Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
   þri 01. september 2015 20:06
Magnús Valur Böðvarsson
Lárus Guðmundsson: Misstum átta menn út í nám
Lárus Guðmundsson þjálfari KFG
Lárus Guðmundsson þjálfari KFG
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Lárus Guðmundsson þjálfari KFG var að vonum svekktur eftir að hafa misst niður góða forystu gegn liði Augnabliks en segist koma tvíefldur tilbaka.

Málið er einfaldlega það að við vissum að við værum að fara mæta gríðarlega sterkum andstæðingi á heimavelli og það sem hefur gerst hjá okkur á seinustu tveimur vikum er að það eru átta leikmenn farnir og við höfðum hreinlega ekki þá breidd sem þurfti til að klára þennan leik og þegar við lenntum í mótlæti þá vantaði okkur liðsstyrk, hópstyrk til að koma með auka kraft í leikinn. Við áttum bara ekki til meiri kraft

Ég er búinn að keyra að undanförnu á sama liðinu, varla haft skiptimenn á bekknum og það hitti bara það mjög illa á að það voru mjög margir leikmenn farnir út til náms og sumir þeirra fengu þær upplýsingar bara í lok tímabils þannig að þetta er bara staða sem kom upp og var ekki við ráðið.

KFG hefur komist ítrekað í úrslitakeppni 4. og 3.deildar en aldrei náð að komast upp. Lárus var staðráðin í að gefast ekki upp.

Já lífið heldur áfram og við óskum Augnabliki til hamingju, þeir virkilega börðust og gáfust aldrei upp og spiluðu flottan fótbolta en við að vissu hjálpuðum þeim smá í dag. sagði Lárus að lokum

Athugasemdir
banner
banner
banner