Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 01. október 2016 13:52
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Mirror 
Einkunnir úr Swansea - Liverpool: Gylfi fær 7
Þessir tveir áttu fínan leik.
Þessir tveir áttu fínan leik.
Mynd: Getty Images
Liverpool er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Swansea í hádegisleiknum í dag. Þetta var annar leikurinn í sjöundu umferð deildarinnar.

Leroy Fer kom Swansea yfir eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar, en í seinni hálfleiknum kom Liverpool til baka. Roberto Firmino jafnaði metin og James nokkur Milner tryggði sigurinn með vítaspyrnu á 84. mínútu og þar við sat.

Bestu menn vallarins samkvæmt einkunnargjöf Mirror voru þeir Jordan Henderson og Roberto Firmino, en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fær 7 fyrir frammistöðu sína.

Hér að neðan má sjá einkunnargjöf frá Mirror.

Einkunnir Swansea City:
Lukasz Fabianski - 6
Angel Rangel - 6
Jordi Amat - 7
Mike van der Hoorn - 6
Kyle Naughton - 6
Leon Britton - 7
Leroy Fer - 7
Jack Cork - 7
Wayne Routledge - 6
Gylfi Þór Sigurðsson - 7
Borja Baston - 5
(Barrow 5, Ki 5, Fulton 6)

Einkunnir Liverpool:
Loris Karius - 6
Nathaniel Clyne - 7
Joel Matip - 6
Dejan Lovren - 6
James Milner - 7
Jordan Henderson - 8
Georginio Wijnaldum - 6
Adam Lallana - 6
Philippe Coutinho - 6
Sadio Mane - 7
Roberto Firmino - 8
(Sturridge 6, Origi 5, Can 5)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner