Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 01. maí 2016 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Athletic og Celta í Evrópudeildarbaráttu
Athletic Bilbao fer upp fyrir Celta með sigri í dag
Athletic Bilbao fer upp fyrir Celta með sigri í dag
Mynd: Getty Images
Líkt og vanalega á sunnudögum fara fram fjórir leikir í La Liga á Spáni, en fyrsti leikurinn hefst klukkan 10:00.

Það er leikur Athletic Bilbao og Celta Vigo, en liðin sitja í sjötta og fimmta sæti deildarinnar með 55 og 57 stig og eru því í góðum málum hvað varðar sæti í Evrópudeildinni.

Í næsta leik dagsins mætast Espanyol og Sevilla, en Sevilla er í baráttu um sæti í Evrópudeildinni á meðan Espanyol er nálægt botninum.

Síðan mætast og Deportivo og Getafe og lokaleikur dagsins er hörkuleikur, en það er leikur Valencia og Villareal.

Leikir dagsins:

10:00 Athletic Bilbao - Celta Vigo
14:00 Espanyol - Sevilla
16:15 Deportivo - Getafe
18:30 Valencia - Villarreal
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 23 14 5 4 43 20 +23 47
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 23 10 8 5 36 31 +5 38
4 CSKA 23 9 10 4 43 31 +12 37
5 Lokomotiv 23 9 10 4 38 31 +7 37
6 Kr. Sovetov 23 10 6 7 41 33 +8 36
7 Spartak 23 10 5 8 29 28 +1 35
8 Rostov 23 9 7 7 35 33 +2 34
9 Rubin 23 9 5 9 20 29 -9 32
10 Nizhnyi Novgorod 23 8 4 11 21 26 -5 28
11 Orenburg 23 6 8 9 27 30 -3 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 23 6 5 12 22 36 -14 23
14 Baltica 23 5 5 13 21 27 -6 20
15 Akhmat Groznyi 23 5 5 13 21 36 -15 20
16 Sochi 23 4 6 13 24 37 -13 18
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner