Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   lau 01. október 2016 17:03
Alexander Freyr Tamimi
Arnar Grétars: Allir grænir verða fúlir næstu daga
Arnar Grétars og félagar náðu ekki Evrópusæti.
Arnar Grétars og félagar náðu ekki Evrópusæti.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var eðlilega svekktur eftir 3-0 tap sinna manna gegn Fjölni á heimavelli í lokaumferð Pepsi-deildarinnar.

Með sigri hefðu Blikar tryggt sér Evrópusæti fyrir næstu leiktíð en í staðinn enda þeir í 6. sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  3 Fjölnir

„Við ætluðum að sækja sigur og ég held að allir hafi séð það. Mér fannst leikurinn vera í jafnræði í fyrri hálfleik, við vorum mun meira með boltann en vorum kannski ekki að skapa okkur mikið. Svo var bara eitt lið á vellinum í seinni hálfleik og ég held við höfum fengið allavega þrjú dauðafæri, en þetta hefur svolítið verið sagan í sumar,“ sagði Arnar og bætti því við að hans menn hefðu mögulega átt að fá víti í stöðunni 0-0.

Hann viðurkennir að 6. sæti hafi verið óásættanleg niðurstaða fyrir Breiðablik.

„Það er alveg rétt. Það verða allir grænir fúlir næstu daga, það held ég að sé nokkuð ljóst,“ sagði Arnar. Hann vildi ekki tjá sig um framtíð sína hjá félaginu.

„Það verður bara að koma í ljós. Ég á ár eftir af samning og það kemur bara í ljós.

Athugasemdir
banner