Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fram
1
0
Leiknir R.
Almarr Ormarsson '67 1-0
Halldór Arnarsson '89
01.02.2013  -  19:00
Egilshöll
Reykjavíkurmótið
Dómari: Þorvaldur Árnason
Byrjunarlið:
1. Denis Cardaklija (m) ('56)
Halldór Hermann Jónsson
Daði Guðmundsson
9. Haukur Baldvinsson
11. Almarr Ormarsson
13. Viktor Bjarki Arnarsson
14. Halldór Arnarsson

Varamenn:
1. Ögmundur Kristinsson (m) ('56)
8. Aron Þórður Albertsson
11. Jökull Steinn Ólafsson
21. Stefán Birgir Jóhannesson
23. Benedikt Októ Bjarnason ('60)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Halldór Arnarsson ('34)
Jón Gunnar Eysteinsson ('42)
Haukur Baldvinsson ('87)

Rauð spjöld:
Halldór Arnarsson ('89)
Leik lokið!
Fram vann en Leiknir fer í undanúrslit. Fram hefði þurft að vinna með þriggja marka mun til að komast áfram.
92. mín
Haukur Baldvins í dauðafæri en Eyjólfur varði.
90. mín
Komið í uppbótartíma.
89. mín Rautt spjald: Halldór Arnarsson (Fram)
ÍR-ingurinn fær sitt annað gula spjald og þar með rautt. Fór í tæklingu og fékk réttilega sína aðra áminningu.
87. mín Gult spjald: Haukur Baldvinsson (Fram)
Var rangstæður en kláraði færið löngu eftir að búið var að flauta. Það má ekki.
86. mín
Viktor Bjarki lék sér að hverjum varnarmanninum á fætur öðrum en einhver náði að komast fyrir skot hans. Leikurinn fer fram á vallarhelmingi Leiknis.
83. mín
Gunnar Oddgeir með fyrirgjöf sem datt ofan á þverslánna.
82. mín
Framarar verið talsvert betri í seinni hálfleiknum en ekki skapað sér mörg almennileg færi.
77. mín
Daði Guðmundsson með aukaspyrnu fyrir Fram úr góðu færi en boltinn hárfint framhjá.
74. mín
Inn:Steinarr Guðmundsson (Leiknir R.) Út:Skúli Bragason (Leiknir R.)
74. mín
Inn:Ingólfur Örn Kristjánsson (Leiknir R.) Út:Sævar Freyr Alexandersson (Leiknir R.)
72. mín
Annað mark frá Fram strax í loftinu. Leiknismenn að gefa eftir. Ekkert bit fram á við frá Leiknismönnum og Framarar ráða ferðinni sem stendur.
67. mín MARK!
Almarr Ormarsson (Fram)
Almarr hefur komið Fram yfir með skalla eftir fyrirgjöf frá vinstri. Skoraði á nærstönginni. Fyrsta markið sem Leiknir fær á sig á mótinu.
66. mín
Inn:Hrannar Jónsson (Leiknir R.) Út:Birkir Björnsson (Leiknir R.)
Fyrsta skipting Leiknis.
62. mín
Halldór Arnarsson er kominn í miðvörðinn, stöðuna sem hann spilaði hjá ÍR.
60. mín
Inn:Benedikt Októ Bjarnason (Fram) Út:Ólafur Örn Bjarnason (Fram)
57. mín
Allt með kyrrum kjörum í þessum seinni hálfleik. Erfitt að sjá hvernig Fram ætlar að skora þrjú en liðið þarf að vinna með þriggja marka mun til að komast áfram.
56. mín
Inn:Ögmundur Kristinsson (Fram) Út:Denis Cardaklija (Fram)
Cardaklija varð fyrir meiðslum og þarf að yfirgefa völlinn.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn - Engar breytingar á liðunum.
45. mín
Hálfleikur - Enn markalaust.
43. mín
Hilmar Árni aftur með aukaspyrnuna. Aftur er skotið laflaust.
42. mín Gult spjald: Jón Gunnar Eysteinsson (Fram)
Braut af sér svona fimm metrum fyrir utan vítateig.
41. mín
Inn:Gunnar Oddgeir Birgisson (Fram) Út:Hólmbert Aron Friðjónsson (Fram)
Hólmbert lenti í samstuði og þarf að yfirgefa völlinn vegna meiðsla.
41. mín
Meðal áhorfenda í kvöld er kóngurinn sjálfur úr Ólafsvíkinni, Ejub Purisevic. Fram mætir Víkingi Ólafsvík í fyrstu umferði Pepsi-deildarinnar svo það er ekki seinna vænna að byrja að njósna :)
36. mín
Fram þarf að vinna með þriggja marka mun. Það minnkar líkur þeirra ansi mikið að hvorki Kristinn Ingi Halldórsson og Steven Lennon eru með. Báðir eru þeir meiddir.
34. mín Gult spjald: Halldór Arnarsson (Fram)
Braut á Hilmari Árna rétt fyrir utan teig. Hilmar tók aukaspyrnuna sjálfur en skotið laust og beint í fangið á Denis Cardaklija.
26. mín
Birkir Björnsson með bestu marktilraun Leiknis en skotið hans flaug rétt framhjá fjærstönginni. Jafnræði.
20. mín
Almarr Ormarsson er fyrirliði Fram í kvöld en Ólafur Hrannar er með bandið hjá Leikni.
18. mín
Halldór Arnarsson spilar í hægri bakverði Fram í dag en Daði Guð í þeim vinstri. Halldór væntanlega vel peppaður í þennan leik enda uppalinn ÍR-ingur.
12. mín
Brynjar Óli með skelfileg mistök í vörn Leiknis sem gerir það að verkum að Viktor Bjarki fær fínt færi en skot hans dapurt.
10. mín
Leikurinn fer rólega af stað, Framarar meira með boltann í upphafi.
6. mín
Seinni hálfleikur fer afskaplega rólega af stað, afskaplega. Það þarf margt að breytast til að Fram tryggi sér ekki sæti í undanúrslitum.
1. mín
Leikurinn hafinn
Fyrir leik
Heil og sæl.

Lokaumferð B-riðils Reykjavíkurmótsins fer fram í kvöld.

19:00 Fram - Leiknir
21:00 Fylkir - Víkingur R.

Fyrri leikurinn er leikur Fram og Leiknis. Framarar verða að vinna leikinn með þriggja marka mun og þá eru þeir öruggir áfram.

Ef Frömurum tekst ekki að vinna með þriggja marka mun þá fer Leiknir áfram svo óhætt er að segja að Breiðholtsliðið sé í lykilstöðu og með annan fótinn í undanúrslitum.

Athygli vekur að Denis Cardaklija fær tækifæri í markinu hjá Fram. Hjá Leikni er Ólafur Hrannar Kristjánsson kominn aftur í byrjunarliðið en hann missti af síðasta leik vegna meiðsla í baki.
Byrjunarlið:
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
11. Brynjar Hlöðversson
14. Birkir Björnsson ('66)
21. Hilmar Árni Halldórsson

Varamenn:
23. Gestur Ingi Harðarson
88. Sindri Björnsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: