafn Andrason og Logi Tómasson fá að byrja.

Arnþór Ingi Kristinsson er með fyrirliðabandið hjá Víkingi en hann er uppalinn á Skaganum.

Frá síðasta deildarleik Kára eru gerðar þrjár breytingar. Andri Júlíusson, Ragnar Már Lárusson og Marinó Hilmar Ásgeirsson koma inn í byrjunarliðið hjá Skagapiltum.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson

Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Ólíklegt er að Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, verði með í dag en hann fór meiddur af velli gegn Fjölni á sunnudaginn.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Kári hóf keppni í 1. umferð bikarsins og burstaði þar Hörð Ísafirði 13-1. Í 2. umferð vann liðið síðan Elliða 9-1.

Kári lagði Hött 5-2 í framlengdum leik í 32-liða úrslitum á meðan Víkingur vann Reyni Sandgerði 2-0 á útivelli.

Víkingur er með sex stig í 9. sæti Pepsi-deildarinnar en Kári er með níu stig í 4. sæti í 2. deildinni.
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góða kvöldið!

Hér verður bein textalýsing frá leik Kára og Víkings R. í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving
3. Logi Tómasson
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('93)
7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Rick Ten Voorde
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Örvar Eggertsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson ('27)
24. Davíð Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason

Varamenn:
1. Andreas Larsen (m)
8. Viktor Örlygur Andrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('93)
20. Aron Már Brynjarsson ('27)
23. Nikolaj Hansen
25. Vladimir Tufegdzic
26. Valdimar Ingi Jónsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson

Gul spjöld:
Aron Már Brynjarsson ('61)

Rauð spjöld: