Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 01. mars 2015 18:03
Alexander Freyr Tamimi
Einkunnir úr Chelsea - Tottenham: Terry bestur
Terry skoraði og var sterkur í vörn Chelsea.
Terry skoraði og var sterkur í vörn Chelsea.
Mynd: Getty Images
Chelsea vann 2-0 sigur gegn Tottenham þegar liðin mættust í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley í dag.

John Terry skoraði fyrra mark Chelsea, en það seinna var sjálfsmark frá Kyle Walker eftir skot frá Diego Costa. Þeir Terry og Costa fá báðir 8 í einkunn frá vefsíðunni Goal.com, en Terry fær þó titilinn maður leiksins hér hjá okkur.

Slakastir þóttu þeir Nacer Chadli og Andros Townsend hjá Tottenham, en þeir fá einungis 4 í einkunn.

Einkunnir Chelsea:
Petr Cech - 6
Kurt Zouma - 7
Cesar Azpilicueta - 7
John Terry - 8 (Maður leiksins)
Branislav Ivanovic - 7
Gary Cahill - 7
Willian - 7
Ramires - 6
Eden Hazard - 7
Cesc Fabregas - 7
Diego Costa - 8

Varamenn: Cuadrado - 5

Einkunnir Tottenham:
Hugo Lloris - 6
Kyle Walker - 6
Jan Vertonghen - 5
Eric Dier - 5
Danny Rose - 5
Ryan Mason - 6
Nacer Chadli - 4
Nabir Bentaleb - 6
Christian Eriksen - 5
Andros Townsend - 4
Harry Kane - 5

Varamenn: Dembele - 5, Lamela - 5

Athugasemdir
banner
banner
banner