fim 01.maí 2014 10:00
Magnús Már Einarsson
Leikur Breiđabliks og FH fćrđur í Kaplakrika
watermark Breiđablik og FH mćtast ekki í Kópavogi á mánudaginn.
Breiđablik og FH mćtast ekki í Kópavogi á mánudaginn.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Breiđablik og FH hafa víxlađ heimaleikjum sínum í Pepsi-deild karla ţar sem Kópavogsvöllur er ekki tilbúinn fyrir viđureign liđanna í 1. umferđ á mánudag.

Leikur liđanna á mánudag fer ţví fram á Kaplakrikavelli klukkan 19:15.

Ţegar liđin mćtast í 12. umferđinni ţann 20. júlí mun leikurinn fara fram á Kópavogsvelli.

Ţetta ţýđir ađ ţremur leikstöđum hefur veriđ breytt í fyrstu umferđinni en áđur höfđu leikir Fram og ÍBV sem og leikur KR og Vals á gervigrasvöllinn í Laugardal vegna lélegra vallarađstćđna.

1. umferđ Pepsi-deildar karla:
16:00 á sunnudag Keflavík - Ţór (Nettóvöllurinn)
16:00 á sunnudag Fram - ÍBV (Gervigrasvöllur Laugard.)
19:15 á sunnudag Stjarnan - Fylkir (Samsungvöllurinn)
19:15 á sunnudag Fjölnir - Víkingur R. (Fjölnisvöllur)
20:00 á sunnudag KR - Valur (Gervigrasvöllur Laugard.)
19:15 á mánudag Breiđablik - FH (Kaplakrikavöllur)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar