mið 01. apríl 2015 10:34
Magnús Már Einarsson
Luka með námskeið um spyrnur, skalla og gabbhreyfingar
Luka Kostic.
Luka Kostic.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Luka Kostic er með skemmtilegt 2 vikna námskeið um spyrnur, skalla og gabbhreyfingar sem hefst í Sporthúsinu 7.apríl nk.og kostar námskeiðið 12.000 kr.

Námskeiðið er fyrir alla knattspyrnuiðkendur frá 12 ára og eldri.

Á námskeiðinu er takmarkaður fjöldi þátttakenda, til að hver og einn þátttakandi fái fullan focus og leiðbeiningar/kennslu er snúa að tækni hvers og eins.

Sumarið og seasonið nálgast, því er þetta upplagður tími fyrir knattspyrnuiðkendur til að bæta tækni og koma öflugri inn í sumarið að sögn Luka.

Það er fyrirtækið Ask-Luka sem býður uppá knattspyrnuuþjálfun í einstaklingsatriðum fyrir bæði stelpur og stráka sem stendur fyrir námskeiðinu og má sjá allar nánari upplýsingar og skráningu á www.askluka.is
Athugasemdir
banner
banner