Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Tindastóll
3
0
Fylkir
Elísa Bríet Björnsdóttir '12 1-0
María Dögg Jóhannesdóttir '44 2-0
Laufey Harpa Halldórsdóttir '85 3-0
09.05.2024  -  16:00
Greifavöllurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og blíða og smá gola
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Elísa Bríet
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Gabrielle Kristine Johnson
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir ('78)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir ('67)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
16. Annika Haanpaa
27. Gwendolyn Mummert ('86)
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('86)
4. Birna María Sigurðardóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('78)
17. Hugrún Pálsdóttir ('67)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Bergljót Ásta Pétursdóttir
Árný Lilja Árnadóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Richard Eirikur Taehtinen

Gul spjöld:
Annika Haanpaa ('84)

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Tindastóll með frábæran 3 - 0 sigur gegn Fylki á sínum vara heimavelli
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikur hjá Stólunum, bæði á boltanum og þegar þær voru ekki með boltann. Pressan var frábær og áttu Fylkir erfit með að komast yfir miðju í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik voru þær ekki alveg jafn hátt og minna að færum en samt fagmanleg framistaða í seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Elísa Bríet
Elísa var frábær í dag, fyrir utan markið var hún í nánast öllum boltum og var mikilvægur partur af uppspili Stólana
2. Laufey Halldórsdóttir
Laufey var einnig frábær í dag, hún var dugleg að fara upp kantinn úr vængbakvarðarstöðunni og að koma boltanum fyrir, svo kórunaði hún þennan góða leik með marki
Atvikið
Helga Guðrún leit út fyrir að hafa lent í hræðilegum meiðslum snemma í leiknum og fór langur tíma að græja hana aftur, hún kom síðan aftur inn á áður en hún fór af velli í hálfleik líklegast útaf meiðslum
Hvað þýða úrslitin?
Eftir leikinn í dag eru Stólarnir í 4 sæti með 6 stig og lítur þetta mjög vel út hjá þeim. Fylkis stelpur voru að tapa sínum fyrsta leik og eru þær í 6 sæti.
Vondur dagur
Kayla Bruster átti mjög vondan dag í vörn Fylkis í dag, hún var óörugg með boltan og það voru mistök frá henni sem leiddu að fyrsta marki Stólana.
Dómarinn - 7
Það voru sumir dómar eða ekki dómar sem voru skrítinir en alls ekki nein stór mistök. Stóð sig bara með prýði
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir (f)
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
7. Tinna Harðardóttir ('63)
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('63)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir ('87)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir ('75)
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('46)
25. Kayla Bruster

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('63)
10. Klara Mist Karlsdóttir ('75)
13. Kolfinna Baldursdóttir ('87)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir ('63)
22. Emma Sól Aradóttir ('46)
24. Katrín Sara Harðardóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: