Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   lau 01. október 2016 16:25
Magnús Már Einarsson
Veigar Páll um Hauka orðróm: Sögur ganga hér og þar
Bestur í 22. umferð - Veigar Páll Gunnarsson (Stjarnan)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Þetta er draumadagur fyrir mig. Mér fannst drullugaman að spila í dag og ég naut þess í botn," sagði Veigar Páll Gunnarsson við Fótbolta.net eftir 4-1 sigur Stjörnunnar á Víkingi Ólafsvík í dag.

Veigar kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik þegar Hilmar Árni Halldórsson meiddist. Veigar skoraði tvívegis og hjálpaði Stjörnunni að landa Evrópusæti. Hann er leikmaður umferðarinnar hér á Fótbolta.net.

Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  1 Víkingur Ó.

Stjarnan tryggði sér 2. sætið í deildinni með sigrinum í dag. Hefði Veigar tekið því fyrir mótið? „Ég hefði pottþétt tekið þetta. Markmiðið var Evrópusæti. Við vitum að við áttum möguleika á titlinum en ég hefði tekið Evrópusætið."

Hinn 36 ára gamli Veigar verður samningslaus á næstunni en hann veit ekki hvert framhaldið verður.

„Það er óvissa. Klukkan 8 í fyrramálið er ég að fara í golfferð og síðan skýrist hvað gerist. Það eina sem ég veit er að mig langar að halda áfram sem fótboltaleikmaður. Mér finnst ég eiga allavega eitt ár eftir. Ég ætla að reyna fyrir mér aftur sem fótboltamaður á næsta ári."

Veigar hefur verið orðaður við Hauka þar sem hann gæti orðið bæði leikmaður og aðstoðarþjálfari með Stefáni Gíslasyni.

„Það eru sögur sem ganga hér og þar. Ég ætla að njóta í dag og sjá hvað gerist síðan á næstu dögum," sagði Veigar.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Sjá einnig:
Bestur í 21. umferð - Aron Bjarnason (ÍBV)
Bestur í 20. umferð - Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Bestur í 19. umferð - Árni Vilhjálmsson (Breiðablik)
Bestur í 18. umferð - Andreas Albech (Valur)
Bestur í 17. umferð - Damir Muminovic (Breiðablik)
Bestur í 16. umferð - Hallur Flosason (ÍA)
Bestur í 15. umferð - Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Bestur í 14. umferð - Óttar Magnús Karlsson (Víkingur R.)
Bestur í 13. umferð - Atli Viðar Björnsson (FH)
Bestur í 12. umferð - Róbert Örn Óskarsson (Víkingur R.)
Bestur í 11. umferð - Óskar Örn Hauksson (KR)
Bestur í 10. umferð - Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Bestur í 9. umferð - Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Bestur í 8. umferð - Birnir Snær Ingason (Fjölnir)
Bestur í 7. umferð - Davíð Þór Viðarsson (FH)
Bestur í 6. umferð - Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)
Bestur í 5. umferð - Viðar Ari Jónsson (Fjölnir)
Bestur í 4. umferð - Einar Hjörleifsson (Vikingur Ólafsvík)
Bestur í 3. umferð - Heiðar Ægisson (Stjarnan)
Bestur í 2. umferð - Martin Lund Pedersen (Fjölnir)
Bestur í 1. umferð - Aron Bjarnason (ÍBV)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner