Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 01. ágúst 2015 18:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Liverpool vann í Finnlandi
Divock Origi
Divock Origi
Mynd: Getty Images
HJK 0-2 Liverpool
0-1 Divock Origi ('73)
0-2 Philippe Coutinho ('78)

Liverpool vann góðan 0-2 sigur á HJK í Helsinki í kvöld í síðasta æfingaleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst.

Belginn, Di­vock Origi, skoraði fyrra mark Li­verpool á 73. mín­útu eft­ir góðan und­ir­bún­ing frá Jor­d­an Ibe.

Það var síðan Phil­ippe Cout­in­ho sem kláraði leikinn fyrir Liverpool fimm mínútum síðar með góðu skoti eftir stutta hornspyrnu frá James Milner.

Liverpool á fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á móti Stoke um næstu helgi.
Athugasemdir
banner
banner