Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 01. september 2014 11:30
Elvar Geir Magnússon
Úrvalslið 18. umferðar: Þrír Stjörnumenn
Guðmundur Steinn Hafsteinsson og félagar í Fram unnu mikilvægan sigur gegn Keflavík.
Guðmundur Steinn Hafsteinsson og félagar í Fram unnu mikilvægan sigur gegn Keflavík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Atli Jóhannsson er í liðinu.
Atli Jóhannsson er í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
18. umferð Pepsi-deildarinnar var leikin í gær. Þar bar helst til tíðinda að Stjarnan vann KR og er nú titilbaráttan orðin að einvígi Garðabæjarliðsins og FH.

Stjarnan á þrjá leikmenn í úrvalsliðinu. FH er með tveggja stiga forystu á Stjörnuna eftir að hafa unnið 4-0 sigur gegn Fjölni.



Valsmenn unnu sigur gegn ÍBV 3-0 og eiga tvo leikmenn í liðinu. Framarar unnu gríðarlega mikilvægan sigur gegn Keflavík í fallbaráttunni og Víkingur vann langþráðan sigur.

Það voru ýmsir leikmenn sem bönkuðu á dyrnar hjá úrvalsliðinu, þar á meðal Finnur Ólafsson, Haukur Baldvinsson og Rolf Toft en því miður er bara pláss fyrir ellefu.

Úrvalslið 18. umferðar:
Bjarni Þórður Halldórsson – Fylkir

Magnús Már Lúðvíksson – Valur
Igor Taskovic – Víkingur
Pablo Punyed – Stjarnan

Michael Abnett – Víkingur R.
Atli Jóhannsson – Stjarnan
Kristinn Freyr Sigurðsson – Valur
Atli Guðnason – FH

Ellert Hreinsson – Breiðablik
Ólafur Karl Finsen – Stjarnan
Guðmundur Steinn Hafsteinsson – Fram

Fyrri úrvalslið:
17. umferð
16. umferð
15. umferð
13. umferð
12. umferð
11. umferð
10. umferð
9. umferð
8. umferð
7. umferð
6. umferð
5. umferð
4. umferð
3. umferð
2. umferð
1. umferð
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner