Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Keflavík
1
1
KR
0-1 Emil Atlason '57
Guðmundur Steinarsson '64 1-1
12.07.2012  -  20:00
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild Karla
Aðstæður: Njarðvíkurblíða með smá andvara.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 1340
Maður leiksins: Ómar Jóhannsson
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Ómar Jóhannsson
Jóhann Birnir Guðmundsson ('84)
Sigurbergur Elísson ('74)
6. Einar Orri Einarsson

Varamenn:
9. Daníel Gylfason ('84)
11. Bojan Stefán Ljubicic ('82)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Gregor Mohar ('92)
Jóhann Birnir Guðmundsson ('65)
Grétar Atli Grétarsson ('39)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Gott kvöld og velkomin með okkur í beina textalýsingu frá Nettóvellinum í Keflavík þar sem heimamenn taka á móti KR í fyrsta leik 11 umferðar Pepsi-deildar karla. Við reynum að flytja ykkur fréttir um leið og þær berast, eða því sem næst.
1. mín
Leikurinn er hafinn.
1. mín
Guðmundur Steinarsson með fyrsta færið en laust skot hans beint á Hannes í markinu
7. mín
Leikurinn fer rólega af stað en það eru samt heimamenn sem byrja ákveðnari ig Denis Selimovic átt hér hörku skot að marki eftir hornspyrnu en skotið yfir
13. mín Gult spjald: Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR)
Togaði í Sigurberg þegar hann var að komast í ákjósanlega stöðu
16. mín
Arnór Ingvi við það að komast einn í gegn en Grétar Sigfinnur með góða tæklingu og vann boltann.
21. mín
Þetta er rólegt hér í Keflavík. Heimamenn verið heldur sterkari en KRingar eru heldur að hressast
27. mín
Nú væri gott að hafa gott kaffi í blaðamannastúkunni því hér er ekkert að gerast.
30. mín
Baldur Sigurðsson með góðan skalla af markteig en Ómar varði glæsilega
34. mín
Arnó Ingvi í dauðafæri en skalli hans varinn frábærlega af Hannesi Halldórssyni
36. mín
Arnór aftur í ágætis færi en aftur ver Hannes
39. mín Gult spjald: Grétar Atli Grétarsson (Keflavík)
42. mín
Jóhann Birnir í dauðafæri en hitti boltann illa og skot hans langt yfir mark KR
45. mín
Hæer í Keflavík er kominn hálfleikur og staðan jöfn 0-0. Keflvíkingar hafa verið talsvert sterkari án þess að ná að nýta sér það. Við komum aftur eftir kaffisopann.
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn
49. mín
Keflvíkingar í dauðafæri en Jóhann hitti ekki knöttinn og hann rann aftur fyrir mark KR
55. mín
Jæja!!!!! Ekkert að gerast hér
57. mín MARK!
Emil Atlason (KR)
Skalli eftir hornspyrnu frá Bjarna Guðjónssyni
57. mín
Arnór Ingvi með hörkuskot en rétt yfir
58. mín
Inn:Björn Jónsson (KR) Út:Emil Atlason (KR)
64. mín MARK!
Guðmundur Steinarsson (Keflavík)
Fékk boltann óvænt í fætur inn fyrir vörn KR og kláraði örugglega.
65. mín Gult spjald: Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
Fór með takkana í höfuð Magnúsar Lúðvíkssonar sem fer af velli og virðist hafa beðið um skiptingu
68. mín
Þorsteinn Ragnarsson fékk stungusendingu innfyrir vörn heimamanna en Ómar bjargaði með góðu úthlaupi
69. mín
Inn:Haukur Heiðar Hauksson (KR) Út:Magnús Már Lúðvíksson (KR)
Manús fór meiddur af velli
72. mín Gult spjald: Baldur Sigurðsson (KR)
72. mín
Baldur Sigurðsson í dauðafæri en Ómar ver skalla hans af stuttu færi á meistaralegan hátt
74. mín
Inn:Hilmar Geir Eiðsson (Keflavík) Út:Sigurbergur Elísson (Keflavík)
76. mín Gult spjald: Bjarni Guðjónsson (KR)
82. mín
Inn:Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík) Út:Arnór Ingvi Traustason (Keflavík)
83. mín
Inn:Atli Sigurjónsson (KR) Út:Viktor Bjarki Arnarsson (KR)
84. mín
Inn:Daníel Gylfason (Keflavík) Út:Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
Hafliði Breiðfjörð
92. mín Gult spjald: Gregor Mohar (Keflavík)
Gregor fær áminningu fyrir að brjóta á Atla Sigurjónssyni sem var á miklum spretti upp völlinn.
Hafliði Breiðfjörð
Leik lokið!
Leiknum er lokið með 1 - 1 jafntefli. Frekari umfjöllun og viðtöl hér á Fótbolta.net síðar í kvöld.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
Viktor Bjarki Arnarsson ('83)
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
8. Baldur Sigurðsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
11. Emil Atlason ('58)
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Guðmundur Reynir Gunnarsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
3. Haukur Heiðar Hauksson ('69)
5. Egill Jónsson
23. Atli Sigurjónsson ('83)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Bjarni Guðjónsson ('76)
Baldur Sigurðsson ('72)
Guðmundur Reynir Gunnarsson ('13)

Rauð spjöld: