Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 01. september 2014 18:07
Elvar Geir Magnússon
Mohamed Diame til Hull (Staðfest)
Mohamed Diame með búning Hull.
Mohamed Diame með búning Hull.
Mynd: Getty Images
Mohamed Diame er orðinn leikmaður Hull City en hann kemur til félagsins á 3,5 milljónir punda frá West Ham.

Stuðningsmenn Hull eru kampakátir fyrir utan leikvang félagsins og fagna þeim kaupum sem Steve Bruce, knattspyrnustjóri, hefur gert á Gluggadeginum.

Diame er 27 ára gamall miðjumaður en hann kom til West Ham frá Wigan fyrir tveimur árum.

Fyrr í dag gekk Hull frá kaupum á úrúgvæska sóknarmanninum Abel Hernandez frá Palermo á Ítalíu fyrir metfé.
Athugasemdir
banner
banner
banner