Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 01. október 2016 13:04
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Stjörnunnar og Víkings Ó.: Baldur og Guðjón inn
Baldur kemur inn í lið Stjörnunnar.
Baldur kemur inn í lið Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Tokic er mættur aftur í byrjunarlið Ólafsvíkinga.
Tokic er mættur aftur í byrjunarlið Ólafsvíkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Byrjunarliðin eru klár fyrir leik Stjörnunnar og Víkings Ó. í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. Stjarnan er fyrir leikinn í 2. sæti deildarinnar og í harðri Evrópubaráttu á meðan Ólafsvíkingar eru í 10. sæti, tveimur stigum frá fallsvæðinu.

Beinar textalýsingar:
14:00 Breiðablik - Fjölnir
14:00 KR - Fylkir
14:00 Stjarnan - Víkingur Ó.
14:00 FH - ÍBV
14:00 Valur - ÍA
14:00 Þróttur - Víkingur R.

Guðjón Baldvinsson og Baldur Sigurðsson koma inn í liðið frá því gegn Fjölni. Guðjón var í banni þá en Baldur kom inn á sem varamaður eftir að hafa verið að stíga upp úr meiðslum.

Hólmbert Aron Friðjónsson er fjarri góðu gamni í dag og þá fer Arnar Már Björgvinsson á bekkinn.

Egill Jónsson, Pape Mamadou Faye og Tomasz Luba eru allir í leikbanni hjá Víkingi. Björn Pálsson, Kramar Denis og Hrvoje Tokic koma inn í liðið.

Pontus Nordenberg var dæmdur í leikbann í vikunni eftir að ummælum hans var vísað til aganefndar. Víkingur áfrýjaði banninu og því má hann spila í dag.

Byrjunarlið Stjörnunnar:
27. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
12. Heiðar Ægisson
14. Hörður Árnason
15. Hilmar Árni Halldórsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
20. Eyjólfur Héðinsson
23. Halldór Orri Björnsson

Byrjunarlið Víkings Ó.:
30. Cristian Martinez Liberato (m)
2. Aleix Egea Acame
5. Björn Pálsson
10. Þorsteinn Már Ragnarsson
11. Martin Svensson
12. Kramar Denis
13. Emir Dokara
15. Pontus Nordenberg
17. Hrvoje Tokic
18. Alfreð Már Hjaltalín
24. Kenan Turudija

Beinar textalýsingar:
14:00 Breiðablik - Fjölnir
14:00 KR - Fylkir
14:00 Stjarnan - Víkingur Ó.
14:00 FH - ÍBV
14:00 Valur - ÍA
14:00 Þróttur - Víkingur R.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner