Neðsta liðið á móti því efsta! Hér verður bein textalýsing frá leik Keflavíkur og Vals í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Helgi Mikael Jónasson flautar til leiks klukkan 17:00.
Beinar textalýsingar:
16:00 KA - Breiðablik
16:00 ÍBV - Grindavík
17:00 Keflavík - Valur
19:15 KR - Víkingur R.
19:15 Fjölnir - Fylkir
Keflvíkingar hafa enn ekki unnið leik, þeir eru neðstir með aðeins þrjú stig og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið var ekki styrkt að nokkru ráði fyrir mótið og það er að bíta menn hressilega í bakið suður með sjó.
Íslandsmeistararnir eru á skriði og eru komnir með fimm sigurleiki í röð í deildinni eftir hikstandi byrjun. Valsmenn eru sem stendur með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar.
Beinar textalýsingar:
16:00 KA - Breiðablik
16:00 ÍBV - Grindavík
17:00 Keflavík - Valur
19:15 KR - Víkingur R.
19:15 Fjölnir - Fylkir
Keflvíkingar hafa enn ekki unnið leik, þeir eru neðstir með aðeins þrjú stig og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið var ekki styrkt að nokkru ráði fyrir mótið og það er að bíta menn hressilega í bakið suður með sjó.
Íslandsmeistararnir eru á skriði og eru komnir með fimm sigurleiki í röð í deildinni eftir hikstandi byrjun. Valsmenn eru sem stendur með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar.
Birkir Már Sævarsson kemur inn í byrjunarlið Valsmanna en hann er kominn til baka frá HM í Rússlandi. Þá er Ólafur Karl Finsen í byrjunarliðinu en fyrirliðinn Haukur Páll Sigurðsson er ekki í leikmannahópnum í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson er því með bandið.
Byrjunarlið Keflavíkur:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Leonard Sigurðsson
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason
99. Lasse Rise
Byrjunarlið Vals:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson (f)
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
71. Ólafur Karl Finsen
77. Kristinn Freyr Sigurðsson
Byrjunarlið Vals í dag. #valurfotbolti #valur #pepsideildin #fotboltinet pic.twitter.com/J5XgGh84JW
— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) July 1, 2018
Beinar textalýsingar:
16:00 KA - Breiðablik
16:00 ÍBV - Grindavík
17:00 Keflavík - Valur
19:15 KR - Víkingur R.
19:15 Fjölnir - Fylkir
Stöðutaflan
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir



