Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 01. september 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
David De Gea fór ekki neitt.
David De Gea fór ekki neitt.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum. Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter!

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Logi Bergmann, Stöð 2
Er þetta einver vinnustaðahrekkur hjá Van Gaal? Eða er ég kannski að misskilja eitthvað? #fotboltinet

Magnús Már Einarsson, Fótbolti.net
Ef De Gea skiptin náðust ekki í gegn í tíma þá skil ég það mjög vel. Enginn tími sem félögin höfðu í þetta í sumar #fotboltinet

Hjalti S. Hjaltason, fótboltaáhugamaður
Held að EW og LvG séu að tapa glórunni. Ef 2-3 leikmenn meiðast þá náum við varla í 18 manna hóp! #fotboltinet #stopthemadness #not21st

Kristjan Mar Ólafs, fótboltaáhugamaður
Ef Martial verður jafn góður í alvörunni og hann verður í FM þá eru þetta bargain kaup aldarinnar #MartialVagninn #fotboltinet

Guðmundur Jónsson, fótboltaáhugamaður
Nýjustu fregnir frá Bretlandi herma að Old Trafford sé komið á leigumarkaðinn. Áhugasamir geta haft samband við Ed Woodward. #fotboltinet

Kristján Óli Sigurðsson, fyrrum leikmaður Breiðabliks
Hvernig í ósköpunum kemst Albert Guðmundsson ekki í U21 árs lið Íslands? #Bullshit

Birgir Ómar, fótboltaáhugamaður
Það er samt svo mikil truflun að borga 36m punda fyrir 19 ára gæja sem hefur lítið sem ekkert sýnt #mufc #fotboltinet

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport
Greyið DeGea að þurfa áfram að hirða launatékkann hjá Man U sem er uppá nokkur hundruð milljónir á mánuði. #worldproblems

Opta Joe, tölfræðisíða
10 - Anthony Martial var yngsti leikmaðurinn (19 ára og 142 daga) til að ná 10 mörkum í frönsku úrvalsdeildinni síðan Thierry Henry (19 ára og 69 daga) lék sama leik





Athugasemdir
banner
banner
banner
banner