Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
FH
1
3
͍BV
Teresa Marie Rynier '20 1-0
1-1 Shaneka Jodian Gordon '31
1-2 Sóley Guðmundsdóttir '65
1-3 Bryndís Jóhannesdóttir '67
25.06.2013  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Jóhann Óskar Þórólfsson
Byrjunarlið:
1. Nanna Rut Jónsdóttir (m)
Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
Sigrún Ella Einarsdóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir ('83)
6. Berglind Arnardóttir ('72)
6. Heiða Dröfn Antonsdóttir
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
14. Margrét Sveinsdóttir
15. Teresa Marie Rynier
17. Guðrún Björg Eggertsdóttir
26. Ashlee Hincks ('65)

Varamenn:
4. Guðrún Höskuldsdóttir
17. Alda Ólafsdóttir ('83)
18. Maggý Lárentsínusdóttir
28. Sara Hólm Hauksdóttir

Liðsstjórn:
Halla Marinósdóttir
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Hafdís Erla Gunnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komið þið sæl og blessuð og verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Kaplakrikavelli.

Hér í dag eigast við FH og ÍBV í Pepsi-deild kvenna.
Fyrir leik
FH-stelpur eru í 7.sæti deildarinnar með 8 stig eftir sjö umferðir.

ÍBV-stelpur eru í 3.sæti deildarinnar með 13 stig, markatöluna 22-12 á meðan FH er með markatöluna 14-19.
Fyrir leik
Það er svokölluð "FH-grýla" í Eyjum, en ÍBV-liðið tapaði báðum leikjum sínum gegn FH á síðasta sumri og þær töpuðu einnig í Lengjubikarnum í vetur.

FH rótburstaði ÍBV hér í Kaplakrika í fyrra, 4-1 og unnu síðan stórsigur í Eyjum, 3-0.
Fyrir leik
Liðin eru komin til búningsherbergja að þjappa sér saman fyrir leikinn. Það er frábært veður til knattspyrnuiðkunar og hér má búast við hörkuleik!
Fyrir leik
Vallarkynnir FH-inga, Stefán Þór Jónsson var við það að byrja að kynna lið beggja liða, þegar hann áttaði sig á því að hann var með leikskýrslu frá því í gær, úr leik FH og Fylkis. Hann þurfti því að biðjast velvirðingar og því fá þeir 37 áhorfendur sem mættir eru til leiks, ekki að heyra liðin kynnt.
1. mín
Leikurinn er hafinn... FH leikur í hvítu og ÍBV í rauðu.
6. mín
Sigrún Ella sloppin í gegn en Bryndís Lára kemur vel á móti og FH fær horn. FH-stelpur nýttu sér það ekki og Eyjastelpur náðu boltanum auðveldlega.
9. mín
Sóley Guðmundsdóttir með skot að marki en Nanna Rut grípur auðveldlega.
20. mín MARK!
Teresa Marie Rynier (FH)
Teresa átti frábært skot fyrir utan teig, yfir Bryndísi Láru í markinu og í fjærhornið.
29. mín
Rólegt þessa stundina. Eyjastelpur komast lítt áleiðis gegn sterkri vörn FH. Gestirnir eru að reyna stungu sendingar innfyrir vörnina en Shaneka hefur ekki enn fundið sig í leiknum.
31. mín MARK!
Shaneka Jodian Gordon (͍BV)
#JINX. Tek það á mig. Shaneka fékk boltann við hornfánann, hljóp að átt að markinu og skaut síðan í nærhornið. Nanna stóð eins og stytta í markinu og hafði ekki erindi sem erfiði. Staðan orðin jöfn, 1-1.
45. mín
Hálfleikur. Jafn leikur hér í Krikanum og sanngjörn staða í hálfleik. Það getur allt gerst í seinni hálfleik!
46. mín
Inn:Þórhildur Ólafsdóttir (͍BV) Út:Rosie Sutton (͍BV)
46. mín
Shaneka Gordon í daaaaaaaaauðafæri .... en arfaslakt skot hennar framhjá.
48. mín
Eyjastelpur byrja seinni hálfleikinn mun betur. Nadia Lawrence með skot innan teigs en Nanna Rut ver í horn.
50. mín
Ashlee Hincks með hörku skot í tréverkið! Þessi byrjun á seinni hálfleiknum gefur vonandi góð fyrirheit fyrir því sem koma skal. Nóg af færum og mikið fjör.
59. mín
Inn:Bryndís Hrönn Kristinsdóttir (͍BV) Út:Guðrún Bára Magnúsdóttir (͍BV)
61. mín
Þórhildur Ólafsdóttir með skot í slánna eftir sendingu frá Shaneku. Guðrún Jóna þjálfari FH allt annað en sátt með dómara leiksins, þar sem stuttu áður var annar bolti inná vellinum en dómari leiksins lét leikinn halda áfram!
65. mín MARK!
Sóley Guðmundsdóttir (͍BV)
Mark beint úr hornspyrnu!!! ótrúlegt. Nanna Rut ætlaði að slá boltann, en sló boltann í stöngina og inn.
65. mín
65. mín
Inn:Halla Marinósdóttir (FH) Út:Ashlee Hincks (FH)
67. mín
67. mín MARK!
Bryndís Jóhannesdóttir (͍BV)
Eftir misskilning í vörn FH, nýtti Bryndís sér það og skallaði boltann í autt markið.
71. mín
Sigrún Ella slapp í gegn en Bryndís Lára lokaði vel í marki ÍBV.
72. mín
Inn:Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir (FH) Út:Berglind Arnardóttir (FH)
80. mín
Eyjastelpur eru nær því að bæta við en FH að minnka muninn.
83. mín
Inn:Alda Ólafsdóttir (FH) Út:Margrét Sif Magnúsdóttir (FH)
90. mín
Inn:Tanja Rut Jónsdóttir (͍BV) Út:Shaneka Jodian Gordon (͍BV)
Leik lokið!
Sanngjarn sigur Eyjastelpna í Kaplakrika. Eftir jafnan fyrri hálfleik höfðu Eyjastelpur yfirtökin í seinni hálfleik og uppskáru öll stigin sem í boði voru.
Byrjunarlið:
1. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
3. Sara Rós Einarsdóttir
4. Sabrína Lind Adolfsdóttir
5. Ana Maria Escribano Lopez
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Bryndís Jóhannesdóttir
10. Rosie Sutton ('46)
13. Nadia Lawrence
17. Shaneka Jodian Gordon ('90)
19. Guðrún Bára Magnúsdóttir ('59)

Varamenn:
12. Karitas Þórarinsdóttir (m)
6. Díana Dögg Magnúsdóttir
15. Bjartey Helgadóttir
16. Maria Davis
18. Tanja Rut Jónsdóttir ('90)
20. Þórhildur Ólafsdóttir ('46)
23. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir ('59)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: